Dagur - 01.09.1986, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 1. september 1986
íþróttir-
Islandsmótið 2. deild:
KS enn á sigurbraut
- Liðið sigraði UMFN 3:0 á laugardag
Knatt-
spymu
úrslit >
Úrslit leikja í 1. umferð i 1.
og 2. deild ensku knatt-
spyrnunnar um helgina urðu
þessi:
1. deild:
Coventry-Everton 1:1 x
Liverpool-Arsenal 2:1 1
Luton-Newcastle 0:0 x
Man.United-Charlton 0:12
Norwich-Southampton 4:3 1
Nottm.Forest-Watford 1:1 x
Oxford-West Ham 0:0 x
Q.P.R.-Aston Villa 1:0 1
Sheff.Wed-Chelsea 2:0 1
Tottenham-Man.City 1:0 1
Wimbledon-Leicester 1:0 1
2. dcild:
Birmingham-Derby 1:1
C.Palace-Stoke 1:0
Grimsby-Bradford 0:0
Leeds-Sheff. United 0:1
Millwall-Barnsley 1:0
Oldham-Hull 0:0
Plymouth-Reading 1:0
Portsmouth-Ipswich 1:1 x
Shrewsbury-Blackburn 0:1
Sunderland-Brighton 1:1
W.B.A.-Huddersfield 1:0
Staðan
Staðan í 1. og 2. deiid ensku
knattspyrnunnar er þessi:
1. deild
Tottenham 3 2-1-0 5:1 7
Liverpool 3 2-1-0 4:1 7
West Ham 3 2-1-0 4:2 7
Wimbledon 3 2-0-1 5:5 6
Q.P.R. 3 2-0-1 5:7 6
Everton 3 1-2 0 5:3 5
Sheff.Wcd. 3 1-2-0 5:3 5
Luton 3 1-2-0 3:2 5
Watford 3 1-1-1 6:4 4
Nottm.Forest 3 1-1-1 5:3 4
Man.City 3 1-1-1 3:1 4
Norwich 2 1-1-0 4:3 4
Coventry 3 1-1-1 3:3 4
Charlton 3 1-1-1 2:5 4
Southampton 3 1-0-2 9:7 3
Arsenal 3 1-0-2 3:4 3
Chelsea 3 0-2-1 1:3 2
Newcastle 3 0-2-11:3 2
Oxford 3 0-2-1 1:4 2
Leicester 2 0-1-1 1:2 1
Man.United 3 0-0-3 2:5 0
Aston Villa 3 0-0-3 2:7 0
2. deild
Birmingham 3 2-1-0 5:2 7
Hull 3 2-1-0 3:0 7
Oldham 3 2-1-0 3:0 7
C.Palace 2 2-0-0 4:2 6
Blackburn 2 2-0-0 3:1 6
Millwall 3 2-0-1 2:1 6
W.B.A. 3 2-0-1 2:2 6
Sunderland 2 1-1-0 3:1 4
Plymouth 2 1-1-0 3:2 4
ShciT.United 3 1-1-1 2:2 4
Leeds 3 1-0-2 3:4 3
Ipswich 2 0-2-0 2:2 2
Brighton 2 0-2-0 1:1 2
Grimsby 2 0-2-0 1:1 2
Portsmouth 2 0-2-0 1:1 2
Bradford 3 0-2-1 3:4 2
Derby 2 0-1-1 1:2 1
Shrewsbury 2 0-1-1 1:2 1
Reading 2 0-0-2 0:2 0
Huddersfield 2 0-0-2 0:3 0
Barnslcy 3 0-0-3 2:6 0
Stoke 3 0-0-3 1:5 0
KS-ingar héldu sigurgöngu
sinni í 2. deildinni í knatt-
spyrnu áfram á laugardag en
þá unnu þeir sanngjarnan sigur
á Njarðvíkingum. Leikurinn
fór fram á Siglufirði og endaði
með 3:0 sigri heimamanna.
Njarðvíkingar ætluðu að selja
sig dýrt í leiknum, enda er liðið í
mikilli fallhættu í deildinni.
Leikurinn hófst því með látum
Síðasti leikur kvennaliðs KA í
A-riðli í 2. deildinni í knatt-
spyrnu fór fram á laugardag en
þá tók liðið á móti Skallagrími
og vann stórsigur 13:0. Eru
þetta sömu tölur á sáust í leik
karlaliða sömu félaga á laugar-
dag.
Ekki er mikið um þennan leik
að segja. KA-stúlkurnar sóttu
látlaust allan leiktímann hefðu
með smá heppni getað gert enn
fleiri mörk.
Mörkin fyrir KA gerðu þær
„Ég er ánægður með að við
skyldum vinna ieikinn þrátt
fyrir að spila illa. Það veitir
ekki af stigunum í baráttunni.
Við förum með bæjarbúa með
okkur á Vopnafjörð á laugar-
dag enda vitum við alveg
hverju við eigum von á þar.
Við ætlum okkur samt sigur í
þeim leik,“ sagði Björn Ol-
geirsson fyrirliði Völsungs eftir
leikinn við ÍBI á laugardag.
Völsungur lék á heimavelli og
sigraði í leiknum með einu marki
gegn engu. Leikurinn var frekar
lítið fyrir augað og einkenndist af
mikilli baráttu beggja liða.
Sigurmarkið kom strax á 2.
mín. Sveinn Freysson tók langt
innkast frá vinstri, boltinn barst
inn í teig og þar myndaðist mikil
þar sem KS-ingar ætluðu heldur
■ ekkert að gera eftir.
KS náði fljótlega yfirhöndinni
á miðjunni og sótti nokkuð stíft.
Liðið náði forystunni á 30. mín.
er Jón Kr. Gíslason skoraði
fallegt mark efst í markhornið
eftir að hafa fengið snilldarsend-
ingu frá Gústaf Björnssyni þjálf-
ara.
Eftir markið sóttu Njarðvík-
Anna Gunnlaugsdóttir 5, Hjör-
dís Úlfarsdóttir 3, Valgerður
Jónsdóttir 3 og þær Erla Sigur-
geirsdóttir og Tinna Óttarsdóttir
1 mark hvor.
KA Ieikur í 1. deild að ári en
liðið sigraði með glæsilbrag í A-
riðli 2. deildar. Stjarnan sigraði
með sama glæsibrag í B-riðli og
þessi lið leika til úrslita um sigur í
2. deildinni á laugardaginn
kemur. Leikurinn fer fram í
Garðabæ og hefst kl. 14. En
dregið var um það hvar leikurinn
færi fram.
þvaga. En það var Birgif Skúla-
son sem náði að skjóta að mark-
inu og boltinn fór í innanverða
stöngina og inn.
Völsungar héldu áfram að
sækja eftir markið. Á 10. mín.
hlupu tveir ísfirðingar sarnan og
lágu báðir. Tafðist leikurinn í um
það bil 10 mín. meðan gert var að
sárum þeirra. Fór svo að lokum
að annar þeirra var borinn beina
leið á sjúkrahús en hinn stóð upp
og hélt leiknum áfram.
Leikurinn datt niður við þetta
atvik en þó var Völsungur betri
aðilinn á vellinum. Liðið fékk
nokkur ágæt marktækifæri í hálf-
leiknum sem ekki tókst að nýta.
ísfirðingar fengu aðeins eitt
marktækifæri í hálfleiknum og
kom það á síðustu mín. hálfleiks-
ingar heldur í sig veðrið og náðu
nokkrum hættulegum skyndi-
sóknum sem ekki nýttust.
í síðari hálfleik komu KS-ingar
ákveðnir til leiks, staðráðnir í því
að gefa ekkert eftir. Um miðjan
síðari hálfleik bætti Hafþór Kol-
beinsson við öðru marki fyrir KS
með skalla eftir hornspyrnu. Eft-
ir markið héldu heimamenn
áfram að sækja en markvörður
UMFN sem átti mjög góðan leik
varði oft vel.
Síðan fóru Njarðvíkingar að
koma meira inn í leikinn og
fengu tvo mjög góð marktækifæri
með stuttu millibili en leikmenn
liðsins voru ekki á skotskónum
og brást bogalistin í bæði
skiptin.
Síðustu 10 mínútur leiksins
náðu svo heimamenn yfirhönd-
inni aftur og bættu við þriðja
markinu fyrir leikslok. Eftir að
markvörður UMFN hafði varið
fast skot, barst boltinn til Jakobs
Kárasonar sem var nýkominn
inn á og hann þrumaði boltanum
í markið og úrslitin 3:0.
Bestir í liði KS að þessu sinni
voru þeir Colin Thacker og Björn
Ingimarsson en hjá UMFN voru
þeir Sævar Júlíusson markvörður
og Helgi Arnarsson bestir.
ins en Þorfinnur varði gott skot
frá Stefáni Tryggvasyni.
í síðari hálfleik dofnaði enn
yfir leiknum og fór hann að
mestu fram á miðjunni. Þegar
líða tók á hálfleikinn færðist að-
eins fjör í leikinn og Völsungar
fengu þá nokkur góð færi með
stuttu millibili sem öll fóru for-
görðum.
Varla er hægt að tala um færi
af hálfu ísfirðinga í síðari hálfleik
þó liðið hafi verið meira í boltan-
um þá og úrslitin 1:0. Við sigur-
inn komst Völsungur í 2. sætið í
deildinni, þegar aðeins eru tvær
umferðir eftir.
Bestir Völsunga í þessum leik
voru þeir Birgir Skúlason og
Sveinn Freysson. í liði ÍBÍ var
Örnólfur Oddsson bestur.
2. deild kvenna:
Stórsigur KA
Völsungur í 2. sætið
- eftir 1:0 sigur á ÍBÍ á laugardag
Algeng sjón í leiknum. Tryggvi Gunnarsson
fslandsmót
-Tiyt
Það var eins og hinir ungu liðs-
menn Skallagríms frá Borganesi
ætluðu að standa I KA-mönnum
þegar liðin mættust á laugardag-
inn á Akureyrarvelli. En Það var
ekki mjög lengi sem það stóð yfír
því eftir 9 mínútur var K.A búið
að skora sitt fyrsta mark af 13 í
þessum leik, án þess að Borgnes-
ingar gætu svarað fyrir sig.
Þetta var nánast leikur kattarins
að músinni, því stöðug sókn K.A.
gaf 8 mörk í fyrri hálfleik. Árni
Freysteinsson gaf fyrir frá hægri
kanti og ætlaði auðsjáanlega að
gera allt annað en skjóta á markið.
Hár bolti flaug inn að marki og yfir
markmann Skallagríms.
Annað markið kom á 17. mínútu er
Helgi Jóhannsson komst einn inn fyrir
vörn Skallagríms, en markmaðurinn
varði, en hélt ekki boltanum og
Bjarni Jónsson átti auðvelt með að
renna honum í markið. Þaö var svo
Tryggvi sem skoraði 2 mörk Harald-
ur Hoe Haraldsson, Steingrímur
Birgisson, og Hinrik Þórhallsson sem
bættu við mörkum fyrir K.A. Skalla-
grímsmenn skoruðu eitt sjálfsmark
og staðan 8- 0 í hálfleik.
Skallagrímsmenn áttu eitt ágætt
tækifæri til að skora en boltinn fór
yfir markið.
í síðari hálfleik skoraði Tryggvi á 3.
mínútu fallegt skallamark eftir góða
fyrirgjöf frá Friðfinni. Tryggvi var
svo enn að verki á 24. mínútu eftir
góða sendingu frá Bjarna Jónssyni
og staðan 10-0 fyrir K.A. Bjarni
skoraði svo fallegt mark eftir glæsi-
lega sendingu frá Tryggva. Tryggvi
var svo sjálfur á ferðinni 5 mínútum
fyrir leikslok og var hann enn að
verki rétt fyrir lokin eftir góðan sam-
leik K.A. manna og skoraði sitt 6.
mark í leiknum og lokatölur 13-0.
Það voru nokkur falleg mörk sem
glöddu augað í þessum leik, en til að
þetta væri skemmtilegt var of mikill
munur á þessum liðum. Þó er eitt
virðingarvert við þessa ungu leik-
menn Skallgríms, en það er að þeir
ganga til Jeiks með því hugarfari að
klára sinn hlut í 2. deild. Skallagrím-
ur átti nokkuð gott lið fyrir ári eða
svo, en síðan hættu flestir þeir leik-
menn, þannig að í ár þurfti að nota
unga og óreynda menn úr öðrum
flokki. Það hefðu einhver lið verið