Dagur - 10.06.1986, Blaðsíða 3
Á laugardaginn var nýtt húsnæði Afengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Akureyri formlega tekið í notkun. Af því
tilefni var þeim sem unnið höfðu að breytingunum ásamt ýmsum öðrum aðilum boðið til teitis. Á myndinni eru þeir
Höskuldur Jónsson forstjórí ÁTVR og Ólafur Benediktsson útibússtjóri á Akureyri í nýju húsakynnunum.
Mynd: BV.
Hofsós:
Malbikun aðalfram-
kvæmdirnar í sumar
Töluverðar framkvæmdir
verða á vegum Hofsóshrepps í
sumar, að sögn Ófeigs Gests-
sonar sveitarstjóra. Aðalfram-
kvæmdirnar verða malbikun
gatna, en í næsta mánuði verð-
ur lagt malbik á sex götur alls
1,3 kflómetra. Er kostnaður við
þessa framkvæmd áætlaður 7,5
millj. króna.
Malbikið verður fengið frá
Malbikunarstöð sveitarfélaganna
í Norðurlandskjördæmi vestra,
en í síðasta mánuði var gerður
samningur við Króksverk á Sauð-
árkróki um starfrækslu stöðvar-
innar í sumar. Fyrirtækið Loft-
orka í Borgarnesi mun sjá um
lagningu malbiksins. Þá er í
undirbúningi bygging á undir-
Um helgina náðist samkomu-
lag um myndun nýrrar hrepps-
nefndar á Hvammstanga. Það
eru H-Iistinn, listi félags-
hyggjufólks og G-listi, listi
Alþýðubandalags og óháðra
sem standa að nýja meiri-
hlutanum, en samtals fengu
þeir 4 fulltrúa kjörna á móti
einum fulltrúa af L-listanum.
stöðum fyrir tölvuvog við höfn-
ina, en vogin er þegar komin til
landsins. Einnig verður unnið að
endurnýjun holræsa í Kvosinni
sem kölluð er, en þar er elsti hluti
byggðarinnar. Holræsin úr þeim
húsum verða tengd saman í
rotþró og þaðan verður lögð
leiðsla út í sjó. f>á verður á þessu
ári unnið að hönnun vegar og
brúar yfir Hofsá sem byggja á
næsta sumar og mun tengja sam-
„Ég er búinn að fá nokkrar
upplýsingar um þetta og er að
Eftir mun vera að ganga
endanlega frá málefnasamningi,
en að sögn Hilmars Hjartarsonar
af H-listanum verður það gert
fljótlega. Fyrsta árið mun Matt-
hías Halldórsson af G-lista verða
•oddviti, en annað árið Hilmar
Hjartarson. Skipt verður um
oddvita árlega út kjörtímabilið,
samkvæmt nýjum sveitarstjórnar-
lögum þar um. G.Kr.
an byggðina og athafnalífið við
höfnina.
Það er orðinn fastur liður að
börn á aldrinum 6-12 ára fái
vinnu í júlí við hreinsun. Á öðr-
um stöðum er venjulega einni
viku varið til hreinsunar, en á
Hofsósi er það mánuður. Einnig
verður unnið eitthvað að snyrt-
ingu í þorpinu á vegum
hreppsins. -þá
reyna að átta mig á því hvaða
kröfur eru gerðar til slíkra
skýla,“ sagði Jón Geir Ágústs-
son byggingafulltrúi á Akur-
eyri um skýli sem honum hefur
verið falið að finna, ef geisla-
virkni í andrúmslofti færi yfir
hættumörk á Akureyri.
Það var bæjarstjórn sem sam-
þykkti að fela honum þetta verk-
efni í framhaldi af umræðum sem
urðu um þessi mál. Jón Geir
sagði að það tæki langan tíma að
vinna þetta mál. Hann hefði
fengið upplýsingar víða að varð-
andi slík skýli og eftir þeim kröf-
um sem gerðar eru t.d. á öðrum
Norðurlöndum kæmu fá hús til
greina á Akureyri sem uppfylltu
þau skilyrði sem sett væru. gej-
Ný hreppsnefnd
á Hvammstanga
Akureyri:
Skýli gegn geislavirkni
Nýtt öldrunarheimili
vígt á Hofsósi
Nýtt öldrunarheimili var vígt á
Hofsósi 23. maí sl. Heimilið
stendur á lóð gamla læknishúss-
ins og er tvílyft með rúmgóðum
kjallara. í húsinu eru tvær hjóna-
íbúðir á efri hæð og fjórar ein-
staklingsíbúðir á þeirri neðri.
Heildar kostnaður við bygging-
una er um tíu millj. króna, sem
aflað hefur verið með ýmsum
hætti. Þar af er verulegur hluti
framlag frá einstaklingum og
fyrirtækjum í Skagafirði.
í tilefni vígslunnar bauð bygg-
ingarnefndin eignaraðilum, sem
er Skagafjarðarsýsla og íbúum í
austanverðum Skagafirði til
kaffisamsætis í félagsheimilinu
Höfðaborg. Þar afhenti Sæmund-
ur Hermannsson formaður bygg-
ingarnefndar Halldóri Jónssyni
sýslumanni lykla hússins. Þá var
kosin þriggja manna stjórn
heimilisins. Hana skipa: Birgir
Guðjónsson frá Sjúkrahúsi Skag-
firðinga, Stefán Pedersen frá
Sauðárkróksbæ og Ófeigur
Gestsson frá sýslunefnd Skaga-
fjarðarsýslu.
Ekki er búið að taka heimilið í
notkun ennþá, en væntanlega
munu aldraðir í austanverðum
Skagafirði einkum njóta þess.
-þá.
10. júní 1986 - DAGUR - 3
Gítarn Einnig ódýrar
margar gerðir. Verð frá kr. 3.300,00. m töskur og pokar.
lUffflBÚÐIN SUNNUHLlÐ
S 96-22111
Útihurðir, gluggar
og gluggagrindur
Framleiðum útihurðir, glugga oggluggagrinduraf
mismunandi gerðum, kaupandi getur valið um
ýmsar viðartegundir, svo sem teak, oregon pine,
mahogni, furuo.fi. Gluggaviðgerðir
Allar hurðir og gluggagrindur eru með innfræst-
um þéttilista.
Sérsmíðum eftir ósk kaupanda.
Gerum verðtilboð.
Bílskúrshurðir
Bilskúrshurðajárn
Úr
JTRESMIÐJAN
IDRKURf
Fjölnisgötu 1a
Akureyri
Sími 96-21909
Kynntu þér APEX-fargjöldin
í innanlandsflugi Flugleiða
hjá næstu söluskrifstofu félagsins,
umboðsmanni
eða ferðaskrifstofu.
FLUGLEIÐIR