Dagur - 01.04.1986, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 1. apríl 1986
4ra herb íbúð óskast til leigu,
helst á Eyrinni nú þegar, eða
fyrir 1. júlí nk.
Hringið í síma 24595 á kvöldin
eða í síma 21721 og 21967 milli
kl. 10.00 og 19.00 virka daga.
3-4ra herb. íbúð óskast tii leigu
frá 1. júlí. Helst á Eyrinni.
Uppl. í síma 26678.
íbúð óskast til leigu á Akureyri.
Endurhæfingastöðin, Glerárgötu
20, sími 25616 eða 23640.
Vantar sem fyrst lítla íbúð eða
gott herbergi með eldunar- og
hreinlætisaðstöðu.
Edward Frederiksen, sími 26970.
Nilfisk ryksugur 2 gerðir.
Verð aðeins kr. 11.700.- og
12.000.-.
Þarft þú að láta yfirfara Nilfisk
ryksuguna þína?
Við höfum alla varahluti og önn-
umst viðgerðir.
Raftækni, Brekkugötu 7,
sími 26383.
Góð myndavél til sölu!
Til sölu lítið notuð Canon AE 1
myndavél ásamt flassi. Mjög góð
vél á góðu verði. Uppl. gefur Ind-
riði Kristjánsson, Grænugötu 12
(1. hæð til vinstri) og í síma 25254
eftir kl. 5.
Eldri kona óskar að kaupa full-
orðinn reiðhest (9-12 vetra) sem
er alþægur, viljugur, ganggóður,
helst alhliða. Til greina koma skipti
á tömdum fimm vetra fola.
Uppl. í síma 96-31158 öll kvöld
eftir kl. 7.
□ RÚN 5986427 - 1 Atkv.
Til sölu Mazda 323, árg. '82
þriggja dyra 1500, sjálfskiptur,
ek. 22 þús. km. Gulllitaður. Algjör
dekurbíll. Uppl. í síma 23912 á
daginn og 21630 á kvöldin.
Bifreið til sölu. '
Til sölu er bifreiðin A-6089. Peug-
eot 504 station, árg. 74. Toppbíll.
Einkabíll frá upphafi. Góð sumar-
og vetrardekk á felgum fylgja.
Uppl. gefur Karl i síma 63100 á
daginn og 63125 á kvöldin.
Til sölu Mazda 323, árg. ’82,1,5
þriggja dyra, sjálfskiptur, ek. 22
þús. km. Gulllitaður. Algjör
dekurbíll. Uppl. í síma 23912 á
daginn og 21630 á kvöldin.
Leikfélag
Akureyrar
Föstud. 4. apríl kl. 20.30.
Laugard. 5. apríl kl. 20.30.
Sunnud. 6. apríl kl. 20.30.
Miðasalan er opin alla daga nemc
mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar
daga fram að sýningu.
Sími í miðasölu:
(96) 24073.
Ferðaáætlun
Ferðafélags
Akureyrar
Skiðagönguferð í marsmánuði.
5. apríl. Skólavarða á Vaðlaheiði.
26. apríl. Blámannshattur.
I.maí. Súlur.
10. maí. Hólafjall.
17. maí. Vatnahjalli.
24. maí. Drangey.
31. maí. Fjöru- og fuglaskoðunarferð.
7.- 8. júní. Lambi á Glerárdal og
Kerling.
14. júní. Grímsey.
14.-17. júní. Kverkfjöll.
21. júní. Jónsmessuferð
(kvöldferð, grill).
Færeyjar (síðari hluta júnlmánaðar).
27. -29. júní. Langanes og Þistilfjörð-
ur.
5,- 6. júlí. Austurdalur, Merkigil og
Ábær.
12.-19. júlí. Snæfellsnes og Dali
(sumarleyfisferð).
20. júlí. Laugafell.
30. júlí— 4. ágúst. Hálendisferð.
1. - 8. ágúst. Hornstrandir (Lóna-
fjörður, Aðalvík).
4,- 8. ágúst. Aðalvík á Hornströnd-
um.
(Hornstrandaferðir í samvinnu með
F •(•)■
2, - 4. ágúst. Strandir.
6.-10. ágúst. Kjölur (Þjófadalir og
Hvítárnes).
9.-10. ágúst. Kjölur.
16.-17. ágúst. Eyvindarstaðaheiði.
23.-24. ágúst. Herðubreiðarlindir og
Bræðrafell.
24. ágúst. Trippaskál.
30.-31. ágúst. Flateyjardalur (berja-
ferð).
6 - 7. sept. Hljóðaklettar og Hólma-
tungur.
Haustferð í Herðubreiðalindir og
Öskju í sept.
Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 12, á 3. hæð. Síminn er 22720. Mánuðina júní, júlí og ágúst
veröur hún opin kl. 17.30-19.00 alla virka daga nema laugardaga. Auk þess mun símsvari gefa
upplýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Allar ferðir félagsins verða auglýstar í auglýsinga-
kössum FFA og í dagbókum Akureyrarblaðanna. Nauðsynlegt er að panta í ferðir með góðum
fyrin/ara, þar sem stundum getur þurft að takmarka þátttöku. I lengri ferðum á vegum FFA er heit-
ur matur, mjólk, kaffi og te (ekki brauð) venjulega innifalið í fargjaldi. I þær ferðir þarf að taka far-
miða með góðum fyrirvara. Nánari upplýsingar um hverja ferð eru gefnar á skrifstofu FFA og er
fólk hvatt sérstaklega til að athuga vel, hvaða búnaður hentar fyrir hverja ferð.
Sími25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-19.00.
Vanabyggð:
5-6 herb. raðhús á tveimur
hæðum ásamt litilli íbúð i
kjallara samtals rúml. 170 fm.
Goðabyggð:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð ásamt btlskúr og nokkru
plássi í kjallara. Ástand mjög
gott. Skipti á litlu raðhúsi á
Brekkunni koma til greina.
Lerkilundur:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð 147 fm. Rúmgóður
bílskúr. Skipti á 5 herb. rað-
húsi koma til greina - helst á
Brekkunni.
Norðurgata:
Einbýlishús á tveimur
hæðum. Möguleikl á tveimur
íbúðum.
2ja herb. íbúðir:
við Hrísalund og Smárahlíð.
Skarðshlíð:
4ra herb. endaíbúð í fjölbýlls-
húsi. Ástand gott.
Tjarnarlundur:
3ja herb. endaíbúð i fjölbýl-
ishúsi 78 fm. Ástand gott.
Áshlíð:
Mjög falleg neðri hæð í tvíbýi-
ishúsi ásamt bílskúr og lítilli
(búð (kjallara.
Vantar:
5-6 herb. ibúð með sérinn-
gangi t.d. í tvíbýli. Má vera í
eldra húsnæði.
Vantar:
3ja-4ra herb. raðhús með eða
án bílskúrs.
Þess utan vantar okkur
vegna mikillar sölu að
undanförnu allar stærðir
og gerðir eigna á skrá.
Bifvélavirkjar
Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðaviðgerðum
óskast til starfa hjá Vélsmiðju Húnvetninga
Blönduósi.
Aðeins hæfur maður kemur til greina.
Allar upplýsingar gefur Sigurður í síma 95-4128
eða 95-4031.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Miðvikudaginn 2. apríl 1986 kl. 20-22 verða
bæjarfultrúarnir Jón Sigurðarson og Gunnar
Ragnars til viðtals í fundarstofu bæjarráðs í
Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri.
Leikfélag Dalvíkur
Síðasta sýning á
Jóa
eftir Kjartan Ragnarsson verður
þriðjudagskvöldið 1. apríl kl. 21.00.
Miðapantanir í síma 61634 kl. 16-18.
MSIBGNA&fJ
SKVASAUSSI
Amaro-húsinu 2. hæ6.
Sími25566
Benedikt ótafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-19.
Helmasími hans er 24485.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
Legsteinar
granít — marmari
Opið alla daga, einnig kvöld ó.f.
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.
•fllMW ....................................................
Eiginmaður minn og faðir okkar,
JÓN GUNNLAUGUR SIGURJÓNSSON
Trésmfðameistari,
Holtagötu 2, Akureyri
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 2. apríl
kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Fjórð-
ungssjúkrahúsið á Akureyri.
Birna Finnsdóttir og börn.
Nýbók
um ísland
Nýlega kom út í Þýskalandi bók-
in „Iceland. Volcanoes, Glaciers,
Geysers“ eftir Ulrich Miinzer,
jarðvísindamann við háskólann í
Munchen.
Bókin er gefin út samtímis á
ensku og þýsku, og eru báðar
útgáfur hennar nú fáanlegar hér á
landi.
Dr. Gylfi Þ. Gíslason ritaði
formála bókarinnar. Hún skiptist
í sjö meginkafla og er prýdd yfir
120 litmyndum sem Ulrich Miinz-
er hefur flestar tekið sjálfur á
fjölmörgum ferðum sínum hing-
að til lands á síðustu 15 árum.
Bókin er í stóru broti, um 190
blaðsíður að stærð og er mjög til
hennar vandað í alla staði.