Dagur - 15.07.1986, Qupperneq 8
8-DAGUR-15. júlí 1986
JT Bikarkeppni og héraðsmót HSÞ í frjálsum íþróttum:
Agætur árangur í
mörgum greinum
íþróttir-
Bikarkeppni HSÞ 14 ára og
yngri og Héraðsmót HSÞ 15-
18 ára í frjálsum íþróttum fóru
fram á Húsavík í lok júní.
Keppt var í fjölmörgum grein-
um og var þátttaka nokkuð
góð. Agætur árangur náðist í
mörgum greinum. Alls sendu
11 félög innan HSÞ sveitir til
keppni. Flest stig félaga í
héraðsmótinu hlaut UMF Efl-
ing en í bikarkeppninni var
það UMF Mýyetningur sem
flest stig hlaut. Úrslit í einstök-
um greinum á mótunum urðu
þessi:
Bikarkeppni
10 ára og yngri:
60 m hlaup: sek.
1. Skarphéðinn Ingason, Mýv. 9,6
2. Davíð Stefánsson, Eil. 10,4
3. Örlygur Benediktss., Gei. 10,9
1. Katla Skarphéðinsd., Völ. 10,0
2. Erna Héðinsdóttir, Eil. 10,1
3. Sigurrós Friðbjarnar., Völ. 10,4
Hástökk: m
1. Pétur Eyþórsson, Mýv. 0,80
1. Hólmfríður Indriðad., Gei. 1,15
2. Erna Héðinsdóttir, Eil. 1,15
3. Sigurrós Friðbjarnar., Völ. 1,05
Boltakast: m
1. Berglind Ingólfsd., Völ. 26,20
2. Katla Skarphéðinsd., Völ. 18,56
3. Kristbjörg Héðinsd., Gei. 18,54
1. Stefán Guðmundsson, Eil. 23,88
2. Örlygur Benediktsson, Gei. 23,42
3. Stefán Sigurgeirsson, Völ. 22,80
600 m hlaup: mín.
1. Erna Þórarinsdóttir. Völ. 2:20.4
2. Sigurlína Tryggvad., Ein. 2:22.2
3. Arnfríður Arngr.d., Mýv. 2:25.2
1. Davíð Stefánsson, Eil. 2:05.1
2. Skarphéöinn Ingas., Mýv. 2:07.0
3. Unnsteinn Tryggvas., Rey. 2:11.1
Langstökk: m
1. Erna Héðinsdóttir, Eil. 3,27
2. Berglind Ingólfsdóttir, Völ. 3,22
3. Elísabet Arndal, Mýv. 3,17
1. Skarphéðinn Ingason, Mýv. 4,15
2. Örlygur Benediktsson, Gei. 3,86
3. Gunnar Leósson, Mag. 3,64
11-12 ára:
60 m hlaup: sek.
1. Pálína G. Bragad., Völ. 9,3
2. Erna B. Sigurðard., Völ. 9,6
3. Fjóla M. Agústsd., Eil. 9,7
1. Þórir Steinþórsson, Mýv. 8,9
2. Áki Sigurðsson, Eil. 9,3
3. Sigurður Ö. Arngrímss., Mýv. 9,6
Langstökk: m
1. Erna B. Sigurðard., Völ. 4,20
2. Auður Þorgeirsdóttir, Völ. 3,96
3. Jóhanna S. Kristjánsd., Mýv. 3,80
1. Þórir Steinþórsson, Mýv. 4,29
2. Jóhannes Jóhannesson, Völ. 4,19
3. Magnús Skarphéðinss., Ein. 3,93
Kúluvarp: m
1. Jóhanna S. Kristjánsd., Mýv. 7,26
2. Svanhildur Valsdóttir, Gei. 6,79
3. Svanborg Guðmundsd. Rey. 6,22
1. Áki R. Sigurðsson, Eil. 8,17
2. Jóakim Kr. Júlíusson, Mag. 7,56
3. Hermóður J. Hilmarss., Gei. 7,28
Spjótkast: m
1. Svanhildur Valsdóttir, Gei. 11,90
1. Jóakim Kr. Júlíusson, Mag. 21,68
2. Jóhann Þorsteinsson, Eil. 21,50
3. Sigurður Á. Arnarss. Mýv. 19,50
Hástökk: m
1. Auður Þorgeirsdóttir, Völ. 1,25
2. Þóra Hallgrímsdóttir, Völ. 1,20
Kúluvarp: m
1. Ágústa Pálsdóttir, Ein. 7,15
2. Sigrún M. Þorsteinsd., Mag. 6.60
3. Guðlaug Sveinsdóttir, Tjö. 6,42
1. Einar Hermannsson, Ein. 9,43
2. Jón V. Baldursson, Ein. 8,90
3. Böðvar Þ. Kárason, Gei. 8,33
4x100 m boðhlaup stelpna:
3. Hólmfríður Björnsd., Mag. 1,20 1. Mývetningur 62,2 sek.
1. Jón Þ. Ólason, Rey. Aldís, Laufey, Sigþrúður,
1,25 Hafrún.
2. Jóhann Þorsteinsson, Eil. 1,25 2. Eilífur 62,6 sek.
3. Þórir Steinþórsson, Mýv. 1,25 Gunnhildur, Heiðrún, Katrín,
800 m hlaup: 1. Gunnhildur Hinriksd., Eil. mín. 3:04.8 Erna 3. Völsungur 62,7 sek.
2. Pálína Bragadóttir, Völ. 3. Dögg ívarsdóttir, Völ. 3:06.5 3:12.3 4x100 m boðhlaup drengja: 1. Eilífur 67,8 sek.
1. Kristján Sævarsson, Eil. 2:43.5
2. Magnús Skarphéð.s., Ein. 2:47.1
3. Þórir Steinþórsson, Mýv. 2:47.5
4x100 m boðhlaup stelpna:
1. Völsungur 64,5 sek.
Auður, Pálína, Þóra, Dögg.
2. Magni 67,9 sek.
Erla, Anna, Dagný, Hólmfríður.
4x100 m boöhlaup drengja:
1. Mývetningur 62,4 sek.
Þórir, Sigurður Örn, Sigurður Á,
Skarphéðinn.
2. Eilífur 62,7 sek.
Illugi, Áki, Kristján, Davíð.
13-14 ára:
100 m hlaup:
1. Ágústa Pálsdóttir, Ein.
2. Sigrún Sigmarsd., Gei.
3. Guðlaug Sveinsd., Tjö.
1. Guðmundur Ö. Jónss., B
2. Jón V. Baldursson, Ein.
Langstökk:
1. Ágústa Pálsdóttir, Ein.
2. Guðný Sveinbjörnsd., Völ.
3. Guðlaug Sveinsdóttir, Tjö.
1. Sigurbjörn Arngrímss., Mýv. 4,73
2. Guðmundur Ö. Jónss., Bja. 4,39
3‘. Pálmi Skúlason, Eil. 4,25
800 m hlaup: mín.
1. Ágústa Pálsdóttir, Ein. 2:50.8
2. Sigþrúður Sig., Mýv. 2:53.3
3. Eyrún Þórðardóttir, Völ. 2:54.1
1. Sigurbj. Á. Arngr.s., Mýv. 2:33.6
2. Sigmar Stefánsson, Rey. 2:35.6
3. Jón Viðar Baldursson, Ein. 2:40.5
Spjótkast: m
1. Guðlaug Sveinsdóttir, Tjö. 15,43
2. Stefanía Guðmundsd., Gei. 13,75
3. Sigurveig Þormóðsd., Efl. 13,72
1. Pálmi Skúlason, Eil. 29,29
2. Þórir Þórisson, Eil. 25,75
3. Böðvar Jónsson, Rey. 25,25
Hástökk: m
1. Guðný Sveinbjörnsd., Völ. 1,40
2. Jóna F. Kristjánsd., Gei. 1,30
3. Hulda Skarphéðinsd., Ein. 1,25
1. Einar Hermannsson, Ein. 1,45
2. VölundurS. Völundss., Gei. 1,40
3. Sigurbj. Á. Arngr.son, Mýv. 1,35
400 m hlaup: sek.
1. Ágústa Pálsdóttir, Ein. 67,4
2. Guðlaug Sveinsdóttir, Tjö. 72,2
3. Eyrún Þórðardóttir, Völ. 74,2
1. Guðmundur Ö. Jónss., Bja. 63,0
2. Sigurbj. Á. Arngr.son, Mýv. 66,3
3. Jón V. Baldursson, Ein. 68,1
Þórir, Pálmi, Viðar, Arnar.
Héraðsmót 15-18 ára:
100 m hlaup: sek.
1. Hulda Ólafsdóttir, G&A 13,3
2. Sólveig Ása Árnad., Efl. 13,3
3. Steingerður Örnólfsd., Gei. 14,2
1.-2. Ari Sigurðsson, Eil. 12,5
1.-2. Magnús Aðalsteinss., Bja. 12,5
3. Kristján Árnason, Bja. 13,4
200 m hlaup: sek.
1. Hulda Ólafsdóttir, G&A 28,0
2. Sólveig Á. Árnadóttir, Efl. 28,0
1. Magnús Aðalsteinss., Bja. 27,0
2. Yngvi R. Kristjáns., Mýv. 28,7
sek. 800 m lilaup: mín.
1. SólveigÁ. Árnadóttir, Efl. 2:44.3
13,3 2. Guðný A. Erlendsd. Efl. 3:13.1
13,7 13,7 1. Jóhann R. Pálsson, Rey. 2:26.3
2. Ari Sigurðsson, Eil. 2:28.0
12,9 1500 m hlaup: mín.
14,1 1. Sólveig Á. Árnad., Efl. 6:04.8
14,2 2. Hulda Ólafsdóttir, G&A 3. Guðríður Baldvinsd. G&A 8:28.3 8:28.4
m 5,00 4,52 4,25 1. Yngvi R. Kristjánss., Mýv. 5:28.8
2. Sigmar Stefánsson, Rey. 5:48.9
3. Svavar Viðarsson, Efl. 5:54.7
Langstökk: m
1. Hulda Ólafsdóttir, G&A 4,80
2. Steingerður Örnólfsd., Gei. 4,74
3. Guðríður Baldvinsd., G&A 4,31
1. Karl Hinriksson, Völ. 5,56
2. Friðrik Baldursson, G&A 5,33
3. Magnús Aðalsteinsson, Bja. 5,15
Hástökk: m
1. Guðný A. Erlendsd., Efl. 1,30
2. Særún Guðgeirsd., Mag. 1,25
1. Yngvi R. Kristjánss., Mýv. 1,60
2. Friörik Baldursson, G&A 1,45
Kúluvarp: m
1. Guðrún Tryggvadóttir, Ein. 7,29
2. Guðríður Baldvinsd., G&A 7,11
3. Sólveig Á. Árnadóttir, Efl. 6,88
1. Steingrímur Kárason, Efl. 12,40
2. Steingr. Stefánsson, Gei. 9,97
3. Magnús Aðalsteinsson, Bja. 9,56
Kringlukast: m
1. Sólveig Á. Árnad., Efl. 19,82
2. Guðríður Baldvinsd., G&A 19,56
3. Hulda Ólafsdóttir, G&A 16,01
1. Steingrímur Kárason, Efl. 30,20
2. Steingrímur Stefánss., Gei. 19,50
Spjótkast: m
1. GuðríðurBaklvinsd. G&A 23,69
2. Hulda Ólafsdóttir G&A 19,47
3. Sólveig Á. Árnadóttir, Efl. 15,79
1. Magnús Aðalsteinss., Bja. 35,60
2. Steingrímur Kárason, Efl. 34,45
3. Jón O. Árnason, Bja. 31,24
4x100 m boðhlaup stelpna: sek.
1. Gaman & alvara 62,4
2. Magni 63,2
Særún, Guðrún, Petra, Sigurlaug.
3. Geisli 63,5
Svanhildur, Stefanía, Jóna,
Steingerður.
4x100 m boðhlaup, drengja: sek.
I. Bjarmi 55,8
Úrslit á bikarmóti fyrir 14 ára og
yngri: stig
1. Umf. Mývetningur 150,5
2. íf. Völsungur 142,0
3. íf. Eilífur 132,5
4. Umf. Einingin 96,0
5. Umf. Geisli 83,0
6. íf. Magni 42,5
7. Umf. Tjörnesinga 32,0
8. Umf. Bjarmi 31,0
9. Umf. Reykhverfungur 29,5
10. Umf. Efling 24,0
II. Umf. Gaman og alvara 2,0
Úrslit á héraðsmóti fyrir 15-18 ára:
stig
1. Umf. Efling 74,0
2. Umf. Gaman og alvara 72,0
3. Umf. Bjarmi 41,5
4. Umf. Geisli 27,0
5. íf. Magni 26,0
6. Umf. Mývetningur 23,5
7. Umf. Reykhverfungur 14,5
8. íf. Eilífur 13,5
9-10. Umf. Einingin 6,0
9-10. íf. Völsungur 6,0
Keppt var um bikara, í flokki 14 ára
og yngri.
Fyrir flest stig: Umf. Mývetningur.
Fyrir besta afrek í strákaflokki: Guð-
mundur Örn Jónsson, Bjarma.
Fyrir besta afrek í stelpnaflokki:
Ágústa Pálsdóttir, Einingin.
Ragnar Steinbergsson sigurvegari í
öldungaflokki í golfl.
Leiðrétting:
Ragnar
sigraði
- en ekki Hörður
Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í
gær að rangt var farið með röð'
efstu manna í öldungaflokki á
Akureyrarmótinu í golfi sem
lauk á laugardag. Sagt var að
Hörður Steinbergsson hefði lent í
fyrsta sæti en það er rangt, Hörð-
ur hafnaði f öðru sæti. Bróðir
Harðar, Ragnar Steinbergsson
sigraði í þessum flokki og er beð-
ist velvirðingar á þessum mistök-
um. Að öðru leyti er fréttin rétt.
Það skal þó tekið fram að
blaðamaður fékk öll úrslit tölvu-
keyrð frá GA og þaðan kom
þessi villa.
Islandsmótið í sundi:
Svavar tvisvar
á verðlaunapall
Islandsmótið í sundi var haldið
í sundlauginni í Laugardal fyrir
skömmu. Fremur kalt var í
veðri en þó bætti það úr að það
var sólskin alían tímann.
Keppendur létu gjóluna ekkert
á sig fá og mjög góður árangur
náðist. Sex keppendur frá
Akureyri kepptu á mótinu. 22
Akureyrarmet voru slegin, 8
fullorðinsmet og 14 unglinga-
Svavar Þór Guðmundsson.
met. Það lá nærri að í hvert
sinn sem krakkarnir luku sundi
þá liti nýtt Akureyrarmet dags-
ins Ijós.
Svavar Þór Guðmundsson
komst tvisvar á verðlaunapall.
Hann varð í 3. sæti í 100 metra
baksundi á tímanum 1:10,38 og
hann varð einnig í 3. sæti í 200
metra baksundi á 2:35,42 mín.
Birna Björnsdóttir varð í 8. sæti í
100 metra baksundi, hún synti á
tímanum 1:20,45 mínútum, hún
náði einnig athyglisverðum
árangri í 200 metra baksundi þar
sem hún synti á 2:57,58 mín. og
svo 100 metra skriðsundi þar sem
hún fékk tímann 1:08,53. Tím-
arnir eru báðir Akureyrarmet í
kvennaflokki en Birna er aðeins
13 ára gömul. Elsa Guðmunds-
dóttir, sem er jafngömul Birnu,
setti einnig met í kvennaflokki
þegar hún synti 100 metra
bringusund á 1:30,86 mín. Sveinn
Sigtryggsson og Otto Karl Tulin-
ius slógu tvö unglingamet hvor,
Sveinn í 100 metra bringusundi á
1:22,98 mín. og 200 metra
bringusundi á 3:06,84 mín. sem
eru piltamet. Otto bætti drengja-
metin í 100 metra skriðsundi,
synti þar á 1:08,11 mín. og svo
100 metra bringusundi þar sem
hann fékk tímann 1:30,16 mín.