Dagur - 03.12.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 03.12.1985, Blaðsíða 11
3. desember 1985 - DAGUR - 11 Laufabrauð - Laufabrauð Erum farin að taka niður pantanir í okkar vinsæla laufabrauð Brauðgerð KEA sími 21400. Það hemst til skila í Degi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^ Alþýðuflokksfólk ÉFundur verður haldinn að Strandgötu 9 miðvikudaginn 4. des. kl. 20.30. Umræðuefni: Framboðsmál. Kosning uppstillingarnefndar. Fulltrúaráð. Vélvirkja vantar Vanan vélvirkja vantar til starfa hjá Hita- og vatns- veitu Sauðárkróks. Góð kunnátta í logsuðu og rafsuðu nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 12. desember 1985. Frekari upplýsingar veitir veitustjóri í síma 95-5257. Hita- og vatnsveita Sauðárkróks blaðamanni á Sauðárkróki. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst á næsta ári. Til greina kemur fullt starf eða hlutastarf. , Lysthafendur hafi samband við ritstjóra, helst bréflega. Strandgötu 31, 600 Akureyri Sími 24222. A söluskrá: Hamarstígur: 6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð á annarri hæð. Laus strax. Lækjargata: 2-3ja herb. ódýr íbúö, góð kjör. Laus strax. Norðurgata: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Skarðshlíð: 2ja herb. íbúð á þriðju hæð. Eldra einbýlishús á Svalbarðseyri. Hrafnagilsstræti: 5 herb. á efri hæð í tvíbýli. Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalainngang- ur. Stórholt: 4-5 herb. íbúð á neðri hæð. Henni geta fylgt tvö herbergi, eldhús og snyrting í kjallara. Til sölu sem ein heild eða sitt í hvoru lagi. Eyrarlandsvegur: 5 herb. íbúð á efri hæð. Norðurgata: 4ra herb. íbúð í parhúsi. Jörvabyggð: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Brekkugata: 4ra herb. íbúð. Hvammshlíð: Einbýlishús í byggingu, skipti. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á annarri hæð, laus fljótlega. Eyrarlandsvegur: 5 herb. íbúð á neðri hæð. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð. Keilusíöa: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Afhending samkomu- lag. Kvöld- og helgarsími sölumanns er 25025. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn Fasteignasalan hf Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 Opið frá kl. 5-7 e.h. Hreinn Palsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.