Dagur


Dagur - 17.09.1986, Qupperneq 7

Dagur - 17.09.1986, Qupperneq 7
Texti: Bragi V. Bergmann 17. september 1986 - DAGUR - 7 - Eigendur H-100 greiða rúmar 400 þúsund krónur árlega í fimm ár vegna þessa slyss - og þurfa kannski að tvíborga allt saman. Meiriháttar mistök við uppgjörið? eiga að tvígreiða skaðabæturnar. ‘ í H-100 árið 1980: voru stíluð á Magnús Þórðarson lögfræðing - án þess að nokkurt umboð lægi fyrir frá Rúnari um að lögfræðingurinn mætti taka við peningum eða ígildi þeirra fyrir hans hönd. Það var engu lík- ara en að þessar greiðslur væru Rúnari algerlega óviðkomandi. í fyrra skrifaði Rúnar bréf til Lögmannafélagsins í þeim til- gangi að fá upplýst hvernig málið stæði. Einnig vildi Rúnar fá skýringar á því hvernig hægt væri að horfa fram hjá þessu mjög svo einkennilega uppgjöri. Lög- mannafélagið hafði þá fengið bréf frá lögfræðingi Rúnars, Gísla Baldri Garðarssyni, þar sem hann fór fram á, fyrir hönd skjólstæðings síns, að fá greiðslu úr Ábyrgðarsjóði lögmanna, jafnháa og upphaflegu skaðbæt- urnar framreiknaðar. Ábyrgð- arsjóður lögmanna er sjóð- ur sem sérstaklega var stofn- aður til að standa straum af greiðslum til skjólstæðinga sem höfðu verið hlunnfarnir af lög- fræðingum sínum. Viðbrögð Lögmannafélagsins voru þau að setja lögfræðing í málið, því stjórn félagsins vildi engu síður en Rúnar komast til botns í máli þessu og var ekki til- búin til að greiða bætur til Rún- ars fyrr en sannreynt væri að upp- gjör það, sem gert hafði verið, stæðist. Þurfa eigendur H-100 að borga að nýju? í dag er staðan sú að Rúnar vill að málið fái að fara eðlilega leið í gegnum Hæstarétt, en málinu var á sínum tíma vísað frá í Hæsta- rétti, þar sem hinn einstaki lög- fræðingur Rúnars, Magnús Þórð- arson, mætti ekki. Núna er Sigurður Helgi Guð- jónsson lögfræðingur með málið fyrir hönd Rúnars og Lögmanna- félagsins og gætir hagsmuna beggja enda fara þeir að nokkru leyti saman: Rúnar vill fá skaða- bætur þær greiddar, sem honum voru dæmdar og Lögmannafélag- ið vill komast hjá að greiða Rún- ari úr sjóðum sínum á þeim for- sendum að Gunnar Sólnes lög- fræðingur H-100 hafi ekki staðið rétt að áðurnefndu uppgjöri. í vor lagði Sigurður Helgi fram fjárnámsbeiðni í H-100, byggða á hefur engar bætur ingurinn hiiti allt 0. ,or» I þt.mo. d.íbWiam iU"1*11: 0; 12 (tbrt.r 1980. FrWto ÍW r» JH* J, pUt „m h.RI UIBÍ nlflttr l>«“9 1 H-100 » Akuieyri. F1J. fl«B» 1 b'“u"u” W,í ““ H.riTtt.0 mtlr.7 H.Ul >u0 •» Iflr * bJI I H-100 diwktökllft 8. febrtur 1980 og w kom- U. í .kirrOwborfl 6 B«J“*^UU” Rcykjarfk um hádegt dtglnn efrtr? nlamaðistupp hann féll n/ður íOOáAku reyri lannætlaðisér naogtókstþað Mfl reiiugUli ve,n. »^>Miug' I slippitoöiuul 6 Akureyn. 86“»' níftmsson vann vift imlftar hji íyn SSTÁfl** * VilU,. Uf.*Uöur. tKkinu wa j tUefni dagnni ungur maftur fri , . H_ino ,«r litifl I «!.. 08 R0"" «* " b» htit vintthöpurinn ii*. Hnnn þekktr Snn nokkufl vel. hnffli lik. unnlfl har ivolltlnn tlm« nokkrum mflnuflum iflur en vuii Þ0 ekki um lyltuoplfl. pn... „r ttthvert dnrkkinn o, Wit ekkcrt mun. eftir itr þ«rn. en tunnr, eru menn oft l vlnvelUnMttlO*™- Slyinsitdrn. lem 0v“i6 l>f‘“0P “• W þvt htettunni heim. En þnfl er h«P vltur efdr *. Sl>.i0 vjrO ikommu fyrir mlOnætU, R(l““ J m.u.niOuro,lenU*p.pp.k«ttU“‘ ,6in. 1 fttllinu kom hmm »10 ita»““ icm olli meitum .k.0.num. nuttur t FjörOunpiiúkrtthuiiO* Akur- STo, .cinn. um nfltUn. Unm ul *trssKS--oí- tlrenuviel * nujveUlnum I Rt>ki*''®’ ilflan .0 uofliO « •'0",“"» “9»1 , honum * Bor,«iptt»l*“uin- H“m t-trssrjs: "r'hCTmíSuPphry^ Uflur httffli brotn.ö o, þurfu •»,''* vifl mefl tveimur i“"n',,iflM „okkrum.kr»fum.BrouAv.r.ud0M. þ.8 >*it llk. kúta » hryunum Þ“ plfl var. Smnt» 1*“ I ‘ ku fm var neftarlega og mænan haffti ekkl far iftliundur en ikaddast. DV. LAUG ^985. AÐaeröin „r mikU en ,ekk vel. F.fl- I lt RUair. kom * ,ior...lun. '» \ kvöldlö. „É, minniitJÞ*** ekki *»í*ld glaöit eini mikifl * mvinni .0 .1» .‘>1“ fftiv ” sagfti Rönar. > Stttt. * mlnudem v„ hmtn nutlur .f I giorgrcilu og dwinn efttr l»itu l>ek“-1 arnir íyrir honum hvermg h.nn hefö 1 itai.il en þeir ,*tu þfl ekki i.,t hvortl honum myndi i»tn.. “rttt fyrir þ*| övuru fttnrut en»nn bilhugur tt Runari^ , Fyr.tu 1 vlkurnu v«r Ruimr hundinn t vcitirúm o, velt t 4r. tim. froU. Pfl rltkt .e heldur öikemmUle.t kv“t“ hann ekki vegn. þeu Um». Þ»» h*B verifl fuUt ttf unmi fölki 1 knn.urn hann: „I .urfiUOinu voru miu»r «tt- n, dflmur o, m.Our ftkk nldrei teyFi ul **sjöTkurnttr Uöu o, n«ur .UjiO vu nfl tteyp. Rú““ I «>'• f'* r"10*"’ ‘ j upp * brjflit. Hnnn vnr ieltur I eini j konnr .ifulvMnin, «, 1 1 ,,rl“ j ikíptifl. M «“ llkn f“i0 .0 «»•* *6 1 leti. hum * ivoknltaOmt „vipphekk 1 Meö honum “ fölk “» “'*'| vcnitt þ.» vifl þ* itöOU; **““ "*1 h.f, þotafl vifl I 40 mkúndur, þ* hnf* »teinliftiftyflr»fc- 1 AOrm*****" , , 1 lok nuutt vu Rún“ k“mi"n ■ endurhmfin.ttrde.ld OremtadeUdin.. o, þ* fnnnn .6 ,«■ l,ft viniun f«U. Þ.0 hflfOu orOil um hvír. mmtti vmnta. Sumt I loll fyruu vikunnnr efUr ily.l» ‘'•“"‘"'l hnfa tekifl efUr hreynn,u emi o, «011 fiiki I vlniUn Imrinu * i*r « ““ 1 itiflmnfl henni. Lmknmnn hefOi ekker 1 gefifl út * þetta. „Dttginn eftir, þea.1 í, vnr nfl 1*1» þetta hreyf.it. tö' ■tö'*l iLt llk. .0 hreyf.it. MnOur vmfl MvmI kolvittaui .t gieöi. meu. .0 tatf hrin,dihehnUl.»ietí.f'*Þvi- I EfUr þctta kom .lltaf mett. og tneu l llf I vimtrn fflUnn en 1 htlt nnnnO “ v* 1 i* hmgri taUnn nlve, vontaui. I Rúr»r ter loftamlegum orOum urr 1 dvflUnn t OrcnitideildiniU. P“ h*f:l verifl velteklO * möU itr nf ,ö»u ffllk'I I Honum v.r itritt » þvl þm nfl hui j rs 1985. Rúnar Þór Björnsson. dómi Bæjarþings Akureyrar frá árinu 1983. Ef fjárnámsbeiðnin verður samþykkt, er viðbúið að Gunnar Sólnes, lögfræðingur H- 100, áfrýji þeim úrskurði. Taka átti málið fyrir hjá bæjarfógeta- embættinu sl. föstudag en það var ekki mögulegt þar sem engin greinargerð hafði borist frá lög- fræðingi H-100. Málinu var því frestað þar til í næstu viku. Eigendur H-100 hafa greitt af skuldabréfunum skilvíslega frá því þau voru gefin út fyrir tveim- ur árum, en sem fyrr segir eru þau til fimm ára. Þarna er ekki um neinar smáupphæðir að ræða. Tryggingar skemmtistaðarins tóku ekki til slyssins sem Rúnar Þór lenti í og því hafa eigendur H-100 þurft að greiða afborgan- irnar af skuldabréfunum úr eigin vasa. Þeir þurfa að greiða tvær afborganir árlega, rúmlega 200 þúsund í hvort skipti, þannig að þeir greiða rúm 400 þúsund (á núvirði) árlega - og það verða þeir að gera í 5 ár! Af þessu er ljóst að verið er að tala um tals- verða fjármuni - sem hefðu átt að koma í hlut Rúnars Þórs Björnssonar. Margt bendir til þess að eig- endur H-100 verði að reiða fram veskið að nýju og greiða skaða- bætur öðru sinni, nú til Rúnars sjálfs, mannsins sem lenti í slys- inu. Ef svo fer munu þeir eflaust gera endurkröfu á lögfræðing sinn, Gunnar Sólnes, fyrir að hafa staðið á þennan hátt að afhendingu greiðslunnar á sínum tíma. Gunnar á svo aftur endur- kröfu á Magnús Þórðarson, fyrr- verandi lögfræðing, en mönnum er það mjög til efs að hann sé borgunarmaður fyrir einu eða öðru. Tvö „fórnarlömb“ Það má eiginlega segja að „fórn- arlömbin" í máli þessu séu tvö: Annars vegar Rúnar Þór Björnsson, sem nánast engar skaðabætur hefur fengið allan þann tíma sem liðinn er frá því slysið átti sér stað og hins vegar Rúnar Gunnarsson og Baldur Ellertsson, eigendur H-100, sem greitt hafa umsamdar skaðabætur í tvö ár og munu væntanlega lialda því áfram næstu þrjú árin, en eiga samt yfir höfði sér fjár- námsbeiðni í H-100 vegna kæru- leysis lögmanns þeirra, Gunnars Sólness, við frágang uppgjörsins. Lokaorö Við samningu þessarar greinar hefur blaðamaður þurft að hafa samband við marga aðila og hvergi gengið bónleiður til búðar. Menn eru sammála um að mál þetta sé allt hið leiðinlegasta og víst geta allir tekið undir það. Þó hefur enginn orðið eins illa úti og Rúnar Þór Björnsson. Hann hefur þurft að tala við marga aðila til að leita réttar síns og ekki alltaf haft erindi sem erf- iði. Hann vildi að það kæmi fram að gott hefur verið að leita til Lögmannafélagsins vegna þessa máls og samskipti hans og eig- enda H-100 hafa verið með ágæt- um allan tímann. Hann segir að eigendur H-100 hafi ekki síður farið illa út úr þessu máli en hann sjálfur. „í þessu máli hef ég verið hafð- ur að fífli og eigendur H-100 að féþúfu. Svo einfalt er það,“ sagði Rúnar. Fráleitt eru það þó lokaorðin í málinu.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.