Dagur - 08.09.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 08.09.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 8. september 1986 Húsnæði B Til leigu eldra einbýlishús á Brekkunni ca. 130 fm. Tilboð leggist í pósthólf 752, 602 Akureyri fyrir 12. sept. Herbergi til leigu. Hef herbergi fyrir skólastúlku í vet- ur gegn pössun 2-3 kvöld í viku og aðra hvora hvelgi. Er á Brekk- unni. Uppl. í síma 21349 eftir kl. 19.00. íbúð óskast. 3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð til vors. Uppl. í síma 24017 á daginn og 25768 á kvöldin. Til leigu herbergi fyrir skóla- stúlku. Uppl. í síma 21891 fyrir kl.’ 18,30.________________________ Fjögurra herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 24938 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Hnetubar! Gericomplex. Girisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðu- lýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina. Spirol- ína, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax „Kiddi" barnavítamínið „Tiger“ kínverski gigtaráburðurinn. Soya kjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk- og járntöflur. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið. Skipagötu 6, Akureyri Sími 96-21889. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar,. teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Gamall ruggustóll óskast. Helst vel með farinn. Uppl. gefnar á auglýsingadeild Dags, sími 24222. Takið eftir Vil taka á leigu 4-6 bása í hest- húsi á Akureyri í vetur. Upplýs- ingar gefur Vignir í síma 27190. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Verið velkomin. Opið laugardaga 10-12. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Teppahreinsun Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Vil kaupa 13” felgur. 4 stykki sem passa undir Mösdu 323 ’86 (Sportfelgur koma til greina). Upplýsingar í síma 25680 eftir kl. 19.00. Ökukennsla Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Píanóstillingar Akureyringar - Norðlendingar. Píanóstillingar og viðgerðir, vönd- uð vinna. Upplýsingar og pantanir í síma 21014 á Akureyri og í síma 61306 á Dalvík. Sindri Már Heimisson. Til sölu frambyggður rússa- jeppi árgerð 1982 með góðri díselvél og mæli. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22639 eftir kl. 8 á kvöldin. Bílar til sölu: Subaru 1600, GFT árg. 78, ekinn 78 þús. 5 gíra. Rússajeppi GAZ 69 árg. '56. Bíll í góðu lagi, mikið endurnýjaður. Uppl. í símum 52228 og 52229. Gunnar. Young Blood mánudag kl. 6 Við tökum lífið létt mánudag kl. 9 Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. Utfararskreytingnr Kransar ★ Krossar ★ Kistuskreytingar. 'Sil/minlMm AKUR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. J Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BALDUR KARLSSON, Ægisgötu 17, Akureyri, sem andaðist 31. ágúst sl. verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju, þriðjudaginn 9. september kl. 13.30. Kristín Pálsdóttir, Páll Baldursson, Erla Hrund Friðfinnsdóttir, Erla Baldursdóttir, Valdimar Kristjánsson og barnabörn. Umboðsmenn: Sími Kópavogur: Guðbjörg Bjarnadóttir, Valihólma 12 641562 Blönduós: Gestur Kristinsson, Húnabraut 29 4070 Sauðárkrókur: Sísí Steindórsdóttir, Furuhlíð 1 5828 Siglufjörður: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5 71489 Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8 62308 Dalvík: Gerður Jónsdóttir, Miðtúni 61247 Grenivík: Erla Valdís Jónsdóttir, Ægissíðu 32 33112 Hrísey: Halla Jóhannsdóttir, Norðurvegi 9 61728 Húsavík: Ingibjörg Magnúsdóttir, Stóragarði 3 41585 Mývatnssveit: Þuríður Snæbjörnsdóttir 44173 Kópaskcr: Anna Pála Agnarsdóttir, Boðagerði 10 52128 Raufarhöfn: Angela Agnarsdóttir, Aðalbraut 61 51197 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni A-hluti í Skála v/Kaldbaksgötu, Akureyri, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 12. september 1986, kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Lækjargata 11A, Akureyri, þinglesinni eign Birg- is Ottesen, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 12. september 1986, kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á E-hluta í Kaupangi v/Mýrarveg, Akureyri, þinglesin eign Matthíasar Þorbergssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Iðnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 12. september 1986, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á A-hluta Kaupangi v/Mýrarveg, Akureyri, þinglesinnl eign Tryggva Pálssonar, fer fram eftir kröfu Iðn- lánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 12. september 1986, kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.