Dagur - 07.10.1986, Page 4

Dagur - 07.10.1986, Page 4
4 - DAGUR - 7. október 1986 m Ijósvakanum 'siónvamM ÞRIÐJUDAGUR 7. október 17.55 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.00 Pía bakarans (Assosia- sjoner). Norsk unglingamynd. Þýðandi: Steinar V. Áma- son. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 18.15 Húsin við Hæðargarð. (To hus tett í tett) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Norskur barnamynda- flokkur í sjö þáttum. Við götu eina í Björgvin standa tvö hús hlið við hlið, annað gamalt en hitt nýtt. Ung hjón og börn þeirra eiga heima í gamla húsinu en afi og amma í því nýja. Fylgst er með fjölskyldulífinu í eitt ár. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Sögumaður Guðrún Marinósdóttir. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 í fullu fjori. (Fresh Fields). Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum um nýjungagjarna konu og eiginmann hennar. Aðalhlutverk: Julia Mac* kenzie og Anton Rodgers. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 19.30 Fréttir og veður. 20.05 Leiðtogafundur í Reykjavik - Fréttaþáttur. ÞRIÐJUDAGUR 7. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 • Tilkynningar em lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Litli prinsinn" eftir Antoine De Saint* Exupéry. Þórarinn Björnsson þýddi. Erlingur Halldórsson les (4). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna ■ Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá iiðnum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Berglind Gunn- arsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbúningsárin", sjálfsævisaga séra Friðr- iks Friðrikssonar. Þorsteinn Hannesson les (2). 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Björgvin Halldórsson. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Á Vesturlandi. 20.35 Vitni deyr. (Death of an Expert Witness). Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum gerð- ur eftir samnefndri saka- málasögu eftir P.D. James. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 21.35 Peter Ustinov í Rúss- landi. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. (Ustinov’s Russia) Kandískur myndaflokkur í sex þáttum. Leikarinn Pet- er Ustinov rekur sögu Rússlands og sýnir áhorf- endum Sovétríki nútím- ans. í fyrsta þætti dvelur Ustin- ov einkum við söguna og ríkisár ívans keisara grimma á 16. öld. Hann bregður sér líka í hring- leikahús og á ópemsýn- ingu í Moskvu. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.25 Háskóli íslands - Svipmyndir úr 75 ára sögu. Fyrri hluti. Heimildamynd sem skyggna hf. gerði í sam- vinnu við Háskóla íslands með svipmyndum úr sögu skólans fyrstu þrjátíu starfsárin. Þulur er Stefán Karlsson. Texti og umsjón: Páll Sig- urðsson dósent. 22.55 Dagskrárlok. Umsjón: Ásþór Ragnars- son. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son og Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Tónleikar. 20.00 Tætlur. Umræðuþáttur um málefni unglinga. St jórnendur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helga- son. 20.40 Nornin í ljósi sögunn- ar. Þriðja og síðasta erindi eft- ir Lisu von Schmalensee. Auður Leifsdóttir þýðir og les. 21.05 Perlur. Tónlist úr söngleiknum „West Side Story“ eftir Leonard Bemstein. 21.30 Útvarpssagan: „Tvenns konar andlát Kimma vatnsfælna" eftir Jorge Amados. Sigurður Hjartarson lýkur lestri þýðingar sinnar (5). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Til íslands og lífsins leyndarfullu dóma". Samfelld dagskrá á aldar- afmæli Sigurðar Nordals. Gunnar Stefánsson tók saman. ‘ (Áður útvarpað 14. f.m.). 23.35 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. frás 2i ÞRIÐJUDAGUR 7. október 9.00 Morgunþáttur í umsjá Koibrúnar Hall- dórsdóttur. Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríð- ur Haraldsdóttir sér um barnaefni kl. 10.03. 12.00 Létt tónlist. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 16.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist i umsjá Vignis Sveinssonar. 17.00 Útrás. Stjórnandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16, og 17. 18.00-19.00 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. Þó að söngkonan og fyrirsætan Whitney Houston leiti dyrum og dyngjum að smá galla hjá sjálfri sér, þá finnur hún engan. Hún er sem sagt mjög ánægð með sjálfa sig. „Ég held að það sé ekkert í fari mínu sem ég myndi vilja breyta,“ segir hún. „Eg er ánægð með útlit mitt og hæfileika mína.“ Whitney er sögð konan sem allar konur vilja líkjast og allir karlmenn vilja vera með. Þegar hún var 19 ára var hún orðin rík af fyrirsætu- störfum og ein vinsælasta fyrirsætan í Bandaríkjunum. Whitney hefur náð lengst kvenna með fyrstu plötuna sína, sem hefur Ætlar að ná kórónunni af Madonnu nú selst í 1,8 milljón eintökum. Jafnvel Madonna kemst aðeins með tærnar þar sem hún hefur hæl- ana með aðra plötu sína Whitney hefur einnig unnið Grammy verð- laun. Hún er ekki mjög hrifin af Madonnu og segir að hún muni brátt á niðurleið. „Mér líkar ekki það sem Madonna hefur fram að færa en það virðist hafa hljómgrunn í þjóðfélaginu eins og er. Ég dræpi börnin mín ef þau vildu líkjast henni. Mér finnst Madonna mjög ókvenleg, hún syngur um and- styggilega hluti, eins og að þú getir farið í rúmið með hverjum sem er.“ Whitney segir að Madonna njóti mikillar velgengni og hún eigi að sýna meiri ábyrgðartilfinningu gagnvart þeim unglingum sem kaupa plöturnar hennar. „Ég veit að hún er rokkdrottning dagsins í dag, en ég held að eftir nokkur ár verði hún gleymd. Mér finnst hún ekki vera mikil söngkona. Þegar hún verður gleymd verð ég jafn fræg og ég er núna.“ Margir af ættingjum Whitney hafa getið sér gott orð fyrir söng, má þar nefna Dionne Warwick, Arethu Franklin og móðir hennar er Cissy Houston. Whitney segist hafa ánægju af að láta fólki líða vel með tónlist sinni. „Ég vil færa fólki ást og vingjarnleika með söng mínum,“ segir hún. Um karlmenn segir Whitney: „Ég elska þá. Þeir eru yndislegir og ég er ekki hrædd við þá, en ég hef of mikið að gera núna til að vera í föstu sambandi.“ Whitney býr í New York, ein í íbúð með persneskum ketti. Hún er ekki einmana. Hún segir að hún verði oft einmana innan um fullt af fólki sem hælir henni á hvert reipi. „Ég kemst heil í gegnum þetta með því að biðja á hverjum degi.“ # Sverrir # Hvaða tegund? Vel lesinn maður kom í byggingavöruverslun og sá öxi eina stærri og bitr- ari en hann hafði áður séð. Meðan hann er að virða fyrir sér gripinn kemur til hans ungur afgreiðslumaður og býður fram aðstoð sína. Við- skiptavinurinn spyr þá í gríni hvort þetta sé ekki öxin Rimmugýgur en afgreiðslumaðurinn tók spurninguna mjög alvar- lega, tekur upp öxina miklu, skoðar hana f krók og kring og segir að lokum: „Ja, ég veit bara ekkert hvaða tegund þetta or li Þeir gera vel við sína, sjálfstæðismenn og eng- inn er eins harður í því og hæstvirtur menntamála- ráðherra Sverrir Her- mannsson. Sumar stöðu- veitinga hans hafa orkað mjög tvímælis og nægir þar að nefna nýráðinn skólastjóra Myndlista- og handíðaskóla íslands. Þá er frægt hvernig hann sniðgekk Ingu Huld Hák- onardóttur er hún sótti um starf við sama skóla. En Sverris er jú mátturinn og dýrðin og ákvörðun hans verður ekki áfrýjað. Nýjasta dæmið um velvild hans í garð flokksbræðra og -systra er setning frjálshyggjupostulans og fyrirliða stuttbuxnadeildar ungra sjálfstæðismanna, Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, í stööu rannsóknarlektors í sagn- fræði við Háskóla íslands. • Hæfur - hæfari... Forsaga þess máls er sú að staða lektors við heim- spekideild Háskólans var auglýst laus tíl umsóknar og sóttu þrír um, Hannes og tveir aðrir. Sérstök nefnd fjallaði um umsókn- irnar þrjár og dæmdi Michael M. Karlsson hæfastan en Hannes van- hæfastan. Erfitt var fyrir menntamáiaráðherra að sniðganga niðurstöðu nefndarinnar og Michael var þvf ráðinn. En hvað átti þá að gera við Hannes? Nú voru góð ráð dýr. En lausnin sem Sverrir fann var einföld: Hann bjó bara til nýja stöðu handa Hannesi vini sínum. Úrræðagóður maður, Sverrir...

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.