Dagur - 17.06.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 17. júní 1986
á Ijósvakanum______
J^ggggggg/ggsjóri varpi
ÞRIÐJUDAGUR
17. júní
þjóðhátíðardagur íslendinga
15.30 Barnaskemmtun í
Reykjavík.
Bein útsending úr Hallar-
garðinum þar sem fylgst
verður með hluta hátíðar-
halda.
Þar skemmta Karl Ágúst
Úlfsson, Sigurður Sigur-
jónsson og Örn Ámason,
sönghópurinn Túnfiskar
og leikhópurinn „Veit
mamma hvað ég vil?‘‘.
16.15 Varúð - Geymist þar
sem börn ná ekki til.
Endursýnt leikrit eftir Þóri
S. Guðbergsson.
Leikstjórn og upptaka:
Egill Eðvarðsson.
17.05 Hinn islenski þursa-
flokkur.
- Endursýning.
17.50 HM í knattspyrnu -16
liða úrslit.
Bein útsending frá Mex-
íkó.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Ávarp forsætisráð-
herra, Steingríms Her-
mannssonar.
20.35 Auglýsingar og
dagskrá.
20.45 Ást í kjörbúð.
Ný sjónvarpsmynd eftir
Ágúst Guðmundsson sem
einnig er leikstjóri.
Kjötafgreiðslumaður verð-
ur ástfanginn af álitlegri
konu sem verslar oft í kjör-
búðinni þar sem hann
vinnur. Þessi fiðringur
dregur á endanum nokk-
urn dilk á eftir sér.
Tónlist: Valgeir Guðjóns-
son.
Kvikmyndun og lýsing:
Haraldur Friðriksson.
Hljóð: Agnar Einarsson.
Leikmynd: Gunnar Bald-
ursson.
Klipping: Jimmy Sjöland.
Stjóm upptöku: Ágúst
Guðmundsson.
21.30 Heimsókn á Picasso-
sýningu Listahátíðar.
Forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir, skoðar
sýninguna í fylgd Jacquel-
ine Picassos.
21.55 Söngbók Gunnárs
Þórðarsonar.
Páll Þorsteinsson ræðir viö
Gunnar Þórðarson, tónlist-
armann, og flutt verða
nokkur laga Gunnars,
gömul og ný. Flytjendur
auk hans: Halldór Har-
aldsson, Eiríkur Hauksson,
Pálmi Gunnarsson, Björg-
vin Halldórsson, Engilbert
Jensen og Rúnar Júlíusson
(The Lonely Blue Boys).
Stjóm upptöku: Björn
Emilsson.
22.30 Stiklur.
2. í litadýrð steinaríkis.
Endursýning.
í þessum þætti er fyrst
skoðað steinasafn Petreu
Sveinsdóttur á Stöðvar-
firði, en síðan er farið til
Borgarfjarðar eystri og
þaðan í eyðibyggðina í
Húsavík eystri og í Loð-
mundarfirði. Á þessum
slóðum er hrífandi lands-
lag með litskrúðugum fjöll-
um og steinum.
Sýnt í sjónvarpinu 1981.
Umsjónarmaður: Ómar
Ragnarsson.
23.20 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
17. júní
þjóðhátíðardagur íslendinga
8.00 Morgunbæn.
Séra Hannes Guðmunds-
son á Fells'múla flytur.
8.05 íslensk ættjarðarlög.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 íslensk ættjarðarlög
frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Markús Árelíus"
eftir Helga Guðmunds-
son.
Höfundur les (6).
9.20 Alþingishátíðarkant-
ata 1930
eftir Pál ísólfsson.
Stjórnandi: Róbert A. Ott-
ósson.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir • Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna.
10.40 Frá þjóðhátíð í
Reykjavík.
a. Hátíðarathöfn á Austur-
velli.
b. Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni kl. 11.15.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá • Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar ■ Tónleikar.
13.20 Þjóðminningardagar í
Reykjavík.
Árni Björnsson tekur sam-
an dagskrá um hátíðahöld
í höfuðstaðnum kringum
aldamót.
14.20 Tónleikar Karlakórs
Reykjavíkur í Langholts-
kirkju í apríl sl.
15.30 „18. júní, islenska
hestaveldið".
Leikþáttur eftir Signýju
Pálsdóttur byggður á sög-
unni „Konuhestar" eftir
17.45 Kammertónleikar í
útvarpssal.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Skiptir fortíðin máli?
Ólafur Ragnarsson stjórn-
ar umræðuþætti um tengsl
þjóðarinnar við sögu sína.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
Tónleikar • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Samleikur á fiðlu og
píanó.
Guðný Guðmundsdóttir
og Snorri Sigfús Birgisson
leika.
20.00 Ekkert mál.
Sigurður Blöndal stjórnar
þætti fyrir ungt fólk.
Aðstoðarmaður: Bryndís
Jónsdóttir.
21.00 „Síðu-Hallur“.
Ljóðabálkur eftir Jakob
Jónsson frá Hrauni.
Höfundur les og Hörður
Áskelsson leikur af fmgr-
um fram á orgel Hall-
grímskirkju. (Áður flutt á
hvítasunnudag í fyrra).
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga".
Dr. Einar Ólafur Sveinsson
les (12).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Þjóðhátíðarvaka.
Ásta R. Jóhannesdóttir
tekur á móti skemmtikröft-
um og öðrum góðum
gestum, þar á meðal Létt-
sveit Ríkisútvarpsins.
(Sent út samtímis á báðum
rásum frá kl. 23.00).
24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
17. júní Þjóðhátíðardagur
íslendinga
9.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Ásgeir Tóm-
asson, Kolbrún Halldórs-
dóttir og Gunnlaugur
Helgason.
12.00 Hlé.
14.00 Blöndun á staðnum.
Stjómandi: Sigurður
Blöndal.
16.00 Hringiðan.
Þáttur í umsjá Ingibjargar
Ingadóttur.
17.00 í gegnum tíðina.
Jón Ólafsson stjórnar
þætti um íslenska dægur-
tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Troðnar slóðir
Halldór Lárusson kynnir
kristilega popptónlist.
23.00 Þjáðhátiðarvaka
Ásta R. Jóhannesdóttir
tekur á móti skemmtikröft-
um og öðrum góðum gest-
um þar á meðal Léttsveit
Ríkisútvarpsins. (Sent út
samtímis á báðum rásum).
24.00 Undir svefninn
Ólafur Már Björnsson sér
um þátt með ljúfri tónlist.
01.00 Dagskrárlok
3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16, og 17.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.
hér og þac
„Við ætlum bara að
leika okkur í
sandkassanum“
í tilefni þess að í dag er 17. júní
þá brá blaðamaður sér á einn
leikvalla bæjarins og spurði
nokkra eldhressa krakka að
því hvað þau ætla að gera í dag
og eins og þeirra var von og
vísa þá varð ýmislegt um ágæt
svör.
Kristbjörg Haraldsdóttir: „Ég ætla að fara í bæinn
og horfa á skemmtiatriðin og svo fer ég niður á
torg í kvöld til að sjá ICY.“
Fannar Þór, Daníel, Bóas Örn, Dröfn og Ari voru ekki viss á því hvað þau
ætluðu að gera í dag en þó voru Ari og Daníel að hugsa um að fara í playmó
en fara síðan á róló.
Sævar Lárus Áskelsson og Ari Þór Matthíasson: „Við ætlum sko að fara í
bæinn það er svo skemmtilegt. Já og líka á bflasýninguna en við ætlum ekki
að borða mikið nammi.“
Björgvin Víkingsson og Styrmir Hauksson ætla báðir að fá blöðrur í dag í
Iðnaðarbankanum og svo ætla þeir að leika sér í sandkassanum af því að það
er nýbúið að skipta um sand.
# Hvað er að
gerast?
Fréttlr sjónvarpsins í
fyrrakvöld um Hafskips-
málið vöktu að vonum
geysilega athygli því nú
er engu likara en að er-
lendar fréttastofur ætli að
fara að láta málið til sín
taka. Annað atriði fréttar-
innar sem var um að
þekktur verkalýðsforingi
hefði hugsaniega þegið fé
af Hafskipsmönnum var
þannig fram sett að ekki
var hægt að gefa skýrar í
skyn hvaða foringja væri
átt víð án þess að nafn-
greina hann. Hann var
sagður áhrifamaður innan
Alþýðubandalagsins og
kunnur verkalýðsforingi
sem væri að auki vinur
Alberts Guðmundssonar.
Þykir mönnum nú sem
leikurinn æsist að mun.
# Er Kristur
Akur-
eyringur?
Þessum stelum við úr
Þjóðviljanum: „Á Akureyri
er til kaupfélag sem eins
og ailir vita ber skamm-
stöfunina KEA. Helstu
lókalpatríótar í höfuðstað
Norðlendínga halda því
fram að þessi skammstöf-
un þýði: Kristur er Akur-
eyringur. En austur á
Héraði er til annað
kaupfélag og þar er
skammstöfunin KHB. Þar
hefur heyrst önnur skýr-
ing á uppruna frelsarans
því skammstöfunin hefur
verið útiögð á annan veg:
Kristur heldur að Hann sé
Borgfirðingur (eystri).
Ekki er séð fyrir endann á
þessari deilu.“ trúarbragða-
• í
brúðkaups-
ferð
„Nei, Sigga, hvað ertu að
gera hérna í London?“
„Ég er í brúðkaupsferð.“
„Tíl hamingju, elskan, en
hvar er maðurlnn?“
„Hann er heima, hann hef-
ur komið hingað áður.“