Dagur - 26.11.1985, Blaðsíða 3

Dagur - 26.11.1985, Blaðsíða 3
26. nóvember 1985 - DAGUR - 3 Á sama tíma og unnið er að 3. áfanga Verkmenntaskólans á Akureyri sem hýsa mun bóknámsdeildir skólans, er unnið að 4. áfanganum sem sést hér fremst á myndinni, en þar verður tréiðnaðardeild til húsa. Mynd: KGA Samnorrænt verkefni: Toshiba örbylgjuofninn fæst hjá okkur Verið velkomin og kynnist þvi hvernig hægt er aó matreióa allan venjulegan mat í Toshiba örbylgjuofninum á ótrúlega stuttum tíma. Hvers vegna margir róttir veróa betri úr Toshiba ofninum en gömlu eldavélínni. Qg þér er óhætt aó láta bömin baka. Og sióast en ekki sist. Svo þú fáir fulíkomió gagn af ofninum þínum höldum vió matreióslunámskeið fyrir eigendur Toshiba ofna. Nýkomin búsáhöld fyrir örbylgjuofna. SIEMENS Þvottavélar, eldavélar, ísskápar og fleira, einnig smá heimilistæki í úrvali til dæmis: Hitateppi: Tilvalin gjöf handa pabba og mömmu eöa afa og ömmu. Einnig kaffikönnur, handhrærivélar ásamt fylgi- hlutum, brauðristar með hita- grind, eggjasjóðarar, straujárn með og án gufu, hraðgrill og ótal margt fleira. Blomberq þvottavélar, ísskápar og eldavélar. Viðurkennd gæðavara. 2ja ára ábyrgð. Búsáhöld í úrvali Tótu barnastóllinn Sérstaklega hentugur og þægilegur í flutningi. PETRA smá heimilistæki í úrvali. Nýjung t.d. hraðsudukanna, nytsöm til margra hluta. 0 NÝLAGNIR VIOGEROIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. simi 26400 VersiiA hjá fagmanni. Fjölbreyttari atvinnu- þátttaka kvenna Félagsmálaráðherra, Alexand- er Stefánsson, hefur í dag skip- að ráðgjafanefnd til að hafa umsjón með framkvæmd sam- norræns verkefnis sem hefur það að markmiði að stuðla að fjölbreyttari atvinnuþátttöku kvenna. Framkvæmd þessa verkefnis fer fram samtímis á Norður- löndunum fimm og er gert ráð fyrir að því Ijúki í árslok 1988. Framkvæmd þess á íslandi fer fram á Akureyri og er hún í höndum verkefnisstjóra sem verður ráðinn til þess starfa innan skamms. Framkvæmd verkefnis- ins fer fram í samvinnu við bæjar- stjórn Akureyrar. Ólöf Péturs- dóttir, héraðsdómari, hefur verið skipuð formaður ráðgjafanefnd- arinnar. Aðrir sem hafa verið skipaðir til setu í nefndinni eru: Bergljót Rafnar húsmóðir, Elín Pálsdóttir Flygenring fram- kvæmdastjóri, Gunnar Skarp- héðinsson starfsmannastjóri, Gylfi Kristinsson deildarstjóri, Kárólína Stefánsdóttir formaður Jafnréttisnefndar Akureyrar, Kristín Hjálmarsdóttir formaður Iðju, félags verksmiðjufólks. Ritstjórn • Afgreiðsla • Auglýsingar Sími 24222 Dregið úr sjávar- veiðum á laxi Stjórnir Landssainbands stang- arveiðifélaga, Landssambands veiðifélaga og Landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva hafa sent frá sér sameiginlega ályktun. í henni kemur m.a. fram að merktur lax frá íslandi hefur veiðst við Grænland og einnig fyrir norðan Færeyjar. Ályktunin fer hér á eftir: Landssamband stangarveiðifé- laga, Landssamband veiðifélaga og Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva skora á ríkis- stjórn íslands að beita sér fyrir því, að dregið verði úr sjávar- veiðum á laxi í Norður' Atlants- hafi, bæði með styttum veiðitíma og með minnkun á hámarksafla. Komið hefur í ljós, að á síð- ustu mánuðum hefur veiðst merktur lax frá íslandi bæði við Grænland og fyrir norðan Fær- eyjar. Vakin er athygli á því, að færeyski veiðiflotinn var á síð- ustu vertíð að veiðúm fast upp við 200 mílna landhelgislínuna og eykur það líkur á auknu hlutfalli á íslenskum laxi í afla þeirra. Auk þess lýsa samböndin áhyggj- um yfir hugsanlegri aukningu á sjávarveiði á laxi við Austur- Grænland. Farið inn í sendiferðabifreið: Nótunum var stolið AHs staðar eru óvandaðir á ferð. Á fimmtudagskvöld gerði einhver eða einhverjir sér í hagnaðarskyni lítið fyrir og fóru inn í scndiferðabíl sem stóð við Skólastíg á Akureyri. Petta gerðist á milli klukkan 20 og 21:30. Þjófurinn hafði burt með sér svarta tösku sem innihélt nótnabók sem eigandi bílsins átti og hafði skrifað í keyrslu mánað- arins. Átti eftir að innheimta nót- urnar. Ekki kemur þetta neinum af gagni nema eiganda og væri vel þegið ef viðkomandi vildi vera svo vænn að skila töskunni aftur og þá á lögreglustöðina. gej- Sígild ? tónlist Beethoven: 9. sinf. og 5. sinf. Chopin: Valsarnir Mozart: Töfraflautan Grieg: Pétur Gautur Rachmaninov Sibelius: Finlandia Tschaikowski Shubert Toxca, Aida og fl. Einnig mikið úrval af nýjustu innlendu og erlendu hljómplötunum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.