Dagur - 12.08.1985, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 12. ágúst 1985
Ung stúlka með eitt barn óskar
eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á
leigu. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heiti, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 96-33151
eftir kl. 19.00.
Félagsmálaráð Akureyrar óskar
eftir að taka á leigu 4-5 her-
bergja íbúð. íbúðin verður notuð
til starfs með lítinn hóp unglinga
nokkra daga vikunnar. Nánari
upplýsingar gefur Sigríður Stef-
ánsdóttir, formaður félagsmála-
ráðs, sími 25520. Tilboðum sé
skilað á Félagsmálastofnun Akur-
eyrar, Strandgötu 19b, fyrir 20.
ágúst nk.
Til leigu 3-4ra herb. íbúð, ásamt
húsgögnum og kæliskáp.
Leigutími frá 1. september til 15.
maí '86. Þess verður krafist að
umgengni verði í fullkomnu lagi.
Skráið niður nafn ykkar og þær
upplýsingar sem þið teljið viðeig-
andi og sendið í Box „748“ á Ak-
ureyri, merkt „Vanabyggð".
Fimm herbergja raðhúsíbúð
með bílskúr til leigu á Dalvík frá
1. sept. Uppl. í síma 61623.
Óska eftir 3 herb. íbúð á leigu
strax. Helst á efri Brekkunni.
Uppl. í síma 26462.
Ung stúlka óskar eftir að leigja
herb. nálægt Verkmenntaskól-
anum. Góðri umgengni heitið.
Vinsamlega hafið samband í síma
62294 eftir kl. 17.
Takið eftir.
Unga skólastúlku utan af landi
bráðvantar litla íbúð frá og með
1. sept.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 41624.
Stúlkur takið eftir.
Vantar meðleigjanda í 3ja herb.
íbúð í Lundarhverfi frá 1. sept. til
1. júní. Uppl. í síma 96-44252.
Ung hjón með tvö börn óska eft-
ir íbúð sem fyrst, helst 3ja her-
bergja. Uppl. í síma 26561 á
kvöldin.
íbúð til leigu.
Stór 2ja herb. íbúð til leigu í Hjalla-
lundi.
íbúðin er laus frá 1. sept. ’85.
Uppl. gefur Þórarinn B. Jónsson
síma 22244 frá kl. 10-16.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Aðstoða þá sem misst hafa öku-
réttindi eða þurfa endurhæfingu í
akstri. Kenni á nýjan GM OPEL
1600. Útvega öll prófgögn.
Egill H. Bragason,
ökukennari síml 23347.
Markaður við Reistarárrétt.
Þeir sem vilja selja varning á úti-
markaðinum við Reistará, laugar-
daginn 17. ágúst, geta enn pantað
réttardilk hjá Bjarna Guðleifssyni
síma 26824 eða Sigurði Þórissyni
í sima 24319.
Ráðskona óskast að heimili á
Akureyri. Uppl. um aðstæður,
kaup og kjör í síma 25825 eftir kl.
6 á daginn.
Vantar stúlku frá kl. 11-4 á dag-
inn í vetur. Ágæt laun. Uppl. í
síma 24810 milli kl. 10 og 11 á
kvöldin.
Pésa pylsur.
Bjórgerðarefni, víngerðarefni,
viðarkolsíur, kol 1 kg pokar, ger-
næring, sykurmælar, vínmælar,
öltappar, hevertsett, bjórkönnur,
líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni,
gerstopp, grenadine, þrýstikútar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4.
Sími 21889.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingernigar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
FFMðinniiBUTlUF
Frá Ferðafélagi Akureyrar:
Athugið að búið er að fresta
gönguferð um Barkárdal, Héð-
insskarð og Hjaltadal, sem átti
að vera 17. ágúst. Ferðin verður
síðar í ágúst.
17.-18. ágúst. Skagafjörður,
Ingólfsskáli og Laugafell.
22.-25. ágúst. Kverkfjöll. Farar-
stjóri Guðmundur Gunnarsson.
Tilvalin ferð til að sjá fegurð
öræfanna sem njóta sín best
síðsumars.
Vinsamlegast tilkynnið þátt-
töku í ferðir fé lagsins timan-
lega á skrifstofunni að Skipa-
götu 12, síminn er 22720.
GJAFIROG AHEIT
Áheit á Munkaþverárklaustur-
kirkju:
Frá Vestfjarðaferð Ferðafélags
Akureyrar kr. 2.000. Þetta er
ekki í fyrsta sinn, sem góð við-
skipti hafa átt sér stað milli
Ferðafélagsins og klausturkirkj-
unnar á Munka-Þverá.
Bestu þakkir.
—Borgarbíó—|
Mánudagur kl. 9.00,
Vígveílir
(killing fields)
tilnefnd til 7 óskarsverö-
launa.
Bönnuö innan 12 ára.
Gistið í hjarta borgarinnar.
Gistihúsið Barónsstíg 13.
Sími 91-23918.
Bílar til sölu:
Subaru 4x4, árg. '84, sjálfskiptur,
vökvastýri, ek. 15. þús., verö
525.000.
Subaru 4x4, árg. '84, ek. 20 þús.,
verð 485.000.
Mazda 626, árg. '82, ek. 20 þús.,
verð 300.000.
Mazda 626, árg. ’82, ek. 20 þús.,
verð 300.000.
Colt, árg. '82, 4 dyra, ek. 40 þús.,
verð 260.000.
Daihatsu Charade, árg. ’85, ek. 10
þús., verð 400.000.
Daihatsu Charade, árg. ’83, ek. 40
þús., verð 300.000.
Vantar alla bíla á skrá.
Bílakjör, Frostagötu 3c,
símar: 25356 og 26548.
Til sölu Fiat Panda 34, árg. '83
(skráður'84). Uppl. (síma 23648
og 21038.
Til sölu Ford Bronco árg. 72, 8
cyl., beinskiptur, 4 gira í gólfi.
Uppl. í síma 26650 eða 26511.
Til sölu Toyota Celica árgerð
1974.
Þarfnast lagfæringar. Fæst fyrir lít-
ið ef samið er strax. Uppl. í síma
21211 eftir kl. 6 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu 14 feta plastbátur með 5
hestafla Mariner utanborðsmótor.
Uppl. í síma 22306.
Til sölu trilla 1,5 tonna með dies-
elvél. Selst ódýrt. Uppl. í síma
23454.
Hestamenn. Mig vantar hest-
húspláss fyrir 2-3 hesta í vetur
frá og með októberbyrjun. Hringið
í síma 24734 eftir kl. 19.
Óska eftir bílskúrsplássi fyrir tvo
bíla með viðgerðir í huga.
Á sama stað til sölu trommusett
Yamaha 9000. Uppl. í sima 24008
og 25892.
Til sölu BBC heimilistölva
ásamt litskjá og ritvinnslu.
Uppl. í síma 26232 á kvöldin og í
síma 24145 í hádeginu.
Til sölu eldhúsinnrétting með
eldavél, ofni, viftu og vaska. Einnig
notað sófasett og sófaborð.
Uppl. í síma 22072 eftir kl. 10 á
kvöldin.
Til sölu tvíbura barnavagn
(börnin eru á móti hvort öðru í
vagninum),létt og þægilegt burð-
arúm, og barnaruggustóll. Uppl.
í síma 26462.
Til sölu Wagnoner árgerð 1969,
vökvastýri, aflhemlar, sjálfskiptur,
litað gler og 8 cyl. 350 cubic. Gott
eintak.
Ennfremur til sölu Toyota Crown
árgerð 1970, 6 cyl. 4ra gíra, gólf-
skiptur. Uppl. í síma 61708 á
kvöldin.
Mikið af
“ fallegum, nýjum og
blómstrandi
pottaplöntum^
Gott verð. „ , .
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnuhlíð, sími 26250.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför,
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa.
Páls Jónssonar, bifreiðarstjóra,
Norðurgötu 43,
Akureyri.
Jósefína Þorleifsdóttir,
Sigurhelga Pálsdóttir,
Kristfn Pálsdóttir,
Erling Tom Pálsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Baldur Karlsson,
Guðmunda Ingólfsdóttir,
Utfararskreytingar
Kransar ★ Krossar ★ Kistuskreytingar.
AKUR
Kaupangi.
Sími 96-24800
og 96-24830.
Legsteinar
granít — marmari
Opið alla daga, einnig kvöld ó.f
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.
S:24119/24170
Subaru 1800 5 dyra sjálfskiptur.
Verð 520.000.
Subaru 1800 1983.
Ekinn 11.000. Verð 380.000.
Toyota Tercel 1983.5 dyra 4wd.
Ekin 50.000. Verð 920.000.
Ford Escort 1984.
Ekinn 14.000. Verð 340.000.
Ath. skipti á dýrari.
Mazda 626 1500 1982. 5 gíra.
Ekin 32.000. Verð 290.000.
Mazda 626 1600. 5 gíra.
Ekin 56.000. Verð 310.000.
Mazda 626 2000 1983. Sjálfsk.
Ekin 56.000. Verð 240.000.
Mazda 626 2000 1979. Sjálfsk.
Ekin 41.000. verð 220.000.
Citroén CX 7 manna 1979.
Ekinn 72.000. Verð 350.000.
Daihatsu Runabout 1983.
Ekinn 46.000. Verð 290.000.
Daihatsu Charmant 1985.
Ekinn 7.000. Verð 380.000.
Daihatsu Charade 1983.
Ekinn 38.000. Verð 280.000.
MMC Galant Super Salon 1981
Ekinn 51.000. Verð 345.000.
Atb. skipti á ódýrari.
MMC Colt 1200 1982.
Ekinn 46.000. Verð 255.000.
Ath. með kjör.
Toyota Starlet 1979 3ra dyra.
Verð 175.000.
Opið Irá kl. 9-19 daglega.
.__Laugardaga kl. 10-17.___