Dagur - 13.06.1986, Side 12
12 - DAGUR - 13. júní 1986
I sjónvarpl
írás 71
Nýr ástralskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum hefur göngu sína á
sunnudagskvöldið. Þessi heitir Aftur til Edens og í honum reynir „karl-
rembusvín“ eitt að komast yfir sem mesta peninga með ýmsum ráðum.
anna í hættu.
Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
00.10 Dagskrárlok.
FOSTUDAGUR
13. júní
17.15 Á döfinni.
Umsjónarmaður: Marí-
anna Friðjónsdóttir.
17.25 Krakkarnir í hverfinu.
(Kids of Degrassi Street)
Annar þáttur.
Kanadískur myndaflokkur
í fimm þáttum fyrir börn
og unglinga.
Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
17.50 Vestur-Þýskaland-
Danmörk.
Bein útsending frá heims-
meistarakeppninni í knatt-
spyrnu.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Listahátíð í Reykjavík
1986.
20.50 Rokkveita ríkisins -
Endursýning.
1. Celcíus.
Þáttaröð frá árinu 1977 um
islenskar rokkhljómsveitir
þess tíma.
Kynnir: Þórhallur Sigurðs-
son.
Stjórn upptöku: Egill Eð-
varðsson.
21.15 Sá gamli.
(Der Alte)
10. ískalt og yfirvegað.
Þýskur sakamálamynda-
flokkur í fimmtán þáttum.
Aðalhlutverk: Siegfried
Lowitz.
Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.15 Seinni fréttir.
22.20 Blekkingavefur.
(Midnight Lace)
Bandarísk bíómynd frá
1960.
Leikstjóri: David Miller.
Aðalhlutverk: Doris Day,
Rex Harrison, John Gavin
og Myrna Loy.
Ungri konu er hótað dauða
og oftar en einu sinni
bjargast hún naumlega úr
lífsháska. Skelfing kon-
unnar magnast stöðugt en
flestir daufheyrast við
kvörtunum hennar.
gndi: Björn Baldurs-
son.
00.20 DagskrárlokX
LAUGARDAGUR
14. júní
16.00 Listahátíð í Reykjavik
'86 - Katia Ricciarelli.
Bein útsending frá tónleik-
um í Háskólabíói. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur,
stjórnandi Jean-Pierre
Jacquillat. Einsöngvari
Katia Ricciarelli, sópran.
17.00 Brasilía-Norður-
írland.
Bein útsending frá heims-
meistarakeppninni í knatt-
spyrnu.
18.45 íþróttir.
P.G.A. - meistaramótið í
golfi á Wentworthvelli.
19.25 Búrabyggð.
(Fraggle Rock)
20. þáttur.
Brúðumyndaflokkur eftir
Jim Henson.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Listahátíð í Reykjavík
1986.
20.45 Listahátíðarsmellir.
Kynntar verða þær erlendu
hljómsveitir sem leika á
popptónleikum Listahátíð-
ar í Laugardalshöll 16. og
17. júní.
Umsjónarmenn: Snorri
Már Skúlason og Skúli
Helgason.
21.30 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show).
Fimmti þáttur.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur í 24 þáttum.
Aðalhlutverk: Bill Cosby
og Phylicia Ayers-AUen.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
21.55 Kassöndrubrúin.
(The Cassandra Crossing)
Bresk/þýsk/ítölsk bíó-
mynd frá 1976.
Leikstjóri: George Cos-
matos.
Aðalhlutverk: Sophia
Loren, Richard Harris, Ava
Gardner og Burt Lancast-
er.
Spellvirki ber með sér ban-
vænan sýkil eftir innbrot í
rannsóknastofu á vegum
Bandaríkjahers í Genf.
Hann kemst í lest á leið til
Stokkhólms og stofnar
með því lífi aUra farþeg-
SUNNUDAGUR
15. júní
17.15 Sunnudagshugvekja.
17.25 Andrés, Mikki og
félagar.
(Mickey and Donald).
Sjöundi þáttur.
Bandarisk teiknimynda-
syrpa frá Walt Disney.
Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
17.50 HM í knattspyrnu - 16
liða úrslit.
Bein útsending.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Lífið er saltfiskur -
Baráttan um markaðina.
íslensk heimildamynd frá
1984, gerð í tUefni af 50 ára
afmæh Sölusambands ís-
lenskra fiskframleiðenda.
Framleiðandi: Lifandi
myndir hf. og SÍF.
Efnisöflun, handrit, khpp-
ing og stjórn: Erlendur
Sveinsson.
FjaUað er um saltfiskversl-
un og útflutning íslend-
inga á þriðja áratugi aldar-
innar, stofnun og sögu
Sölusambands íslenskra
fiskframleiðenda. Mark-
aðsbarátta þess tengist
sögulegum atburðum,
heima og erlendis.
22.00 Aftur til Edens.
Nýr flokkur - Fyrsti
þáttur.
Ástralskur framhalds-
myndaflokkur í sex
þáttum.
LeUtstjóri: Karen Arthur.
Aðalhlutverk: Rebecca
GUling, Wendy Hughes og
James Reyne.
Lukkuriddari einn krækir
sér í ríkt kvonfang, en hef-
ur jafnframt augastað á
vinkonu hennar. Markmið
hans er að losa sig við eig-
inkonuna hið fyrsta en
halda auði hennar.
Þýðandi: Björn Baldurs-
son.
22.45 HM í knattspyrnu - 16
liða úrslit.
00.30 Dagskrárlok.
FOSTUDAGUR
13. júní
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir • Tilkynningar.
8.00 Fréttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Markús Árelíus"
eftir Helga Guðmunds-
son.
Höfundur les (5).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sögusteinn.
Umsjón: Haraldur Ingi
Haraldsson. (Frá Akur-
eyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Fölna stjörnur" eftir
Karl Bjarnhof.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Endalok Trójustríðs-
ins.
15.35 Sænskir þjóðdansar.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
17.45 I loftinu.
Tónleikar • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.40 Tilkynningar.
19.55 Daglegt mál.
Örn Ólafsson flytur þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins.
Valtýr Bjöm Valtýsson
kynnir.
20.30 Sumarvaka.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.15 Frá Listahátíð í Reykja-
vík 1986: Tónleikar í
Norræna húsinu
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld.
23.00 Frjálsar hendur.
Þáttur í umsjá Illuga Jök-
ulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti.
Kynnir: Þórarinn Stefáns-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
14. júní
7.00 Veðurfregnir • Fróttir •
Bæn.
7.15 Morgunglettur.
Létt tónlist.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tón-
leikar.
8.30 Fróttir á ensku.
8.35 Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna • Tón-
leikar.
8.45 Nú er sumar.
Hildur Hermóðsdóttir
skemmtir ungum hlust-
endum.
9.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Frá útlöndum.
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiðars Jóns-
sonar.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.40 Af stað.
Ragnheiður Davíðsdóttir
slær á létta strengi með
vegfarendum.
14.00 Sinna.
Listir og menningarmál
líðandi stundar.
Umsjón Þorgeir Ólafsson.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir • Tón-
leikar.
16.30 Úr safni Grimm-
bræðra.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Frá Listahátíð í
Reykjavík 1986: Katia
Ricciarelli og Sinfóníu-
hljómsveit íslands
18.00 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Halldór Haraldsson
leikur
píanósónötu eftir Ludwig
van Beethoven.
20.00 Sagan: „Sundrung á
Flambardssetrinu" eftir
K.M. Peyton.
Silja Aðalsteinsdóttir les
(4).
20.30 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Jóhann Sigurðs-
son og Einar Guðmunds-
son. (Frá Akureyri)
21.00 Úr dagbók Henry Hol-
lands frá árinu 1810.
21.40 íslensk einsöngslög.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
Kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka.
Þáttur í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
23.00 Kosningaútvarp
vegna hreppskosninga.
Sagt frá úrslitum kosninga
í 160 hreppum á landinu
og leikin tónlist þess á
milli.
Umsjón: Kári Jónasson.
01.00 Veðurfregnir.
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. júní
8.00 Morgunandakt.
Séra Róbert Jack prófastur
á Tjörn á Vatnsnesi flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna ■ Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Fróttir.
9.05 Frá Listahátíð í
Reykjavík 1986: Orgel-
tónleikar Colin Andrews
í Dómkirkjunni í Reykjavík
10. þ.m. (Síðari hluti.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa í Dómkirkj-
unni.
Prestur: Séra Hjalti Guð-
mundsson.
Orgelleikari: Marteinn H.
Friðriksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá ■ Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 Undrabarn frá
Malaga.
Dagskrá um æskuár málar-
ans Pablo Picassos í
samantekt Aðalsteins Ing-
ólfssonar.
14.30 Frá Listahátíð í Reykja-
vík 1986:
Tónleikar í Norræna hús-
inu 11. þ.m. Síðari hluti.
15.10 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests velur, býr til
flutnings og kynnir efni úr
gömlum útvarpsþáttum.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Framhaldsleikrit:
„Villidýrið í þokunni"
eftir Margery Allingham
í leikgerð Gregory Evans.
Þýðandi: Ingibjörg Þ.
Stephensen.
17.00 Frá Listahátíð í
Reykjavík 1986: Katia
Ricciarelli og Sinfóníu-
hljómsveit íslands
18.00 Sunnudagsrölt.
Guðjón Friðriksson spjall-
ar við hlustendur.
18.15 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
. 18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Samleikur á víólu og
píanó.
20.00 Ekkert mál.
Sigurður Blöndal stjórnar
þætti fyrir ungt fólk.
21.00 Nemendur Franz
Liszt túlka verk hans.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga".
Dr. Einar Ólafur Sveinsson
les (10).
(Hljóðritun frá 1972).
22.00 Fróttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Strengleikar.
Þáttur um myndlist í
umsjá Halldórs Björns
Runólfssonar.
23.10 Frá Listahátíð í Reykja-
vík 1986: Vínarstrengja-
kvartettinn
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Sigurður Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
írás 21
FOSTUDAGUR
13. júní
9.00 Morgunþáttur.
Stjómendur: Ásgeir Tóm-
asson, Kolbrún Halldórs-
dóttir og Páll Þorsteins-
son.
12.00 Hlé.
14.00 Bót í máli.
Margrét Blöndal les bréf
frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
16.00 Frítíminn.
Tónlistarþáttur með ferða-
málaívafi í umsjá Ásgerðar
Flosadóttur.
17.00 Endasprettur.
Þorsteinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Þræðir.
Stjómandi: Andrea Jóns-
dóttir.
21.00 Skuggar.
Þriðji þáttur af fjórum þar
sem stiklað er á stóm í
sögu hljómsveitarinnar
The Shadows. Umsjón:
Einar Kristjánsson.
22.00 Kvöldsýn.
Valdís Gunnarsdóttir
kynnir tónlist af rólegra
taginu.
23.00 Á næturvakt
með Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16 og 17.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið
á Akureyri - Svæðisút-
varp.
LAUGARDAGUR
14. júní
10.00 Morgunþáttur.
Stjómandi: Kolbrún Hall-
dórsdóttir og Gunnlaugur
Helgason.
12.00 Hlé.
14.00 Við rásmarkið.
Þáttur um tónlist, íþróttir
og sitthvað fleira.
Umsjón: Einar Gunnar
Einarsson ásamt íþrótta-
fréttamönnunum Ingólfi
Hannessyni og Samúel
Erni Erlingssyni.
16.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
17.00 Skuggar.
Stiklað á stóru í sögu
hljómsveitarinnar The
Shadows. Lokaþáttur.
Umsjón: Einar Kristjáns-
son.
18.00 Hlé.
20.00 Bárujárn.
Þáttur um þungarokk í
umsjá Sigurðar Sverrisson-
ar.
21.00 Milli striða.
Jón Gröndal kynnir dægur-
lög frá árunum 1920-1940.
22.00 Framhaldsleikrit:
„Villidýrið í þokunni"
eftir Margery Allingham
í leikgerð eftir Gregory
Evans.
22.32 Svifflugur.
Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Á næturvakt
með Ástu R. Jóhannes-
dóttur.
03.00 Dagskrárlok.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
íþróttafréttir eru sagðar í
þrjár mínútur kl. 17.00.
SUNNUDAGUR
15. júní
13.30 Krydd í tilveruna.
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveðjum og léttri
tónlist í umsjá Inger Önnu
Aikman.
15.00 Dæmalaus veröld.
Umsjón: Katrín Baldurs-
dóttir og Eiríkur Jónsson.
16.00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2.
Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Dagskrárlok
Rás 1 í kvöld
lllugi Jökulsson veröur meö Frjálsar hendur í
kvöld klukkan 23.00. Þar veröur getiö stúd-
enta fyrr og síðar, m.a. rætt viö einn 50 ára
stúdent, Ævar R. Kvaran, og tvo nýstúdenta.
Lesinn veröur kafli úr bók Péturs Gunnars-
sonar, þegar söguhetjan Andri hlýtur þessa
einstæöu reynslu . . .Leiknir veröa stúdenta-
söngvar, sem og aðrir söngvar í léttum leik-
andi dúr. ..
Á föstudagskvöldum klukkan 00.05 vikulega
á næstunni mun Edda Þórarinsdóttir stjórna
þáttum um tónlist. Þar fær hún til sín gesti,
einn eða tvo, og spjallar við þá um feril þeirra
og viöhorf til tónlistar, en það verða að jafn-
aöi starfandi tónlistarmenn. Þeir velja sín
uppáahaldslög fyrir sig og hlustendur inn á
milli. í fyrsta þættinum í kvöld mætir Hjálmar
Ragnarsson til leiks, en í lagavali hjá honum
kennir margra grasa og viö fáum m.a. aö
heyra hugleiðingar hans um tilgang tónlistar-
innar í samfélaginu.
Jjósvakarýni.
Danska dýnamítið og grmarinn Davíð
Þaö er líklega aö bera í
bakkafullan lækinn aö
minnast á HM eins mikla
umfjöllun og þessi kepþni
hefur fengiö í flestum fjöl-
miölum. Auk allra HM við-
ræöna í kaffitímum, þar
sem menn hafa flíkað viti
sínu á gæöum einstakra
leikja, liðum, gæöum
ýmissa leikmanna og fleira í
þeim dúr.
Ég get þó ekki stillt mig
um að lýsa ánægju minni
með frammistöðu frænda
okkar Dana í keþpninni. Og
tek undlr með einum prent-
aranum í Dagsprenti sem
sagöi, aö það væri engu lík-
ara en Danirnir væru aö
syngja lagiö sitt í leikjunum
um litina hvítu og rauðu, og
dýnamítið, svo mikil væri
leikgleðin og skemmtileg-
heitin á vellinum. Er ekki aö
efa aö öll íslenska þjóöin
stendur meö danska liðinu.
Meira að segja eru þeir sem
hafa verið sárir vegna ein-
okunartímabilsins og hand-
ritavesensins örugglega
búnir að gleyma öllu svo-
leiðis, vegna taumlausrar
aðdáunar á Elkjer, Laudrup,
Lerby og félögum.
Enn einn skemmtilegur
þáttur sem tengist HM eru
fréttaskýringarþættir Krist-
ins R. Ólafssonar frá keþpn-
inni. Hreint frábærir pistlar
sem erta hláturtaugarnar
mjög. Ég vil gera þaö að til-
lögu minni aö framvegis
veröi Kristni R. veitt alræöis-
vald í smíöi nýyrða í
íslensku, þeir gerast örugg-
lega ekki betri í þeirri grein.
Þáttur Bjarna Fel. í HM er
líka góöur og má ekki van-
meta. T.d. var mjög gott um
daginn þegar hann benti
réttilega á aö Daninn Jesper
Olsen hafði safnað skeggi.
En frá HM og Mexico til
borgar Davíðs.
Þátturinn í sjónvarpinu sl.
föstudagskvöld frá úrslitum
keppninnar um besta
afmælislagiö var að mörgu
leyti skemmtilegur. Og þaö
var skemmtiiegt að Norð-
lendingur skyldi gefa borg-
inni þetta ágæta lag í af-
mælisgjöf. En tvennt haföi
ég við þennan þátt að
Þórhallur
Ásmundsson
skrifar
athuga. Kynnirinn fannst
mér alltof tilgerðarlegur og
Dabbi gekk full langt í grín-
inu. Það hvarflar aö mér aö
hann sé farinn aö þrælund-
irbúa þessar uppákomur.
Eins og þegar konan kallaði
hærra, hærra. „Ég kemst
ekki í nema 52%“ sagði
Davíð. Þetta atriði fannst
mér bera keim af undirbún-
ingi. Þá er of langt gengiö ef
menn ætla aö vera eitthvað
sniðugir. Þetta er minn
Salomonsdómur um þetta
mái.