Dagur - 20.08.1986, Blaðsíða 9

Dagur - 20.08.1986, Blaðsíða 9
20. ágúst 1986 - DAGUR - 9 ___íþróttic Umsjón: Kristján Kristjánsson Akureyrarmótið í knattspyrnu: Línur að skýrast Keppnin á Akureyrarmótinu í knattspvrnu er vel á veg komin en leiknar eru tvær umferðir í öllum flokkum nema meistara- flokki karla. Keppni er lokið í 6. 5. og 4. flokki. I þeim leikj- um þar sem liðin unnu sitt hvorn ieikinn er það leikurinn í haustmótinu sem gildir í keppninni um Akureyrar- meistaratitilinn. Þórsarar urðu Akureyrar- meistarar í 6 a, 6 b en KA og Þór unnu sitt hvorn leikinn í keppni c liðanna. KA sigraði í 5 a, en liðin unnu sitt hvorn leikinn í keppni b liðanna, Þór sigraði í 5 c. KA sigraði í 4 a og 4 b. Úrslit leikjanna urðu þessi: 6. flokkur: KA-Þór a lið 1:2 KA-Þór b lið 0:1 KA-Þór c lið 0:2 Þór-KA a lið 2:1 Þór-KA b lið 2:1 Þór-KA c lið 0:3 5. flokkur: KA-Þór a lið 4:1 KA-Þór b lið 1:2 KA-Þór c lið 0:1 4. flokkur: KA-Þór a lið 5:0 KA-Þór b lið 5:1 Þór-KA a lið 1:4 Þór-KA b lið 1:5 6. flokkur Þórs sigurvegari á Akureyrarmótinu ■ keppni A-liðanna ásamt þjálfara sínum Jónasi Róbertssyni. 6. flokkur Þórs sem sigraði á Akureyrarmótinu í keppni B-liðanna. 6. flokkur KA sem sigraði Þór í síðari leik liðanna í keppni C-liðanna, ásamt þjálfara sínum Tryggva Gunnarssyni. Böðvar t.v. hefur þegar tekið forystu en Sigurgeir t.h. og Eggert fylgja fast á eftir. Fiðlaramótið í seglbrettasiglingum Um síðustu helgi var haldin sigl- ingakeppni í seglbrettasiglingum á vegum veitingahússins Fiðlar- ans á Akureyri. Veðrið var næst- um of gott og tóku 12 keppendur þátt í mótinu, þar af 3 stúlkur. Mótsstjóri og dómari var Árni Júlíusson. Sigurvegari var Böðvar Þóris- son frá Reykjavík á Tiga Pro seglbretti. í öðru sæti varð Sig- urgeir Einarsson, Akureyri á Surfpartner UFO seglbretti og í þriðja sæti Eggert Sigtryggsson, Akureyri á Hifly race seglbretti. Veglegur farandbikar var í verðlaun og hafnaði hann í Reykjavík að þessu sinni, en heyrst hefur að Akureyringar hafi fullan hug á að fá hann norð- ur aftur að ári. Ámi í bann - Júlíus meiddur Þórsarar sem eiga að leika gegn FH í 1. deildinni á laugar- daginn kemur, leika án tveggja fastamanna sinna, þeirra Ama Þór sigraði Fram 3:1 í fyrra- kvöld, er liðin mættust í 2. flokki á Islandsmótinu í knatt- spyrnu á Þórsvellinum. Sigur Þórs var verðskuldaður miðað við gang leiksins, liðið barðist vel og uppskar samkvæmt því. Það voru Framarar sem skor- uðu fyrsta markið í leiknum og var þar að verki Stefán Stefánsson. Stuttu seinna jafnaði Sigurpáll KA og FH skildu jöfn 2:2 er liðin mættust í 2. flokki á KA- vellinum í fyrrakvöld. Leikur- inn sem var frekar harður var viðureign liðanna á íslands- mótinu í knattspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik komust KA-menn í 2:0 með mörkum þeirra Kristjáns Einars- sonar og Vignis Þormóðssonar sem skoraði af um 40 metra færi. Stefánssonar og Júlíusar Tryggvasonar. Árni þarf að taka út leikbann vegna fjögurra gulra spjalda í Aðalsteinsson fyrir Þór er hann skoraði úr víti, en honum var brugðið í vítateignum. Staðan í hálfleik var 1:1. f síðari hálfleik bætti Sigurpáll við öðru marki fyrir Þór eftir góðan undirbúning Hlyns. Þriðja mark Þórs skoraði svo Sveinn Pálsson þegar vel var liðið á leik- inn með föstu skoti sem mark- vörður Fram náði ekki að halda. Fljótlega eftir að KA-menn skoruðu seinna mark sitt, sofn- uðu þeir á verðinum og Leifur Garðarsson jafnaði fyrir FH með tveimur mörkum með stuttu millibili. Fengu FH-ingar ekki nema þessi tvö færi í leiknum og nýttu þau bæði. Einn leikmanna FH fékk að líta rauða spjaldið, svo og þjálf- ari þeirra Hörður Hilmarsson. surnar en Júlíus meiddist í leikn- um gegn ÍA á laugardaginn var. Meiðsli Júlíusar eru sem bet- ur fer ekki mjög alvarleg, hann tognaði á ökkla í samstuði við einn leikmann ÍA og var fluttur af velli í börum. Hann á von á því að verða mættur í slaginn á ný um aðra helgi. Þeir Árni og Júlíus hafa verið miðverðir í sumar og er bagalegt fyrir liðið að missa þá báða í einu. móti á Byggðarholtsvelli dag- ana 23. og 24. ágúst næstkom- andi. Mótið kallast Opna Mazda- mótið og er haldið í tengslum við hátíðarhöld í tilefni 200 ára afmælis Eskifjarðarkaupstaðar, einnig í tilefni 10 ára afmælis klúbbsins. Mazda-umboðið Bílaborg h.f. er bakhjarl mótsins og gefur öll verðlaun sem eru mjög glæsileg, en auk venjulegra verðlauna eru mörg aukaverðlaun, og ber þar hæst Mazda 323 GLX skutbíll sem veittur verður þeim sem fer hoiu í höggi á 5. braut. Byggðar- holtsvöllur er nú í „toppformi“, en mikil vinna hefur verið lögð í að gera hann sem bestan fyrir mótið. Skráning fer fram í símum: 97- 6294, og 97-6397 og skal skrán- ingu lokið fyrir kl. 20.00 föstu- daginn 22. ágúst. íslandsmótið 2. flokkur: Sanngjam sigur Þórs á Fram Jafntefli í leik KAogFH

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.