Dagur - 15.07.1986, Page 10

Dagur - 15.07.1986, Page 10
10 - DAGUR - 15. júlí 1986 Þrítugur maður óskar eftir vinnu strax. Er vanur sjó- mennsku og annarri erfiðisvinnu. Allt kemur til greina. Til sölu á sama stað tæplega 2ja tonna trilla og myndsegulband. Uppl. í síma 26683 á milli kl. 18 og 20. Vantar afgreiðslustulku frá kl. 1-6. Þarf að byrja í ágúst. Bókabúðin Huld. Ekki svarað í síma. Kaup___________________ Óska eftir að kaupa súg- þurrkunarmótor, 1 fasa, 10 hö. Uppl. í síma 26838. Óska eftir að kaupa gamalt mót- orhjól. Má vera bilað. Uppl. I síma 22813. Vantar til kaups Austin Mini. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 24307. VaraMutir Til sölu varahlutir í Saab 99, árg. ‘73. Uppl. í síma 43564 á kvöldin. Ómar. Úrval varahluta í Range Rover og Subaru ‘83. Uppl. í síma 96- 23141 og 96-26512. Ferðaþjónusta bænda Blá- hvammi, Reykjahverfi, S.-Þing. býður ykkur velkomin til dvalar, sumar, vetur, vor og haust. Frá okkur er tilvalið að aka á fegurstu staði í Þingeyjarsýslum. Einka- sundlaug á staðnum. Nánari uppl. í síma 96-43901. Ungur og reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða her- bergi með eldunaraðstöðu og baði sem fyrst. Uppl. í síma 26060 á kvöldin og 26024 á daginn. Ungt par í Hrísey óskar eftir 2- 3ja herb. íbúð á Akureyri næsta vetur. Getum tekið hana strax eða frá og með 1. ágúst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-61744 eftir kl. 20. (Bjarni). Vil taka sumarbústað á leigu í eina viku. Uppl. í síma 24881. Hfjóðfæri Til sölu lítið rafmagnsorgel. Yamaha. Uppl. í síma 21277 í hádeginu. Fender gítarar. Stratocaster og Telecaster. Verð kr. 41.000 með tösku. Tónabúðin, sími 22111. Tölvur - Til sölu er ársgömul Commo- dore 64 heimilistölva ásamt lita- skjá og diskadrifi. Með henni fylgir mjög mikið úrval forrita, s.s. íslensk ritvinnsla (ritvísir 64), mörg smærri ritvinnsluforrit, fjár- hagsbókhald, heimilisbókhald, gagnagrunnar, töflureiknir, get- raunaforrit (enska knattspyrnan), leikir og nýtiforrit ýmiss konar. Einnig bækur og blöð. Uppl. gefur Magnús í síma 23351 eftir kl. 19. Blý_____________________ Kaupi blý. Upplýsingar í símum 96-23141 og 96-26512. mFmmsAœiT Árveig Aradóttir, Valgerður Guð- björnsdóttir og Aldís Einarsdóttir gáfu Dvalaheimilinu Hlíð ágóða hlutaveltu af kr. 510.- Með þökkum móttekið. Forstöðumaður. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hefur borist höfðingleg peninga- gjöf, kr. 458.000,- frá systkinum og systkinabörnum Snæbjörns Árnasonar frá Hrísey. Gjöfin er til minningar um Snæbjörn, sem lést 23. nóventber 1985. Gefendum cru færðar alúðarþakkir fyrir sýnd- an hlýhug í garð sjúkrahússins. Fyrir hönd Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. Vignir Sveinsson, skrifstofustjóri. Hörgá frá hafi til fjalis. Hið íslenska náttúrufræðifélag efnir til almennrar náttúruskoðun- arferðar um Hörgárdal, sunnudag- inn 20. júlí undir leiðsögn náttúru- fræðinga. Farið verður frá Nátt- úrugripasafninu kl. 10.00 og kom- ið aftur síðdegis. Þátttaka tilkynn- ist þangað í síma 22983 í síðasta lagi föstudaginn 18. júlí. Kostnað- ur verður fyrir bílfarinu. Allir velkomnir ungir sem aldnir. Hafið nesti með. Náttúrufræðifélagið. ATHUGIB Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri, Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. SIGTRYGGUR JÓN HELGASON gullsmíðameistari sem lést 9. júlí sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mið- vikudaginn 16. júlí kl. 13.30. Guðrún Guðmundsdóttir, Sigríður Helgadóttir, Aðalsteinn Helgason. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma nonðun mynd LJÓSMYNDASTOFA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Sími 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-19.00. Munkaþverárstræti: 5 herb. hæð og kjallari. Góð eign á góðum stað. laus 1. sept. Akurgerði: Sex herb. raðhús á tveimur hæðum 149 fm. Tveggja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund, Skarðshlíð, Hrísalund, Keilusiðu og Hjallalund. Fjögurra herb. íbúðir: Við Smárahlíð og Skarðshlíð. Þriggja herb. íbúðir: Við Hrísalund, Skarðshlið (á jarðhæð) og Smárahlíð. Bakkahlíð: Fimm herb. einbýlishús ca. 140 fm. Ástand mjög gott. Húsið er ekki fullgert að utan. Hálfbyggður tvöfaldur bílskúr. Til greina kemur að taka minni eign f skiptum t.d. 3-4 herb. raðhús. _______________________ Grundargerði: Raðhús á tveimur hæðum ca. 120 fm. Einbýlishús: Við Eyrarlandsveg, i Gerða- hverfi II, við Lerkilund, f Síðu- hverfi, parhús við Grenilund, við Fjólugötu, við Norðurgötu (laust strax). Atvinna: Heildverslun i eigin hús- næði með góð verslunar- sambönd. Hentugt fyrir dug- legan einstakling eða sam- henta aðila. Fyrirtækið er í fullum rekstri. Ekki þörf á mikilli útborgun. Atvinna: Lítið atvinnufyrirtæki með mikla möguleika. Hentugt fyrir einstakling eða hjón. Okkur vantar sérstaklega raðhús og hæðir á skrá svo og allar aðrar gerðir eigna. FASTllGNA&fJ skipasalaZS&Z NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Bánediki Oiafsson hdl Sölustjóri, Pétur Josefsson, er á skrifstolunni virka daga kl. 14-19. Heimasími hans er 24485. Hvenær byrjaðir þú -llXra RDAfl Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, hefur fallist á að gerast verndari Krabbameinsfélags íslands. Jafnframt hefur hún verið kjörin, fyrst allra, í heiðursráð Krabbameinsfélagsins. Gunnlaugur Snædal formaður Krabba- meinsfélagsins afhenti Vigdísi skjal, þessu til staðfestingar, á 35 ára afmæli félagsins, 27. júní s.l. Fyrir miðri mynd er Almar Grímsson sem á sæti í stjórn Krabbameinsfélagsins. Rannsóknir, sjúk- dómsleit og að- stoð við sjúklinga Á fundi framkvæmdastjórnar Krabbameinsfélags íslands á 35 afmæli félagsins, 27. júní, var samþykkt í meginatriðum ráð- stöfum þeirra 27 milljóna króna sem söfnuðust í aprfl á vegum „Þjóðarátaks gegn krabbameini“. í ályktun stjórnarinnar segir að Krabbameinsfélag íslands vilji af alhug þakka íslensku þjóðinni stuðning hennar frá upphafi. Sér- staklega vill félagið koma á fram- færi þakklæti fyrir þá rausn sem þjóðin sýndi við söfnunina í vor, og þakkað er fórnfúst starf félagasamtaka og einstaklinga sem framkvæmd átaksins hvíldi á. Nú hafa skapast möguleikar til eflingar á þremur megin þáttum, sem félagið mun vinna að næstu fimm árin, en það eru krabba- meinsrannsóknir, krabbameins- leit, og aðstoð við krabbameins- sjúklinga og aðstandendur þeirra. Komið verður upp aðstöðu til grunnrannsókna til að afla nýrrar þekkingar á orsökum og eðli krabbameina. Á jarðhæð í húsi Krabbameinsfélagsins verður innréttuð rannsóknastofa og hún búin tækjum til söfnunar og geymslu á lífrænum efnivið og til rannsókna í frumulíffræði. Á 35 ára starfsferli sínum hefur Krabbameinsfélagið safnað mikilvægum upplýsingum sem leggja munu grunninn að skipu- lagningu þessarar vísindavinnu. Krabbameinsfélagið hefur í rúma tvo áratugi haft forgöngu um leit að krabbameini og forstig- um þess. Árangur þessa starfs er mikill og hefur hann þegar skipað Islendingum meðal fremstu þjóða heims á þessu sviði. Aukin þekk- ing og framfarir þýða það að áður óþekktar forsendur skapast til leitar að krabbameini í fleiri líf- færum en áður. Miklar framfarir á sviði krabbameinslækninga hafa orðið nú síðustu ár og í dag lækn- ast fjórir af hverjum tíu sem sjúk- dóminn fá. Fjöldi krabbameina sem greind eru árlega hér á landi hefur tvö- faldast sl. 30 ár. Ef þessi þróun heldur áfram ættu um 1200 manns að greinast með krabbamein árið 2000. Einnig er talið að um næstu aldamót verði hlutfallslega um helmingi fleiri krabbameinssjúkl- ingar á lífi en í dag. Jafnframt því sem takmarkið er að fækka dauðsföllum af völdum krabba- meins mun Krabbameinsfélagið vinna að því að bæta hag þeirra sem ekki verða læknaðir og veita þeim stuðning. Félagið undirbýr nú upplýsingaþjónustu fyrir almenning um krabbamein, aukna aðstoð við fyrrverandi krabbameinssjúklinga og aðstoð við sjúklinga í heimahúsum, í samvinnu við sveitarfélög og heil- brigðisyfirvöld. Akureyri: Félagsstarf eldri borgara Hús aldraðra á Akureyri hefur verið lokað frá því um miðjan júní vegna viðgerða svo og sumarleyfa starfsfólks. Eldri borgarar Akureyrar hafa því engan samastað til samkomu- halda í augnablikinu. Þeir hafa því gripið til þess ráðs að hittast endrum og eins á einhverjum völdum stað og halda síðan í skoðunarferðir ellegar tylla sér inn á eitthvert kaffihúsið og spjalla saman um lífið og til- veruna. Á morgun, miðvikudag, er ætl- unin að hittast klukkan 16 á horni Hafnarstrætis (við Kaupfélags- húsið) og fjölmenna síðan í kaffi á eitthvert af kaffihúsum bæjar- ins. Eldri borgarar á Akureyri eru hvattir til að fjölmenna.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.