Dagur - 31.10.1986, Side 14

Dagur - 31.10.1986, Side 14
14 - DAGUR - 31. október 1986 Til sölu er Yamaha orgel model B75, meðfylgjandi stóll. Einnig Happy svefnbekkur með dökk- rauðu flauelsáklæði, ásamt tveim- ur samstæðum með hillum, skúff- um og plötuhólfum. Uppl. í síma 24346. Bfla- og húsmunamiðlunin auglýsir. Nýkomið til sölu: Frystikystur, nýkomnir litlir ísskáp- ar, skrifborð, skatthol, hansahillur og uppistöður, píra hillur og uppi- stöður, svefnbekkir, hljómtækja- skápar, sófasett, hjónarúm ogi margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Rjúpnaveiðimenn athugið! Vegna mikillar aðsóknar í rjúpna- veiði í löndum Bárðdælinga vest- an Skjálfandafljóts hafa bændur ákveðið að selja leyfin á kr. 200.- fyrir byssuna yfir daginn. ( landi Hlíðarenda fylgja leyfin gistiþjón- ustu. Leyfin eru seld á hverjum bæ fyrir sig. Bændur í Bárðardal að vestan. Get útvegað legghlífar og burð- arvesti til rjúpnaveiða. Uppl. í sima 22679. Loftljós, kastarar, borðiampar. Ljósaúrvalið er hjá okkur. Radíóvinnustofan Kaupangi. Sími 22817. Café Torgið Kaffihlaðborð á sunnudögum kl. 15-17. Setjið líf ogfjör í Miðbæinn á sunnudögum. Líflegur bær fyrir lifandi fólk ... Óskum eftir að kaupa þurrt vél- bundið hey, allt að 1000 bagga, sem afhent yrði á a.m.k. 6 mán. Pólarpels Dalvík, sími 61467 og 61596 eftir kl. 20.00. Píanóstillingar Akureyringar - Norðlendingar. Píanóstillingar og viðgerðir, vönd- uð vinna. Upplýsingar og pantanir í síma 21014 á Akureyri og í síma 61306 á Dalvík. Sindri Már Heimisson. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bíltegundir: Datsun 180B, árg. 78, Skoda 120, árg. 78, Volvo 144, árg. 71, Lada 1200-1600, árg. 78, Escord, árg. 78, Alfa Romeo, árg. 79. Uppl. gefur Árni í síma 95-5141 mánu- daga til laugardaga. Til sölu. Ursus C335 og Ferguson, bensín og Farmal D 217 dísel. Uppl. í síma 23282 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Munið föndrið. Við byrjum mánu- dagskvöldið 3. nóvember kl. 20.30-23.00. Einnig mánudags- kvöldið 10. nóvember á sama tíma. Takið með ykkur efni og hugmyndir. Lisel Malmquist mun leiðbeina okkur. Stjórnin. Okkar vinsæla kaffihlaðborð verður í Lóni sunnudaginn 2. nóv. kl. 3-5. Geysiskonur. Nýja bílasalan Sauðárkróki aug- lýsir: Subaru st., árg. '84, ek. 53 þús. km. Rafmagn í rúðum og læst drif. Honda Civic, árg. ’81, ek. 49 þús. km. 5 gíra. Volvo 244, árg. '81. Góður bíll. Datsun Stanza, árg. ’81, ek. 40 þús. km. Rafmagnstopplúga. Fal- legur bíll. Til sýnis á staðnum. Mazda 929, árg. 78. Góður bíll. Subaru 1600 st., árg. ’80. Vantar nýlega Lödu Sport á skrá. Mikil eftirspurn. Nýja bílasalan Sauðárkróki. Sími 95-5821. Teppaland Teppaland-Dúkaland auglýsir: Bílateppi, baðteppi, gólfteppi, gólf- og veggdúka, parket, korkflísar, skipadregla, gangadregla, kókos- dregla, gúmmímottur, coralmottur, bómullarmottur, handofnar kín- verskar mottur fyrir safnara, bón- og hreinsiefni, vegglista, stoppnet o.fl. Leigjum teppahreinsivélar. Verið velkomin, Teppaland, Tryggvabraut 22, simi 25055. Til sölu fjögur negld snjódekk, 155x12, fimm Bronco-felgur, tvær Willys-hásingar, Land-Rover-gír- kassi með kúplingu, Saginaw- vökvastýri, vélar, skiptingar og drif í Ford, Scout II, árg. 73, 8 cyl. sjálfskiptur, þarfnast lagfæringa, tilboð. Uppl. í síma 25776 á kvöldin. Sem nýr söluvagn (pylsuvagn) til sölu. Uppl. í síma 26428 á kvöldin. Höfum til sölu lausfryst ýsuflök á kr. 150 pr. kg. Einnig rauðsprettu- flök á kr. 120 kg. Skutull hf. Óseyri 20, sími 26388. Jeppadekk o.fl. Til sölu eru 4 sportfelgur á jeppa með breiðum og næstum nýjum dekkjum (selt á hálfvirði og má að hluta greiðast með víxli), einnig 4 sportfelgur á G.M. bil með slitnum dekkjum 15” (settið 5000 kr.), 2 grjótgrindur á 1000 kr. stk. og þak- grind á fólksbíl á 2000 kr. Uppl. f síma 22562 eftir kl. 4 á daginn. Kerra til sölu. Brenderup A 1500 T, 2ja hásinga með bremsum og Ijósum. Burð- argeta: 1150 kg. Innanmál: 310 cm x 162 cm x 30 cm. Grind/dúkur fylgir: 310x162x130. Uppl. í síma 96-43928 eftir kl. 5 á daginn. Bílarétting Skála við Kaldbaks- götu. önnumst viðgerðir á öllum gerð- um fólksbifreiða. Sími á verkstæð- inu er 22829. Bílarétting Skála við Kaldbaks- götu. Bókakassar. Seljum næstu daga kassa fulla af bókum á kr. 650.- Bækur fyrir alla fjölskylduna. Fróði, fornbókaverslun Kaupvangsstræti 19, sfmi 26345. Opið kl. 2-6. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Til sölu Suzuki ST 90 (bitabox), árg. '82, ek. 45 þús. km. Bíllinn er blár að lit. Uppl. í sfma 96-61574 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla, árg. ’82. Góður bfll. Uppl. í síma 22405 eða 22717 eftir kl. 19.00. Til sölu Willys jeppi, árg. 1955. Uppl. í síma 21689. Til sölu Mazda 818 De Luxe árg. 73. Uppl. í síma 21398. Mazda 818, árg. 77 til sölu. Verð kr. 75.000. Ryðbættur og spraut- aður. Vil kaupa vél f Lödu 15-1600. Uppl. í síma 24595 eftir kl. 19.00. Óska eftir tilboði í Mercedes Benz 220 dísel, árg. 76, skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 95-5643 á kvöldin. Til sölu Land-Rover dísel með mæli, árg. 74. Uppl. f síma 96-52285 eftir kl. 19.00. Haglabyssa nr. 12 til sölu. Glen- fild 3ja tommu „fullsjók", 5 skota pumpa. Verð 25 þús. Uppl. í sima 21155. Café Torgið Tilvalinn staður til fundarhalda, fyrir kaffiveislur, matarveislur eða jafnvel fyrir partf... Uppl. í síma 24199 & 21792. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavfn, portvín. Líkjörar, essensar, vfnmælar, sykurmálar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, sfmar 22813 og 23347. Góð þriggja herb. ibúð til leigu á Brekkunni. Ibúðin leigist í 1-1% ár. Tilboð óskast sent á afgreiðslu Dags merkt „(búð í blokk“ fyrir 7. nóvember. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi frá 1. nóv. til 1. maí. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „222“. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja-4ra herb. fbúð til leigu strax, til eins árs. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21483 á kvöldin. Fjögurra herb. fbúð óskast til leigu fyrir 1. des. Fyrirfram- greiðsla! Uppl. í Heilsuhorninu sfmi 21889. Til sölu 3ja tonna trilla. Uppl. í síma 21545 eftir kl. 4 á daginn. kl. 14.00-18.30. Skarðshlíð: 4ra herb. endaíbúð í mjög góðu standi, ca. 90 fm. Gengið inn af svölum. Laus í nóvember. Háhlíð: Endaraðhúsíbúð á pöllum ásamt rúmgóðum bílskúr. Húsið er ófullgert. 3ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund og Þórunnar- stræti (laus strax). Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús ca. 140 fm. Eígnin er ekki fullgerð. Langamýri: 6-7 herb. einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt bílskúr, samtals ca. 220 fm. Hentug til þess að reka gistingu fyrir ferðamenn. Skipti á 4-5 herb. hæð með bilskúr koma til greina. Lundargata: 3-4ra herb. ibúð á efri hæð í tvfbýlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. Hafnarstræti: Verslunarpláss á 1. hæð, ca. 40 fm. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrárkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (Allra heilagra messa. Minnst verður látinna). Sálmar: 45, 368, 202, 1-3 og 7-9, 203, 1 og 3. vers, 480. Kirkjukaffi verður í kapellunni eftir messu. B.S. Messað verður á FSA kl. 10 f.h. B.S. Glerárprestakall. Barnamessa Glerárskóla kl. 14.00. Vetri heilsað. Guðsþjónusta Lögmannshlíðar- kirkju kl. 14.00. Vetri heilsað. Sjálfboðavinna Glerárkirkju laug- ardag. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dal- víkurkirkju laugard. 1. nóv. kl. 11.00. Börn syngja. Guðsþjónusta verður í Dalvíkur- kirkju sunnud. 2. nóv. kl. 11.00. Allra heilagra mesa. Minnst lát- inna. Fermingarbörn aðstoða við guðsþjónustuna. Guðsþjónusta verður f Urðakirkju sunnud. 2. nóv. kl. 14.00. Minnst látinna. Fermingarbörn aðstoða. Sóknarprestur. Stærri-Árskógskirkja. Guðsþjónusta sunnud. 2. nóvem- ber kl. 14.00. Minnst látinna. Pétur Þórarinsson. Svalbarðskirkja: Guðsþjónusta verður sunnudaginn 2. nóvember kl. 14.00. Sóknarprestur. Iijálpræðishcrinn. Föstud. 31. okt. kl. ’ 20.00 æskulýðsfundur. Sunnud. 2. nóv. kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 3. nóv. kl. 16.00 heimilasamband. Kl. 20.30 afmælisfundur hjálpar- flokksins. Þriðjud. 4. nóv. kl. 17.00 yngriliðsmannafundur. Fló- amarkaður föstudag kl. 14.00- 18.00 og laugardag kl. 10.00- 14.00. Sjónarhæð. Drengjafundir hvern laugardag kl. 11 f.h. Allir drengir velkomnir. Sérstaklega minnum við Ástirn- inga á að mæta. Sunnudagur 2. okt.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 1.30. Sam- koma sama dag kl. 17.00. Frá Guðspekistúkunni Akureyri. Fundur verður haldinn sunnudaginn 2. nóvember kl. 16.00 í Hafnarstræti 95 efstu hæð. Erindi. Stjórnin. Bingó - Bingó Bingó verður sunnu- daginn 2. nóvember kl. 3 eh. á Hótel Varðborg. Góðir vinningar. I.O.G.T. Bingó. Vantar: 3ja herb. fbúð á 1. eða 2. hæð á Ðrekkunni. Má vera f eldra húsnæði. Vantar: Gott 4ra herb. raðhús við Furulund. Skipti á góðu ein- býlishúsi f Sfðuhverfi koma til greina. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. MSHKNA&II SKIPASAUCgfc HOBWJRLANDS íl Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benodikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.