Dagur - 18.12.1986, Page 10
10 - DAGUR - 18. desember 1986
Vantar 2-3ja tonna trillu.
Uppl. í síma 96-61923.
Barngóð kona óskast til að
gæta 7 mánaða stúlku 3-4 tíma á
dag frá 12. janúar nk. Æskilegt
sem næst Helgamagrastræti.
Uppl. í síma 26716.
Til sölu Mazda 929 árg. ’79.
Uppl. í síma 24222 á daginn og
26926 á kvöldin. (Sverrir).
Gítarkassi fyrir kassagítar
óskast.
Á sama stað til sölu svart/hvítt
sjónvarp á kr. 500,-.
Uppl. í síma 23643.
Sængurgjafir
Sængurgjafir.
Vettlingar, hosur, húfur, nærföt.
Alls konar gallar úr velour. Velour
treyjur með húfu. Náttföt, sport-
sokkar, verð kr. 120.- Sokkaskór
kr. 100.- Náttkjólar, st. 90-130.
Jogginggallar úr velour og glans-
efni, st. 70-120. Skiptitöskur,
handklæði, kr. 250.- Fallegu
broderuðu vöggusettin komin.
Fullt af alls konar vörum.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, simi 23799.
Opið eins og aðrar búðir.
Póstsendum.
Athugið
Gallery Nytjalist.
Hjá okkur er að finna margvíslega
vándaða muni sem unnir eru úr
tré, ull, leðri, silfri og fleiru. Allt
unnið af fólki búsettu á Norður-
landi.
Opið hús er á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum frá kl. 20-22.
Þá getur þú séð ofið og jafnvel set-
ið sjálf við vefstól. Á föstudögum
og laugardögum er opið frá kl.
14.00.
Gallery Nytjalist er í gamla
útvarpshúsinu við Norðurgötu.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavín, portvín.
Líkjörar, essensar, vínmælar,
sykurmálar, hitamælar, vatnslás-
ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol,
tappavélar, felliefni, gúmmítappar,
9 stærðir, jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
Hundar
Fallegur hvolpur fæst gefins.
Hvolpurinn er mánaðargamall.
Uppl. í síma 26488.
Gleðjið börnin með lifandi jóla-
gjöfum.
Fallegir fuglar og fuglabúr. „Lífríki
heima í stofu“, fiskar og fiskabúr.
Jólatilboð.
Hamstrabúr og hamstrar ca. 500
kr. afsláttur.
Leikföng handa heimilisdýrunum.
Vítamínbætt súkkulaði, bein,
taumar, sjampó, ólar og matardall-
ar. Kattasandur og margt fleira.
Nú fer ekkert heimilisdýr í jólakött-
inn.
Skrautfiskabúðin,
Hafnarstræti 94, bakhús.
Sími 24840, Akureyri.
Píanostiningar
Akureyringar - Norðlendingar.
Píanóstillingar og viðgerðir, vönd-
uð vinna. Upplýsingar og pantanir
í síma 21014 á Akureyri og í síma
61306 á Dalvík.
Sindri Már Heimisson.
Til sölu 20” Sony monitor. 8
mánaða, lítið notaður.
Uppl. í síma 24543.
Svefnbekkur til sölu!
Til sölu lítill svefnbekkur.
Uppl. í síma 21456.
Til sölu eldhúsborð, sporöskju-
lagað 120x86 cm á stálíæti, Ijós-
drappað. Einnig fjórir stólar með
dökkbrúnu leðuráklæði og á stál-
fótum. Lítur allt út sem nýtt. Kostar
út úr verslun 23.590.- selst á
15.000.- stgr.
Uppl. í síma 26085 fyrir hádegi og
eftir kl. 18.00.
Eiginmenn athugið.
Þið fáið margar fallegar gjafir
handa konunni hjá okkur.
Roccokó stólar, rennibraut, púðar,
strengir, myndir, handavinnukörf-
ur, saumakassar. Tilbúnir flauels-
púðar. Mjög fallegir. Handbród-
eraðir dúkar. Svuntur, koddaver,
mjög ódýrt, ámálaðar nýjar
myndir. Fullt af fallegum jóladúk-
um. Bróderaðir- áþrykktir- og
blúndudúkar. Efni í gardínur og
dúka. Löberar í metravís.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799.
Opið eins og aðrar búðir.
Póstsendum.
^Fölvur
Til sölu Commadore C 64.
Segulband, stýripinni og 40-50
leikir fylgja.
Uppl. í síma 26463 eftir kl. 21.00.
Til sölu hljómtæki.
Technics SL-Q200 plötuspilari,
Technics ST-Z55 L Tuner. Onkyo
TA-2026 kassettutæki. Denon
PMA-750 magnari 2x80 W, AR 48
LS hátalarar 100 W. Vandaður
skápur, hátalarafætur og Monster
kaplar fylgja. Verð 60-70 þús.
Uppl. í síma 23471.
Jólabækurnar komnar í Fróða.
Barnabækur - Ástarsögur -
Spennusögur - Þjóðlegur fróðleik-
ur. Mikið úrval. Gott verð.
Umboð Máls og Menningar.
Opiðfrá kl. 10-18 virkadaga í des-
ember.
Fróði, Kaupvangsstræti 19
sími 26345.
Er ekki einhvers staðar gott fólk
sem vill leigja góðum mæðgum
góða íbúð og á góðu verði?
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Dags merkt: „íbúð“.
Halló!
Mig bráðvantar 2-3ja herb. íbúð
á leigu. Þarf helst að vera laus
fljótlega eftir áramótin. Góðri
umgengni heitið.
Upplýsingar sendist á afgreiðslu
Dgs merktar: „Leiga“.
Félagar í Nytjalist verða með
sölu á munum sínum í gamla
útvarpshúsinu v/Norðurgötu,
föstudaga og laugardaga frá kl.
14.00 fram að jólum.
Notið ykkur þetta tækifæri til að
kaupa sérstakar og vandaðar jóla-
gjafir unnar af fólki búsettu á
Norðurlandi.
Nytjalistarfélagið.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hjálpræðisherinn.
Föstud. 19. des. kl. 20,
I æskulýðsfundur.
Sunnud. 21. des. kl.
13.30 sunnudagaskóli.
Kl. 20 „Við syngjum jólin í garð“
börn sýna jólaleikrit, æskulýður-
inn syngur, kaffiveitingar. Allir
hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK,
S Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 21. des-
ember, almenn sam-
koma kl. 20.30.
Ræðumaður: Sigfús Ingvason.
Möðruvallaklaustursprestakall:
Barnaföndur í Þelamerkurskóla
laugardaginn 20. des. kl. 13.30.
Aðventuhátíð í Bægisárkirkju
laugardagskvöldið 20. des. kl.
21.00. Ræðumaður séra Jón Helgi
Þórarinsson. Fjölbreytt dagskrá.
Aðventuhátíð í Bakkakirkju sunnu-
dagskvöldið 21. des. kl. 21.00.
Ræðumaður Valur Arnþórsson
kaupfélagsstjór.i. Fjölbreytt
dagskrá. Sóknarprestur.
Glerárprestakall:
Barnamessa f Glerárskóla kl.
11.00 n.k. sunnudag. p.M.
HUÍTA5UnmifíKJAn v/skakbshuð
Fimmtudagur 18. des. kl. 20.30
biblíunámskeið.
Sunnudagur 21. des. kl. 10.30
bænasamkoma. Sama dag kl.
20.00, almenn samkoma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
#Lionsklúbburinn
Huginn.
Jólafundur og konu-
kvöld að Hótel KEA
kl. 19.30 föstudaginn 19. des-
ember.
Fjölmennum. ._________
tónlist
Ný hljómplata:
Halldór Haraldsson leikur
verk eftir Chopin og
Út er komin hljómplata með leik
Halldórs Haraldssonar píanó-
leikara hjá bókaútgáfunni Emi
og Örlygi. Er þetta fyrsta ein-
leiksplata Halldórs, á henni eru
verk eftir Frédéric Chopin og
Franz Liszt. Verkin eru Fantais-
ie-Impromtu, noktúrna í cís-moll
og scherzi nr. 2 og 3 eftir Chopin,
og Funérailles, konsertetýða nr.
2, Étude Exécution Transcend-
ante nr. 10 og Rigoletto-Parahr-
ase eftir Liszt. Hljóðritun annað-
ist Halldór Víkingsson í Hlégarði
í sumar.
Halldór Haraldsson lauk burt-
fararprófi frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík 1960 og einleikara-
prófi frá Royal Academy of
Music í London 1965. Hann hef-
ur verið mikilvirkur í íslensku
"■111
Borgarbíó
Fimmtud. kl. 9.00.
Lögregluskólinn 3.
Aftur í þjálfun.
(Police Academi 3.
Back in Training).
Miðapantanir og upplýsingar f
símsvara 23500.
Utanbæjarfólk sími 22600.
tónlistarlífi og haldið fjölda
einleikstónleika bæði hérlendis
og erlendis, leikið kammertón-
list, frumflutt verk íslenskra sam-
tíðartónskálda, og oft komið
fram sem einleikari með Sinfón-
íuhljómsveit íslands.
Á bakhlið plötunnar er fjallað
ítarlega um verkin sem leikin
eru, og fylgir ensk þýðing. Um
tónskáldin stendur eftirfarandi:
„Þeir Chopin og Liszt hittust í
fyrsta sinn í París árið 1831. Með
þeim tókst ævilöng vinátta.
Óhætt er að fullyrða, að þeir hafi
lagt grundvöllinn að píanótækni
síðari tíma. Af nöfnum þeirra
stóð einna mestur ljómi í heimi
rómantískra píanóbókmennta.
Það er því ekki að ástæðulausu,
að verk þessara tveggja vina og
snillinga eru valin á sömu hljóm-
plötuna. Á þessu ári, 1986, eru
100 ár liðin frá dauða Franz
Liszt. Er þessa minnst á annarri
hlið hljómplötunnar.“
Veggplatti með áletruninni
Drottinn blessi heimilið
útgefinn af KFUM og KFUK til
styrktar félagsheimili félaganna.
Verð kr. 1.100,-.
Fæst I Pedromyndum
og Hljómveri.
Leðurjakkar heira,
3 gerðir. Verð frá kr. 9.800.-
Leðurhanskar fyrir dömur og herra
Verð frá kr. 770.-
Herraskyrtur með bindi
Verð kr. 830,-
Herrapeysur með V-hálsmáli
Verð kr. 890,-
Gjörið svovelað líta inn
Það borgar sig
Opið fimmtud. 9-22, laugardag frá kl. 10-22.
Móðir okkar og tengdamóðir,
GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR,
frá Hólsgerði,
Hríseyjargötu 21,
er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, aðfaranótt
15. desember, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 20. desember kl. 13.30.
Herborg Hjálmarsdóttir,
Jónfna Hermannsdóttir.