Dagur - 03.12.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 3. desember 1985
3ja herb. íbúð í Smárahlíð til
leigu, á jarðhæð. Þvottahús Inn
af eldhúsi. Þeir sam hafa áhuga á
þessari íbúð leggi nafn sitt, heimi-
lisfang og síma inn á afgr. Dags
merkt: „Góð íbúð."
2ja herb. íbúð til leigu. Tilboí
leggist inn á afgreiðslu Dags fyrii
5. des. merkt: „123“.
Blómabúðin;
M Laufás
' Við seljum
vörurnar frá ’
Nybro
í Svíþjóð
sem eru
komnar í
miklu úrvali.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnuhlíð, sími 26250.
Til sölu Taarup slátturtætari lítið
notaður. Slátturbreidd 110 cm.
Einnig til sölu Fjögur jeppadekk
700x15 með herjeppamynstri.
Uppl. í síma 96-43219.
Til sölu vélsleðar.
Eigum á lager nýja vélsleða. Einn-
ig sleða fyrir björgunarsveitir.
Ski - Doo umboðið,
Akureyri, sími 21509.
Til sölu er AEG eldavélasam-
stæða. Verð kr. 5.000.-
Hluti úr eldhúsinnréttingu getui
fylgt með. Einnig til sölu góðui
svalaVagn. Verð kr. 1.000.-
Uppl. í síma 25450.
Veggsamstæða úr dökkri eik til
sölu. Uppl. í síma 22515.
Pioneer 40 W samstæða í skáp.
Selst fyrir kr. 17.000. (14.000
Stgr.) Einnig til sölu Honda MTX
árg. ’84. Uppl. í síma 22482.
Óska eftir body-hlutum að fram-
an í Toyotu Mark II, árg. ’77.
Uppl. í síma 22139.
I.O.O.F. Obf. 1 = 1671248V4 =
St.: St.: 59851257 VII 3
Jólafundur
Kvenfélags Akureyrarkirkju
verður í kirkjukapellunni fimmtu-
daginn 5. des. kl. 8.30 e.h. Mætum
vel. Nýjarfélagskonur velkomnar.
Stjómin.
Söfnun til dvalarheimilanna.
Frá Edward Hákon Huijbens, Frí-
manni Stefánssyni, Atla Frey Ól-
afssyni og Lýði Ólafssyni. Ágóði
af hlutaveltu kr. 2.736.-
Tómas Waagnfjörð og Ægir Reyn-
isson söfnuðu kr. 650,-
Með þökkum móttekið.
Forstöðumaður.
Lionsklúbburinn Hug-
inn.
Félagar munið fundinn
nk. fimmtudag kl. 12.05.
ARNABHEILLA
Hinn 1. desember voru gefin sant-
an í hjónaband á Akureyri Rósa
Kristín Níelsdóttir verkakona og
Benjamín Baldvin Valgarðs línu-
maður. Heimili þeirra verður að
Ásholti 6 Hauganesi.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku-
götu 21 Akureyri.
MinningarkortHjarta- og æða-
verndarfélagsins eru seld í
Bókvali, Bókabúð Jónasar og
Bókabúðinni Huld.
Þakka innilega heimsóknir, gjafir
og heillaóskir í tilefni af 70 ára afmæli
mínu 21. nóv. sl.
Lifið heil.
ÞURÍÐUR H. KRISTJÁNSDÓTTIR,
Ytri-Tjörnum.
Maðurinn minn,
MARÍUS HELGASON,
fyrrverandi umdæmisstjóri Pósts og síma, Akureyri,
er látinn.
Bergþóra Eggertsdóttir.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsum með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Lærið á nýjasta kennslubílinn
á Akureyri, A-10130. Mazda 323
árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir
fá frítt í fyrsta tíma.
Fagnið með mér nýjum bíl.
Ökuskóli og prófgögn.
Matthías Ó. Gestsson,
sími 21205.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýjan GM Opel Ascona
1600. Útvega öll prófgögn og
vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
Sími 23347.
MMC Pajero árg. ’83, ek. 28.000.
Verð 630.000
Volvo 244 árg. ’82, ek. 20.000.
Verð 470.000
MMC Galant station árg. ’82, ek.
37.000. Verð 350.000.
Honda Accord árg. ’82, vökva-
stýri, sóllúga. Verð 430.000.
Datsun Stansa árg. ’83, ek.
30.000. Verð 350.000.
Mazda 323 árg. ’82. Verð 260.000.
Einnig eigum við
mikið úrval af
vélsleðum.
Opið frá kl. 9-19 daglega.
Laugardaga kl. 10-17.
—bækuc_________
Guðmundur
skipherra
Kjærnested
Síðara bindi
Saga hatrammra átaka,
taugastríðs og
ofbeldisverka
skráð af
Sveini Sæmundssyni
Bókaútgáfan Örn og Örlygur
hefur gefið út síðara bindi ævi-
minninga Guðmundar Kjærne-
sted skipherra skráð af Sveini
Sæmundssyni. Fyrra bindið kom
út fyrir síðustu jól og varð met-
sölubók.
Sími25566
Opið virka daga
13-19
Munkaþverárstræti:
Húselgn á tveimur hæðum ásamt
kjallara. 3ja herb. tbúðir á hvorri
hæð. í kjallara sameign og ein-
staklingsíbúð.
........... ...............
Eyrarlandsvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt kjallara samtals um 250
fm. Eign á einum fegursta stað
bæjarins.
S|MMIM<M|IÍMMMMjM!MMMMiMMMMIM*mMMIMMMIMIMMpMM<( '
Heiðarlundur:
4-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur
hæðum ca. 140 fm. Ástand gott.
Skipti á 5 herb. raðhúsfbúð eða
einbýlishúsl koma til greina.
Lerkilundur:
5 herb. einbýlishús 147 fm.
Bílskúr. Skipti á minni eign t.d.
raðhúsibúð á tveimur hæðum
koma til greina.
Vanabyggð:
Raðhúsfbúð á tveimur hæðum
ásamt kjallara samtals ca. 170 fm.
Háhlíð:
Lítið einbýlishús á stórri ræktaöri
lóð.
Smárahlíð:
2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 60
fm. Laus um áramót.
Arnarsíða:
5 herb. endaraðhús á tveimur
hæðum með bflskúr. Samtals 230
fm. Ekki alveg fullgert. Til greina
kemur aö taka 3ja herb. raðhús i
sklptum.
.............................
Tjarnarlundur:
3ja herb. endaíbúð f fjölbýlis-
húsi ca. 80 fm. Mjög falleg íbúð.
Furulundur:
Góð raðhúsfbúð á einni hæð ca.
100 fm. Laus fljótt.
Hrísalundur:
4ra herb. endafbúð ca. 95 1m.
Ástand gott. Laus strax.
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir
eigna á skrá.
FAS1UGNA& ffj
SKIPASALA^gaZ
NORÐURLANDS il
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími 25566
Benedikt ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifslofunni virka daga kl. 13.30-19.
Heimasími hans er 24485.
í seinna bindinu eru 140 ljós-
myndir á 56 blaðsíðum er varpa
skýru ljósi á þau hatrömmu átök
sem Guðmundur segir frá í bók
sinni.
Á bókarkápu segir m.a.:
„Þetta er saga hatrammra átaka,
taugastríðs og ofbeldisverka;
saga um harðfylgi og þrautseigju
íslenskra varðskipsmanna og
óumdeildan foringja þeirra í bar-
áttunni við ofurefli, sem að lok-
um laut í lægra haldi.
Sveinn Sæmundsson skráir
sögu Guðmundar skipherra og
baráttunnar við breska ljónið
sem náði hámarki er herskip
reyndi að sökkva varðskipinu Tý.
Breskir útgerðarmenn kröfð-
ust þess að Guðmundur yrði rek-
inn í land og herskipamenn ótt-
uðust hann og hötuðu.
„Við erum ekki stríðsmenn,"
sagði Guðmundur, „en þegar
ráðist er á okkur með ofbeldi
legg ég allt í sölurnar til að verja
sjálfstæði fslands."
Þetta ritverk er ómetanleg
heimild um baráttu þjóðar fyrir
tilvist sinni.“
Bókin Guðmundur skipherra
Kjærnested er 280 blaðsíður. f
henni er ítarleg nafnaskrá yfir
alla þá er koma við sögu.
Bókin er sett og prentuð í
Prentstofu G. Benediktssonar en
bundin hjá Arnarfelli hf. Sigur-
þór Jakobsson hannaði kápuna.
Akureyrinpr
Norðlendingar
Kaldsólum hjélbarða
Gúmmívinnslan hf.
Rangárvöllum, Akureyrí.
sími (96) 26776.
: Leikféíog
j Akureyrar
\ JóCaœvintýri j
= Söngleikur byggður á sögu ;
■ eftir Charles Dickens. ■
« 11. sýning föstud. 6. des. kl. 20.30.
Miðasalan er opin
m í Samkomuhúsinu alla virka daga
^ nema mánud. frá kl. 14-18 og
■. sýningardagana fram að sýningu.
m Sími í miðasölu
; 96-24073.