Dagur


Dagur - 01.04.1986, Qupperneq 4

Dagur - 01.04.1986, Qupperneq 4
4 - DAGUR - 1. apríl 1986 hér og þaL Starfsvikaí Glerárskóla Það var starfsvika í Glerárskóla rétt um daginn. Krakkarnir unnu þá að ýmsum verkefnum sem ekki er ver- ið að fást við dags daglega. Nokkrir krakkar og kennarar þeirra tóku sig til og gerðu tveggja metra háa Gili- trutt, stóra og mikla kerlingu sem þrátt fyrir að vera ófrýnileg var hin glæsilegasta. ,_á Ijósvakanum. tvarpl ÞRIÐJUDAGUR 1. apríl 7.00 Veðuríregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Katrín og Skvetta" eftir Katrínu Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (4). Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón: Sverrir Alberts- son og Vilborg Harðardótt- Séní Þeir eru kallaðir Tölva 1 og Tölva II, bræðurnir Morgan og Alkes. Þegar Morgan var fjög- urra ára hafði hann lært grísku og japönsku auk ensku. Ellefu ára gamall fór hann í háskólann í Chicago og varð yfir sig hrifinn af kenningum Einsteins. Bróðir hans, Alkes er níu ára gamall og hann mun hefja háskólanám á næsta ári. Móðir barnanna er af grískum ættum og er prófess- or í fornleifafræði en faðirinn er kj arneðlisfræðingur. Þegar fjölskyldan dvaldi í Japan komust foreldrarnir að tungumálahæfileikum Morgans. Hann fór létt með að tala grísku við mömmu sína, ensku við pabba sinn og japönsku við leikfélagana. Ekki nóg með það, Morgan spilaði einstaklega vel á fiðlu og hélt sína fyrstu tónleika fimm ára. Honum leiddist í bamaskóla, kunni allt! Svo hann var færður upp í gagnfræðaskóla. Nú er hann orðinn nítján ára og er að ljúka námi í stærðfræði. Þær Harpa, Helga og Eva í fimmta bekk 23. stofu gerðu söng- texta um Gilitrutt. „Við vorum frekar fljótar að búa textann til,“ sögðu stelpurnar og sungu hann hástöfum fyrir okkur. Gilitrutt er stærsta „styttan“ í bænum, „þangað til hún Auðhumla kemur,“ sögðu krakkarnir sem við hittum í Glerár- skólanum. Þeirri hugmynd var varpað fram hvort kaupfélagið vildi kannski kaupa Gilitrutt og stilla henni upp með Auðhumlu. Hug- myndinni er komið á framfæri og þess þá getið að Gilitrutt er vatns- varin! Við birtum texta stelpnanna hér á síðunni og menn geta spreytt sig á að syngja hann við tækifæri. Gilitrutt! Gilitrutt er feiknar tröll. Meö nef eitt stórt og Ijótt. Hún orgar eins og brjálað ljón. Með kjaftinn upp á gátt. Hún vann úr ull fyrir kellu eina og sagði henni að reyna að veiða nafn hennar strax í þriðju gátu en kall hennar var svo snjall. Hann heyrði söng hennar úr helli einum og kvað þar sitja skessu Hún söng um nafn sitt Gilitrutt sem kella átti að geta. hann hljóp nú hýr í bragði heim og skrifað’ á miða Gilitrutt en kella var hrædd og hrædd og hrædd því skessa kom daginn eftir. lalalalalalalala en nafnið var Gilitrutt. Lalalalalalalala lalalalalalalala 9.20 Morguntrinun • TU- kynningar ■ Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir • Tón- leikar. 10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Eyrarvinnukonur og vatnsberar. Umsjón: Oddný Ingva- dóttir. Lesari: Þorlákur A. Jónsson. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jónina Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalif í Reykjavik" eftir Jón Óskar. Höfundur byrjar lestur fyrstu bókar: „Fundnir sniliingar". 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. ir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturia Sigurjóns- son. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynn- íngar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guðmunds- son talar. 20.00 Vissirðu það? - Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. 10. og síðasti þáttur. Stjómandi: Guðbjörg Þór- isdóttir. Lesari: Árni Blandon. 20.30 Að tafli. Umsjón: Jón Þ. Þór. 20.55 Ljóðahornið. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guð- mund Daníelsson. Höfundur les. (16). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. • Eiturslöng- ur. Ef þið hafið gaman af því að rökræða um hin ýmsu máf, þá er hér tillaga að smá rökræðum. í dýragarði lágu saman í klefa þrjár eiturslöngur. Dag einn gerðlst ótrúleg- ur hlutur. Fyrsta slangan beit næstu í halann og sú beit í halann á þeirri þriðju. Þessi þriðja slanga beit síðan þá fyrstu í hal- ann og þannig voru þær búnar að festa sig hver við aðra og mynduðu hring. Allt í einu byrjuðu þær að éta hver aðra. Þá er það stóra spurningin: Hvað varð af slöngunum? 0 Póst- sending „Heyrðu mig trésmiður. Getur þú smíðað fyrir mig kassa sem er 50 metra langur, en aðeins tveir sentimetrar á breidd?“ „Ha, hvað ætlar þú að gera við þannig kassa“? „Ég þarf að póstsenda pabba mínum garð- slöngu.“ # Vekjara- klukkan „Hvernig er þetta með þig maður, getur þú aldrei mætt á réttum tima í vinn- una? Áttu ekki vekjara- klukku?“ „Jú, jú, en ég er alltaf sof- andi þegar hún hringir.“ • Góður sölu- maður „Þú þykist vera góður sölumaður. Getur þú nefnt mér dæmi um afrek þín?“ „Ja, ég seldi einu sinni bónda mjaltavél, og hann átti bara eina kú.“ „Já, það er sæmifegt, en ekkert stórkostlegt,11 sagði forstjórinn. „Jæja, ég fékk kúna upp í útborgunina.“ • Aðeins of lág „Læknirinn skoðaði mig alla og síðan vigtaði hann mig og sagði að ég væri alveg mátulega þung,“ sagði Jóna við manninn sinn. „Ertu nú alveg viss um það?“ „Já, en hann sagðí reynd- ar að ég væri níu senti- metrum of lág.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.