Dagur - 13.12.1985, Qupperneq 13
á Ijósvakanum
13. desember 1985 - DAGUR - 13
SJÓNVARPl
FÖSTUDAGUR
13. desember
19.15 Á döfinni.
Umsjónarmaður: Karl Sig-
tryggsson
19.30 Svona gerum við.
Tvær sænskar fræðslu-
myndir sem sýna hvemig
hattar og stígvél em búin
til.
Þýðandi og þulur: Bogi
Amar Finnbogason.
(Nordvision - Sænska
sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.45 Þingsjá.
Umsjónarmaður: Páll
Magnússon.
20.55 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður: Einar
Örn Stefánsson.
21.40 Derrick.
Níundi þáttur.
Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
Aðalhlutverk: Horst Tapp-
ert og Fritz Wepper.
Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
22.40 Seinni fréttir.
22.55 Svefninn langi.
(The Big Sleep)
Bandarísk bíómynd frá
1977 gerð eftir sakamála-
sögu eftir Raymond
Chandler.
Leikstjóri: Michael
Winner.
Leikendur: Robert
Mitchum, Sarah Miles,
Richard Boone, Candy
Clark, Edward Fox, Joan
Collins, John Mills og Jam-
es Stewart.
í stað Los Angeles er
sögusviðið Lundúnaborg.
Philip Marlowe einkaspæj-
ari er ráðinn til að gæta
óstýrilátrar auðkýfings-
dóttur og hafa uppi á fjár-
kúgara og horfnum eigin-
manni.
Atriði í myndinni geta vak-
ið ótta hjá bömum.
Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
00.40 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
14. desember
14.45 Arsenal - Liverpool.
Bein útsending leiks í
ensku knattspyrnunni.
17.00 Móðurmálið - Fram-
burður.
Endursýndur níundi
þáttur.
17.10 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjami
Felixson.
Hlé.
19.20 Steinn Marco Polos.
(La Pietra di Marco Polo)
Tólfti þáttur.
ítalskur framhaldsmynda-
flokkur um ævintýri nokk-
urra krakka í Feneyjum.
Þýðandi: Þuríður Magnús-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Staupasteinn.
(Cheers)
Níundi þáttur.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
21.15 Fastir liðir „eins og
venjulega".
Fimmti þáttur.
Léttur fjölskylduharmleik-
ur í sex þáttum eftir Eddu
Björgvinsdóttur, Helgu
Thorberg og Gísla Rúnar
Jónsson leikstjóra.
Leikendur: Júlíus
Brjánsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Heiðar
Örn Tryggvason, Arnar
Jónsson, Hrönn Stein-
grímsdóttir, Jóhann Sig-
urðarson og Bessi Bjarna-
son.
Stjóm upptöku: Viðar Vík-
ingsson.
21.45 Pointerssystur í Paris
Skemmtiþáttur með tríói
Pointerssystra. í þættinum
flytja þær mörg þekktustu
lög sín, ný og gömul.
22.55 Vonarpeningur.
(The Fortune)
Bandarísk bíómynd frá
1975.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Aðalhlutverk: Jack Nichol-
son, Warren Beatty og
Stockard Channing.
Óprúttinn skálkur fær
milljónaerfingja til að
hlaupast á brott með sér.
Hann getur þó ekki gengið
að eiga stúlkuna en fær til
þess kunningja sinn sem
heimtar síðan ágóðahlut í
væntanlegum arfi.
Þýðandi: Björn Baldurs-
son.
00.30 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. desember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Hreinn S. Hákonar-
son, Söðulsholti, flytur.
16.10 Margt býr i djúpinu.
(Lost World of Medusa)
Bresk náttúrulífsmynd
frá afskekktri kóraley á
Kyrrahafi sem Palau heitir.
Þar er kannað vatn eitt
fullt af marglyttum, dýralíf
í ’hellum og fjölskrúðugt
sjávarlíf við kóralrifið.
Þýðandi og þulur: Jón O.
Edwald.
17.10 Á framabraut.
(Fame)
Tólfti þáttur.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar.
Barnatími með innlendu
efni.
Umsjónarmenn: Agnes Jo-
hansen og Jóhanna Thor-
steinsson.
Stjóm upptöku: Jóna
Finnsdóttir.
18.30 Kvennasmiðjan.
Endursýning.
Sjónvarpsþáttur frá sýn-
ingu í Reykjavík þar sem
kynnt vom störf og kjör ís-
lenskra kvenna.
Dagskrárgerð: Sonja B.
Jónsdóttir og Maríanna
Friðjónsdóttir.
Þátturinn var áður sýndur
1. desember sl.
19.00 Hlé.
19.50 Fróttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 íþróttir.
21.15 Sjónvarp næstu viku.
21.35 Gestir hjá Bryndísi.
Bryndís Schram tekur á
móti nokkrum góðum
gestum og rabbar við þá.
Stjóm upptöku: Tage
Ammendrup.
22.35 Verdi.
Lokaþáttur.
Framhaldsmyndaflokkur í
níu þáttum sem ítalska
sjónvarpið gerði í sam-
vinnu við nokkrar aðrar
sjónvarpsstöðvar í Evrópu
um meistara ópemtónlist-
arinnar, Giuseppe Verdi
(1813-1901), ævi hans og
verk.
Aðalhlutverk: Ronald
Pickup.
Þýðandi: Þuríður Magnús-
dóttir.
23.50 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
13. desember
11.10 Málefni aldraðra.
Umsjón: Þórir S. Guð-
bergsson.
11.25 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
14.00 „Feðgar á ferð“ eftir
Heðin Brú.
Aðalsteinn Sigmundsson
þýddi. Björn Dúason les
(8).
14.30 Sveiflur.
- Sverrir PáU Erlendsson
(frá Akureyri).
15.40 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barn-
anna.
Stjórnandi: Vemharður
Linnet.
17.40 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
20.00 Þingmál.
Umsjón: AtU Rúnar Hall-
dórsson.
20.10 Lög unga fólksins.
20.35 Landsleikur í hand-
knattleik • ísland -
Spánn.
Samúel Öm Erlingsson
lýsir síðari hálfleik viður-
eignar íslendinga og Spán-
verja í LaugardalshöU.
21.15 Tónleikar.
21.30 Frá tónskáldum.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar.
22.55 Svipmynd.
Þáttur Jónasar Jónasson-
ar. (Frá Akureyri).
24.00 Fróttir.
00.05 Djassþáttur.
- Jón MúU Ámason.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
14. desember
7.00 Veðurfregnir • Fróttir •
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvar-
ar og kórar syngja.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tón-
leikar.
8.30 Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna • Tón-
leikar.
9.00 Fróttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Mar-
grétar Jónsdóttur frá
kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga, frh.
11.00 Bókaþing.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
15.50 Fjölmiðlun vikunnar.
Margrét S. Björnsdóttir
endurmenntunarstjóri
talar.
15.50 íslenskt mál.
Ásgeir Blondal Magnús-
son flytur þáttinn.
16.00 Fróttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip.
Þáttur um Ustir og menn-
ingarmál í umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
17.00 Framhaldsleikrit
barna og unglinga: „Á
eyðiey" eftir Reidar
Anthonsen.
Leikritið er byggt á sögu
eftir Kristian Elster.
Fjórði og síðasti þáttur:
„ Við megum ekki æðrast".
Þýðandi: Andrés Krist-
jánsson. Leikstjóri: Bríet
Héðinsdóttir. Leikendur:
Kjartan Ragnarsson,
Randver Þorláksson, Sól-
veig Hauksdóttir, Guðjón
Ingi Sigurðsson og Karl
Guðmundsson.
(Áður útvarpað 1974.)
17.30 Einsöngur.
Jóhann Már Jóhannsson
syngur. (Frá Akureyri)
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Stungið í stúf.
Þáttur í umsjá Davíðs Þórs
Jónssonar og HaUs Helga-
sonar.
20.00 Harmoníkuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri)
20.30 Bókaþing.
Gunnar Stefánsson stjórn-
ar þættinum.
21.30 Vísnakvöld.
Gísli Helgason sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.25 Á ferð
með Sveini Einarssyni.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til
kl. 03.00.
SUNNUDAGUR
15. desember
8.00 Morgunandakt.
Séra Ingiberg J. Hannes-
son prófastur, Hvoli í Saur-
bæ, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fróttir.
8.15 Veðurfregnir • Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna • Dagskrá.
8.35 Lótt morgunlög.
9.00 Fróttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður.
Tryggvi Gíslason skóla-
meistari velur texta úr ís-
lenskum fornsögum. Stef-
án Karlsson handrita-
fræðingur les.
Umsjón: Einar Karl Har-
aldsson.
11.00 Messa í Dómkirkj-
unni.
(Hljóðrituð 1. desember
sl.)
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá • Tónleikar.
12.20 Fróttir
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar ■ Tónleikar.
13.30 „Hann var meira en
maður, hann var heil
öld."
Dagskrá um franska skáld-
ið Victor Hugo í tilefni af
aldarártíð hans.
14.30 Allt fram streymir.
Fyrsti þáttur: A árinu
1925.
Umsjón: Hallgrímur
Magnússon, Margrét
Jónsdóttir og Trausti
Jónsson.
15.10 Á aðventu.
16.00 Fróttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði -
Trú og þjóð.
Dr. Pétur Pétursson fé-
lagsfræðingur flytur er-
indi.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Bókaþing.
FOSTUDAGUR
13. desember
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Ásgeir Tóm-
asson og Páll Þorsteins-
son.
Hlé.
14.00-16.00 Pósthólfið.
Stjórnandi: Valdís Gunn-
arsdóttir.
16.00-18.00 Lóttir sprettir.
Stjórnandi: Jón Ólafsson.
3ja mín. fróttir kl. 11, 15, 16
og 17.
Hlé.
20.00-21.00 Hljóðdósin.
Stjórnandi: Þórarinn Stef-
ánsson.
21.00-22.00 Djassspjall.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
22.00-23.00 Rokkrásin.
Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helga-
son.
23.00-03.00 Næturvaktin.
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
17.00-18.30 Ríkisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.
LAUGARDAGUR
14. desember
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Sigurður
Blöndal.
Hló.
14.00-16.00 Laugardagur til
lukku.
18.25 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót.
Stjómandi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 Ljóð og lag.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.25 íþróttir.
Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson.
22.40 Svipir - Tiðarandinn
1914-1945.
Fimmti þáttur: Bannárin.
23.20 Heinrich Schutz - 400
ára minning.
Fjórði þáttur: í umróti 30
ára stríðsins.
Umsjón: Guðmundur
Gilsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
00.55 Dagskrárlok.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Listapopp.
Stjómandi: Gunnar Salv-
arsson.
17.00-18.00 Hringborðið.
Stjómandi: Sigurður Ein-
arsson.
Hló.
20.00-21.00 Hjartsláttur.
Tónlist tengd myndlist og
myndlistarmönnum.
Stjómandi: Kolbrún Hall-
dórsdóttir.
21.00-22.00 Milli stríða.
Stjómandi: Jón Gröndal.
22.00-23.00 Bárujárn.
Stjórnandi: Sigurður Sverr-
isson.
23.00-24.00 Svifflugur.
Stjómandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00-03.00 Næturvaktin.
Stjórnandi: Margrét
Blöndal.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
SUNNUDAGUR
15. desember
13.30-15.00 Krydd í tilver-
una.
Stjómandi: Heiðbjört Jó-
hannsdóttir.
15.00-16.00 Dæmalaus
veröld.
Stjórnandi: Eiríkur
Jónsson.
16.00-18.00 Vinsældalisti
hlustenda Rásar 2.
Þrjátíu vinsælustu lögin
leikin.
Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
Kenny Dalglish framkvæmdástjóri og leikmaður
Liverpool verður í sviðsljósinu á morgun er leik-
ur Arsenal og Liverpool verður sýndur í beinni
útsendingu.
Ijósvakarýni._________________________
Með belgvettlinga í utsendingu
Það er skömm af því hvað
maður er latur að hlusta á
útvarp, sem nú er hljóðvarp.
Einkennilegt er það líka að
þurfa að kalla útvarpið
gamla, hljóðvarp. En það er
hljóðvarpið sem ég var að
minnast á. Þó að nokkuð sé
um liðið man ég vei eftir
leikriti sem heitir „Þjóðar-
gjöfin“. Þar var einstaklega
gaman að heyra í Margréti
Helgu Jóhannsdóttur. Eins
og segir í leiklistargagnrýni
dagblaða, hún fór á kostum.
Ég held hún hafi gert betur
en það.
Einn fréttatími í sjónvarp-
inu vakti athygli mína sér-
staklega. Það er ekki úr
lausu lofti gripið þegar
menn segja að ruglingur í
útsendingu frétta sé frétta-
efni. Þetta voru fréttir föstu-
daginn 6. desember. í þeim
tíma einum voru að minnsta
kosti 10 stórir feilar. Viðtal
var yiö Stefán Benedikts-
son. Áður en það fór í gang
kom langt og skerandi væl
úr sjónvarpinu. Tvívegis var
þulur byrjaður að tala, án
þess að hljóðnemi væri
tengdur. Við þaö misstu
menn af upphafi fréttanna
sem þulur las. Lestur á er-
lendri tungu kom undir lest-
ur þular. Mynd af merki
Bandalags jafnaðarmanna
birtist í frétt sem var næst á
undan. Inn á milli frétta birt-
ist mynd af stúlku með
blaðabunka í höndunum og
átti sú mynd ekkert skylt við
neina frétt kvöldsins. Svo
þurfti að endurtaka frétt þvf
of fljótt var klippt á hana í út-
sendingu. Það á kannski
ekki að gera athugasemdir
við svona mál, en engu að
síður er hvimleitt ef menn
eru með belgvettlinga við
útsendingarstjórn.
Páll Bergþórsson veður-
fræðingur er alltaf heimilis-
legur og var með vel útfært
kort fyrir okkur sem glápum.
í þessum fréttatíma vakti at-
hygli mína hreinskilið svar
Guðmundar Einarssonar
nýkjörins formanns B.J.
Hann var spurður um fylg-
istap flokksins í skoðana-
könnun. Hann svaraði á þá
leið að það bæri vott um
dómgreind fólks sem stutt
hefur B.J. um að Bandalag-
ið hafi ekki hegðað sér eins
og fólk á að gera. Gott hjá
Guömundi og verðugt at-
hugunar fyrir marga pólitík-
usa.
Þrátt fyrir mistök f útsend-
ingu frétta þetta kvöld var
fréttatíminn líflegur og fjöl-
Gestur Einar
Jónasson skrifar
breyttur. Ekki er hægt að
komast hjá að nefna þátt
ögmundar Jónassonar frá
Afganistan. Vel gerður þátt-
ur sem sýnir okkur hversu
hörmulegt ástand er á
þessu svæði sem lítið frétt-
ist frá. Enda horfir maður á
slíka þætti með öðru hug-
arfari, þar sem hann er unn-
inn af okkar mönnum. Er
það ekki merki þess að
þeim eigum við að treysta
best varðandi fréttaöflun?