Dagur - 13.12.1985, Page 2

Dagur - 13.12.1985, Page 2
2 - DAGUR - 13. desember 1985 matarkrókur.- II iMI §I!IEIH!!!IH iHIIHil Skipagötu 14 3. hæð (Alþýðuhúsinu) Síminn er 24606. I 2ja herbergja: ] Borgarhlíð, 2ja herb. íbúð á 3. hæð i svala- blokk. Góð eign, ca. 64 fm. Laus eftir sam- komulagi. Hrisalundur, 2ja herb. íbuð á 3. hæð i fjöl- býlishúsi. skipti á stærri eign. Höfðahlið, 2ja herb. ibúð á 1. hæð í þribýl- ishúsi. | 3ja herbergja: Asabyggð, 112 fm. Bilskúrsréttur. Tjarnarlundur, 85 fm. Kr. 1,4 millj. Melasiða, 85 fm. Kr. 1,320 millj. Hafnarstræti, 70 fm. Kr. 840 þus. Hrisalundur, 84 fm. Kr. 1,4 millj. Tjarnarlundur, 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca. 84 fm. Laus 1. febrúar. Verð kr. 1,4 Keilusíða, 107 fm. Kr. 1,7 millj. Skarðshlíð, 109 fm. Kr. 1,6 millj. Tjarnarlundur, 101 fm. Kr. 1,650 millj. Melasiða, 104 fm. Kr. 1,6 millj. Tjarnarlundur. 107 fm. Kr. 1,7 millj. Hrisalundur, ca. 95 fm. á 3. hæð. Góð eign. I Sérhæðir: Glerargata, 130 fm. Kr. 2,5 millj. Áshlíð, m/bílskúr. Kr. 3,1 millj. Þórunnarstr. m/bílskúr. Kr. 2,6 millj. Hrafnagilsstræti. Kr. 2,8 millj. Ránargata, 136 fm. Kr. 1,9 millj. Eyrarl.vegur, 128 fm. Kr. 1,8 millj. Gránufélagsgata, 140 fm e.h. í þribýlis- húsi. 5 herb. rúmgóð ibúð. Allt sér. Kr. 1,550 millj. Lyngholt: 3ja herb. ibúð á n.h. í tvíbýlis- húsi. Töluvert endurnýjuð. I Einbylishus: Jörvabyggð, 194 fm. Kr. 4 millj. Brekkusíða, 170 fm einbýlishús, hæð og ris. Vönduð eigrf. Kr. 4,2 millj. Stekkjargerði, 160 fm einbýlishús á tveim hæðum asamt bílskúr. Mikið endurnyjað. Nýtt eldhús og baðher- bergi. Falleg eign á góðum stað. Helgamagrastr., 170 fm. Kr. 3,9 millj. Kotárgerði, 150 fm. Kr. 3,9 millj. Lerkilundur, 147 fm. Kr. 3,5 millj. Birkilundur, 180 fm. Kr. 3,8 millj. Bakkasiða, fokh. Kr. 1,9 millj. Bakkahlið, 140 fm. Kr. 3,1 millj. Laxagata. Kr. 1,450 millj. Seljahlið, 80 fm. Kr. 1,750 millj. Steinahlið. Kr. 4,2 millj. Heiðariundur, 5 herb. Verð ca. 2,5 millj. Litlahlið, 5 herb. 160 fm. Kr. 2,8 millj. Ýmis skipti möguleg. Einholt, 5 herb. 150 fm. Kr. 2,4 millj. Einholt, 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð ca. 130 fm. Ýmis skipti. Kr. 2,2 millj. „Uppskriftirnar eru ein- faldar, en þetta finnst mér góður matur og það er hœgt að gera góðan mat án þess að kosta mjög miklu til, “ sagði Halla L. Lofts- dóttir, sem er í Matar- króknum í dag. halla býr í Alftanesi í Aðaldal og það hefur oft heyrst þar um slóðir, að það sé gott að vera hjá henni ífæði, enda kann konan sú vel til verka. Hún hefur lengi starfað við matseld, m.a. hefur hún verið ráðskona í veiðiheimilinu í Arnesi í mörg sumur og undanfarin ár hefur hún verið kennari við Hússtjóranrskólann á Laugum. Eplamarenge '/2 l. vatn 1 dl. sykur V2 kg. epli 3 eggjahvítur 1 '/2dl. sykur. Eplin eru flysjuð skorin í tvennt, fræhúsin tekin úr. Vatn og sykur soðið saman. Eplin hálfsoðin þar í. Eplunum síðan raðað í eldfast mót. Kæld. Hvíturnar eru stífþeyttar með helmingnum af sykrinum. Af- ganginum blandað varlega saman við, látið í sprautupoka og sprautað yfireplin í mótinu. Bak- að við 150° - 170°, þar til mar- engeinn er ljósbrúnn. Borið fram með þeyttum rjóma eða vanillu- ís. (Með eplunum er gott að hafa aðra ávexti, t.d. sveskjur. Einnig er gott að strá kókosmjöli yfir eplin og hella örlitlu sherry yfir.) Einfalt en gott - Halla L. Loftsdóttir í Álftanesi er í Matarkróknum Kryddlegnar lambalundir 6-10 lundir kryddblanda Safi úr Vi sítronu 3 msk. matarolía Vi tsk. salt lA tsk. hvítlaukur Vi tsk. rosmarin Vi tsk. timian Va tsk. oregano Vi tsk. paprikuduft Himnurnar skornar af lundun- um, og þær látnar liggja í krydd- legi í 2-4 klst. (lengur ef vill). Steiktar á pönnu í vel heitu smjöri, fallega brúnar. Bornar fram strax. Grænmeti, gott salat, kartöflur og ef til vill bearnaise- sósa borin með. Sveppapizza með skinku Deig. (Sérlega góð pizza.) 250 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 egg 75 g smjörl Fylling: 1 hvítlauksgeiri 1 msk. smjör 500 g sveppir salt, pipar safi úr 1 sítrónu 1 'A dl sýrður rjómi 100 g rifinn ostur 100 g skinka (hrá) 25 g rifinn ostur. Hnoðað deig kælt í ca. Vi tíma. Síðan er tertumót klætt með deiginu, pikkað Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri Gengið inn að austan Opið frá kl. 13-18 • Sími 21744 Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð, um 92 fm. Laus strax Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í svala- blokk, um 92 fm. laus strax. Langhoit: Einbýlishús á fveimur hæðum, m/inn- byggðum bílskúr. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, um 134 fm. Reynivellir: 5 herb. sérhæð, um 125 fm. Laus fljót- lega. Heiðarlundur: 4-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum, um 140 fm. Einholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, um 135 frn. Laus fljótlega. Ránargata: Efri hæð og gott ris í tvíbýlishúsi, góð lán fylgja. Laus strax Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum, m/bíl- skúr, um 226 fm. Stekkjargerði: Gott einbýlishús á einni hæð m/bíl- skúr, samt. um 165 fm. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 77 fm. Brekkugata: 4ra herb. íbúð, um 118 fm. Mjög góð kjör. Skipti möguleg. Bakkasíða: Fokhelt einbýlishús á einni hæð, m/bíl- skúr. Skipti. Hafnarstræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, m/bfl- , skúr. Mjög stór og góð eignarlóð. Hamarstígur: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi, ; um 87 fm. Austurbyggð: Húseign á tveimur hæðum, m/bílskúrsrétti. Mjög góð kjör. Skipti. Rimasíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð, ■ um 93 fm. Góður kaupandi að 3ja til 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð. Iðnaðarhúsnæði við Hvannavelli - Draupnis- götu - Frostagötu. Oseyri: 150 fm. húsnæði, hentar hvort heldur sem iðnaðar- eða verslunarhúsnæði. Einnig mjög heppilegt fyrir hvers konar félagsstarfsemi. Skipti. I Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna é skrá. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl Laukur og hvítlaukur brúnaðir á pönnu, sneiddum sveppum bætt í, kryddað með salti, pipar og sítrónusafa, Iátið malla í 10 mín. Sýrðum rjóma, osti og skinku bætt út í. Sett í klætt mót- ið og rifnum osti bætt ofan á, og bakað við 220° í 20 mínútur. Gott með salati. Rússneskar ostakökur Deig: 4 dl hveiti t egg Vz tsk salt 175 g smjörlíki sykur á hnífsoddi. Fylling: Hnoðað deig. Sett í kæliskáp um stund. Breitt út og skorið undan glasi (móti). Raðað á plötu og ostatoppi sprautað á. (Eggið slegið í sundur og penslað yfir.) Bakað 15 mín, við 180° C. Ostamassi 250 g rjómaostur 2 eggjarauður salt 20 g smjörlíki 1 egg til að pensla með Osturinn hrærður með eggja- rauðunum, salti og sykri. Linu smjörlíki bætt í smátt og smátt. Sett í sprautupoka og sprautað á kökurnar. (Má setja púrrulauk út í ostinn ef vill.) Glóðaður humar Humarhalar matarolía fiskikrydd sítrónusafi ef vill. Kljúfið humarinn, raðið í eldfast mót, penslið með fitunni og kryddið. Glóðað ofarlega í ofni í nokkrar mínútur. Borið fram strax með ristuðu brauði og smjöri. Halla Loftsdóttir. Opið alla daga. Sími 23126. Sölustjóri: Einar Haraldsson. Lögmaður: Páll Skúlason, hdl. FASTEIGriASALA Aðalstræti: 2ja herb. ca. 31 fm. Ásabyggð: 3ja herb. ca. 112 fm í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Furulundur: 3ja herb. ca. 100 fm. raðhúsíbúð. Kotárgerði: Ca. 150 fm. einbýlishús. Glæsilegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Borgarhlíð: 4ra herb. ca. 90 fm. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt miklu plássi í kjallara, ca. 140-160 fm. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. raðhúsíbúð með bílskúr eða bílskúrsréttindi. Bakkahlíð: Einbýlishús ca. 333 fm. Ekki fullbúið. Hrísalundur: 4ra herb. ca. 90 fm. Vanabyggð: 5 herb. raðhúsíbúð átveimur hæðum og kjall- Jörð í Óngulsstaðahreppi. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2-3ja herb. íbúðir á skrá. Vantar allar gerðir eigna á skrá nú þegar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.