Dagur - 20.06.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 20.06.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR- 20. júní 1986 matarkrókur Eignamiðstöðin sími 24606 Opið allan daginn Síðuhverfi: Fallegt einbýlishús á tveimur j hæðum með innbyggðum bilskur. Hentug eign fyrir stóra fiölskyldu. Keilusíða: 3ja herbergja endaibúð á 3. hæð ekki fullbúin. Til afhendingar strax. Stapasíða: 50 fm raðhúsíbúð á tveim hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Góð eign. Akurgerði: 5-6 herbergja raðhúsíbúð ca. 150 fm. Laus fljótlega. Norðurgata: Tvær ibúðir 90 fm hvor, sem hægt er að hafa sem eina heild eða skipti. Góð eign. Þórunnarstræti: Einbýlishús á þrem hæðum. Möguleiki á ýmsum breytingum og skipti. Kringlumýri: 140 fm einbýlishús á einni ásamt bilskúr. hæð Dalsgerði: 5 herbergja raðhusibúð á tveim hæðum. 3ja herb. ibúð i blokk möguleg. Grundargerði: 5 herbergja raðhús á tveim hæð- um. Góð eign. Smárahlíð: 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. ibúð á efri hæð í tví- býlishúsi ásamt geymslum i kjallara. Oddeyrargata: Gott einbylishús, hæð, ris og kjallari mikið endurbætt. sér ibúð í kjallara. Fjólugata: 4ra herb. einbylishús ásamt bilskúr. Töluvert endurnýjað. Álfabyggð: 228 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Ashlíð: 190 fm einbylishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Góð eign. Kambsmýri: 5 herbergja einbylishús á tveim hæðum. Skipti möguleg. Bjarmastígur: Einbýlishús, tvær hæðir og kjallari ca. 270 fm. skipti á hæð eða annarri minni eign möguleg. Borgarhlíð: 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi ca. 64 fm. Tjarnarlundur: 2ja herbergja ibuð a annarri hæð i fjölbýlishúsi. Laus fljótlega. Hjallalundur: 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi ca. 56 fm. Fyrirtæki: Til sölu er fyrirtæki i fullum rekstri með nætursöluleyfi. Kjörið tæki- færi fyrir duglega athafnamenn. Verslun: Serverslun i fullum rekstri með góðan lager. Skipti möguleg. Eignamiöstöðin OPID ALLAN DAGINN Solustjori: Björn Kristjansson. Heimasinn: 21776. Logmaður: Olaíur Birgir Arnason. Nokkrum uppskriftum „skverað“ fram - Kolbeinn Gíslason ryþmagítarleikari í Matarkróknum Það er Ijúflingurinn Kolbeinn Gíslason sem er í matar- króknum þessa helgina. Kol- beinn er flestum að góðu kunnur, sennilega er hann þekktastur fyrir ryþmagítar- leik sinn með Skriðjöklunum og töskuhlaup á flugvellin- um. Það var fyrir þrábeiðni Dagsmanna að Kolbeinn tók að sér þetta verkefni, eftir margar símhringingar sagðist hann svo sem getað „skverað fram einni uppskrift eða svo, fyrst þið endilega viljið, enda af nógu að taka. “ Kolbeinn sagðist vera „herfilega móðg- aður“ þegar hann var spurð- ur hvort uppskriftirnar kœmu frá honum sjálfum, „hvað haldið þið eiginlega að ég sé. Að vísu var nú mamma heima þegar ég tók þetta til en vertu ekkert að skrifa það. “ En kíkjum á það sem Kol- beinn „skveraði“ fram. Krœklingasalat 2 '/2 (II hrísgrjón '/: g safran (má sleppa og nota /2- 1 tsk. turmeric í staðinn) 1 agúrka 1 laukur (saxaður) 1 búnt steinselja 2 dósir krœklingur. Dressing Salt og pipar '/> tsk. paprika 1 tsk. timian hvítlauksrif 2 matsk. eplaedik I dl olífuolía Hrísgrjónin eru soðin með safr- aninu, látin kólna, losuð sundur með göffluni og kræklingarnir látnir saman við. Þá er agúrkan skorin langsum, teknir úr henni kjarnarnir og síðan skorin í hálfmána. Síðan er öllu blandað saman við dressinguna og puntað með steinselju. Ljúffengur fiskréttur 500-700 g beinlaus fiskur (ýsa, lúða, þorskur) 2-3 lárviðarlauf salt 1 dl þurrt hvítvín 30 g smjör I matsk. rasp. Fylling 30 g smjör 1 lítill laukur 30 g hveiti 1 dl rjómi 1 dl hvítvín 1 dós krœklingur salt og pipar 1 tsk. paprika /2 tsk. múskat 2 eggjarauður 250 g rœkjur Byrjað er á fyllingunni. Smjörið er brætt í þykkbotna potti, laukurinn settur út í og látið malla smástund. Þá er hveitinu bætt út í og bakað upp með rjóm- anum, víninu og því sem þarf af vökvanum af kræklingnum. Jafn- ingurinn á að vera þykkur. Hann er síðan tekinn af hitanum og bragðbættur með salti, pipar, papriku og múskati. Þá eru eggjarauðurnar hrærðar saman við og kræklingnum og rækjun- um bætt varlega út í. Eldfast fat smurt (má ekki vera stórt). Lárviðarlauf sett í botninn og ögn af salti. Helmingnum af fisiknum er raðað á fatið en það má ekki vera stærra en svo að fiskurinn nái að fylla vel út í. Þá er jafningurinn settur á fiskinn og síðan restin af fiskinum þar ofan á og rasp og smjörklípa þar ofan á. Víninu hellt yfir, sett í heitan ofn (200 gráður) og bakað í u.þ.b. 45 mínútur. Að lokum er Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 Eyrarlandsvegur: Mjög gott einbýlishús á tveimur hæöum, bílskúr. Skipti möguleg. Gerðahverfi: Gott einbýlishús á tveimur hæðum, bílskúr, skipti möguleg. Áshlíð: Einbýlishús á tveimur hæöum, bílskúr, samt. um 190 fm. Stapasíða: Raðhúsíbúö á tveimur hæðum, bílskúr. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæö, um 77 fm. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 77 fm. Laus strax. Vanabyggð: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, góð kjör. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 1. hæð, um 100 fm. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð, um 54 fm. Fjólugata: Einbýlishús á tveimur hæðum mjög mikið endurbætt. Ránargata: 4ra herb. sérhæð í þríbýlishúsi. Kaupandi að 3ja herb. raðhúsíbúð í Glerárhverfi. Búðasíða: Grunnur að einbýlishúsi. Greiðslukjör. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð á 3. hæð, um 54 fm. Laus fljótl. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæð. Vestursíða: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, ekki fullbúin. Álfabyggð: Einbýlishús á tveimur hæðum, bílskúr. Skipti möguleg. Austurbyggð: Einbýiishús á tveimur hæðum, bílskúr. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð, um 60 fm. Gránufélagsgata: 3ja herb. ibúð á 2. hæð, um 67 fm. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 90 fm. Gránufélagsgata: 5 herb. íbúð, um 166 fm samt. Iðnaðar-, verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði, fyrir hvers konar starfsemi. Vegna mikillar sölu vantar eignir á skrá. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Solnes hrl., Jón Kr. Solnes hrl., Árni Pálsson hdl. þetta svo borið fram með stein- seljuskreyttum kartöflum og góðu hvítvíni. Apamatur í melónuskál 2 litlar liunangsmelónur 2 bananar 2 appelsínur 2 rauð epli 1 pera 10-12 blá vínber. Bragðbætt með líkjör (þeim sem til er í skápnum hverju sinni eða Mynd: BV. einhverju ávaxtaþykkni eftir smekk). Melónurnar skornar í tvennt, kjötið tekið úr þeim og skorið í bita. Kjarninn fjarlægður úr epl- unum og perunum og þau síðan skorin í bita og eins er farið með appelsínurnar og bananana. Vín- berin skorin í tvennt og steinarnir fjarlægðir. Þá er þetta allt sett í skál og bragðbætt með líkjör eða ávaxtaþykkni og látið standa litia stund. Að lokum er þetta svo sett í melónuskálarnar rétt áður en þetta er borið fram. Atfli. Húseigendur Gerum föst verðtilboð í fræsingar og glerjun, allt innifalið. Hringið og kannið málið milli kl. 20-21. Davíð Jónsson sími 22959 Valdimar Davíðsson sími 24424 Akureyringar - Eyfírðingar Hamtonikufélag Þúigeyínga heldur dansleik í Lóni við Hrísalund. n.k. laugardag 21. júní. Dansað frá kl. 22-03. Stjórnin. Einbýlishús Til sölu er einbýlishús við Eyrarlandsveg, 275 ferm. 2 hæðir og kjallari. Gott hús á fallegum stað. Til sýnis um helgina. Tilboð óskast. Upplýsingar á skrifstofunni og í heimasíma sölu- manns. ÁsmundurS. Jóhannsson >óqfr»ðmgur m « Fasteignasala Brekkugötu 1. Sölumaður Anna Árnadóttir. Heimasimi 24207

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.