Dagur - 07.10.1986, Qupperneq 9
7. októbér 1986 - DAGUR - 9
JþróttiL
Umsjón: Kristján Kristjánsson
Haustmót KS í sundi:
Ömar setti tvö Islandsmet
- í hnokkaflokki á mótinu
Haustmót KS í sundi fór fram í
sundlauginni á Siglufirði um
helgina. Keppt var í 34 grein-
um í 5 flokkum. Ágætur árang-
ur náðist í hinum ýmsu grein-
um á mótinu en hæst ber þó
árangur Ómars Árnasonar úr
Óðni en hann setti tvö íslands-
met í hnokkaflokki. í 50 m
flugsundi en eldra metið átti
Svavar Þór Guðmundsson
félagi hans úr Óðni og í 50 m
baksundi. Hann á þó eftir að fá
þessi met staðfest en það er
gert á stjórnarfundi Sundsam-
bands íslands. Úrslitin á mót-
inu urðu þessi:
100 m baksund karla:
1. Svavar Þór Guðmundsson Ó
2. Magnús Þ. Arnarson Ó
100 m flugsund kvenna:
1. Elsa Guðmundsdóttir Ó
2. Unnur Hallgrímsdóttir UMSS
3. Alda Bragadóttir UMSS
50 m baksund drengja:
1. Kristján Sturlaugsson KS
2. Þorvaldur Hermannsson USVH
3. Otto K. Túliníus Ó
50 m flugsund tclpna:
1. Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ
2. Dagmar Valgeirsdóttir UMSS
3. Ása Fríða Kjartansd. (Sigl.met) K
50 rn skriðsund sveina:
1. Hlynur Túliníus Ó
2. Jónas H. Sigurðsson KS 35,9 50 m flugsund sveina: 2. A-sveit KS KS 2.13,2
3. Örlygur Eggertsson USVH 36,2 1. Ómar Árnason (ísl.met) Ó 41,6 3. A-sveit UMSS UMSS 2.17,0
50 m bringusund meyja: 2. Kristján Gestsson Ó 44,5 4x50 m skriðsund sveina:
1. Ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ 42,3 3. Heimir Harðarson HSÞ 46,8 1. A-sveit Óðins (Ak.met sveina) Ó 2.28,8
2. Fjóla M. Ágústsdóttir HSÞ 43,5 4x50 m skriðsund drengja: 2. A-sveit USVH USVH 2.36,6
3. Rósa Dögg Ómarsdóttir KS 44,8 1. A-sveit Ó 2.08,9
50 m skriðsund hnokka: 2. A-sveit HSÞ 2.31,6
1. Jóhannes Guðmundsson USVH 36,5 4x50 m skriðsund meyja:
2. Ómar Ámason Ó 36,6 1. A-sveit USVH 2.26,1
3. Elvar Daníelsson USVH 37,4 2. A-sveit UMSS 2.26,7
50 m bringusund hnáta: 3. A-sveit (Sigl.met) KS 2.29,4
1, Þóra Kr, Steinarsdóttir (Sigl.met) KS 46 4x50 m fjórsund kvenna:
2. Svava Magnúsdóttir Ó 51 1. A-sveit (Ak.met telpna) Ó 2.35,6
3. Telma Birkisdóttir KS 52
3. B-sveit Óðins Ó 2.53,9
4x50 m fjórsund:
1. A-sveit Óðins (Ak.met karla/pilta Ó 2.11,6
2. Blönduð sveit 2.17,8
100 m bringusund karla:
1. SvavarÞ. Guðmunds. (Ak.metpilta) Ó 1.16,6
2. Jón Kr. Sigurðsson KS 1.23,6
1,10,9 1.26,0 3. Bergur Aðalsteinsson UMSS 100 m skriðsund kvenna: 1.26,7
1. Unnur Hallgrímsdóttir UMSS 1.14,5
2. Alda Bragadóttir UMSS 1.16,1
3. Tinna Torlacíus Ó 1.18,2
1.24.7 1.26.8 1.28,5 100 m skriðsund drengja:
1. Otto K. Túliníus Ó 1.03,0
2. Þorvaldur Hermannsson USVH 1.05,5
35,1 3. Kristján G. Magnússon Ó 1.05,6
36,3 50 m baksund meyja:
38,6 1. Ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ 40,2
2. Elísabet Sigurðardóttir UMSS 41,6
35,1 3. Gunnur B. Hlöðversdóttir UMSS 42,3
35,3 100 m bringusund telpna:
i 35,6 1. Rima Bjömsdóttir Ó 1.27,4
2. Elsa Guðmundsdóttir Ó 1.28,0
35,3 3. Rakel Ásælsdóttir UMSS 1.29,6
Knattspyrnuþjálfarar:
B-stigs námskeið
á Akureyri
Ákveðið hefur verið að halda
B-stigs knattspyrnuþjálfara-
námskeið á Akureyri í nóvem-
ber ef næg þátttaka fæst. Það
er KSl sem stendur fyrir nám-
skeiðinu og þeir einir sem hafa
lokið A-stigs námskeiði hafa
rétt til þátttöku.
Leiðbeinendur verða þeir
Guðmundur Ólafsson þjálfari
Völsungs og Magnús Jónatans-
son er þjálfaði lið Víkings í
sumar. Allar nánari upplýsingar
veitir Jónas Hallgrímsson á skrif-
stofu Þórs í Glerárskóla á milli
16-18 virka daga í sínta 22381 og
sér hann einnig um skráningu
þátttakenda. Skráningu lýkur
föstudaginn 10. október.
Æfingatafla KA
Inniæfingar á vegum KA í hand-
bolta, blaki og fótbolta eru
hafnar. Æfingatafla félagsins hef-
ur þegar tekið gildi og lítur þann-
ig út:
mAnudagur ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR SUNNUDAGUR
17:00-17:55 Handb. 6. fl. Ðlak yngri fl. 17:00-18:00 Knattsp. 6. fl. 16:50-17:40 Handb. 6. fl. 17:00-18:00 Knattsp. 5. fl. 17:00-18:00 Knattsp. 4. fl. 10:00-11:00 Handb. 5. fl.
17:55-18:50 Handb. 5.H. Blak yngri fl. 17:00-18:00 Handb. 4. fl. Skemma 16:50-18:40 Ðlak mfl. 17:00-18:00 Handb. 4. fl., Skemma 19:50-21:10 Blakmfl. Glerárskóli 11:00-12:00 Handb. 4.fl.
18:50-20:30 Handb. mfl. 19:00-20:00 Handb. mfl. Skemma 17:40-18:30 Handb. 5.fl. 18:00-19:00 Blak yngri fl. 21:10-22:30 Blakmfl. Glerárskóli 13:00-14:00 Knattsp. kv. & 2. fl.
20:30-21:30 Handb. 3. fl. 18:00-19:00 Knattsp. mfl. kv. Skemma 18:00-19:00 Handb. 3. fl. ISkemma 16DO-17.-00 Knattsp. mfl. & 2. fl.
21:30-23:00 Blak mfl. k. og kv. 18:40-20:20 Blak mfl. 20:00-21:00 Handb. mfl. Skemma
19:30-20:20 Knattsp. 3. fl. kv. 21:00-22:00 Knattsp. mfl. & 2. fi. Skemma
20:20-22:00 Handb. mfl. 22:00-23:00 Knattsp. 3. fl.
22:00-23:00 Handb. 3. fl.
ALLAR ÆFINGAR ERV í ÍÞRÓTTAHÖLLINNINEMA ANNARS SÉ GETIÐ.
100 m baksund kvenna:
1. Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 1.21,0
2. Birna Björnsdóttir Ó 1.22,2
3. Ása Dóra Konráðsdóttir UMSS 1.23,6
100 m flugsund karla:
1. Svavar Þ. Guðmundsson Ó 1.07,1
2. Borgar Þ. Bragason UMSS 1.13,0
3. Magnús Þ. Árnarson Ó 1.21,1
50 m baksund telpna:
1. Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 37,4
2. Birna Bjömsdóttir ó 37,5
3. Dagmar Valgeirsdóttir UMSS 38,0
50 m flugsund drengja:
1. Otto K. Túliníus Ó 31,9
2. Kristján G. Magnússon Ó 34,6
3. Gunnar Ellertsson Ó 34,7
50 m skriðsund meyja:
1. Rósa Dögg Ómarsdóttir KS 34,8
2. Elísabet Sigurðardóttir UMSS 35,1
3. Vala Magnúsdóttir Ó 35,3
50 m bringusund sveina:
1. Jónas H. Sigurðss. (Siglu.met) KS 41,1
2. Hiynur Tuliníus Ó 47,1
3. Örlygur Eggertsson USVH 48,2
50 m skriðsund hnáta 10 ára og yngri:
1. Þóra Kr. Steinarsdóttir KS 37,3
2. Sigurlína Guðjónsdóttir KS 44,0
3. Svava Magnúsdóttir Ó 44,3
50 m bringusund hnokka 10 ára og yngri:
1. Ómar Árnason (Ak.met hnokka) Ó 46,4
2. Óttar Karlsson USVH 48,0
3. Atli B. Þorbjörnsson UMSS 49,7
100 m bringusund kvenna:
1. Rakel Ársælsdóttir, UMSS 1.29,6
2. Unnur Hallgrímsdóttir UMSS 1.36,0
3. Alda Bragadóttir UMSS 1.37,4
100 m skriðsund karla:
1. Svavar Þ. Guðmundsson Ó 59,5
2. Borgar Þ. Bragason UMSS 1.02,6
3. Pálmi Gunnarsson UMSS 1.12,0
100 m skriðsund telpna:
1. Birna Björnsdóttir Ó 1.07.6
2. Elsa Guðmundsdóttir Ó 1.09,9
3. Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 1.12,3
50 m baksund sveina:
1. Ómar Árnason (ísl.met hnokka) Ó 42,0
2. Hlynur Tuliníus Ó 42,1
3. Elvar Daníelsson USVH 46,8
100 m bringusund drengja:
1. Sölvi Már Sveinsson HSÞ 1.23,5
2. Otto K. Tuliníus Ó 1.23,6
3. Þorvaldur Herntannsson USVH 1.26,8
50 m flugsund meyja:
1. Elísabet Sigurðardóttir UMSS 41,0
2. Ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ 41,2
3. Rósa Dögg Ómarsdóttir KS 41,3
4x50 m skriðsund telpna:
1. A-sveit Óðins (Ak.met kv./st./telpna) Ó 2.10,8
Aðalfundur
Knattspyrnu-
deildar Þórs
Aðalfundur Blakdeildar KA,
verður haldinn í kvöld, mánu-
daginn 6. október í KA-heimil-
inu og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar mætið vel og stundvís-
lega.
Ómar Árnason setti tvö íslandsinet í hnokkaflokki á Siglufírði uin helgina.
Körfubolti:
Stór verkefni
framundan hjá
unglingalandsliðinu
Framundan er mikið og öflugt
starf á vegum unglinganefndar
KKÍ. Stærstu verkefnin eru
Norðurlandamót unglinga-
landsliða sem haldið verður í
Noregi í apríl á næsta ári og
Evrópumót drengjalandsliða
sem fram fer í Englandi í sama
ntánuði.
Nú strax í desember verða
starfræktar æfingabúðir þar sem
þeir drengir sem til greina koma f
verkefni unglinganefndar munu
æfa saman, jafnt í verkefni ungl-
ingalandsliðsins sem drengja-
landsliðsins.
í febrúar mun síðan fara fram
endanlegt val á þessum liðum fyr-
ir verkefnin í apríl.
í mars heldur unglinganefndin,
unglingamót um helgi, með þátt-
töku 3. flokks kvenna og 4., 5.
flokks og minniboltadrengja. í
fyrra er slíkt mót var haldið var
þátttaka á fjórða hundrað manns
og þótti það takast mjög vel. Að
þessu sinni verður reynt að fá
nokkur erlend unglingalið til við-
bótar þeim íslensku.
í apríl eru stórmótin sem áður
er getið og einnig hefur drengja-
landsliðinu verið boðin þátttaka
á alþjóðlegu móti í Portúgal fyrir
EM-mótið. En ísland er með
Englendingum, Frökkum, Belg-
um og Skotum í riðli á EM-mót-
inu.
í maí verða æfingabúðir fyrir
drengi á aldrinum 10-17 ára. í
júní kemur Kentukey Junior
ALL-STARS í boði unglinga-
landsliðsins og spilar hér tvo
leiki. Þjálfarar liðsins hafa boðist
til þess að halda æfinga- og þjálf-
arabúðir á meðan á dvölinni
stendur.
Að lokurn má geta þess að
unglingalandsliðinu hefur verið
boðið á mjög sterkt skólamót í
Las Vegas í Bandaríkjunum í júlí
á næsta ári. Af þessari upptaln-
ingu má sjá að verkefni liðanna
eru ærin á komandi keppnistíma-
bili. Unglinganefnd KKÍ skipa
þeir Torfi Magnússon, Sigvaldi
Ingimundarson, Björn Leósson
og Jón Sigurðsson.