Dagur


Dagur - 17.03.1986, Qupperneq 10

Dagur - 17.03.1986, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 17. mars 1986 Sófasett til sölu. 3-2-1. Þarfnast viðgerðar. Einnig til sölu tvö borð. Uppl. í síma 21334. Bar og 4 stólar til sölu. Einnig leðurstóll og glerborð. Uppl. í síma 21173 á kvöldin. Til sölu Labrador hundur, hrein- ræktaður, er með ættartölu og með exliland dóm. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín inn á afgr. Dags merkt: „Labrador hundur". Til sölu 100 ær, mjólkurtankur 1200 I, Alfa Laval mykjudæla, árg. '83, Kyllingstad mykjudreyfari 4200 I, árg. '85, Claas múgavél lyftutengd, árg. ’80 og Fahr fjöl- fætla, árg. 78. Uppl. gefur Halldór í síma 96-61529. Silver-Cross barnavagn til sölu. Vel með farinn. Litur: Dökk brúnn. Verð kr. 7.000.- Uppl. í síma 22279 eftir kl. 18.00. Til sölu vel með farið plussófa- sett 3-2-1 og 3 borð. Uppl. eftir kl. 18.00 í síma 25147. 'Bjórgerðarefni, ensk, þýsk dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jacktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Fermingar Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum áf Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Alprent, sfmi 22844. Prentum á fermingarservíettur. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Hliðaprent. Höfðahlíð 8, sími 21456 Ökukennsla Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, simar 23347 ★ 22813 íbúð óskast. Vantar 3ja herb. íbúð frá 15. maí í ca. 4 mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25979 eftir kl. 19.00. fbúð óskast. 4-5 herb. íbúð óskast leigð sem fyrst. Uppl. í síma 24868 eftir kl. 19.00. Hjón með barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð í júní-júlf. Uppl. í síma 25571 eftir kl. 18.00. Vil taka á leigu 2-3ja herb. íbúð á Akureyri, helst innanverðri, frá 1. júlí nk. Uppl. í síma 92-1956. Til ieigu 3ja herb. íbúð, efri hæð í tvíbýlishúsi á Eyrinni. íbúðin leig- ist 6 mánuði í senn, laus strax. Til- boð leggist inn á afgr. Dags fyrir 19. mars merkt: „Á Eyrinni". Til sölu alvöru jeppi. 7 manna, Toyota Land-Cruser, árg. '72 með nýlega 6 cil. bensín vél. Skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. í síma 96-61536. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. FUNDIR ARNAB HEILLA I.O.O.F. 15 E E 1673188'/2 = Fundartímar AA-samtakanna á Akureyri. Mánudagur kl. 21.00 Þriðjudagur kl. 21.00 Miðvikudagur kl. 12.00 Fimmtudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 12.00 Föstudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 24.00 Laugardagur kl. 14.00 Laugardagur kl. 16.00 Laugardagur kl. 24.00 Sunnudagur kl. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. Níræð er í dag indíana Davíðs- dóttir Gránufélagsgötu 41. Hún verður að heiman. Giftingahringur með nafninu Edda fannst á bílastæðinu norðan við Versl. Brynju. Eigandi þessa hrings er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við afgr. Dags. Ódýrt sjónvarp og video (VHS) óskast. Uppl. í síma 24175 og 22555. Heilsuvörur! Sojakjöt, hreint eplaedik, hunang margar tegundir, ávaxtadrykkir, mísó, söl, fjallagrös, gular heil- baunir, bankabygg, hirsi, hnetur, möndlur, hrísgrjón með hýði, krúska. Þurrkaðir ávextir í pokum og lausri vigt. Hrásykur, krydd í úr- vali, te yfir 40 tegundir, úrval frá Te og kaffi í Reykjavík. Vítamín og steinefni f miklu úrvali m.a. Melbrosía og Longovital. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, sími 21889. Skipagötu 4, Akureyri. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Leikféíag Akureyrar BLÓÐ- BRÆÐUR Höfundur: Willy Russell. Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gyifi Gíslason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Bjömsson. Áðstoðarieikstjóri: Theodór Júliusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Eria B. Skúladóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Krislján Hjartarson, Ólöf Sigriður Valsdóttir, Pétur Eggetz, Sigriður Þétursdóttir, Sunna Borg Theodór Júlíusson, Vilborg Halldórsdóttir, Þráinn Karlsson. Fmmsýning laugardag 22. mars kl. 20.30. Uppsett. 2. sýning sunnudag 23. mars Id. 20.30. 3. sýning miðvikudag 26. mars kl. 20.30. 4. sýning fimmtudag 27. mars kl. 17.00. Miðasalan hefst mánudaginn 17 mars. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. GENGISSKRANING 14. mars 1986 Eining Kaup Sala Dollar 41,240 41,360 Pund 60,419 60,594 Kan.dollar 29,543 29,629 Dönsk kr. 4,9302 4,9446 Norsk kr. 5,7698 5,7866 Sænsk kr. 5,7044 5,7210 Finnskt mark 8,0500 8,0734 Franskurfranki 5,9249 5,9421 Belg. franki 0,8898 0,8923 Sviss. franki 21,6739 21,7370 Holi. gyllini 16,1377 16,1847 V.-þýskt mark 18,2236 18,2766 ítölsk líra 0,02677 0,02685 Austurr. sch. 2,5984 2,6060 Port. escudo 0,2786 0,2795 Spánskur peseti 0,2896 0,2904 Japanskt yen 0,23381 0,23449 írskt pund 55,076 55,236 SDR (sérstök dráttarréttindi) 47,3663 47,5035 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Akurevrínaar Norðlendingar Kaldsólum vörubíla 09 jeppa. I tr jmhmJu Á antflln Naroiensx g&m a gaou veroi Gummívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. simi (96) 26778, Hvenær byrjaðir þú _____UXFERDifl •_____ Sumardvöl fyrir þroskahefta Sumardvöl fyrir þroskahefta verður á komandi sumri rekin að Botni í Hrafnagilshreppi. Nákvæm tímasetning eða lengd dvalar er ekki ákveðin, en þau atriði ráðast af fjölda þátttakenda. Hér með er auglýst eftir umsóknum um sumar- dvöl og er umsóknarfrestur til 1. apríl nk. Um- sóknareyðublöð fást á skrifstofu svæðisstjórnar að Stórholti 1, Akureyri. Með tilliti til skipulags sumardvalarinnar og undir- búnings er nauðsynlegt að allir sem áhuga hafa og vilja nýta sér þessa þjónustu gefi sig fram áður en umsóknarfrestur rennur út. Umsækjendur þurfa að eiga lögheimili á Norður- landi eystra og til að byrja með verða umsóknir fyrir yngri börn en 6 ára ekki teknartil greina. Skil- yrði um efri aldursmörk eru ekki sett að svo stöddu. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu svæðisstjórnar að Stórholti 1, Akureyri eða í síma 26960 alla virka daga frá kl. 8.00-12.00 f.h. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.(. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. NANNA TULINÍUS andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. þ.m. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 18. þ.m. kl. 13.30. Tómas Steingrímsson, Leifur Tómasson, Erla Elísdóttir, Ragna T. Pedersen, Erik Pedersen, börn og barnabörn. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT BJARNADÓTTIR, Ystu-Vik, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 13. mars. Hólmgrímur Sigurðsson. Sigurður Hólmgrímsson, Guðrún Eiríksdóttir, Kristín Hólmgrfmsdóttir, Magnús Vilhjálmsson, Bjarni Hólmgrímsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Bergljót Hólmgrímsdóttir, Einar Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.