Dagur


Dagur - 28.10.1985, Qupperneq 10

Dagur - 28.10.1985, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 28. október 1985 Til sölu tveir veturgamlir folar undan Þætti 722 og Hrafni 802. Ennfremur tvö folöld undan sömu hestum. Á sama staö er óskað eftir starfsmanni til sveitarstarfa Uppl.' í Hlíö, Hjaltadal í síma 95- 5100 um Sauðárkrók. Til sölu snjódekk C 78-14 og fleiri stæröir. Lítið notaöur svefnbekkur meö skúffum og pullum. Ný hesta- kerra fyrir tvö hross. Fíat station árgerö ’78, lítilsháttar skemmdur eftir árekstur, Rambler Ambassa- dor '66, Simca '78 1100, skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 25816 eða í Skarðshlíð 40e Barnavagn til sölu. Lítið notaöur. Uppl. í síma 26143. Olympus linsa (Zniko) 85 mm f 2.0 er til sölu á hagstæðu verði. Geysi skemmti- leg linsa. Uppl. í síma 24222 (Kristján G.) frá kl. 13-19. Antik borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 26615 eftir kl. 16.00. Til sölu Spectravídeó 328 tölva plús litskjár, kassettutæki og fleira. Kostar allt saman í dag 35.000,- kr. Selt á kr. 20.000,- Uppl. í síma 25211 milli kl. 17 og 21. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. ísíma21835 eftirkl. 18.00. Tímarít Lífgeislar. Tímarit um dulræn mál: Fyrirbæri ýmiss konar, drauma, huldufólk, fjarskynjanir, miðilsfyrirbæri og fleira. - Gerist áskrifendur. Lífgeislar, pósthólf 1159, 121 Reykjavík.' (Áskriftarnúmer 91- 40765 og 91-35683 á kvöldin). Teppahreinsun Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Höfum til sölu málverk eftir; Alfreð Flóka, Benedikt J. Blaka, Braga, Bernharð Steingrímsson, Eyjólf J. Eyfells, Garðar Loftsson, G. Ármann, Gísla Guðmann, Gunnar Þorleifsson, Iðunni Ágústsdóttur, Jakob Hafstein, Pál Sólnes, Steingrím Sigurðsson, Svöva K. Sigursveinsd., S.A. Orækju, Valtý. Grafíkmyndir og eftirprentanir. Gallery Fróði Gránufélagsg. 4, Akureyri. Sími 96-26345, opið frá kl. 2-6. Bílar til sölu. Blazer árg. 74, 6 cyl., dísel vél, breið dekk, fallegur bíll. Dihatsu Carade ’83, skipti á ódýrari. Úrval af dísel fólksbílum t.d. Datsun, Toyota, Opel, Peugeut ’80-’82. Vantar bíla á skrá. T.d. Lödu Sport, Subaru. Allar gerðir af jepp- um og snjósleðum. Bílakjör, Frostagötu 3 c, sími 25356 og 24865. Bílar til sölu: Subaru 1600 GFT, árg. 79 með nýuppgerðum mótor. Saab 99, 4ra dyra, árg. 74. Fæst á góðum kjörum. Cortina árg. 76, 4ra dyra. Fæst á góðum kjörum. Wartburg pick-up, árg. '83. Uppl. í síma 22520 á daginn og heima í síma 21765 eftir kl. 7 á kvöldin. Volkswagen bjalla óskast til kaups. Helst vélarlaus. Uppl. í síma 96-43201. Skodi Amigó árg. 77 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 26349 eftir kl. 19.00. Golf árg. 76-78. Vil kaupa góðan Golf árg. 76-78. Uppl. á kvöldin í sima 26046. in yoor hotr^ Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt. Tekur burtu óhreinindi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blett- aeyðir ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð-gras-fitu-lím-gos- drykkja-kaffi-vín-te-eggja-snyrtri- vörubletti og fjölmargt fleira. Not- hæft t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstr- uð húsgögn, bílinn, utan sem inn- an o.fl. Úrvals handsápa, alger- lega óskaðleg hörundinu. (Tekur alla bletti nema marbletti.) Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Heildsölubirgðir, Loga- land, heildverslun, sími 1-28-04. Til sölu Marsey Ferguson 135 árg. '65 með ámoksturstækjum. Einnig pólskur jarðtætari, Hankmoherfi, áburðardreifari, niðursetningarvél, heygaffall, ávinnsluherfi, plógur, Faun kart- öfluupptökuvél, refabúr og hreiðu- kassar fyrir refi. Uppl gefnar í síma 96-33232 á kvöldin. Félagasamtök - einstaklingar. Enn er tækifæri til að panta sumarhús fyrir næsta vor. Afhend- um húsin tilbúin til notkunar eða á bíl við verkstæðið. Fast verð, sé samið strax. Getum útvegað skógi vaxnar lóðir. Trésmiðjan Mógil sf. sími 96-21570. Ókukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. RAFLAGNAVERKSTÆDI TÓMASAR 26211 Raflagnir ..... ViSgerðir 21412 Efnissala Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél Sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. I.O.O.F. 15 = 167102981/2 = 9.0 Dvalarheimilinu Hlíð hefur borist gjöf að upphæð kr. 1.000 frá Guðrúnu Eir og Helgu Ósk, Lerkilundi. Með þökkum móttek- ið. Forstöðumaður. Blaóabingo K.A. Nýjar tölur: 0-74 N-38 Áður birtar tölur: B I N G O 1 17 31 48 61 4 20 39 49 69 9 22 40 50 73 12 28 43 51 13 45 52 15 53 AKUREYRARHÖFN PÓSTHÓLF 407 - 602 AKUREYRI Starf hafnarvarðar hjá Akureyrarhöfn, sem jafnframt gegnir störfum hafnsögumanns innan marka hafnarinnar, er laust. til umsóknar. Skipstjóraréttindi eru áskilin. Staðan veitist frá 1. janúar 1986. Umsóknir sendist til hafnarstjórans á Akureyri, Strandgötu 25, Akureyri, fyrir 8. nóvember nk., en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar. Hafnarstjóri. Bandalag jafnaðar- manna - Landsfundur Landsfundur BJ verður haldinn í Átt- hagasal Hótel Sögu laugardaginn 7. desember og sunnudaginn 8. desember 1985. Dagskrá fundarins verður kynnt síðar. Þeir sem áhuga hafa geta fengið fundargögn heim- send og látið skrá þátttöku í skrifstofu BJ Klappar- stíg 40 Rvk. e.h. í síma 91-21833 og 91-11560 hjá framkvæmdastjóra þingflokks Kristínu Waage. Framkvæmdanefnd Landsfundar BJ 29. kjördæmisþing framsoknarmanna í Norðurlandkjördæmi eystra verður haldið að Hótel KEA á Akureyri dagana 1. og 2. nóv. nk. Þingið hefst kl. 20.00 á föstudag og lýkur á laugardagskvöld. Dagskrá: 1. Þingið sett. 2. Kjör starfsmanna þingsins. 3. Nefndakjör. 4. Skýrsla stjórnar og afgreiðsla reikninga. 5. Skýrslur þingmanna. 6. Kynning á Samtökum um jafnrétti milli landshluta. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og for- maður Framsóknarflokksins verður gestur á þinginu. Allar nánari upplýsingar veitir Áslaug Magnúsdóttir í síma 96-22479 eftir kl. 18.00 STJÓRN K.F.N.E. 7. Umræður um 5. og 6. lið. 8. Nefndastörf. 9. Ávörp gesta. 10. Framlagning mála. 11. Kosningar. 12. Afgreiðsla mála. 13. Önnur mál. 14. Þingi slitið. 1930 1985 Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri 55 ára afmælisfagnaður F.V.S.A. verður haldinn 2. nóvember 1985 t Alþýðuhús- inu, Skipagötu 14, 4. hæð. Gestum heilsað með Tropical Punch kl. 19.30. Borðhald kl. 20.00 stundvíslega. Ávarp formanns. Skemmtiatriði. Happdrætti. Hljómsveit leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Félagar og velunnarar láti skrá sig á skrifstofu F.V.S.A. fyrir 29. október. Miðasala á skrifstofunni Skipagötu 14 31. októberog 1. nóvember. Miðaverð kr. 500,- Skemmtinefndin.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.