Dagur - 31.10.1986, Page 15

Dagur - 31.10.1986, Page 15
31. október 1986 - DAGUR - 15 Marblettir verða á fjölunum í kvöld, föstudagskvöld, og annað kvöld klukkan 20.30 og eru þetta 3. og 4. sýning. Herra Hú verður síðan sýndur á sunnudag klukkan 15.00. Bæði þessi verk hafa fengið mjög góðar viðtökur og eru Norðlendingar og aðrir hvattir til að missa ekki af þeim. Miðasala fer fram í Ánni í Skipagötu og einnig í leikhúsinu og er síminn á báðum stöðum 24073. Góða skemmtun. íþróttir helgarinnar Tveir leikir verða í 1. deildinni í körfubolta hér fyrir norðan um helgina. Grindvíkingar sækja lið Tindastóls og Þórs Samkomuvika í Sunnuhlíð Það er löngu orðin hefð að KFUM og K og kristniboðsfélög- in á Akureyri efni til samkomu- viku í nóvemberbyrjun. Undan- farin ár hefur svo kristniboðsdag- urinn verið annan sunnudag í nóvember og hefur samkomuvik- an endað á þeim degi. Að þessu sinni hefst vikan sunnudaginn 2. nóvember og endar sunnudaginn 9., sem er kristniboðsdagurinn sem fyrr segir. Reynt er að vanda til dagskrár á samkomunum. Að þessu sinni verða ræðumenn Ragnar Gunnarsson kristniboði, sem nýkominn er frá Kenýa. Mun hann tala fyrri hluta vikunn- ar og sýna nýjar myndir frá starf- inu úti á akrinum. Aðrir ræðu- menn verða Skúli Svavarsson kristniboði, sr. Þórhallur Höskuldsson og Stína Gísladóttir stud. theol. Ennfremur verða kristniboðs- og æskulýðsþættir. Mikill söngur einkennir sam- komurnar og verður að þessu sinni einsöngur auk mikils al- menns söngs. í vikulokin verður Afmælishátíð BÓMA: Steinunn kynnirverksín Á sunnudaginn verður í kjall- ara Möðruvalla haldin sam- koma í tilefni af níu ára afmæli BÓMA, Bókmenntafélags Menntaskólans á Akureyri. Á samkomunni mun Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur kynna sig og sín verk og meðal annars lesa úr nýrri skáldsögu. Aðgang- ur er ókeypis en einnig mun 3. bekkur skólans sjá um sölu á kaffi og kökum. Samkoman hefst klukkan 16:30 og eru bæjarbúar hvattir til þess að láta sjá sig,. njóta góðra veitinga og áhuga- verðrar kynningar. svo tekið á móti framlögum til kristniboðsins. Bæjarbúar og nærsveitamenn eru hér með hvattir til þess að fjölmenna á samkomurnar og eiga þar fræðandi og uppbyggi- lega kvöldstund. Þá skal einnig minnt á guðsþjónusturnar í kirkj- um bæjarins á kristniboðsdaginn en Stína Gísladóttir mun þá predika í Akureyrarkirkju. Sam- komurnar í Sunnuhlíð hefjast kl. 8.30 öll kvöldin. Leikfélag Akureyrar Marblettir : eftir hina og þessa- 3. sýning föstudaginn Z 31. okt. kl. 20.30. Z 4. sýning laugardaginn I 1. nóv. kl. 20.30. : heim. Á föstudag leika þeir gegn UMFT á Sauðárkróki og hefst leikurinn kl. 20. Daginn eftir eða á laugardag leika Grindvíkingar gegn Þór í Iþróttahöllinni á Akureyri og hefst sú viðureign kl. 14. Blaklið KA fara suður og leika tvo leiki hvort í 1. deildinni. Á laugardag leika liðin gegn Vík- ingi, karlarnir kl. 15.15 en kon- urnar strax á eftir eða kl. 16.30. Á sunnudag mæta liðin liðum ÍS, karlarnir leika kl. 13.30 en kon- urnar kl. 14.45. Leikið verður í Hagaskólanum. í dag fer fram bekkpressumót í göngugötunni á Akureyri. Mótið hefst kl. 16.30 og tekur um hálfa klukkustund. Loks er að geta þriggja liða handknattleiksmóts sem fram fer í Höllinni á Akureyri í kvöld og hefst kl. 19.15. Liðin sem leika' eru KA, Stjarnan og Þór og leika allir við alla. Listasmiðja Leiksmiðja? Tónsmiðja? Myndsmiðja? Við komum saman í Laxdalshúsi fimmtudaginn 6. nóv. kl. 19.30. Ræðum leikræna listasmiðju. Myndlistarfólk, tónlistarfólk, áhugaleikarar og aðrir faglegir trúðar (á flæðskeri): Takið þátt í undirbúningi að dugmiklu listastarfi á Akureyri. Hugmyndir um verkefni og framkvæmdaleiðir verða lagðar fram. Möguleikar á sameiginlegum kvöldverði að loknum fundi. (Eyðum ekki skammdeginu í slen!) þátttaka og upplýsingar í síma 22042 og/eða 27000 (vinna) eða: Mætið á staðinn. Finnur Magnús Gunnlaugsson leikhúsfræðingur Barnaleikritið : Herra Hú. j Sunnudaginn 2. nóv. kl. 15.00.: Ennerhægtað ■ kaupa aðgangskort- Miöasala í Ánni, Skipagötu er opin ■ frá kl. 14.00-18.00, simi 24073. ■ Símsvari allan sólarhringinn. HEIMILISTÖLVUR CPC 6128 • TÖLVA • DISKSTÖÐ • LÍIASKJÁR I2S K RAM örtölva Z80A 4MHz meö innbyggöu Basic, hátalara og tengjum fyrir prentara, segulband og aukadiskstöð. 640x 200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20. 40 eöa 80 stafir í línu. íslenskir stafir. CP/M PLUS stýrikerfi og DR.LOGO forritunarmál Verð aðelns EBVIMEST SELDA HEIMILIS- TÖIVAN Á MARKAÐNUMI Þaö er engin tilviljun að AMSTRAD er ein vinsaslasta tölvan í heiminum í dag. Síöastliöin tvö ár hafa yflr 1 mllljón AMSTRAD tölvur verið seldar. Með hverjum degi sem líöur fá tölvukaupendur meira og meira fyrir peningana sfna. í peirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust í fremstu röö. AMSTRAD CPC 6128 og CPC 464 sameina frábaera hönnun, afl og hraöa, einstaklega góða liti í skjá, gott h[jóö og geysispennandi notkunarmöguleika. - Tvær afburðatölvur sem færa pig nær framtíðinni. CPC 464 • TÖLVA • SEGULBAND • UTASKJÁR 64 K RAM örtölva Z80A MHz með innbyggöu Basic. hátalara og tengjum fynr prentara og diskstöð. 640x 200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20. 40 eöa 80 stafir í Ifnu. íslenskir stafir. Verð aðeins ÞÚSUNDIR FORRITA! Leikfélag Akureyrar: Sýningar um helgina Um helgina verða sýningar hjá Leikfélagi Akureyrar á barna- leikritinu um Herra Hú og revíukabarettinum Marblett- íbúð óskast tíl leigu Viljum taka 2ja herb. íbúð á leigu strax. Tryggjum skilvísar greiðslur og góða umgengni. Nánari upplýsingar hjá Jóni Arnþórssyni í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. um. Útför mannsins míns, AÐALSTEINS JÓNSSONAR, Kristnesi, Urval af forritum, bókum og tímaritum fyrir AMSTRAD. Aukahlutir: Diskdrif - stýripinnar - teiknipenni - stereohátalarar - mús o.fl. o.fl. 35.980,— kr. stgr. 26.980,— kr. stgr. fer fram aö Grund laugardaginn 1. nóvember. Athöfnin hefst kl. 13.30. Aðalbjörg Stefánsdóttir. Bókabúðin Edda |be] Hafnarstræti 100 • Sími 24334 Akureyri LhmhJ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.