Dagur - 21.10.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 21.10.1985, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 21. október 1985 Nú segjum viö af vorri elskulegu, Lindu Grey eöa Suellen ef þiö kunniö betur viö þaö nafn. Nú vill hún hætta í Dallas, bara til aö koma sjálfri sér eitthvað áfram í lífinu. Hún er nefnilega svo metnaðarfull kona. Uppáhaldsleikkonan hennar Lindu er Key Kendall, gamanleik- ari, bresk. „Oh, hún er æöi, síung, falleg og virki- lega fyndin. Þaö er sko eitthvað fyrir mig,“ sagöi Linda „Grey-ið“. En áöur en Suellen yfirgefur Dallasgeng- iö þarf hún aö leysa nokkur skemmtileg verkefni. Skilja viö JR meö stæl og gift- ast erkifjandanum Cliff Barnes. Hún umturnast skyndi- lega, hættir aö fá sór aðeins í glas og slít- ur öll tengsl viö sinn elskulega. Þetta ku víst verða óskaplega dramatískt. Og þegar hún Sú okkar Ellen er búin að jafna sig á þessu öllu saman þá ætlar hún aö snúa sér alfarið að því að vera „síung, falleg og virki- lega fyndin“ eins og uppáhaldsleikkonan. „Dallas aðdáendur hafa í rauninni aldrei séð fyndnu hliðina á mér,“ kvartar Linda sáran. „Það er svo sem alveg satt, ég get alveg grátið sáran fyrirframan myndavélina, en ég er líka mjög góð í því að koma fólki til að hlæja." Og ein saga enn frá Suellen: Einn daginn kom læknirinn minn að mér þar sem ég sat grátandi og niðurdregin úti í horni. Hann gaf mér nokkr- ar vítamíntöflur og lét eitthvað af huggunarorðum falla. Það var bara eitt í þessu, hann uppgötvaði ekki að ég var að æfa mig fyrir næstu upptöku! „Ég á svo auðvelt með að gráta,“ heldur Linda áfram. „Ég held það hjálpi mér mikið í daglega lífinu hvað ég get grátið mikið fyrir fram- an myndavélarnar. Ég fæ virkilega útrás þannig." Og þá er komið að JR: „Ég er mjög tilfinninganæm manneskja og þarfnast ástar og umhyggju en um- fram allt athygli. Ég kann engan veginn við gæja eins og JR. Ég myndi hata svona eiginmann." Þetta er orðið svolítið langt, en við höldum samt áfram. „Nei, það kemur ekki til mála að ég segi ykkur hvað ég er gömul, hvaða máli skiptir aldurinn eigin- lega?“ Góð athugasemd Linda! „Mér leiðist það svo að fólk tekur Dallas sem raunveruleika. Ég hef þurft að ráða til mín lífvörð. Varð fyrir alls konar árásum frá fólki úti í bæ.“ Það er aldeilisl! Feit og falleg. Úff ég verð að fara að gera eitthvað í þessu. Fer í megrun. Hörkuskutla. Komin í sundbol og allt. • „Heyrðu pabbi, hvernig var hann aftur brandar- inn um King Kong og Kojack? „Ertu búinn að gleyma honum sonur sæll? Hann var svona: Hvað sagði King Kong þegar hann sá Kojack í fyrsta sinn? „Roll on, rollon!" # Bílaáskrift Sala notaðra bíla gengur fyrlr sig á ýmsan hátt, og ekki ailtaf bílasölur sem hafa með slíkt að gera. Vlð heyrðum af eln- um Akureyringi sem hefur áskrifanda að bílum sínum. Þegar hann vill selja hringir hann i „áskrifandann", sem býr f Ólafsfirði, og segir að nú vilji hann selja. Áskrifand- inn gengur þá í það að selja sinn bíl, sendir síð- an númerin inn á Akureyrf og okkar maður lætur umskrá. Fer siðan með bílinn út f Ólafsfjörð og kemur með ávísun til baka. Þessi viðskipti hafa gengið nokkuð lengi og munu báðir aðilar vera ákaflega ánægðir með þau. • Nýr kvótl Kristján frá Djúpalæk stakk þvf að umsjónar- manni S&S að í undirbún- ingi sé nýtt kvótakerfi. Það mun þó ekki fjalla um sjávarútveg, heldur nokk- urs konar heimilisiðnað. Þar sem það fjallar þó fyrst og fremst um sam- skipti kynjanna er ekki ólíklegt að kvótakerfið verði gefið út af mennta- málaráðuneyti frekar en iðnaðarráðuneyti. En tilskipanin er sögð þessi: leggja það á mlnnlð ber: Aðelns konu elna máttu eftir kvóta helga þér. Hafa skaltu hemll á þér hnátu snotra ef þú sérð. Annars verða upptæk hjá þér afll og veiðarfærl gerð. # Sumir fá en aðrir ekki Þórir Valgeirsson bóndi ( Auðbrekku á það til að kasta fram vfsum um mál- efni Ifðandf stundar. Sum- ir segja að þær breytingar sem áttu sér stað í ráð- herraliði Sjálfstæðis- flokksins hafi verið gerðar gagngert til að koma ein- um ráðherranna fyrir katt- arnef sem slíkum. i tiiefni ráðherraskiptanna og þvf að Siglfirðingum var neit- að um leyfi til heimaslátr- unar orti Þórir: Nú held ég að einhverjlr andmælum hreyfl þótt ei hinum dæmdu það komiaðliðl. Siglflrskum bændum var synjað um leyfi en sjálfstæðismenn eru látnir f frtðl. Á Ijósvakanum Félagamir í tékkneska brúðumyndaflokknum „Hananú“, verða í sjónvarpinu í kvöld. Krakkar athugið: Aftanstund og Oliver bangsi byrja kl. 7, munið að kveikja nógu snemma á sjónvarpinu. sjónvarpM MANUDAGUR 21. október 19.00 Aftanstund. 19.25 Aftanstund. Endursýning þáttarins 16. október. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Móðurmálið - Framburður Annar þáttur: Um hljóð- myndanir við tennur, lok- hljóð, önghljóð, munnhljóð og nefhljóð. Umsjónarmaður: Árni Böðvarsson, málfarsráðu- nautur Ríkisútvarpsins. 20.50 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.25 Róla í sólskini. (Slunícko na Houpacce) Tékknesk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: J. Adamec. Aðalhlutverk: P. Cepek, M. Mikulás, M. Vancurová og K. Hermánek. Matti, sem er níu ára, er vistaður á barnaheimili. Hann vinnur til fyrstu verðlauna fyrir teikningu í alþjóðlegri samkeppni barna. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.50 Bakverkur. (Pain in the back) Kanadísk fræðslumynd um einn algengasta kvilla meðal vinnandi fólks og leiðir til að koma í veg fyrir bakverk eða ráða bót á honum. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. \útvarp\ MÁNUDAGUR 21. október 11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá * Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • TU- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Á ströndinni'* eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík lýkur lestri þýðingar sinnar. 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Haustkveðja frá Stokkhólmi. Jakob S. Jónsson flytur (3). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 9 eftir Vaughan Wiiliams. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur. André Previn stjómar. 17.00 Bamaútvarpið Meðal efnis: „Bronssverð- ið“ eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka (5). Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 íslenskt mái. Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar frá laugardegi. 17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunn- laugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gunnar Sæmundsson bóndi, Hrútatungu, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. Lesari með honum: Svava Jakobsdóttir. b. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur undir stjóm Ruth L. Magn- ússon. c. Ekkert frásagnarvert. Guðbjörg Aradóttir les þátt eftir Hinrik Þórðarson frá Útverkum. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (6). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr síðu manns. Þáttur í umsjá Sigríðar Árnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands 17. október sl. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 22. október 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hættuferð í frum- skógum Afríku." Þórir S. Guðbergsson byrj- ar lestur frásagnar sinnar. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guð- varðar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð." Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. I rás 21 MANUDAGUR 21. október 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragnarsson. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjómandi: . Helgi Már Barðason. 3ja min. fréttir kl. 11, 15,16, og 17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.