Dagur - 25.11.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 25.11.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 25. nóvember 1985 Óskum eftir húsnæði, einbýlis- húsi eða raðhúsi. Hafið samband í síma 25311 eða 24700. Nýleg 100 fm raðhúsíbúð með bílskúr til leigu nú þegar. Uppl. í síma 93-4122. Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323 árg. 1986..10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagnið með mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205. Borðstofuborð, skenkur og 6 stólar til sölu. Uppl. i síma 24992 eftir kl. 17.00. Stauraefni tii sölu. Ca. 1000 staurar. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 96-33223 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Daihatsu Charade árg. 1979. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 22829 á daginn og 24231 á kvöldin. Cortina árg. ’74 til sölu. Bíll í góðu ástandi. Skipti á minni bíi. Uppl. í síma 24222 (Sverrir). Mazda 323 5 dyra sjálfskiptur árg. '81 til sölu. Uppl. í síma 21057. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla. Vili þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorö. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. o Blómabúðin ! Laufás Nú er tími jólastjörnunnar í hámarki. Kaupið þær meðan verðið og úrvalið er mest. Verð frá kr. 350. ■ Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolasíur, kol 1 kg pokar, gernæring sykurmælar, vínmælar, öltappar, hevertsett, bjórkönnur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást f: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Grýtubakkahreppur - Grcnivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194 og hjá Hildi í Heiðar- lundi 2g, sími 21216. MinningarkortHjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvaii, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkortin frá Kvenfél. Akurcyrarkirkju fást í bókabúð- unum Bókvali og Huld. Ritstjórn • Afgreiðsla * Auglýsingar Sími 24222 Vélsleði - Véisleði. Til sölu Polaris Star vélsleði, árg. '84. Uppl. í síma 96-44113 og í síma 96-44195. Föndurvörur: Bast í 50 g, 100 g og í kg tali. Fílt, vattkúlur, pípuhreinsarar, jóla- kransaefni og margt fleira. Grýta, sími 26920. Sunnuhlíð. * Odýrir tilboðsréttir alla daga. ★ \ eriá j t ulll t clk omin i kjalbrnnn. : Leikfétag | Afmreyra : JóCicuzvintýri 2 Söngleikur byggður á sögu ■ eftir Charles Dickens. ■ 7. sýning fimmtud. 28. nóv. kl. 20.30. ■ 8. sýning föstud. 29. nóv. kl. 20.30. 2 9- sýning laugard. 30. nóv. kl. 20.30. ■ 10. sýning sunnud. 1. des. kl. 16.00. Miðasalan er opin • í Samkomuhúsinu alla virka daga ” nema mánud. frá kl. 14-18 og ■ sýningardagana fram að sýningu. I Sími í miðasötu 96-24073. «1 Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þor- steinssonar, kennara fást í Bóka- búð Jónasar á Akureyri og í kirkjuhúsinu, og afgreiðslu bók- menntafélagsins í Reykjavík. Til- gangur sjóðsins er að gefa út kennslugögn fyrir hljóðlestrar- tal- og söngkennslu. 1. verkefni er: Hljóðstöðumyndir og lestrarkennsla Jóns Júl. Þor- steinssonar. Bautabúrið Akureyringar og nærsveitamenn takið eftir! Síöustu forvöö aö koma með kjöt og lax til reykingar fyrir jól er föstud. 6. des. Bautabúrið Skipatanga 35, s. 21343. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Hafnarstræti 84, efsta hæð, Akureyri, talinni eign Ara E. Arasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., innheimtumanns ríkissjóðs og Jóns Kr. Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóvember 1985 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var (110. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 11. og 15. tbl. 1985 á fasteigninni Norðurgötu 6 b, Akureyri þingl. eign Jóhanns Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árna- sonar hdl. og Tryggingarstofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóvember 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 80. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Lerkilundi 31, Akureyri, talinni eign Sigurðar S. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. og Landsbanka Islands, Reykjavík á eigninni sjálfrilöstudag- inn 29. nóvember 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld (^0laníi ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. Utfararskreytingar Kransar ★ Krossar * Kistuskreytingar. <ýB(ómaiúóm4s AKURV Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, JÓHANNS SKAPTASONAR, fyrrverandi sýslumanns. Sigríður Víðis Jónsdóttir, frá Húsavík, Vesturgötu 160, Akranesi. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÁGÚSTU HINRIKSDÓTTUR Stefanfa Jóhannsdóttir, Bragi Steinsson, Hrönn Jóhannsdóttir, Ingiberg Egilsson, Jón Sævar Jóhannsson, Ragnheiður Pálsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.