Dagur - 27.12.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 27.12.1985, Blaðsíða 10
- Tölukgar staðreyndir í listum Það tíðkast gjama þegar farið er að hylla undir áramótin að kjósa um markverðustu hlutina á árinu sem er að líða. Við ætlum að birta hér nokkur markverðustu úrslitin í kosningu breska popp- blaðsins No. 1. Rétt er að geta þess að lesendur þess eru frekar ungir að árum, en meðalaldurinn mun vera um 14 ár. Þess vegna er þetta kannski ekki alveg marktækt, alla vega ekki sem neinn stóridómur. En hér koma úrslitin. Innan sviga er staðan í fyrra. Vinsælasta hljómsveitin 1. (1) Duran Duran 2. (2) Wham 3. (3) Frankie Goes To Hollywood 4. (-) A-Ha 5. (5) Spandau Ballet 6. (7) U2 7. (-) Tears For Fears 8. (-) King 9. (4) Culture Club 10. (-) GoWest Þarna er lítiö markvert á ferð- inni, flestir nokkuð öruggir með sig, það er einna helst að A-Ha vekji athygli. Besta söngkonan 1. (14) Madonna 2. (1) Alison Moyet 3. ( 5) Annie Lennox 4. ( 3) Sade 5. (11) TinaTurner 6. ( -) Kate Bush 7. (18) BonnieTyler 8. ( -) Jennifer Rush 9. (10) Siouxie 10. (19) GraceJones Madonna kemur, sér og sigrar. Alf Annie og Sade eru svo sem ekki á því aö hopa langt. Tina og Kate koma aftur inn úr kuldanum, og Jennifer Rush nær áttunda sætinu, þrátt fyrir að hún sé að- eins búin að gefa út eina smá- skífu. Matseðill Sæsniglasúpa „Lady Curzon" Villibráðapaté með radísum og rislingssósu Kiwi sorbet Rósapiparkrydduð aliönd með hunangskaramellusoðnum vínberjum, rjómabökuðum kartöflustrimlum, smjörbættum blaðlauk og valhnetusalati Koníaksísterta með marsipan Konfektsmákökur Kaffi Konfekt - smákökuL^tf SI\\ Opnað kl. 19.00 Borðhald hefst stundvíslega kl. 20.00 'Söngvararnir Michael Clarke Þuríður Baldursdóttir Antonía Ogonovsky syngja dúetta, léttar óperettur, við undirleik strengjasveitar. — ★ — Leikarar úr Leikfélagi Akureyrar syngja Paper Doll söngva úr Piaf. Strengjasveit úr Tónlistarskóla Akureyrar leikur fyrir hátíðargesti við borðhald. — ★ — Stiginn dans við undirleik hljómsveitarinnar Áningu Samkvæmisklæðnaður. Lokað öðrum en matargestum. Takmarkaður fjöldi. § Miðasala mánud. 30.12 kl. 18—20 Borðapantanir í síma 22970 alla daga. Verð aðeins kr. 2.700.00 poppsíðan_ Umsjón: Tómas Gunnarsson Besti Söngvarinn 1. (1) Simon Le Bon 2. ( 3) Paul Young 3. ( 2) George Michael 4. (12) Bono 5. ( -) Billy Idol 6. ( 6) Nik Kershaw 7. ( 5) HollyJohnson 8. (-) Midge Ure 9. ( -) Morten Harket 10. ( 7) HowardJones Lítið um óvænt úrslit. Þó hefur þetta bersýnilega verið gott ár fyrir Bono, Billy, Morten og Midge. Prince og Michael Jack- son verma hins vegar 19 og 20 sætið . . . Besta myndbandið 1. Take On Me-A-Ha 2. A View To A Kill - Duran Duran 3. Election Day - Arcadia 4. Wild Boys - Duran Duran 5. Money For Nothing - Dire Straits 6. Dancing In The Street - Bowie og Jagger 7. Welcome To The Pleasuredome - Frankie Goes To Hollywood 8. Into The Groove - Madonna 9. Nikita - Elton John 10. Do They Know It’s Xmas - Band Aid Þessir Norsarar á ferðinni rétt einu sinni, hér slá þeir jafnvel Duran Duran út. Bjartasta vonin 1. A-Ha 2. Arcadia 3. Go West 4. King 5. Five Star 6. Power Station 7. Red Box 8. Dream Academy 9. Simply Red 10. Eighth Wonder Noregur ekkert stig á ekki við lengur. Besta smáskífan 1. A Wiew To A Kill - Duran Duran 2. Take On Me-A-Ha 3. Election Day - Arcadia 4. Into The Groove - Madonna 5. Welcome To The Pleasuredome - Franke Goes To Hollywood. 6. I’m Your Man - Wham 7. Everybody Wants To Rule The World - Tears For Fears 8. Dancing In The Streets - Bowie og Jagger 9. If I Was - Midge Ure Versta smáskífan 1. The Power Of Love - Jennifer Rush 2. 19 - Paul Hardcastle 3. I’m Your Man - Wham 4. Election Day 5. Lipstick Powder and Paint - Shakin’ Stevens 6. The Boy With The Thorn In His Side - Smiths 7. Slave To The Rhytm - Grace Jones 8. Gambler - Madonna 9. Live Is Life - Opus 10. Running Up That Hill - Kate Bush Besta kvikmyndin 1. Desperately Seeking Susan 2. A View To A Kill 3. Mad Max 3 4. Rambo 5. Police Academy 6. Beverly Hills Cop 7. Ghostbusters 8. Gremlins 9. Witness 10. Breakfast Club

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.