Dagur - 28.10.1985, Qupperneq 7
leild í fótbolta?
skíptar
lanir
anna liðanna
kring
ættum við KA-menn möguleika á
því að komast í 1. deild, þar sem
við myndum keppa við Víking
um annað sætið sem bættist við.
Þannig að ef tillaga um þetta
verður borin upp á þinginu,
reikna ég með að fulltrúar KA
myndu greiða henni atkvæði af
þeirri ástæðu," sagði Stefán.
f>á var komið að Karli Pálssyni
formanni KS á Siglufirði og sagði
hann þetta: „Mér hefur sýnst að
toppliðin í 2. deild hafi alveg átt
erindi í 1. deild, eins er með
bestu liðin í 3. deild og 2. deild-
ina. Þetta mun verða kostnaðar-
auki, en liðin úti á landi hafa gert
lítið af því að kvarta yfir honum.
Þannig að ég tel það knattspyrn-
unni til góðs að fjölga í deildun-
um,“ sagði Karl.
Að lokum var haft samband
við Kára Arnór Kárason á Húsa-
vík og sagði hann þetta um
málið:
„Ég tel það út í hött að fara að
fjölga í 1. deild, þó að tvö
Reykjavíkurlið hafi fallið í 2.
deild.,Mótið eins og það er í dag
er alveg nógu langt og erfitt. Aft-
ur á móti ætti að endurskoða
fyrirkomulagið á bikarkeppninni,
þannig að bæði lið úr 1. og 2.
deild kæmu inn í hana á sama
tíma þ.e. í 32ja liða úrslitum,"
sagði Kári Arnór.
Pað er því ljóst að það eru
mjög skiptar skoðanir um þetta
mál og verður fróðlegt að fylgjast
með því hvort tillaga um fjölgun
verður borin upp í Eyjum, og þá
hvaða meðferð hún fær.
iigraði
igglega
Þór .og má þar nefna Þórsarana
Nóa Björnsson, Júlíus Tryggva-
son og Baldur Guðnason og úr
liði KA Harald Haraldsson Þor-
vald Jónsson og Þorvald Örlygs-
son. Sigurinn yfir MA veitir
VMA rétt til áframhaldandi þátt-
töku og munu þeir fara suður í
byrjun næsta mánaðar og spila
við lið Háskóla íslands.
I liði MA var langmest áber-
andi Halldór Áskelsson úr Þór og
var hann mjög góður í leiknum
en það dugði ekki tii.
^MA. Mynd: KK
Umsjón: Kristján Kristjánsson
28. október 1985 - DAGUR - 7
Haukur Eiríksson skíðagöngu-
maður er nýlega kominn heim,
eftir að hafa verið við æfingar í
Austurríki, ásamt Einari Ól-
afssyni frá ísafirði, sem nú er
búsettur í Svíþjóð.
Dagur átti stutt spjall við Hauk
og var hann fyrst spurður um
þessa æfingaferð til Austurríkis:
„Við vorum þarna úti ásamt
sænska skíðalandsliðinu, ég og
Einar Ólafsson og æfðum við svo
til eftir sama plani og þeir, en við
vorum þjálfaralausir, en nutum
góðs af nærveru Svíanna því þeir
voru með sinn þjálfara með í för-
inni. Við æfðum á Dachsteinjökli
nálægt bænum Ramsau og þang-
að koma landslið margra þjóða á
sumrin og haustin til æfinga. Þá
má geta þess að við förum aftur í
æfingabúðir um áramótin og þá
að öllum líkindum til einhvers
Norðurlandanna og mun það
verða 3ja vikna ferð. Þá stendur
til að landsliðið fari í keppnisferð
í febrúar til Skandinavíu."
- Ertu þá í góðri æfingu um
þessar mundir?
„Já ég er það, ég er búinn að
æfa á fullu í allt sumar. Þessi íþrótt
krefst þess að æft sé svo til allt
árið ef nást á árangur.“
- Hvenær hefst svo keppnis-
tímabilið hjá þér hér heima?
„Bikarmótið byrjar um miðjan
janúar og stendur fram að lands-
móti sem haldið verður í Bláfjöll-
um um páskana. Ég kem til með
að keppa í þremur 15 km göng-
um og einni 30 km göngu í bikar-
keppninni og gildir samanlagður
árangur í þeim.“
- Hvernig hefur þér gengið á
landsmótum hingað til?
„Ég varð íslandsmeistari í 15
km göngu í piltaflokki á lands-
mótinu sem haldið var á Akur-
eyri og einnig vann ég bikarinn
það ár í piltaflokki. Eg er nú á
öðru ári í karlaflokki og nú síðast
varð ég í þriðja sæti, á eftir þeim
Einari Olafssyni og Gottlieb
Konráðssyni,“ sagði Haukur að
lokum.
Þorvaldur til Leifturs
- í fótbolta einnig hættur með KA í handbolta
Þorvaldur Jónsson tnarkvörð-
ur KA í handbolta og fótbolta,
hefur ákveðið að ganga til liðs
við sína gömlu félaga í Leiftri í
Ólafsfirði og leika með þeim í
þriðju deildinni í knattspyrnu
á næsta ári. Þá er Þorvaldur
hættur að æfa og keppa með
KA í I. deildinni í handknatt-
leik og er talið að það sé vegna
ágrenings á milli hans og
Ljubo Lazic þjálfara KA.
Þá er nær öruggt að Hinrik
Þórhallsson sem hefur verið einn
besti knattspyrnumaður KA á
undanförnum árum sé einnig
hættur í KA og sé að flytja bú-
ferlum til Reykjavíkur. Einnig er
talið víst að Njáll Eiðsson sem
hefur leikið með KA á undan-
förnum árum spili ekki með
næsta sumar. Njáll vinnur í
Reykjavík í vetur og hefur æft
með sínum gömlu félögum í Val.
Og er talið víst að hann muni
ganga til liðs Valsmenn fyrir
komandi keppnistímabil.
Þorvaldur hefur ekki verið ánægður í vetur og er hættur að æfa nieð KA í
handbolta.
Víkingur fer þrátt fyrir allt.
!
Víkingur fer
til Finnlands
Vegna fyrirhugaðar ferðar Víkings Trausta-
sonar á heimsnieistaramótið í kraftlyftingum
sem haldið verður í Finnlandi í næsta mán-
uði, hefur blaðinu borist eftirfarandi tilkynn-
ing frá Sigurði Magnússyni framkvæmda-
stjóra ÍSÍ.
íþróttasambandi íslands hefur borist til-
kynning frá finnska íþróttasambandiuu og
finnsku lyfjaeftirlitsnefndinni þar sem skýrt
er frá því aö í samræmi við uppkveðinn úr-
skurð hinn 7. október s.l. um tveggja ára
keppnisbann gagnvart lyftingamanninum
Víkingi Traustasyni, Akureyri, fyrir að neita
að mæta til lytjaprófunar á Norðurlanda-
meistaramótinu í kraftlyftingum sein fram
fór í Noregi, sé Víkingur Traustason einnig í
keppnisbanni í Finnlandi og fái því ekki að
taka þátt í heimsmeistaramótinu í kraftlyft-
ingum sem fram fer í Finnlandi 7,-10. nóv-
ember n.k.
Tekið skal frant að umdræddtim lyftinga-
ntanni svo og íþróttabandalagi Akureyrar og
Lyftingasambandi íslands hefur verið til-
kynnt þessi niðurstaöa," sagði Sigurður að
lokunt.
í Finnlandi tilheyrir kraftlyftingasamband-
ið íþróttasambandi Finnlands, en hér á ís-
landi er kraftlyftingasambandið íslenska
utan við íþróttasamband íslands.
Þrátt fyrir þessa tilkynningu frá íþrótta-
santbandinu hefur blaðið fregnað að þetta
konti ekki til með að breyta því að Víkingur
fari til Finnlands og kcppi eins og til stóö,
þar sem finnska íþróttasambandið hafi ekki
lögsögu yfir Víkingi, vegna þess að íslenska
Ikraftlyftingasambandið er ekki innan ÍSÍ.
Þá má með sanni segja að þetta sé orðið
flókið og leiðinlegt mál og vonar undirritað-
ur að ferð Víkings til Finnlands megi verða
til þess að leysa þetta mál í eitt skipti fyrir
■ öll.
| Auðvitað vann
mitt lið
„Auðvitað vann ég og mitt lið,“ sagði Eirík-
ur Sveinsson læknir eftir að Bændaglímu
Golfklúbbs Akureyrar lauk á dögunum. Ei-
ríkur var bóndi annars liðsins, en hinu
stjórnaði hinn eldhressi Hörður Tuliníus
körfuboltadómari með meiru.
Eiríkur sagði að sigurinn hefði aldrei verið
í hættu. Alls mættu 32 kylflngar til leiks og
léku cinn gegn einuni holukeppni. LJrslitin
; urðu þannig að lið F.iríks sigraði 18:14, en
bót var í máli fyrir Hörð bónda að honum
| tókst að bera sigurorö af Eiríki.