Dagur - 07.03.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 7. mars 1986
Óskum eftir saumakonu til
starfa, hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 26266 frá kl. 9-4 og
eftir kl. 5 í síma 25541.
Sjakalinn sf.
Óseyri 6, Akureyri.
Slysavarnafélagskonur Akur-
eyri.
Aðalfundur verður haldinn mánud.
10. mars kl. 20.30 að Laxagötu 5.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Vil kaupa góðan bókaskurðar-
hníf. Uppl. í síma 23495 eftir kl.
20.00.
Hjúkrunarfræðingar!
Áður auglýstum félagsfundi verður
frestað til þriðjudagsins 18. mars.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Nýkomið í sölu: Hansahillur,
uppistöður og skápar, eldhúsborð
margar gerðir. Eldavél sem stend-
ur á borði.
Hljómtækjaskápar, skatthol,
skenkir. Sófaborð, sófasett hjóna-
rúm og margt fleira.
Blómafræflar - Blómafræflar.
Honey B. Pollen S, hin fullkomna
fæða og einnig forsetafæðan Hon-
ey B. Pollen S (Lunch) í kex formi.
Bila- og húsmunamiðlunin.
Lundagötu 1a, sími 23912.
Fornbókaversiunin Fróði erflutt
í Kaupangsstræti 19. Opið 2-6.
Sími 26345.
Nýtt - Nýtt.
Er að fá alls konar sængurgjafir
svo sem frottegalla og velourgalla.
Húfur, hosur, vettlingar og legg-
hlífar í stíl. Lambhúshettur, náttföt
st. 70-120, náttkjólar frá 90-130.
Munið góðu sokkabuxurnar og
nærfötin úr soðinni ull. Annie garn-
ið er að koma. Nýir litir. Bingo allir
litir. Alltaf eitthvað nýtt að koma.
Póstsendum.
Verslun Kristbjargar,
Norðurbyggð 18, sími 23799.
Opið 13-18 og 10-12 á laugardög-
um.
Kawasaki L.T.D. 440 árg. ’81,
rúml. 100 hö. til sölu. Frábær
ferðasleði í topplagi. Uppl. í síma
24640 í hádegi og á kvöldin.
Til sölu mjög fallegur Simo kerr/L
^i/agn, 4ra mán. gamall. Uppl. í
síma 25142 eftir kl. 17.00.
Til sölu.
Litið notað Hitachi vídeotæki á kr.
45.000.000
Tónabúðin s. 22111
Til sölu notuð Husquarna upp-
þvottavél og Grundig litsjón-
varp með fjarstýringu. Uppl. í
síma 24602.
Til sölu Chevrolet Söbberban,
árg. ’70. Fallegur bíll með drifi á
öllum hjólum, dieselvél fylgir. Verð
ca. 190 þúsund. Má greiðast á allt
að 18 mán. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 24034.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr-
vali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Hestamenn takið eftir. Leigjum
út hestaflutningakerru og tökum
að okkur hestaflutninga. Uppl. í
síma 26055 á venjulegum vinnu-
tíma. Geymið auglýsinguna.
Fermingar.
Prenta á servíettur, sálmabækur
og veski. Sendi í póstkröfu. Er í
Litluhlíð 2a, sími 25289.
Prentum á fermingarservíettur.
Ýmsar gerðir fyrirliggjandi.
Hlíðaprent.
Höfðahlíð 8, sími 21456
Tek að mér gyllingu á sálma-
bókum og servíettum. Einnig tek
ég að mér handband á bókum og
gyllingu á bókakili. Uppl. i símum
26886 og 26511 (Leifur)
Bátur til sölu.
„Skel“ bátur (minnsta gerð ca. 2.5
tonn). Smíðaár 1978, vél: BUCH
20 hö. Mjög vel með farinn. Fylgi-
hlutir: Dýptarmælir, CB talstöð,
útvarp, miðstöð frá vél, tvær 12
volta handfærarúllur. Uppl. í síma
96-41469 i hádegi og á kvöldin.
Til sölu 3,4 tonna trilla, vélar-
laus. Uppl. gefur Benedikt Ólafs-
son hdl. sími 25566 og 24602
heima.
Höfum kaupenda að vinnuskúr
eða litlu húsi, sem hentað gæti
sem sumarbústaður. Uppl. gefur
Benedikt Ólafsson hdl. sími 25566
og Gunnar Sólnes hrl. sími 21820.
Jarðýta til leigu í stór sem smá
verk. Verð og greiðslusamkomu-
lag. Geri einnig föst tilboð.
Guðmundur Kristjánsson sími
21277.
ATHUGIB
Bingó. Bingó verður
haldið að Hótel
Varðborg, föstudaginn
7. mars. Vinningar að
verðmæti um 10.000 kr.
Kaffi.
Nefndin.
□RÚN 59863107 = 2
Kristniboðsfélag kvenna:
hefur fund í Zíon iaugardaginn 8.
mars kl. 15. allar konur hjartan-
lega velkomnar. Munið Al’þjóð-
legan bænadag kvenna föstudag-
inn 7. mars samkoma í sal Hjálp-
ræðishersins kl. 20.30. Allar konur
velkomnar.
Konur Munið alþjóðlegan
takið bænadag kvenna föstu-
eftir. dag 7. mars. Sainkom-
an fer fram í sal Hjálpræðishers-
ins, Hvannavöllum 10, kl. 20,30.
Samstarfsnefndin.
I Afmælisfundur JC
' Súlna verður haldinn
sunnudaginn 9. mars
nk. í Gránufélagsgötu
49 og hefst kl. 20.30
stundvíslega. Jónas Þór
Jóhannsson VLF og Ingimar Sig-
urðsson mæta á fundinn. Félagar
eru hvattir til að fjölmenna og taka
með sér gesti.
Allir sem ætla á landsþing ættu að
koma því Ingimar verður með
kynningu á lystisemdum lands-
þingsins. Sjáumst. Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10
> Sunnudaginn 9. mars
kl. 13.30 sunnudaga-
skóli. Öll börn
velkomin. Kl. 20.00 almenn sam-
koma.
Mánudaginn 10. mars kl. 16.00
Heimilasambandið.
Kl. 20.30 Hjálparflokkurinn.
Allir hjartanlega velkomnir.
Öryggisleysið í heiminum
Er einhverja lausn að fá?
Opinber biblíufyrirlestur fluttur af
Kjell Geelnard.
Sunnud. 9. mars kl. 14.00 í Rfkis-
sal votta Jehóva Gránufélagsgötu
48, Akureyri.
Allir velkomnir.
Ókeypis aðgangur. Vottar Jehóva.
Sjónarhæð
Laugardagur:
Drengja- og telpnafundur
kl. 13.30 á Sjónarhæð.
Sunnudagur:
Sunnudagaskóli í Lundarskóla
kl. 13.30.
Almenn samkoma kl. 17.00 á
Sjónarhæð. Allir velkomnir.
Svalbarðskirkja.
Guðsþjónusta á sunnudag kl. 2 eh.
Sóknarprestur.
Dalvíkurprestakall.
Barnaguðþjónusta verður í
Dalvíkurkirkju á sunnudag kl. 11.
Brúða kemur í heimsókn.
Sóknarprestur.
Kaþólska kirkjan.
Sunnudagur 9. mars: Messa kl. 11
árdegis.
Laugalandsprestakall.
Messað verður í Hólum sunnu-
daginn 9. mars, kl. 14.00 Angantýr
Hjörvar Hjálmarsson, kennari í
Hrafnagilsskóla, stígur í stólinn.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
Sóknarprestur og sóknarnefndin.
Gl erárprcs takall.
Barnasamkoma Glerárskóla
sunnudag kl. 11.00.
Guðsþjónusta Glerárskóla sama
dag kl. 14.00.
Fermingarbörn og fjölskyldur
þeirra hvött til þátttöku.
Rabbfundur með foreldrum ferm-
ingarbarna eftir messu.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu nk. sunnudag 9.
mars kl. 10 f.h.
Sunnudagaskólinn verður n.k.
sunnudag kl. 11 fh. Öll börn velk-
omin.
Messað verður í Akureyrarkirkju
kl. 2 e.h. o.
Sóknarprcstarnir.
íbúð til leigu.
4ra herb. íbúð til leigu. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 24197 eftir kl.
17.30
Óskum eftir 4-5 herb. íbúð á
Akureyri sem fyrst. Uppl. i sima
23640.
Óskum eftir íbúð á Akureyri
sem er laus í júní mánuði. Uppl.
á kvöldin í síma 95-6250.
íbúð óskast.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. veittar á Öndvegi í síma 24442
á vinnutíma 9-5 eða í síma 25525.
Þórunn.
Herbergi.
Herbergi í námunda við M.A. ósk-
ast til leigu sem fyrst. Upplýsingar
gefur Haukur Logason í síma
96-41444 eða 96-41331 ákvöldin.
Ungur sjómaður sem er lítið í
landi óskar eftir herbergi til
leigu. Uppl. í síma 25832 eftir kl.
7 á kvöldin.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. i síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron í síma
25650 og Tómas í síma 21012.
Blómabúðin
Laufás
auglýsir.
Fyrir
ferminguna.t
Úrval af kertum,
servíettum, dúkum‘
styttum, blómum íhár
og mörgu fleiru.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnnhlíð, sími 26250.
Borgarbíó
Föstud. kl. 9.
Perfect.
Laugard. sunnud.
og mánud. kl. 9.
Ofurhugar.
Sunnud. kl. 3.
Töfrar Lassie.
Sunnud. kl. 5.
Perfect.
Leikféíog
Akureyrar
TÍWS4K
eftir Halldór Laxness.
Föstudaginn 7. mars kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Miðasala opin í Samkomuhúsinu
alla daga nema mánudaga
frá kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími í miðasölu:
(96) 24073.
ATH. Forsala aðgöngumiða
og miðapantanir á söngleikinn
Blóðbræður
er hafin.
Opið alla virka daga
kl. 14.00-19.00.
Goðabyggð:
Einbýlishús 5 herb. á einni
hæð, ásamt rúmgóðum bíl-
skúr og plássi f kjallara. Eign I
góðu standi. Skipti á 3ja-4ra
herb. raðhúsi á Brekkunni
koma til greina.
Smárahlíð:
2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi
ca. 56 fm. Ástand ágætt.
Laus fljótlega.
Vantar:
Raðhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr við Heiðarlund.
Þarf aö vera í góðu standi.
Skipti á mjög fallegu raðhúsi
við Furulund koma tii greina.
Lerkilundur:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð. í góðu standi. 147 fm.
Bílskúr. Skipti á 5 herb. rað-
húsi koma til greina.
Oddagata:
3ja herb. fbúð f risi. Sér inn-
gangur. Ástand gott.
Áshlíð:
Rúmgóð mjög falleg neðri
hæð i tvíbýlishúsi. Allt sér.
Rúmgóður bílskúr með kjall-
3fð<
Lítil 3ja herb. íbúð í kjallara
fylgir.
Þrlggja herb. íbúðir:
Við Hrísalund, Tjarnarlund
og Skarðshlíð.
Þingvailastræti:
Stór 5-6 herb. efri hæð ásamt
miklu plássi í kjallara. Hag-
stætt verð ef samið er strax.
Vanabyggð:
Raðhús á tveimur hæðum
ásamt miklu piássi ( kjallara.
Samt. rúmlega 170 fm.
Vantar:
Góða 3ja herb. fbúð á 2. eða 3.
hæð í fjölbýlíshúsi.
FAS1EIGNA& fj
skipasalaSSI
NOR0URLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími 25566
Benedikt ölafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 13.30-19.
Heimasími hans er 24485.