Dagur - 20.06.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 20.06.1986, Blaðsíða 3
20. júní 1986 - DAGUR - 3 í síðustu viku var opnuð báta- leiga við Leirutjörnina í inn- bænum. Eigandi hennar er Magnús Olafsson og er hann með 6 báta í útleigu og er hver bátur með utanborðsvél og gúmbelg sem tryggir að hann geta ekki sokkið. Magnús sagði að bærinn hefði séð um að dýpka 1600 fm svæði sem nú væri orðið u.þ.b. eins metra djúpt og það hefði síðan verið girt af, en vel gæti komið til greina að stækka það síðar. Einn- ig sagði hann að unnið yrði við að gera svæðið umhverfis snyrtilegt og hlýlegt í framtíðinni. Ástæður þess að hann réðist út í þetta fyrirtæki sagði hann vera að mikið hefði verið kvartað und- an því í bænum að hér ríkti deyfð og lítið væri að gerast, þetta væri ein tilraun til að lífga aðeins upp á bæjarlífið. Einnig hefði verið talað um hve erfitt yrði fyrir ungl- inga að fá atvinnu hér í bæ, hann væri hér með 3 börn sín í vinnu þannig að þetta væri að einhverju leyti sjálfsbjargarviðleitni. Magnús sagði að bátaleigan væri opin frá 14-22 alla daga og verðið væri 100 kr. fyrir fimm mínútur. Enn hefði hann ekkert auglýst en aðsókn samt verið góð fyrstu dagana en verðið kæmi til með að hafa áhrif á aðsóknina í sumar. JHB Fallhlífarstökk Fallhlífaklúbbur Akureyrar mun á næstunni gangast fyrir námskeiði í fallhlífastökki fyrir byrjendur. Stokkið verður í nýjum ferköntuðum kennslufallhlífum. Upplýsingar í síma 21126 kl. 20.30-21.30 næstu kvöld. Háþrýstislöngur, tengi&barka í BÍLINN, SKIPIÐ EÐA VINNUVÉLINA PRESSUM TENGIN Á • VÖNDUÐ VINNA Ný og stærri tæki ÞÓRSHAMAR hl. ___SÍMI 96-22700 HVAR SEM ER • HVENÆR SEM ER Föstudagskvöld 20. júní Dansleikur til kl. 03 Hljómsveit Ingimars Eydal. Grímur og Inga syngja. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti, lokað kl. 03. Nafnskírteini og snyrtilegur klæðnaður. Laugardagskvöld 21. júní. Stórkostleg hárkollusýning frá Klippótek Keflavík. Tískusýning frá versluninni Ping Pong. Dansleikur til kl. 03. Hljómsveit Ingimars Eydal. Grímur og Inga syngja. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti lokar kl. 03. Nafnskírteini og snyrtilegur klæðnaður. SíóMuut- VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins . - Dregið 17. júní 1986 . VOLVO 360GLTRÍÓ: 174928 VOLVO 340GLRÍÓ: 282 10386 116639 142574 DAIHATSU CHARADE: 16989 52577 143670 144488 176055 VÖRUR AÐ EIGIN VALI Á KR. 25.000: 1258 23290 46118 1354 23472 48396 8227 23904 49897 10206 24957 50567 12164 29800 53247 14920 29839 53424 15712 30067 53729 17432 31056 56488 18797 35048 57831 21906 42332 58676 59960 70630 92782 60073 74813 98917 62042 77107 103547 63232 78420 105448 63996 83844 108886 65519 85940 110738 66855 86155 112855 68528 87150 113036 68731 87526 114449 69532 87669 118115 122936 143631 164842 123639 145890 172472 125306 148708 172744 125378 150823 173385 126475 151793 176064 127947 153613 177403 136078 157187 180576 138365 160737 180770 138821 162471 182133 140984 164776 182797 Hand'nafar vinningsmiða framvísi þeim áskrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 62 14 14. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Krabbameinsfélagið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.