Dagur - 13.12.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 13.12.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 13. desember 1985 ii]%: ■ -poppsíðari— PRINSESS/ soultónlistar Umsjón: Tómas Gunnarsson Eins og áöur hefur lítillega veriö minnst á hér á poppsíðu Dags er soultónlist á mikilli uppleið á Englandi. Er þaö mikið þakkaö hinum svokölluðu sjóræningja- stöðvum sem starfað hafa upp á síðkastið. En ekki var meiningin að fjalla neitt nánar um þær, heldur unga söngkonu, sem farið hefur framarlega í soulbylgjunni, reyndar einna fremst af innfædd- um og notar nafnið Princess. Hún er 25 ára og hennar rétta nafn er Desiree. Hún vakti mikla athygli nú í sumar með laginu „Say Irh Your No One“. Það lag var að margra mati eitt eftirminni- legasta lag sumarsins. En nú er Princess komin á stjá á ný, með nýja smáskífu sem ber nafnið „After The Love Has Gone“. Þaö sem þakka má skjótan frama stúlkunnar - minnsta kosti að hluta - er að hún hefur verið Mat tjt nýrra vara. Veíkamin í Essið. Opið til kl. 18 á laugardaginn. Opið alla daga í hádeginu. Tískuverslun Skipagötu 1 undir öruggri stjórn smella verksmiðjunnar sem þeir ráða, Peter Waterman, Mike Stock og Matt Aitken. Það má nefna að þeir hafa stjórnað upptökum og vel samið lög fyrir Dead Or Alive Divine, Hazel Dean og fjöldann allan í viðbót. En Princess er búin að vera á stjái í um það bil 7 ár, hún er búin afc vera viðriðin sönginn meiraog minna, hún söng til dæmis í þrjú ármeð svo hafði hún einni sungið Mai Tai. Það var undir nafninu Desiree, en það var bróðir henn- ar Don, sem er einnig umboðs- maður hennar sem upphugsaði nafnið Princess. Aðspurð segist hún strax hafa kunnað vel við nafnið, það falli vel inn í það konunglega samsafn sem fyrir sé í poppheiminum. Það er Queen, King og Prince. En margir hafa litla trú á henn- ar líkum, benda á fjöldann allan af soulsöngkonum sem hafa risið hratt og horfið síðan. En fer eins fyrir Princess? Nei, sjálf er hún staðráðin í að halda áfram, alla leið upp á toppinn. Svo sannar- sm ■ i,u"'y «■■1,0 ■ h'ju i diskósveitinni Osibisa og ifði hún einni sungið með lega hefur hún hæfileika, og und- ir stjórn Watermanns, Stock og Aitken ætti hún að geta náð langt. Enginn vafi er á því að röddin er fyrsta flokks. Hún syngur gjarnan án undirspils, á tónleik- um, við jafnvel betri undirtektir. Nýja smáskífan er hægt og síg- andi á uppleið á breska vins- ælda- listanum. Margir hafa talið Princess bandaríska, þeir trúa ekki að svona gott soul geti komið annars staðar frá en heimalandi á freistandi kjörum og rúmlega þaö soulsins. Þetta eru vissulega meðmæli en hvernig lítur Princ- ess á þessi ummæli? „Þetta er í raun skemmtilegt að heyra, þetta eru meðmæli, þetta hefur líkleg- ast mest að gera með hljóminn(sándið) á plötunni, það er pottþétt soul. En hins vegar er það sorgleg staðreynd að flestar svartar tónlistarstjörnur eru bandarískar. Það væri æskilegt að það breyttist, og það mun breytast. Ég er rétt að byrja, ég vil verða eitthvað á alþjóðlegan mælikvarða. Ég vil slá í gegn sem svartur breskur listamaður. Annars er það ekki aðalmálið hver gerir það, en ég tek alla vega þátt í keppninni." Lög Princess hafa gert það býsna gott utan Bretlands, þó hún hafi ekki notið umtalsverðra vinsælda hér á landi, hér hefur soul aldrei verið í miklum metum. En hvur veit, hvenær breyting- arnar koma, kannski á Princess eftir að slá í gegn á íslandi, sem annars staðar í heiminum. Hún hefur nóg af hæfileikum, og réttu hjálparkokkana. HANDRUP L 200 B 12* _* ' --- ADAM 261 L 200 B 170 kr. 39.800,- Eigum yfir 40 gerðir af notalegum rúmum í öllum útfærsl- um. Þú getur því verið öruggur um að eitthvað þeirra mun fullnæqja kröfum ________________ ADAM 225 L 200 B 170 kr. 29.030. um. fu geiur gvi vei fullnægja kröfum ^ þínum um gaoði og f^vorubœrv verð' Li: HUSGAGNAVERSLUN TRYGGVABRAUT 24 • SÍMI 21410 • AKUREYRI Dynheimar: Topp 10 Listinn er óvenju tilþrifalítill þessa vikuna, aðeins eitt nýtt lag. íslensku lögin standa sig vel og eru þrjú á listanum. 1. (1) Can’t Walk Away Herbert Guðmundsson 2. (7) Say You Say Me Lionel Richie 3. (2) Alive And Kicking Simple Minds 4. (5) Into The Burning Moon Rikshaw 5. (4) We Built This City Starship 6. (9) Waiting For An Answer Cosa Nostra 7. (3) White Wedding Billy Idol 8. (8) Nikita Elton John 9. (10) Eaten Alive Diana Ross 10. (-) Lay Your Hands On Me Thompsons Twins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.