Dagur - 13.12.1985, Síða 12
12 - DAGUR - 13. desember 1985
Frá Pósti og síma
Akureyri
Póststofurnar verða opnar
Laugardaginn 14. des frá 10 - 16
Miðvikudaginn 18. des. frá 9-20
Laugardaginn 21. des. frá 10 - 16
Síðasti skiladagur á jólapósti innanlands er mið-
vikudaginn 18. des.
Frímerki eru seld á eftirtöldum stööum:
Bókabúðinni Huld,
AB búöinni Kaupangi,
KEA Hrísalundi.
Símtæki veröa til sölu í símaafgreiðslu, neöstu hæö
fram að jólum.
Stöðvarstjóri.
Bjöm Sigurðison. Baldunbrekku 7. Simar 41534 & 41666. Sðrleyfuferðir. Hópferðir. Sjeuferðir. Vöruflutningar
Húsavík - Reynihlíð - Laugar - Akureyri
SéRLEYF ISFERÐIR: 10.12.85 - 07.01.86
Frá Frá
Húsvík flkureyri
Fösfc ud. 13.12.85 •• 09. oo ••
Lauoard. 14.1£.85 •• 09. oo M
Sunnud. 15. 12.85 - 18. oo M
Mánud. 16.12.85 •• 09. oo N 17. oo
Þr*iá i ud. 17.12.85 •• 09. oo M 17. oo
Miávikud. 18.12.05 •• 09. oo - 17. oo
F irnnit ud. 19.12.85 •• 09. oo •• 17. oo
Fösfc ud. 20.12.85 •• 09. oo •• 17. oo
Lauqard. 21. 12.85 " 09. oo •• 17. oo
Sunnud. 22. 12.85 Ena in f er<3
Mánud. 23. 12.35 •• 09. oo •• 17. oo
fc»ri<3 iud. 24. 12.85 Eno i n ferá
Miávikud. 25.12.85 Enq i n ferð
*F irnmt ud. 26.12.85 •• 18. oo « 21. oo
Föst ud. 27.12.es •• 09. oo " 17. oo
Lauoard. 28.12.85 Enq i n ferá
Sunnud. 29.12.85 Eno in ferá
Mánud. 30.12.85 •• 09. oo •• 17. oo
Þr i<3 i ud. 31.12.85 Ena i n ferá
Mi<3vi Uud. 01.01.86 Ena i n f erá
F i rnrnfc ud. 02.01.86 •• 09. oo •• 16. oo
FÖstusd. 03.01.86 •• 09. oo •• 17. oo
Lauoard. 04. 01.86 Ena i n ferá
Sunnud. 05. 01.86 ■• 18. oo " 21. oo
Máru.td. 06.01.86 Enq i n ferá
Þr i<3 i ud. 07.01.86 •• 09. oo « 16. oo
■* Feráin 26.12.85 er bundin ! 1 ágrnarks Þátttöku, vinsai
pantiá meá gódum fyrirvara í símum 41140 — 24442 eáa 41534
PTH. Vörur sern flyt.ja á frá flkureyri berist fyrir kl. 14.00
á afgreiáslu rikisskip við Sjávargötu simi 23936
Föst ud. myvatn - 13.12.85 LAUGAR - Frá Mývatni k1. 08.oo AKUREYRI Frá Laugum kl. 09.oo Frá flkureyri k 1. 17.oo
Föstud. 20.12.85 " 08.oo " 09.oo " 17.oo
Föst ud. 27.12.85 " 08.oo " 09.oo " 17.oo
Föst ud. 03.01.36 " 08.oo " 09.oo " 17.oo
Síðari ekiá samkvwmt vetraráet 1 un.
Sérleyfisbifreiaar- Bjorn Sigur-asson
fik'jr-eyrar-. Sér 1 eyf i shaf i.
Framsóknarmenn
Akureyri
Framsóknarfélag Akureyrar
Fundur mánudaginn 16. desember kl. 20.30 í
Eiðsvallagötu 6.
Rætt verður um fjárhagsáætlun bæjarsjóös fyrir
árið 1986.
Áríðandi að sem flestir mæti!
Arðbær auglýsinq
á réttum stað
Onnumst allan frágang á auglýsingum og filmum.
Dagblað að norðan
Jólatónleikar Passíukórsins:
Jóbóratóría Schútz
hvað er að gerastZ
Krakkar í níunda bekk
Oddeyrarskóla taka að sér
að gæta barna á meðan for-
eldrarnir gera jólainnkaupin.
Fyrsti dagur barnagæslunnar
verður á morgun laugardag
og ætla krakkarnir að vera
við í Oddeyrarskólanum frá
klukkan 9 um morguninn og
þar til verslunum er lokað
klukkan 6. einnig bjóða
nemur upp á gæslu annan
laugardag, þann 21. og á
Þorláksmessu þann 23. des-
ember.
Barnagæslan kostar 100
krónur fyrir fyrsta klukku-
tímann, en 50 krónur fyrir
þann næsta.
Akureyrar-
útkgarrúr
Akureyrarútlagarnir flytja
Nomazkonsertó bisM í Dyn-
heimum þann 15. desember
kl. 20. Flutt verða verk
hljómsveitarmeðlima sem
eru: Kiddi Valli trommur,
Siggi gítar, Kristján Pétur
söngur, Óli Þór orgmaskína,
Steinþór bassi og Jói söngur
og lúður.
Akureyrarútlagarnir
munu flytja þennan konsert
og eru aðstandendur 29.
konserts í Dynheimum þar
sem öll Akureyrar-bönd og
allir aðrir fá tækifæri til að
koma fram.
Um helgina verður norð-
lenskt íþróttafólk í eldlín-
unni og verður hér getið um
það helsta. í kvöld leikur
kvennalið KA í blaki við ÍS í
Glerárskóla kl. 21. Á morg-
un laugardag eru tveir leikir í
blaki í Glerárskóla, kl. 14
Verður twesú
áratugur
helgaður
körhm?
Úr því fæst skorið í Galtalæk
(húsi Flugbjörgunarsveitar
Ak.) föstudaginn 13. des. kl.
21.00. Þá keppa í ræðuein-
vígi þeir Hallgrímur Gísla-
son JC Akureyri og Júlíus
Matthíasson JC Reykjavík.
Til umræðu verður svo-
hljóðandi tillaga frá Júlíusi:
Legg til að næsti áratugur
verði karlaáratugur.
Nú gefst fólki tækifæri til
að fylgjast með skemmtilegri
og spennandi ræðukeppni,
þar sem tveir hæfir ræðu-
menn eigast við.
Keppnin hefst kl. 21.00
þann 13. des. að Galtalæk.
Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Aðventa á
Svdbarði
Aðventuhátíð í Svalbarðs-
kirkju á laugardagskvöldið
14. des. kl. 8.30 eh. Nem-
endur í Barnaskóla Sval-
barðsstrandar flytja helgi-
leik. Sigríður Guðmunds-
dóttir húsfreyja á Svalbarði
flytur jólahugvekju. Söng-
flokkurinn Los Emigrantes
frá Chile syngur jólalög frá
Suður-Ameríku. Kirkjukór
Svaibarðskirkju syngur undir
stjórn Guðmundar Jóhanns-
sonar.
Miðvikudaginn 18. desem-
ber klukkan 20:30 verða
jólatónleikar Passíukórsins
haldnir í Akureyrarkirkju.
f ár er þess minnst að 400
ár eru liðin frá fæðingu þýska
tónskáldsins Heinrich Schútz
og 300 ár frá fæðingu Hand-
els og Bachs. Fyrr á þessu ári
flutti Passíukórinn kantöt-
una Guðsríki eftir J.S. Bach,
• en flytur nú Jólaóratoríu eft-
ir Schútz og „Oh, Sing unto
Á aðventunni er víða mikið
um að vera í kirkjulegu
starfi. Svo er einnig í Möðru-
vallaklaustursprestakalli.
Bæði börn og unglingar hafa
nú þegar hafið undirbúning
jólanna með föndri og æfing-
um á söng og leikþáttum til
flutnings á aðventukvöldum.
Einnig hafa kirkjukórarnir
strekkt sérstaklega á radd-
böndunum og æft af kappi.
Sunnudagskvöldið 15. des-
ember verður aðventukvöld
í Möðruvallakirkju í Hörg-
árdal og hefst kl. 21. Þar
mun kirkjukórinn undir
stjórn Guðmundar Jóhanns-
sonar syngja ýmis falleg jóla-
lög, hópur barna syngur og
leikur hreyfisöngva, lesin
verður jólasaga og fluttur
leikþáttur. Ræðumaður
kvöldsins verður Signý Páls-
dóttir, leikhússtjóri. Áð lok-
leika karlaiið KA og ÍS og
strax á eftir eða kl. 15.15
leika sömu lið í kvenna-
flokki.
Þórsarar leika tvo Ieiki við
Fram í 1. deildinni í körfu
bolta í Höllinni, í kvöld kl.
21 og á morgun laugardag kl.
14. Frítt verður fyrir alla á
þann leik.
Völsungur og Þór leika
hvort sinn leikinn gegn
UMFN í 3. deildinni í hand-
bolta. Völsungar í kvöld á
Laugum kl. 20 og Þórsarar á
morgun í Höllinni kl. 12.15
á undan leiknum í körfu-
bolta.
Að lokum er það Desem-
bermót Óðins í sundi, sem
heldur áfram á morgun laug-
ardag kl. 16 og á sunnudag
kl. 13.
Jólatrjáasala Skógræktar-
félags Eyfirðinga er hafin í
göngugöíunni á Akureyri.
Hún verður opin síðdegis á
verslunartíma fram að
jólum. Jafnframt verður jóla
trjáasala í Kjarna og þar er
einnig opið á sunnudögum
frá 1-6.
Skógræktarfélagið reiknar
með að selja um 1.100 jóla-
tré á Eyjafjarðarsvæðinu, að
sögn Hallgríms Indriðason-
ar, framkvæmdastjóra fé-
lagsins. Jafnframt verða seld
nokkur tonn af greinum.
Ágóðinn af sölunni rennur til
skógræktar á Eyjafjarðar-
svæðinu.
Skógræktarféiagið hefur
á boðstólum 5 tegundir af
jólatrjám. Rauðgreni, þetta
hefðbundna „jólatré, “ en
einnig stafafuru og þin, sitka
greni og omorika. Stafafuran
og þinurinn eru barrheldn-
ustu trén af þessum tegund-
um. Omorika er einnig barr-
haldin tegund, en sitkagreni
er stórgert og hentar best til
notkunar úti við.
Rétt er að hvetja fólk til
the Lord,“ eftir Georg Fried-
rich Hándel. Jólaóratoríuna
samdi Schútz árið 1664 og er
textinn byggður á jólaguð-
spjöllunum.
„Oh Sing unto the Lord“
er samið við texta 96.
Davíðssálms og er í hópi 12
lofsöngva sem Hándel samdi
á árunum 1717-1720.
Á þessum tónleikum fær
kórinn til liðs við sig ein-
um flytja unglingar úr æsku-
lýðsfélaginu ljósahelgileik.
Þriðjudagskvöldið 17. des-
ember kl. 21 verður kvöld-
stund við kertaljós í Glæsi-
bæjarkirkju. Dagskrá þar
verður fjölbreytt og sniðin
fyrir alla aldurshópa. Þar
mun verða almennur söngur
við undirieik Birgis Helga-
sonar, börn og unglingar lesa
upp og fluttur verður leik-
þáttur. Sr. Kristján Róberts-
son flytur jólahugvekju, en
að síðustu verður ljósahelgi-
leikur með þátttöku allra
barna í kirkjunni.
Föstudagskvöldið 20. des-
ember kl. 21 verður haldin
sams konar dagskrá í Bakka-
kirkju í Öxnadal. Þar stjórn-
ar Ingólfur Jónsson almenn-
um söng, börn og unglingar
lesa upp og syngja. Einnig
verður fluttur leikþáttur um
Brauð handa hungruðum
heimi sem nefnist „Bróðir
minn og Jesúbarnið". Þá
mun Heiðdís Norðfjörð
flytja jólahugvekju og dag-
skránni lýkur með ljósahelgi-
leik barnanna.
Laugardagskvöldið 21.
desember kl. 21 verður
Á sunnudag kl. 16 er síðasta
sýning fyrir jól á söngleikn-
um Jólaævintýri, sem byggir
á sögunni A Christmas Carol
eftir Charles Dickens. Árni
Tryggvason fer á kostum í
gervi nirfilsins Scrooge, en
fjöldi leikara, barna og tón-
listarmanna flytja jólin í bæ-
að geyma tré sín á köldum
og skjólgóðum stað, þar til
þau eru sett upp. Um leið og
það er gert er rétt að taka
smá sneið neðan af stofnin-
Dagana 13., 14. og 15. des-
ember n.k. heldur Karlakór
Akureyrar í 13. sinn árlega
Luciu-tónleika sína í Akur-
eyrarkirkju og hefjast þeir
alla dagana kl. 20:30.
Að venju er boðið upp á
fjölbreytta dagskrá, og hefur
kórinn fengið til liðs við sig:
Kór Barnaskóla Akureyrar
og kór Oddeyrarskóla undir
stjórn Birgis Helgasonar og
Lúðrasveit Akureyrar undir
stjórn Atla Guðiaugssonar
sem einnig er stjórnandi
kariakórsins.
Að þessu sinni er Antonia
Ogonovsky í hlutverki heil-
söngvarana Michael J.
Clarke bariton, Margréti
Bóasdóttur sópran og Odd
Sigurðsson bassa. Hljóm-
sveit skipuð nemendum og
kennurum úr Tónlistar-
skólanum á Akureyri leikur
með á tónleikunum.
Tónleikarnir í Akureyrar-
kirkju hefjast klukkan 20:30
miðvikudaginn 18. desember
1985.
kvöldstund við kertaljós í
Bægisárkirkju. Þar stjórnar
Ingólfur Jónsson almennum
söng, börn og unglingar lesa
og flytja leikþátt. Skúli Svav-
arsson kristniboði flytur jóla-
hugvekju og að síðustu verð-
ur kveikt á kertum barnanna
og allir sameinast í sálminum
Heims um ból.
Nytjahst
seldí
Mtðbæmm
Félag nytjalistamanna hefur
opnað sölusýningu á ýmsum
munum, sem félagsmenn
hafa skapað. Gallerí nytjalist
heitir það og er til húsa f
Hafnarstræti 86. Þar er að
fá jurtalitað band, handofnar
mottur og muni skorna í tré,
svo eitthvað sé nefnt. Gallerí-
ið er opið á föstudögum og
laugardögum eftir hádegi,
fram að jólum, á sama tíma
og verslanir.
inn með sýningu þessari, sem
hlotið hefur einróma lof
gagnrýnenda. Leikstjóri er
María Kristjánsdóttir og
hljómsveitarstjóri er Roar
Kvam.
Sala er þegar hafin á sýn-
ingar milli jóla- og nýárs.
um, þannig að tréð eigi hæg-
ara með að draga til sín vatn.
Og þar af leiðandi er mikil-
vægt að vökva tréð reglu-
lega.
agrar Luciu, en þernur henn-
ar eru úr Hrafnagilsskóla í
Eyjafirði og framhaldsskól-
um Akureyrar.
í önn dagsins og kapp-
hiaupi voru við hin verald-
legu lífsgæði, vilja hin and-
legu oft gleymast, sem eru
okkur þó öllum nauðsynleg,
því innst inni finnum við að
huggunar og ekki síst friðar
er þörf í sál vorri. Því er það
von okkar 'sem að þessum
tónleikum stöndum að við
getum átt saman hátíðlega
stund í kirkjunni okkar -
Akureyrarkirkju.
íþrótár helgarinmr
Atburðir á aðventu
Jólatrjáasala í Kjama
Jólaœvintýrið
synt um jólin
Luciuhátíð
Karlakórsins