Dagur - 07.11.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 07.11.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 7. nóvember 1985 Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu. Helst á Eyrinni en annað kemur til greina. Uppl. í síma 22398. Óska eftir að taka á leigu ibúð strax. Uppl. í síma 25862 eftir kl. 19.00. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Tjarnarlundi. Uppl. í síma 24711 á kvöldin. Einbýlishús eða raðhús óskast á leigu í eitt ár frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 25609 og 21683. Hústil sölu í Hrísey. Uppl. (síma 61772. Atvinna óskast Óska eftir atvinnu frá kl. 9-12 á morgnana. Allt kemur til greina. Hef bifreið til umráða. Tilboð send- ist afgreiðslu Dags fyrir 15. nóv. merkt „123“ Að marggefnu tilefni skal á það bent að rjúpnaveiði er strang- lega bönnuð í löndum Ytri-Reist- arár, Baldursheims, Skriðulandi og Kjarna. Landeigendur. Basar og félagsvist verður haldin að Melum í Hörgárdal föstudags- kvöldið 8.11 nk. kl. 21.00. Kvenfélagið. Kaffihiaðborð. Okkar vinsæla kaffihlaðborð í Lóni sunnudaginn 10. nóv. kl. 3-5. Geysiskonur. Félagsvist. Vinsælu spilakvöldin okkar hefjast í Freyjulundi föstudaginn 8. nóv. kl. 21.00. Þriggja kvölda keppni og að sjálfsögðu kaffi og bingó. Aldurstakmark 13 ár. Kvenfélagið Freyja, UMFM. Bílasala Búvélar til sölu. .Tveir heyhleðsluvagnar. Kemper Normal G 28 rúmmetrar með vökvalyftri sópvindu árgerð 1932 og Welger 24 rúmmetra árgerð 1977. Einnig J.F. sláttutætari. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Sig- urðsson í síma 43546. Fallegur barnavagn til sölu, Em- maljunga, sex mánaða notkun. Uppl. í síma 25142 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Atarí-tölva og ellefu leikir. Uppl. í síma 23459. Til'Sölu barnarimlarúm með dýnu og einnig Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma 25117. Til sölu borðstofuborð og sex stólar, kommóða, skenkur, steríó- skápur, vatnsknúin uppþvottavél, gamall armstóll, þrjú 13“ snjódekk, AEG eldavél, sófasett. Uppl. í Borgarhlíð 2f eftir kl. 18.00. Ný Olympus OM 30 myndavél með 50 mm linsu og tösku til sölu. Uppl. í síma 22274 á kvöldin. Til sölu er Yamaha 440 STX snjósleði árg. ’78. Verð 90-100 þúsund. Uppl. í síma 24155. Til sölu er Datsun 220c diesel, árg. '71. Ekinn 30.000 km á vél. Bíll í góðu ásigkomulagi. Verð ca. 180.000 kr. Á sama stað er til sölu Honda Chivic árgerð 1980. Ekin 65.000 km. Upplýsingar í síma 26668 í há- deginu og á kvöldin. Jeppi - snjósleði. Til sölu er Willys árg. 1960, með blæju, upphækkaður, vél Chevro- let 283 og Chevrolet girkassi. Breið dekk, vökvastýri og körfu- stólar. Lítur vel út og er i góðu lagi. Á sama stað er til sölu John- son vélsleði árgerð 1974 með raf- starti og bakkgír. í góðu lagi. Skipti koma til greina, á báðum saman eða sitt í hvoru lagi. Sam- komulag um verð. Upplýsingar í síma 26719. Til sölu. Toyota Tercel 4x4 árq. 1985. Bílasalinn við Hvannavelli sími 24119/24170. Vantar hesthúspláss í vetur. Uppl. ísíma 26670 eftirkl. 19.00. Félagasamtök - einstaklingar. Enn er tækifæri til að panta sumarhús fyrir næsta vor. Afhend- um húsin tilbúin til notkunar eða á bíl við verkstæðið. Fast verð, sé samið strax. Getum útvegað skógi vaxnar lóðir. Trésmiðjan Mógil sf. sími 96-21570. Skotveiðimenn ath. Við höfum fyrirliggjandi mikið úrval af haglaskotum. 36 g hleðsla verð kr. 17. 15 kr. endurhlaðið. 42 g hleðsla magnúm verð kr. 22. 20 kr. endurhlaðið. 50 g 3“ magnúm verð kr. 27. 24 kr. endurhlaðið. Opið milli 16 og 18 virka daga. Sími 41009. Hlað sf. Stórhól 71, Húsavík. Til viðskiptavina Norðurmynd- ar. Þeir sem hafa áhuga á að panta stækkaðar Ijósmyndir og fá þær afgreiddar fyrir jól, eru góð- fúslega beðnir að leggja þær inn til okkar fyrir 8. nóvember n.k. Eftir þann tíma er ekki hægt að fastlofa pöntunum fyrir jól. ATH. að greiða verður a.m.k. 1/3 af upphæð pöntunarinnar þegar hún er lögð inn. 10% afsláttur er veittur ef pöntun er greidd að fullu strax. Norðurmynd, Ijósmyndastofa, Glerárgötu 20, sími 22807. RAFLAGNAVERKSTÆBI TÓMASAR 26211 Raflagnir O-tAtO ViS9cr0ir Z141Z Efnissala & Er ekki tilvalið að senda vinum og ættingjum erlendis videó- kassettu með myndum af merk- isatburðum fjölskyldunnar eða bara daglegu lífi hennar? Tök- um að okkur videómyndatökur við öll tækifæri. VHS kerfi. Hljóðmyndir sf. sími 22357 kl. 17-20. MESSUR Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, kristniboðsdaginn kl. 2 e.h. Reynir Hörgdal prédik- ar. Altarisganga. Sálmar: 29, 300, 302, 305, 241, 516. Þ.H. Samverustund verður á Hjúkrun- ardeild aldraðra, Seli I, nk. sunnu- dag kl. 5.30 e.h. Ath. tímann. B.S. Bræðrafélagsfundur verður í Kap- ellunni eftir messu. Bræður fjöl- mennið! Stjórnin. Akureyrarprestakall: Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju í dag, fimmtudag, kl. 8 e.h. í Kapellunni. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söngur. Nýir félag- ar ætíð velkomnir. Sunnudagaskúlabörn. Söng- og leikæfing verður í Akureyrar- kirkju nk. laugardag kl. 5 e.h. Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dal- víkurkirkju sunnud. 10. nóv. kl. 11.00. Börn leika á hljóðfæri. Guðsþjónusta verður í Vallakirkju sunnud. 10. nóv. kl. 14.00. Aðal- safnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- + 'l Félagsmálanámskeið tukJl Sjálfsbjargar. Munið áður auglýst nám- U skeið í félags- og fundar- störfum að Bjargi Bugðusíðu 1, sem hefst föstudagskvöld 15. nóv. og stendur 16. og 17. nóv. Kennari: Einar Hjörleifsson. Félagar og velunnarar eru hvattir til að nota sér þetta tækifæri. Vin- samlega látið skrá ykkur á skrif- stofu Sjálfsbjargar í síma 26888 fyrir 9. nóv. en þar verða nánari uppl. veittar kl. 13.00-18.00 virka daga. Stjórn Sjálfsbjurgar. argötu 3. fÓRÐ ÐflGSlNS ’SÍMI ? Heilsuvörur! Spirolina, Gericomplex, Canta- mín. Lecitin, Kvöldvorrósarolía, Longo Vital, Gínsana, Blómafræfl- ar, a-b-c-d vítamín, Siberíu Ginseng, Lauktöflur, Þaratöflur, Lýsistöflur, Hvítlaukshylki. Steina- rúsínur, 40 teg. Te í lausu. Hnetur margar tegundir. Sendum í póst- kröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889, Akureyri. Ökukennsla. Vilt þú læra á b(l eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. aJóðir 6® Samkomuvika í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð 3.-10. nóvember 1985. Fjölbreyttur söngur, ræður, fyrirbæn, vitnisburðir. Æskulýðs- og kristniboðsefni. Skuggamyndir. Fimmtudagur 7. nóvember: Ræða: Benedikt Arnkelsson. . . Blómabúðin ( Laufás Úrval af fallegum jólastjörnum. Falleg og góð kerti frá Heimaey Vestmannaeyjum. Styðjum íslenska framleiðslu. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Fimmtudagur: Pönnusteikt stórlúða m/rækjum kr. 220.- Biximatur m/steiktu eggi kr. 290,- Marineruð svínamörbráð kr. 370,- \rrii) íilIIi tfÍLnmin i hjjlljí.im. j Blóma- og kökubasar í Turninum Skiptinemasamtökin AFS halda blóma- og kökubasar í Turninum við göngugötuna í dag og á morgun, frá 10-12 og 13-18 báða dagana. Þar verða ýmsir eigulegir munir til sölu, þannig að göngu- götugestir geta gert góð kaup, um leið og þeir styrkja gott má- lefni. Bridgefélag Akureyrar: Sex umferðum lokið í Akureyrarmótinu Þriðjudagskvöldið 5. nóvem- ber voru spilaðar 5. og 6. um- ferð í sveitarkeppni félagsins, Akureyrarmót. Alls spila 15 sveitir. Röð efstu sveita er þessi, stig: 1. Gunnar Berg 119 2. Örn Einarsson 108 3. Stefán Sveinbjörnsson 106 4. Páll Pálsson 104 5. Júlíus Thorarensen 102 6. Kristján Guðjónsson 101 7. Stefán Vilhjáímsson 96 8. Zarioh Hamadi 95 Næst tvær umferðir verða spil- aðar nk. þriðjudagskvöld 12. nóvember í Félagsborg kl. 19.30. Blaðabingó KA: Nýjar tölur: N-36 og B-3 Teppahreinsun Pantiö teppahreinsunina tímanlega fyrir jólin. Hagstætt verð. Vönduð vinna. Uppl. og pantanir í síma 25851 LeifíféCacf Akureyrar Jóíoceviniýri eftir Charles Dickens Frumsýning föstudaginn 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt 2. sýning laugard. 16. nóv. kl. 20.30 3. sýning sunnud. 17. nóv. kl. 16.00 Sala áskriftarkorta á Jólacevintýri, Silfurtunglið og Fóstórœður er hafin. Miðasala opin í Samkomu- húsinu virka daga frá 14-18. Sími í miðasölu: (96)24073. !■■■■■■! !■■■■■■■■■■■ Móðir mín og tengdamóðir, DALRÓS BALDVINSDÓTTIR, Sniðgötu 1, Akureyri, lést í Landspítalanum 4. nóvember. Páll A. Pálsson Anna Sjöfn Stefánsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.