Dagur


Dagur - 31.10.1986, Qupperneq 12

Dagur - 31.10.1986, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 31. október 1986 FOSTUDAGUR 31. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guð- mundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru 17.55 Fróttaágrip á tákn- máli. 18.00 Litlu Prúðuleikararn- ir. (Muppet Babies). 15. þáttur. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 26. október. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Spitalalíf. (M*A*S*H). Fimmti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð banda- ríska hersins í Kóreustríð- inu. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sá gamli. (Der Alte). 21. Þar til dauðinn aðskilur okkur. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað. Gunnbjörg Ólafsdóttir og fleiri flytja trúarlög af plöt- unni „Þú ert mér nær“. Umsjón: Dóra M. Takef- usa_. 21.40 Þingsjá. 21.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.25 Á döfinni. 22.30 Seinni fréttir. 22.35 Sálumessa yfir spænskum bónda. (Requiem per un Camper- ol Espanyol). Sjónvarpsmynd frá Katal- óníu á Spáni gerð eftir skáldsögu Ramóns J. Sender. Leikstjóri: Francesc Betr- iu. Leikendur: Antonio Fer- randis, Antonio Banderas, Fernando Feman Gomez, Terele Pavez og fleiri. Sóknarprestur býst til að syngja sálumessu yfir bónda einum sem fasistar urðu að bana. Meðan presturinn bíður vina og vandamanna hins látna rifjar hann upp minningar um bóndann og hvernig dauða hans bar að höndum. Þýðandi: Sonja Diego. 00.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1. nóvember 14.25 Þýska knattspyrnan - Bein útsending. lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (5). Werder Bremen - Bayern Uerdingen. 16.20 Hildur - Endursýn- ing. Fjórði þáttur. Dönskunámskeið í tíu þáttum. 16.45 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 18.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook Intemational). 16. Fyrirbærin í haganum. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður: Helga Jóns- dóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Smellir - King Crimson. Umsjón: Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Glettur stjúpsystra. Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Saga Jónsdóttir glettast við áhorfendur ásamt Aðalsteini Bergdal. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. 21.00 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Lokaþáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.30 íslensk föt '86. Upptaka frá tískusýningu Félags íslenskra iðnrek- enda í Broadway 19. októ- ber sl. 22.30 Rokkið í deiglunni. (American Hot Wax). Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri: Floyd Mutmx. Aðalhlutverk: Tim Mcln- tire og Fran Drescher ásamt Chuck Berry og Jerry Lee Lewis. Myndin gerist á fyrstu ámm rokksins. Plötusnúð- ur einn fær bágt fyrir að leika rokktónlist og er jafn- vel sakaður um að þiggja mútur. í myndinni koma fram ýmsar stjörnur fyrri ára og gömlu rokklögin hljóma. 00.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Halldóra Ásgeirsdóttir flytur. 16.10 Wolfgang Amadeus Mozart II. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akur- eyri). Brottnámið úr kvenna- búrinu. Ópera í léttum dúr. Sinfóníuhljómsveit Berlín- arútvarpsins leikur, Georg Solti stjórnar. Einsöngvarar: Annelise Rothenberger, Werner Krenn, Peter Pasetti, Osk- ar Czerwenka, Judith Blegen, Gerhard Stolze og fleiri. Spænskur aðalsmaður kemur til Tyrklands til að frelsa sína heittelskuðu úr kvennabúri. 18.00 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.05 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Kópurinn. (Seal Morning). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Munaðarlaus telpa flytur til frænku sinnar sem á heima á afskekktum stað úti við sjó. Einn dag finnur telpan lít- inn kóp í fjörunni og tekur hann í fóstur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Auglýsingar og dagskrá. 19.05 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Meistaraverk. 2. Tate-listasafnið í Lundúnum: Victor Pas- more. Þýskur myndaflokkur um málverk á helstu listasöfn- um heims. Þýðandi og þulur: Þor- steinn Helgason. 20.15 Geisli. Þáttur um listir og menningarmál á líðandi stundu. Umsjón: Karítas H. Gunn- arsdóttir, Guðný Ragnars- dóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. 21.00 Ljúfa nótt. (Tender is the Night) Fjórði þáttur. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Mary Steenburg- en. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 22.00 Sæluey í Suðurhöfum. (Kauai - Unbekanntes Hawaii). Þýsk heimildamynd frá Kauai sem er ein Hawaii- eyja á Kyrrahafi. Þýðandi: Þórhallur Eyþórsson. 22.50 Dagskrárlok. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbúningsárin", sjálfsævisaga séra Friðr- iks Friðrikssonar. Þorsteinn Hannesson les (18). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaðanna. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menning- armál. Meðal efnis er þingmála- þáttur sem Atli Rúnar Halldórsson sér um kl. 18.00. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. (Frá Akur- eyri) 19.35 „Skógurinn sagði nei", saga eftir Friðrik Guðna Þórleifsson. Höfundur les. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Rauðamyrkur. Hannes Pétursson les söguþátt sinn, fimmta lestur. b) Úr sagnasjóði Árna- stofnunar. Hallfreður Öm Eiríksson tók saman. c) Ljóðarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 1. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir em sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forystugreinum dagblað- anna. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóm í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá frétta- manna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einars- son og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Fimmti þáttur: „Meðal vina". Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar Garð- arsson, Inga Þórðardóttir, Jón Júlíusson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Valur Gíslason. Sögumaður: Gísli Hall- dórsson. 17.00 Að hlusta á tónlist. Fimmti þáttur: Um hómó- fónískan stíl. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gamansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur (7). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.30 Rósir og rím. Anna Ólafsdóttir Bjöms- son tók saman þáttinn. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Um íslenska náttúru. Viðtalsþáttur í umsjá Ara Trausta Guðmundssonar. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og ht- ið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson- ar. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. I sjónvarpl FOSTUDAGUR 31. október SUNNUDAGUR 2. nóvember 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna • Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik PáU Jónsson. 11.00 Prestvígslumessa í Hóladómkirkju. (Hljóðrituð 5. f.m.) Séra Sigurður Guðmundur vígslubiskup prédikar og vígir Svavar Alfreð Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Heima hjá skáldinu Benedikt Gröndal. Rætt við hann um skáldskap, trú og lífs- skoðanir. Gisli Guðmundsson tók saman dagskrána. Flytjendur: Baldvin Hall- dórsson, Róbert Arnfinns- son og Arnór Benónýsson. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir • Dagskrá. FÖSTUDAGUR 31. október 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. 12.00 Hádegisútvarp með léttri tónlist og frétt- um í umsjá Gunnlaugs Sig- fússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni og Vigni Sveinssyni. 03.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16 og 17. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tón- list og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. LAUGARDAGUR 1. nóvember 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur. í umsjá Þorgeirs Ástvalds- sonar. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fráútlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson flytur þáttinn. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar • Tón- leikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agnar Þórðarson. Höfundur les (9). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Samsett dagskrá frá sænska útvarpinu. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Ámörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri). 00.55 Dagskrárlok. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverris- son ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hann- essyni og Samúel Erni Erl- ingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gam- an af. Umsjón: Unnur Stefáns- dóttir og Drífa Þ. Amórs- dóttir. SUNNUDAGUR 2. nóvember 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. lrás 21 Ijósvakarýni. Jæja, þá er Sjónvarpið loksins hætt að fjalla um leiðtogafund- inn og allt að færast í eðlilegt horf á þeim bæ, eftir maraþon- vaktirnar hans Ingva Hrafns. Ég skal játa, og það strax, að ég hef lítið verið að sóa tíman- um í það undanfarið að glápa á imbann, en samt eru þættir sem ég sleppi helst ekki. Fyrir- myndarfaðir er góður, en best í hans fjölskyldu er samt litla krúttið hún Rudy, hún er blátt áfram óborganleg. Andrés önd og félagar eiga einnig til sínar góðu stundir og Steinaldar- mennirnir eru alveg jafngóðir og mig minnti frá því í þá gömlu góöu... Á miðvikudagskvöldið var / takt við nýr þáttur í Sjónvarpinu, í takt við tímann. Þessi þáttur lofar góðu að mörgu leyti, en skyldi allt stressið á stjórnendunum vera í takt við tímann? Kannski í Reykjavík, en litla eyfirska stúlkan sem var í Litlu stund- inni okkar á sunnudaginn síð- asta gæti verið þeim góð fyrir- mynd. Ekkert var hún að fárast yfir því, þótt Sjónvarpið kæmi heim til hennar. Hún hélt áfram að „baka“ og búa til Braga- kaffið sitt. Skemmtilegt innlegg í Stundina og gaman fyrir borg- arbörnin að sjá hvernig hægt er að leika sér í sveitinni. Svæðisútvarpið okkar er komið inn á hitaveitulínuna eins og fleiri fjölmiðlar eftir síð- tímann? ustu atburði á þeim bæ. Erna hefur staðið sig hreint alveg frábærlega vel í umfjölluninni og ekki látið viðmælendur sína komast upp með neinn moð- reyk, þegar þeir hafa reynt að snúa sig út úr óþægilegum spurningum. Fleira má segja um svæð- isútvarpið, sem fer síbatnandi. Útsendingartíminn er góður, nú nær maður í flestum tilfellum að hlusta. Vonandi halda þau áfram á sömu braut. Rás 1 - já. Hvers eiga þeir að gjalda sem ekkert geta hlustað á annað en Rás 1 ? Það eru margir góðir þættir þar svo og leikrit en tónlistin virðist öll Áslaug Magnús- dóttir skrifar vera að fara inn á klassísku lín- una. Nú síðast var hætt að senda óskalög sjúklinga út á Rás 1, þau voru flutt yfir á Rás 2. Kannski eru allir hættir að vera veikir nema þeir sem búa á svæði Rásar 2? En mikið óskaplega er leiðinlegt að hlusta á þessar sinfóníur í útvarpinu um helgar og yfirleitt á hverju kvöldi. Skyldu úrslit í hlustendakönnunum alltaf verða til þess að óvinsæla efn- ið sé aukið á kostnað þess sem fólk vill heyra? Stress

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.