Dagur - 28.08.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 28.08.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 28. ágúst 1985 Tapast hefur blár sérsmíðaður barnaskór nr. 23. Ef einhver finn- ur hann er það mjög áríðandi að skónum sé skilað. Uppl. í síma 23299. Get gætt barns, eftir hádegi fyrir konu sem gæfi gætt 3ja ára stúlku fyrir mig fyrir hádegi. Uppl. gefur Margrét í síma 25117. Óska eftir stelpu til að gæta tvegga barna eftir kl. 16.00. Er á Eyrinni. Uppl. í síma 25958. Bílasala j Bílasalan hf. Mazda 929 HT '83 ek. 33.000 km. \l. 470.000. Mazda 626 Coupe '83 ek. 22.000 km. Mazda 626 '80 ek. 56.000 km. V. 230.000. Mazda 323 '80 ek. 62.000 km. V. 185.000. Galant station '80 ek. 69.000 km. V. 230.000. Vantar dýrari. MMC Colt 1200 '81 ek. 48.000 km. V. 220.000 Renault 18 Tt. ek. 37.000 km. V. 220.000. X. Opel Ascona '83 ek. 32.000 km. V. 440.000. Fiat Uno 45 '84 ek. 40.000 km. V. 230.000. Charade '80 ek. 54.000 km. V. 180.000. Sapporo 6 SL sjsk. '83. Ek. 22.000. V. 435.000. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu. Símar 26301 og 26302. Bíla og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Nýkomið í sölu: Kæliskápar margar gerðir og stærðir, frystikistur margar stærðir, eldhúsborð, stólar og kollar, hansahillur, uppistöður og skápar, skrifborð og skrifborðs- stólar í úrvali, borðstofusett: borð, stólar og skenkur, svefnsófar, sófasett, sófaborð, smáborð, hjónarúm og margt fleira. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og forseta- fæðan Honey Bee Pollen S Lunch. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Ungt reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. fbúð sem næst Menntaskólanum. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23964. Einstæð móðir með eins árs stelpu óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur. Góð umgengni. Uppl. ísíma71772eft- ir kl. 19 á kvöldin. Nema vantar herbergi á leigu. Uppl. í SÍma 96-41920. 2ja herb. íbúð til leigu í Smára- hlíð. Getur verið laus 1. septem- ber. Tilboð leggist inn á afgr. Dags fyrir mánaðamótin ágúst-sept. merkt: „Smárahlíð". 4ra herb. íbúð til leigu í Grænu- götu. Leigist frá 15. september í 1. ár. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt: „íbúð í Grænugötu" fyrir 3. sept. 2ja herb. íbúð til sölu. Til greina kemur að taka góðan bfl upp í. Uppl. gefur Fasteignasalan, Gránufélagsgötu 4. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Aðstoða þá sem misst hafa öku- réttindi eða þurfa endurhæfingu í akstri. Kenni á nýjan GM OPEL 1600. Útvega öll prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari sími 23347. Toppbíll A-413 til sölu, Saab 99 GL árg. '84, ekinn 16.000 km. Vetrardekk, segulband og útvarp. Uppl. í síma 24582 eftir kl. 17.00. Bíllinn Þ-1958 sem er af gerð- inni Mitshubitsi Galant 1600, árg. '81, ek. 38 þús. km. er til sölu. Bíllinn er sjálfsk. vel með farinn og á nýjum sumardekkjum, nýleg vetrardekk, útvarp og segul- band fylgja. Verð kr. 270-280 þús. Skipti koma ekki til greina. Uppl. gefur Gunnar í síma 41899 eða Steingrímur í síma 25996 á kvöldin. Til sölu AMC Eagle 4x4 árg. ’81, sjálfskiptur, ek. 87 þús. km. Uppl. í síma 96-52182. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’81. Uppl. í síma 24882. 21 árs gamlan mann vantar vinnu frá og með 1. okt. Hefur meiraprófsréttindi. Einnig vantar hesthúspláss fyrir 2-3 hesta. Uppl. í sfma 25509 eða 96-61279 á kvöldin. Ungur karlmaður óskar eftir framtíðarstarfi. Hef reynslu við vélaafgreiðslu. Uppl. í síma 91- 12218 eftir kl. 7 á kvöldin. 19 ára gamla stúlku vantar vinnu 2-3 kvöld í viku. Er vön af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 25509 eða 96-61279 á kvöldin. Litla poodletík langar að eign- ast hvoipa með hundi af sínu kyni. Vill einhver herra hringja í síma 96-51241. Fuglar til sölu. 2 fínkur til sölu. Uppl í síma 26665. Innbú til söiu, svo sem ísskápur, borðstofusett, furusófasett, hillu- samstæða, stereógræjur, furu- hjónarúm, ryksuga og margtfleira. Til sýnis og sölu laugardaginn 31. ágúst og sunnudaginn 1. sept. milli kl. 13-18 að Núpasíðu 10e. Uppl. í síma 25974. Til sölu notað kvenmannsreið- hjól - lítið, 6 stólar úr beyki og stáli - lítið notaðir og leðurkápa - medium. Uppl. í síma 25101. Nýlegur Atlas ísskápur til söiu. Uppl. í síma 25108 eftir kl. 19.00. Nýlegur vel með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. í sfma 21328 milli kl. 18 og 20. Til sölu Kawasaki 1000 Z1R2, árg. ’80. Litur þrásanseraður (1200 cc, blokk og stimplar). Uppl. í síma 21277. Borgarbíó Miövikudag kl. 9: HEAVENLY BODIES. Bráðskemmtileg dans- og músíkmynd. Námskeið i munsturpeysu- prjóni byrjar 3. og 9. september. Nánari uppl. í síma 24801. Marfa Stefánsdóttir. Berjatfnsla verður leyfð í skóg- ræktarhólfinu í Kóngsstaðahálsi Skíðadal nk. laugardag og sunnu- dag. 31. ágúst og 1. september. Landeigendur. Bændur takið eftir. Hef bætt við tækjakostinn. Get nú plægt fyrir ykkur með afkastamikl- um brotplóg. Einnig hef ég fengið skurðfræsara sem tekur 15 cm breiðar rásir og 70 cm djúpar. Mjög heppilegt fyrir drenlagnir og að grafa fyrir skjólbeltaplöntur. Tek líka að mér að tæta og jafna flög og lóðir. Kári Halldórsson sími 24484. Hey óskast keypt sem flytja má yfir varnarlínu. Uppl. í síma 96- 44292. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á fbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. ' Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Gídeonsfélagar kynna starf sitt. Sálmar: 218-300-191-295-532. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall: Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl. 14.00. Sóknarprestur. MÐDagSINSI kiMtmm) Innanfélagshappdrætti Hjálp- ræðishersins, Hvannavöllum 10, sími 24406. Dregið hefur verið laugardaginn 24. ágúst. 1. vinningur: Helgarferð fyrir 2 til Reykjavíkur nr. 385. 2. vinningur: Hljómtækjaskápur nr. 1898. 3. vinningur: Ferðaútvarp nr. 1167. 4. vinningur: Borðdregill nr. 598. 5. vinningur: 10 kg kaffi nr. 1063. Vinninga ber að vitja innan hálfs árs frá því að dregið er. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næsta ferð félagsins verður 31. ágúst, Barkárdalur, Héðinsskarð og Hjaltadalur. Athugið að áætl- uð hálendisferð, umhverfis Hofs- jökul verður felld niður. Minningarkortin frá Kvenfél. Akureyrarkirkju fást í bókabúð- unum Bókvali og Huld. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. ALLAR STÆRÐIR HÓPFEROABfLA í lengri og skemmri ferdir SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁRHÚSTORGI 3. AKUREYRl SÍMI 25000 Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. — Opið virka daga 13-19 Hrísalundur: 2ja herb. (búð á 2. hæð í ágætu standi ca. 55 fm. Laus strax. Tjarnarlundur: 2ja herb. einstaklingsíbúð tæp- lega 50 fm. Laus snemma í sept- ember. Seljahlíð: 3-4ra herb. raðhúsfbúð í góðu standi ca. 90 fm. Laus eftir sam- komulagi. Arnarsíða: 4ra herb. raðhúsíbúð ca. 100 fm. Ástand mjög gott. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Ástand mjög gott. Laus í sept- ember. V..... ....... ■■■■..—___/ Langamýri: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Ástand gott. Mögu- legt að taka litla íbúð í skiptum. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum með kjallara. Á hvorri hæð er 3ja herb. íbúð en tvö herb. i kjallara ásamt geymslum. Selst í einu eða tvennu lagi. Þingvallastræti: Húseign á tveimur hæðum með kjallara. Hvor hæð 5-6 herb. Selst í einu eða tvennu lagi. Reykjavík: 3ja herb. íbúð ásamt aukaherb. og bilskúr fæst í skiptum fyrir 5 herb. raðhúsíbúð með btl- skúr eða einbýlishús á Akur- eyri. Ránargata: 4ra herb. neðrJ hæð ca. 100 fm. Astand gott. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 60 fm. Astand gott. Laus í september. Höfum ennfremur ýmsar fleiri eignir á söluskrá. Hafið samband. Okkur vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir / blokkum og raðhúsum. MSTBGNA& IJ SKIPASALA ZggZ NORÐURIANDSII Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, erá skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.