Dagur - 05.01.1987, Page 4

Dagur - 05.01.1987, Page 4
4 - DAGUR - 5. janúar 1987 5.janúar 20.30 Furdubúar Teikniraynd. 20.50 Myndrokk. 21.20 Sviðsljós. Þáttur Jóns Óttars Ragn- arssonar. 22.10 Bulman. 23.05 Magnum PI. 23.55 Dagskrárlok. 'sjónvarpM MÁNUDAGUR 5. janúar 18.00 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 31. desember. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.55 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones). Fjórtándi þáttur. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 Keppikeflið. (The Challenge) - Fimmti þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur í sex þátt- um um undirbúning og keppni um Ameríkubikar- inn fyrir siglingar árið 1983. 21.25 Stjarnan. (Star Quality) Bresk sjónvarpsmynd, gerð oftir leikriti Noéls Cowards. Leikstjóri: Alan Dossor. Aðalhlutverk: Susannah York, Ian Richardson og David Yelland. Ungur rithöfundur fylgist með uppfærslu verks síns. í fyrstu er hann fullur bjartsýni á að vel takist til en brátt verður hann þess vísari að verk hans tekur óvæntum og miður ánægjulegum breytingum í meðförum aðalleikkon- unnar og leikstjórans. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.40 Kvöldstund með Guð- bergi Bergssyni - Endur- sýning. 23.30 Dagskrárlok. 'rás 1M MÁNUDAGUR 5. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturl Sigurjónsson og Guð- mundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðuríregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25v Mánudagshugvekja Flosa Ólafssonar kl. 8.30. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra", eft- ir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. - Jónína Benediktsdóttir. Tilkynningar • Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Þær fæddust fyrir hálfri öld. 11.00 Fróttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Þak yfir höfuðiö. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eft- ir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (2). 14.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kynnir: Anna Ingólfsdótt- ir. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Helga Óskarsdóttir hús- móðii talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Úr íslenskri tón- menntasögu. íslenskur tvísöngur. Dr. Hallgrímur Helgason flytur fjórða erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „í tún- inu heima" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd - Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifs- son og Inga Sigurðardóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. 'rás 2 MÁNUDAGUR 5. janúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, breiðskífa vik- unnar, sakamálaþrautir og pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. MANUDAGUR 5. janúar 7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttu nótunum. 12.00 Hádegismarkaður með Jóhönnu Harðardótt- ur. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00 Hallgrímur Thor- 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16 og 17. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Gott og vel. Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. steinsson í Reykjavík síð- degis. 19.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson i Kvöld. 21.00 Vilborg Halldórsdótt- ir. Þáttur við hæfi unglinga á öllum aldri. 23.00 Vökulok. Fréttatengt efni. 24.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. lbylgjaní Island tfl Irma over I de næste par uger aiikommer nyslagtede lam tii Irma direkte med fly fra Reykjavik, hvor M de har spist grses, og dcn barske úiandskc natur har gjort sit til, at de ikke har et encste overfladigt gram fedt p& ág, Xkke underiigt, at islandsk lam regnes for noget af verdens bedste. Kndet har ikke pá noget tidspunkt været ned- frosset, Dct betyder, at den kraftige smag, som især kendetegncr islandsk lam, er bevarct ÍOD96. Sendingcn er begraatset, sá det gælder om at handle hurtigt. ... ! Lammekoteletter pr. 1/2 ks> i Kiloprií SÍ.V'Ö « m Udbenct I.ammekolJe /1/1 j m. skaft, pr. 1/2 kg TTj/J | Kitopri. S9.S0 Lammebryst, pr. 1/2 Kilopri* 28,90 Lammebov m/ben, pr. 1/2 kg Kilopris 49,90 1/2 vdskáret Lam, pr 1/2 k Bestár af laraxaeJtolic, hals, ryg, bov rn/'bco og bry*t. Fá» kun pú bestíiUag, Kilopris 4é,9ð Lammehais m/ben, pr. 1/2 kg Kiloprk 37,90 Fjallalambið jtjúgandi íslenska lambakjötið er gott, á því leikur enginn vafi. Þrátt fyrir þessa staðreynd og það að íslenskt sauðfé andar að sér fersku ómenguðu lofti og étur ógeislavirkt gras þá hefur okkur gengið erfiðlega að losna við þaö magn sem framleitt er í landinu og til hafa orðið hin svokölluðu kjötfjöll. A árinu sem nú er nýliðið var reynt að minnka þetta fjall og kjötið ötullega auglýst sem íslenskt fjallalamb. Salan jókst talsvert en þó munu enn vera til einhverjir kjöthólar. En þó að útflutningurinn hafi ekki gengið eins og maður skyldi ætla þá er alltaf talsvert flutt út af þessu dýrindis kjöti eins og með- fylgjandi auglýsing í dönsku blaði frá því í september ber með sér. Auglýsingin er frá verslunarkeðj- unni Irma sem allir þeir sem ver- ið hafa í Danmörku kannast viö. Fyrirsögn auglýsingarinnar er eitthvað á þessa leið: „Frá íslandi til Irma, gegnum háloftin." Síðan segir: „Á næstu vikum koma ný- slátruð lömb til Irma beint með flugi frá Reykjavík, þar sem þau liafa étið gras. Hin óvægna íslenska náttúra hefur séð til þess að ekki eitt einasta gramm af umfram fitu finnst á skrokkun- um. Það er því ekki skrítið að kjötið skuli teljast meðal þess besta í heimi. Kjötið hefur aldrei frosið. Það þýðir að hið sterka bragð, sem sérstaklega einkennir íslenska lambakjötið, heldur sér 100%. Magnið er takmarkað þannig að nú ríður á að vera fljótur til.“ Og nú ríður bara á fyrir okkur aö halda áfram að auglýsa. Fólk hlýtur að vilja kaupa besta kjöt í heimi, og þá kannski á hærra verði en þessi auglýsing segir til um. (Gengi dönsku krónunnar er um 5,5). # Flóð og fjara Væntanlega er fjaran í algleymingi núna, a.m.k. ef jólabókaflóðið, hljóm- plötuflóðiö og pakkaflóð- ið yfírhöfuð sæta sömu lögmálum og sjávarföllin. Á eftir flóði kemur fjara, eða þannig. Landsmenn hafa nú lokið við að rífa upp pakkana sína, mis- jafnlega nærfærnislega, og eru nú byrjaðir að gleyma hver gaf hverjum hvað, enda skiptir það ekki meginmáli. Forráðamenn flestra fyrir- tækja láta ekki sitt eftir liggja fyrir jólin og gleðja lúna starfsmenn með því að gauka að þeim jóla- pakka um leið og þeir kasta jólakveðjunni á þá. Það er mjög fróðlegt að fylgjast með því hvað menn fá í jólagjöf frá fyrir- tækinu og auðvitað kennir þar margra grasa. • Vís- bending? Algengast er að starfs- menn fái eitt af þrennu í jólagjöf frá fyrirtækinu: Konfektkassa, bók eða hljómþlötu. Sum fyrirtæki eru svo höfðingleg að gefa peninga í jólagjöf og þar má til dæmis nefna hið opinbera en ríkis- starfsmenn fá gjarnan svokallaða jólauppbót í desember - og Ifkar það vel að sögn. Sambandið á Akureyri var nokkuð frumlegt að þessu sinni og gaf starfsmönn- um vekjaraklukku í jóla- gjöf, hvort sem í því felst ákveðin vísbendlng eður ei... Siappasta gjöfin sem Dagsmenn hafa haft spurnir af um þessi jól er tvímælalaust gjöf frá Osta- og smjörsölunni í Reykjavík til starfsmanna. Hver starfsmaður fékk nefnilega 4 lítra af rjóma að gjöf. Þeim þóttí víst ekkert mikið til þess koma og tái þeim hver sem vill... • Langurtúr Ritara S&S þykir viðeig- andi að byrja árið með stuttri áramótasögu, árs- gamalli. Maður nokkur kom rangl- andi inn á veitingahús síðla kvölds frekar illa til reika og rallhálfur. Hann vék sér að þjóninum og spurði: „Hvaða dagur er í dag?“ „Nýársdagur,“ svaraði jíjónninn. „Hvaða ár,“ spurði mað- urinn. „Nú, 1986 auðvitað," svar- aði þjónninn. „Ég trúi því ekki, getur það bara verið? Nú verður konan mín örugglega brjáluð þegar ég kem heim. Ég hef aldrei verið svona lengi í burtu áður.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.