Dagur - 20.08.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 20. ágúst 1986
,_á Ijósvakanum.
lsjónvarpM
MIÐVIKUDAGUR
20. ágúst
19.00 Úr myndabókinni -
16. þáttur.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni.
Gamli prófessorinn segir
frá Charles Dickens, Ali
Bongo, Raggi ráðagóði -
lokaþáttur, Kuggur - loka-
þáttur, Villi bra bra, Snúlli
snigill og Alli álfur, Alfa og
Beta og Klettagjá.
Umsjón: Agnes Johansen.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Við kranans máttuga
söng.
Það er hald manna að
hafnarskilyrðin hafi ráðið
miklu um þá ákvörðun Ing-
ólfs Amarsonar að byggja
í Reykjavík fremur en á
öðmm stöðum á íslandi.
Tæknisýning Reykjavíkur
hefur látið gera mynd um
Reykjavíkurhöfn undir
heitinu Við kranans mátt-
uga söng. Kvikmyndun:
Sigurður Jakobsson.
Texti: Ólafur Bjarni
Guðnason. Lesari: Arnar
Jónsson. Hjóðsetning:
Kot.
20.45 Nýjasta tækni og vís-
indi.
Umsjónarmaður: Sigurður
H. Richter. í þættinum er
m.a. fjallað um hreinsun á
koparstyttum, nýjungar í
flugvélasmíðum og tækni-
brellur í kvikmyndagerð.
21.15 Djasshátíð á Arnar-
hóli.
Bein útsending frá djass-
tónleikum á Arnarhóli, í
tilefni af 200 ára afmæli
Reykjavíkurborgar. Það er
Jazzvakning sem stendur
fyrir þessum tónleikum, en
hljómsveitimar sem fram
koma em Tríó Jóns Páls
Bjarnasonar, Bjöm Thor-
oddsen og félagar og
Hljómsveit Guðmundar
Ingólfssonar.
Dagskrárlok óákveðin.
Jrás H
MIÐVIKUDAGUR
20. ágúst
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fróttir • Tilkynningar.
8.00 Fróttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fróttir á ensku.
9.00 Fróttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Olla og Pési“ eftir
Iðunni Steinsdóttur.
Höfundur les (10).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Lesið úr fomstugrein-
um dagblaðanna.
10.00 Fróttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Land og saga.
Ragnar Ágústsson sér um
þáttinn.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Guðmundur
Jónsson.
12.00 Dagskrá ■ Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra.
Umsjón: Anna G. Magnús-
dóttir og Berglind Gunn-
arsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fólk
á fömm" eftir Ragnhildi
Ólafsdóttur.
Elísabet Jónasdóttir þýddi
úr dönsku. Torfi Jónsson
les (2).
14.30 Norðurlandanótur.
Danmörk.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Á hringveginum -
Vesturland.
Umsjón: Ævar Kjartans-
son, Ásþór Ragnarsson og
Stefán Jökulsson.
16.00 Fróttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fróttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Umsjón: Kristín Helga-
dóttir og Sigurlaug M. Jón-
asdóttir.
17.45 í loftinu.
- Hallgrímur Thorsteins-
son og Guðlaug María
Bjarnadóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
ísa" eftir Jóhannes
Heggland.
Gréta Sigfúsdóttir þýddi.
Baldvin Halldórsson les (2)
20.30 Ýmsar hliðar.
Þáttur í umsjá Bernharðs
Guðmundssonar.
21.00 íslenskir einsöngvar-
ar og kórar syngja.
21.30 „Þættir úr sögu
Reykjavíkur - Skólamál-
in.
Umsjón: Sumarliði ísleifs-
son.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóð-varp.
Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlust-
endur.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múh Árnason.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
]rás 2M
MIÐVIKUDAGUR
20. ágúst
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur, Kristjáns Sig-
urjónssonar og Sigurðar
Þórs Salvarssonar. Guðríð-
ur Haraldsdóttir sér um
barnaefni í fimmtán
mínútur kl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Kliður.
Þáttur í umsjá Gunnars
Svanbergssonar og Sig-
urðar Kristinssonar. (Frá
Akureyri).
15.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög að
hætti hússins.
16.00 Taktar.
Stjómandi: Heiðbjört
Jóhannsdóttir.
17.00 Erill og ferill.
Ema Amardóttir sér um
tónlistarþátt blandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Dagskrárlok.
3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16 og 17.
RI
KISUIVARPID
A AKURLYRI
17.03-18.30 Rikisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.
______________________________________hér og þac
Ástimingar héldu upp á 40 ára afmælið í sól og blíðu:
„Þetfa var
sannkallað
sólsldns-
sumar“
„Þetta var sannkallað
sólskinssumar og ákaflega
ánægjulegt afmælisár. Og
eftirminnilegastur var
laugardagurinn 9. ágúst, en þá
héldum við Ástirningar upp á
40 ára afmælið okkar,“ sagði
Bogi Pétursson forstöðumaður Ástjarnar. „Við erum mjög lánsamir, Ástirn-
ingar.“ Myndir: Þórarinn Ágústsson.
blikuna, „en við erum alltaf
bjartsýnir. Enda var komið
ákaflega gott veður um hádegi
og það hélst allan daginn.“
Borðum og stólum var
komið fyrir úti og allir drukku
þar kaffið sitt og líkaði vel.
„Það skemmtu allir sér vel.
Þetta var sérlega ánægjulegur
og eftirminnilegur dagur. Þrátt
fyrir mikið annríki, þá fór allt
mjög vel fram og menn undu
glaðir við sitt. Lífið hefur
leikið við okkur Ástirninga,
við erum mjög lánsamir,“
sagði Bogi að lokum. -mþþ
Það var sól og blíða þegar Ás-
tirningar héldu upp á 40 ára
afmæli sitt fyrir skömmu. Og
allir drukku kaffið sitt úti.
Bogi Pétursson forstöðumaður
sumardvalarheimilisins að
Ástjörn.
Bogi sagði að um 400 manns
hefðu tekið þátt í veislunni á
afmælisdaginn, en um 100
dvöldu þá í sumarbúðunum.
Fjölmargar gjafir bárust og má
þar m.a. nefna að hjón frá
Reykjavík gáfu 5
handslökkvitæki, 6
reykskynjara og 2 mottur.
„Okkur bárust margar gjafir
og margir lögðu hingað leið
sína og sýndu þann hlýhug sem
þeir bera til okkar. Pað gladdi
okkur mikið.“
Er afmælisdagurinn rann
upp var dumbungsveður og
leist þeim Ástirningum ekki á
Óneitanlega glæsileg rjómaterta. Enda ekki lengi að hverfa ofan í maga
hinna 400 afmælisgesta.
• Étiðþað
sjálfir
Afskipti Bandaríkjamanna
af hvalveiðum okkar
íslendinga hafa mikið ver-
ið til umræðu undanfarið.
Finnst mörgum það hart
að við kyngjum þvi frá
verndaranum f vestri að
éta helminginn af kjötinu
sjálfir og mega ekki selja
það öðrum þjóðum. Er
þetta örugglega eins-
dæmi um viðskiptahætti
milii þjóða. Engu er Ifkara
en það sé af sem áður var,
að bein sé í nefjum
islenskra ráðamanna. Við
erum í geysilega sterkri
aðstöðu til að þrýsta á
Bándaríkjamenn en ger-
um það ekki. Það þarf
enginn að halda því fram
að bandarfskur her sé hér
í landi til að vernda okkur
eyjabúa eingöngu. Því var
þessi aðstaða ekki
notuð?
„Við blöndum ekki saman
viðskiptamálum og
öryggismálum,“ eitthvað
á þá leið voru rök ráða-
manna okkar.
En eins og staðan er f dag
virðist það eina sem hægt
er að gera, að halda áfram
með kjötmálið. Harð-
banna Bandarfkjamönn-
um með lögum að flytja
inn kjöt til herstöðvarinn-
ar á Keflavfkurflugvelli og
skylda þá í staðinn til að
borða hvalkjöt úr Hval-
stöðinni f Hvalfirði.
# Enn einn
samkeppn-
isaöilinn
Síðustu daga hafa borist
fregnir af mikilli hvaikjöts-
sölu í búðum fyrir
sunnan, allt að fimmtán-
faldri frá síðasta ári.
Skrásetjari S&S sem ber
mikla umhyggju fyrir
bændum landsins hefur
stórar áhyggjur af sívax-
andi hvalkjötsáti íslend-
inga, því af þvf hlýtur sölu
á fjallalambi að vera hætta
búin.
Það ætlar ekki af blessuð-
um sauðfjárbændunum
a ð ganga. íslendingar
hafa tekið upp á þeim
óskunda á sfðari árum að
leggja sér kjúklingakjöt,
svfnakjöt og nautakjöt f
síauknum mæli til munns
og vanrækja lambakjötið.
Svo þegar fjallalambið
kom til sögunnar virtust
góðar horfur á betri tíð
með blóm í haga bænda.
En nú sjást enn á ný óveð-
ursblikur á lofti. Það á að
fara að venja landsmenn á
að éta hvalkjöt. Enn einn
samkeppnisaðili fslensks
landbúnaðar hefur skotið
upp kollinum.