Dagur - 13.12.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 13.12.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 13. desember 1985 Apple II e 128 K tölva til sölu. Tvö diskdröf, Seríal prentarakort, mús og fjöldi forrita m.a. Apple- works. Uppl. í síma 24534. Tvær útihurðir til sölu. Uppl. í síma 21237. Til sölu er sófasett, er saman- stendur af 4ra sæta sófa og tveim stólum, plusklætt. Einnig á sama staö palesander sófaborö. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í Borgarhlíð 1a sími 22141 milli kl. 18-20. Til sölu vönduð ónotuð hesta- kerra. Uppl. í síma 21668 eftir kl. 8 á kvöldin. Tölva til sölu. Sincler Spectrum ZX+ til sölu. Lít- ið notuð. Selst ódýrt. Uppl í síma 26184 eftir kl. 17.00. Annie - Annie garnið í nýjum litum. Nýtt Marks blað, bæði með hekli og prjóni og fleiri jóla-heklublöð. Strigi, filt og loðið efni í dýr og bangsa, dýraaugu, takkaskæri. Fallegu grófu púðarnir komnir. Barnamyndir og fullt af myndum í pakningum og ámálað. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18 Sími 23799 - Opið 10-18. 3ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Ibúðin þarfnast viðgerðar og málningar. Leigutími frá 6. janúar ’86 til 3. janúar 87. Tilboð óskast í pósthólf 105, 602 Akureyri. Bifreiðir Bíll tii sölu. Lada Sport árg. '78 til sölu. Uppl. í símum 96-41969 og 96-41203. Ódýr Pick-Up til sölu. Er til sýnis á Bílasölu Norðurlands. í BIiRGVlK • Búsáhöld • Jólakort Gjafapappír, bönd, kort, pokar og límmiöar. Allt í stíl. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI <■■■■■■ i Leikfétag Akureyrar JóCaœvintýri • Söngleikur byggður á sögu ■ eftir Charles Dickens. J Sunnud. 15. des. kl. 16.00. ■ Síðasta sýning fyrir jól. ■ Miðasalan er opin I / Samkomuhúsinu alla virka daga “ nema mánud. frá kl. 14-18 og ■ sýningardagana fram að sýningu. J Simi í miðasölu HMH I 96-24073. ■ Skemmtanir Bingó Náttúrulækningafélag Akureyrar heldur bingó í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 15. des. 1985 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir heilsuhælið Kjarnalund. Margir góðir vinning- ar. Nefndin. ^ Blómabúdin Laufás Heimaeyjarkertin komin aftur. Margeftirspurðu áströlsku glösin komin. Pantanir óskast sóttar. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Jólin nálgast: Vorum að taka upp mikið úrval af hnetum: Valhnetum, heslihnet- um, parahnetum, pekanhnetum, jarðhnetum, kasewhnetum, pista- síur o.fl. Möndlur: Brúnar, hvítar og kurl- aðar. Kardimommur: Heilar (grænar). Rúsínur og glænýjar gráfíkjur. Einnig í jólaglöggið. Kryddpokar, kanelsstangir í lausri vigt, negul- naglar o.fl. Heilsuhornið Skipagötu 6 sími 21889. Akureyri. Seinasta spilakvöldið í þriggja kvölda félagsvist verður á föstu- dag kl. 20.30 í Café Torginu. Spennandi keppni - Glæsileg verðlaun. Veislur - Skemmtanir. Salurinn er til leigu fyrir 10—40 manna hópa. Kalt borð - heitir réttir - kaffihlaðborð. Café Torgið. Jólaglögg og líkjörar í flöskum. Víngerðarefni, sherry, vermouth, rósavín. Bjórgerðarefni frá Dan- mörku, Þýskalandi og Englandi. Gernæring, vitamín, essensar, síur, felliefni, sykurmælar, vatns- lásar, tappavélar, bjórkönnur, alls konar mælar og fleira og fleira. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Handavinna. Handbroderaðir dúkar, stórir og litlir. Fallegu hekluðu pífudúkarnir komnir aftur, þrjár stærðir. Rautt jóladúkaefni í metravís. Einnig óbleyjað léreft og alls konar jóla- dúkar. Áteiknuð vöggusett, hand- klæði, koddaver, svæfilver og dúkar, rauðir og hvítir. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18 Sími 23799 - Opið 10-18. Nýir vélsleðar. Nýr vélsleði á aðeins kr. 165 þús. Duglegur sleði með löngu belti. Mjög hentugur fyrir bændur. Ski-doo umboðið. Akureyri, sími 21509. r Odýrir tilboðsréttir alla daga. \ vrii) i> jlll tvlkmnin i Kjulhrjnn. Ljóðabækur Arnórs og Þuríðar í Árbót, Ljósgeislar og Brotasilf- urfást m.a. hjá Hirti, Fjólugötu 18, utan vinnutíma, hjá Jóhönnu í Árnesi, í bókabúð Rannveigar, Laugum og í Reykjavík hjá Eyjólfi Bjarnasyni, Langholtsvegi 79 og hjá P.O.B. Akureyri. Ég er stúlka um tvítugt og óska eftir áhugaverðu og skemmti- legu starfi. Hef ágætis ensku- kunnáttu. Uppl. í síma 23871 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Heígin 13. -14. des. Rækjugratin framreitt með ristuðu brauði Kjötseyði Royale. Pönnusteikt stórlúða Doría með soðnum kartöflum. Sinnepsgljáður lambahryggur með madeirasósu og fersku grænmeti Nautahryggjasneið með béarnaisesósu og rjómasoðnu blómkáli. Ferskur Kardinal. Kaffi og konfckt innifalið. RESTAURANT Borðapantanir í símum 22525 og 22527. RESTAURANTLAUT HÓTEL AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 98 Borgarbíó- föstudag kl. 9.00. Einn á móti öllum (Turk 182) föstudag kl. 11.00. Stick Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Eiginmaður minn, STEFÁN HLYNUR HÖRGDAL, Furulundi 6c, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. des- ember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjálfsbjörg Akureyri. F.h. barna hans, tengdabarna og barnabarna. Gerður Sigurðardóttir. Opið virka daga 13-19 Borgarhlíð: 4ra herb. endaíbúð f fjðlbýlishúsl, tffipl. 100 fm. Ástand gott. Laus 1. febrúar. Einholt: 4ra herb. endaraðhúsíbúð ca. 116 fm. Ástand gott. FUNDIR □ RUN 598512157 -jólaf. Templarar Akureyri. Sameiginlegur jóla- fundur verður haldinn á Varðborg mánud. 16. des. nk. kl. 20.30. Jóladagskrá og kaffi eftir fundinn. ATHUGIB F.U.F. 13. des. - 641 Jólamarkaður KFUM og KFUK hefur verið opnaður og er í Strand- götu 13b bakhúsi. Op- inn alla virka daga frá kl. 16-18. Verið velkomin. Glcrárprestakall: 15. desember. Barnasamkoma í Glerárskóla kl. 11.00. Jólasöngvar fjölskyldunnar í Glerárskóla kl. 14.00. Hér kemur öll fjölskyldan saman og syngur jólalögin, spyr og fræðist um boðskap jólanna. Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 15. desember: Messa kl. 11 árdegis. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma í Möðruvallakir- kju sunnud. 15. des. kl. 11.00. Guðsþjónusta í Skjaldarvík sunnud. 15. des. kl. 14.00. Möðruvallakirkja. Aðventusamkoma sunnud. 15. des. kl. 21.00. Ræðumaður Signý Pálsdóttir leikhússtjóri. Fjölbreytt dagskrá. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Síðasti sunnudagaskóli fyrir jól. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Messað verður nk. sunnudag í Ak- ureyrarkirkju kl. 5 e.h. Karlakór- inn Geysir syngur fáein sálmalög í messunni. Síðasta messa í kirkj- unni fyrir jól. Athugið breyttan messutíma. Sámar: 69-92-95-71 B.S. Sjónarhæð. Laugardagur kl. 13.30. Sameigin- legur fundur eldri og yngri. Sunnu- dagur. Lundaskóli. Síðasti sunnu- dagaskóli fyrir jól kl. 13.30. Sam- koma kl. 17.00. Allir eru velkomn- ir. Vanrækjum ekki eilífðarmálin. Fylgjum veginum til lífsins. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 15. desember kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehova, Gránufél- agsgötu 48, Akureyri. Ræðumað- ur Kjell Geelhard. Vottar Jchóva. Hjálræðishcrinn Hvannavöllum 10. Sunnudagaskóli. Kl. 20.00 almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega vel- kornnir. FíladelfTa Lundargötu 12. Sunnudagur 19. des. kl. 11:00 sunnudagaskóli sama dag kl. 20:30. Síðasta sam- koman í Fíladelfíu Lundargötu 12. Frjálsir vilnisburðir. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvitasunnusöfnuðurinn. á KFUM °8 KFUK, i Sunnuhlíð. Sunnudag- inn 15. desember. Sam- koma kl. 20.30. Ræðu- maður Jón Viðar Guðlaugsson. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir velkomnir. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi ósamt mikiu plássi 1 kjallara. Heiðarlundur: 4-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 140 fm. Ástand gott. Skipti á 5 herb. raðhúsíbúð eða elnbýlishúsi koma til greina. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Laus um áramót. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum ásamt kjallara. 3ja herb. fbúðir á hvorrl hæð. í kjallara samelgn og eln- staklingsíbúð. Síðuhverfi: 4ra herb. raðhúsfbúð með bílskúr, tilbúin undir tréverk. Samt. ca. 147 fm. Tll greina kem- ur að taka litla raðhúsfbúð I skiptum. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjailara, samtals um 250 fm. Eígn á einum fegursta stað bæjar- ins._________ FASTllGNA&fJ snmsÞucZjS&Z NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Ðenedikt ólalsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunnl virka daga kl. 13.30-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.