Dagur - 20.06.1986, Blaðsíða 16

Dagur - 20.06.1986, Blaðsíða 16
Akureyri, föstudagur 20. júní 1986 Breyttur opnunartími á Bauta ✓ I sumar verður opið firá kl. 9 til 23.30. KEA 100 ára: Sannkölluð hátíðarstemmning - ríkti á fjölmennum afmælisfundi kaupfélagsins á föstudag Mikið fjölmenni var saman- komið við Mjólkursamlag KEA í gær en þá var þar hald- inn hátíðarfundur Kaupfélags Eyfirðinga í tilefni af 100 ára afmælinu. Allar deildir Kaup- félags Eyfirðinga voru lokaðar í gær og starfsfólkið átti frí. Sannkölluð hátíðarsemmning var ríkjandi og Lúðrasveit Akureyrar heilsaði gestum með leik sínum og lék einnig lög á milli atriða. Veður var með eindæmum gott og lét Valur Arnþórsson kaupfé- „Ég neita því ekki að hér er um milljónir að ræða en get ekki sagt nánar um það,“ sagði Ársæll Magnússon umdæmis- Hinn 1. desember sl. voru íslendingar 242.089 talsins, 121.672 karlar og 120.417 konur. Þar af bjuggu í höfuð- borginni alls 89.868. Akureyri er í þriðja sæti hvað íbúafjölda snertir, á eftir Reykja- lagsstjóri þau orð falla þegar hann setti fundinn og bauð gesti velkomna, að ef einhver hefði einhvern tímann efast um að drottinn stæði með KEA ætti all- ur sá efi að vera úr sögunni núna! Kaupfélagsstjóri flutti meðal annars ljóð til heiðurs KEA sem Kristján skáld frá Djúpalæk orti í tilefni dagsins. Þá færði hann öll- um þeim kærar þakkir, sem að undirbúningi afmælishátíðarinn- ar stóðu. Sigurður Guðmundsson vígslu- biskup annaðist helgistund og stjóri Pósts og síma á Norður- landi, um fjárdráttarmál sem upp er komið á Pósthúsinu á Akureyri. vík og Kópavogi. í Kópavogi búa 14.631 en 13.766 á Akureyri og síðan kemur Hafnarfjörður með 13.214. íbúar á Norðurlandi vestra voru 10.808 og bjuggu flestir á sameiginlegur kór úr þeim hrepp- um sem stofnuðu kaupfélagið á sínum tíma, Hrafnagils-, Saurbæj- ar- og Öngulsstaðahreppi, söng. Hjörtur E. Þórarinsson, for- maður kaupfélagsstjórnar í rúm- lega tvo áratugi, flutti hátíðar- ræðuna en síðan fluttu ýmsir gestir stutt ávörp. Kaupfélagið fékk margar og góðar gjafir frá velunnurum á þessum tímamót- um og hamingjuóskir bárust Starfsmanni bréfapóststofunn- ar hefur verið vikið úr starfi eftir að í ljós kom að hann hefur dreg- ið sér fé. Ársæll Magnússon sagði Sauðárkróki eða 2.386 og síðan kom Siglufjörður með 1.917 íbúa. Á Norðurlandi eystra bjuggu 25.955 og var Húsavík með 2.482 íbúa, Dalvík 1.340 og Ólafsfjörður 1.148 íbúa. hvaðanæva að. í lok fundarins afhjúpaði Arn- björg Hlíf Valsdóttir, 10 ára, stærsta listaverk landsmanna, „Auðhumlu og mjaltastúlkuna“, við hátfðlega athöfn. Listaverk þetta, sem stendur á lóð Mjólk- ursamlagsins, er eftir Ragnar Kjartansson myndlistarmann. í lok fundarins var öllum við- stöddum boðið upp á veitingar og voru þeim gerð góð skil. BB. að málið væri nú komið til ríkis- saksóknara. „Ég get ekki svarað því,“ sagði Ársæll aðspurður um hversu lengi starfsmaðurinn hefði dregið sér fé. „Þetta mál kom upp mjög nýlega og þá var að sjálfsögðu brugðist hart við. Við höfum endurskoðun á öllum símstöðv- um á landinu, bæði á vegum umdæmisins og aðalendurskoð- unar stofnunarinnar. Við teljum að það liggi nokkuð ljóst fyrir hvað hefur gerst þótt málið hafi ekki verið rannsakað niður í kjölinn,“ sagði Ársæll, en sem fyrr sagði er málið nú hjá ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um frekari rannsókn þess. Aðal- fundur SÍS - á Akureyri í dag og á morgun Aöalfundur Sambands ís- lenskra samvinnufélaga verð- ur haldinn á Akureyri í dag og á morgun. Fundurinn hefst kl. 13.30 í dag á Hótel KEA og lýkur síðdegis á morgun. Til fundarins koma 120 full- trúar félaganna innan Sambands- ins, stjórn þess og framkvæmda- stjórn, framkvæmdastjórar sam- starfsfyrirtækjanna og aðrir gestir. Auk venjulegra aðalfundar- starfa liggur fyrir fundinum umræðuefnið: „Samvinnuhreyfing framtíðarinnar.“ Þess má geta að þetta er síðasti aðalfundur Sambandsins sem Erlendur Einarsson situr sem for- stjóri, en hann lætur af störfum forstjóra 1. september n.k. eftir rúmlega 30 ára starf. Ólafsfjörður: Bima for- seti Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar á Olafsfirði var síðastliðinn mánudag, þann 16. júní. Dagskrá fundarins var að mestu byggð upp á kosningu í nefndir. Forseti bæjarstjórnar er Birna Friðgeirsdóttir og fyrsti varafor- seti Óskar Þór Sigurbjörnsson. Á fundinum var samhljóða ákveðið að fela bæjarráði að ganga til samninga við Valtý Sigurbjarnar- son bæjarstjóra um að gegna starfi sínu áfram. -mþþ Ungur maður varð í fyrrinótt fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að dýrum utanborðs- mótor sem hann hafði fengið að láni var stolið við Höepfn- ersbryggju. Mótorinn sem var af gerðinni Johnson, 20 ha mótor, setti mað- urinn á gulan bát sem lá við bryggjuna og yfirgaf hann bátinn um kl. 22 uni kvöldið. Einhvern- tíma eftir það eða fram til kl. 7 morguninn eftir hefur mótornum verið stolið. Rannsóknarlögreglan á Akur- eyri hefur mikinn hug á að þeir sem telja sig geta gefið einhverjar upplýsingar til lausnar á þessu máli gefi sig fram hið fyrsta. Arnbjörg Hlíf Valsdottir, ásamt f'ööur sínum, Val Arnþórssyni. Bak við þau er stærsta höggmynd á íslandi, Auðhumla. Mynd: kga Fjárdráttur í pósthúsinu á Akureyri: „Um milljónir að ræða“ - segir Ársæll Magnússon umdæmisstjóri Pósts og síma íbúafjöldi á íslandi 1. desember: Akureyri í 3. sætinu - íbúar á Norðurlandi voru 36.763

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.