Dagur - 07.01.1987, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 7. janúar 1987
Tvær tveggja herb. íbúðir til
leigu. Umsækjendur komi á skrif-
stofuna til að fylla út umsókn.
Umsóknarfrestur er til 16. janúar
1987.
Féiagsmálastofnun.
Halló!
Ég er kennari og mig vantar íbúð
sem allra fyrst. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Vinsamlegast
leggið inn tilboð eða upplýsingar á
afgreiðslu Dags merkt „leiga“.
Skrifstofuhúsnæði í miðbænum
til leigu.
Stærð ca. 70 fm. Laust nú þegar.
Uppl. í síma 96-25609.
Óska eftir að taka á leigu 3ja
herb. fbúð strax eða á næstu
vikum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma21282eftirkl. 18.00.
Stórt herbergi til leigu á Brekk-
unni. Húsgögn geta fylgt.
Uppl. í síma 22835.
Félagsvist, skyndihappdrætti,
kaffi og meðlæti verður að Mel-
um í Hörgárdal föstudagskvöldið
9. janúar kl. 21.00.
Kvenfélagið.
Hnetubar!
Gericomplex, Ginisana G. 11L
Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon-
ur og karla! Kvöldvorrósarolía,
Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til
hjálpar við megrunina: Spirolína,
Bartamín jurtate við ýmsum
kvillum. Longó Vital, Beevax,
„Kiddi“ barnavítamínið, „Tiger“
kínverski gigtaráburðurinn.
Sojakjöt margar tegundir. Macro-
biotikfæði, fjallagrös, söl, kandis,
gráfíkjur, döðlur í lausri vigt.
Kalk og járntöflur.
Sendum í póstkröfu,
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri.
Sími 96-21889.
Teppaland
Teppaland - Dúkaland
Sænska KÁHRS parketið fæst í
mörgum viðartegundum. Gæða-
vara á góðu verði.
Nýkomnar mottur í miklu úrvali,
verð frá kr. 495-
Opið laugardaga.
Verið velkomin.
Teppaland Tryggvabraut 22,
simi 25055.
Óska eftir vinnu á kvöldin og
eða um helgar. Allt kemur til
greina.
Uppl. í síma 25457 milli kl. 18 og
20. Friðrik.
Tvo litla krakka vantar pössun á
kvöldin í 2-3 tíma.
Uppl. i síma 26070 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Subaru 1800 st. árgerð
’84 ek. 52 þús. km. Beinskiptur,
vökvastýri, rafdrifnar rúður, útvarp
kasettutæki, dráttarkrókur, snjó-
dekk og sumardekk, grjótgrind,
læst drif (aftan).
Bifreiðaverkstæði Sigurðar Vald-
imarssonar Óseyri 5a sími 22520
og hs. 21765.
Vantar ykkur hljómsveit sem er
með gömlu góðu stuðlögin,
sungin og leikin og gömludans-
ana?
Ef svo er hafiö þá samband við
ÚTKALL í síma 21277 (Svanhild-
ur) eða 23003 (Guðmundur) og
leitið upplýsinga.
Tvær kvígur til sölu. Bera í lok
janúar.
Upplýsingar í síma 96-43573.
Vanish undrasápan.
Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein-
indi og bletti sem hvers kyns
þvottaefni og sápur eða blettaeyð-
ar ráða ekki við. Fáein dæmi:
Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos-
drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar t.d. á fatnað,
gólfteppi, málaða veggi, gler,
bólstruð húsgögn, bilinn utan sem
innan o.fl. Úrvals handsápa,
algjörlega óskaðleg hörundinu.
Notið einungis kalt eða volgt vatn.
Nú einnig í fljótandi formi. Fæst i
flestum matvöruverslunum um
land allt. Fáið undrið inn á heimil-
ið.
Heildsölubirgðir.
Logaland, heildverslun,
sími 91-12804.
Til sölu 7 mán. gömul tölva,
Amstrad PCW 8256, 256k minni,
skjár, diskadrif, prentari, fullkomið
ritvinnsluforrit o.fl.
Einnig tveir 40W, 3 way bílhátalar-
ar. Lítið notaðir.
Uppl. í síma 96-27141 eftir kl.
17.00.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgogn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
!■■■■■■■■■
Leikféíag
Akureyrar
Verðlaunaleikritið ■
Hvenær kemurj
þú aftur
rauðhærði !
riddari
Höfundur: Mark Medoff. ■
Leikstjóri: Pétur Einarsson. 2
Leikmynd: Örn Ingi. *
Lýsing: Ingvar Björnsson. ■
Búningar: J
Freygerður Magnúsdóttir. ■
■
Frumsýning föstud. •
9. jan. kl. 20.30 \
2. sýning laugard. ■
10. jan. kl. 20.30 I
■
Ath. Sýningin er ekki 2
ætluð börnum. 2
m
Miðasala í Anni, Skipagötu er opin ■
frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. J
Símsvari allan sólarhringinn. .
FUNDIR
FUNDIR
I.O.O.F. 2 = 16819814 =9 II
□ RÚN 5987177 - 1 ATKV.
Kiwanisklúbburinn
i Kaldbakur.
Fundur verður fimmtu-
daginn 8. janúar kl.
19.30 að Gránufélagsgötu 49.
Félagar fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Lionsklúbbur
Akureyrar.
Fundur á Hótel KEA,
fimintudaginn 8. janúar
kl. 12.00.
Stjórnin.
fjall-
Stúkan Isafold
konan nr. 1.
Fundur fimmtudag 8.
þ.m. kl. 8.30 í Frið-
bjarnarhúsi. Kaffi eftir fund.
Æ.t.
ATHUGID
Spilum félagsvist að
Bjargi, fimmtudaginn
8. jan. kl. 20.30. Allir
velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Spilanefnd Sjálfsbjargar.
Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást í
Huld, Bókvali og hjá Júdith í
Langholti 14.
Borgarbíó
Miðvikudag kl. 9
Flesh + Blood.
Sfðasta sinn
Miðvikudag kl. 11:15
MONA LISA
Bönnuö yngri en 14 ára
Framleiðendur: George Harrisson
og Denis O'Brien á vegum
Handmade Films
Leikstjóri: Neil Jordan
Handrit: Neil Jordan og
David Leland
Efni myndarinnar í stuttu máli:
George hefur setið í fangelsi
árum saman og þegar hann
losnar, leitar hann þegar til
húsbónda síns, Mortwells, sem
telst mikill maður í undirheimum
Lundúnaborgar. Til dæmis er
Mortwell aðili að vændi í
borginni, hefur bæði melludólga
á sínum snærum, leigir út
kiámmyndir á bönd og þess
háttar.
Miðapantanir og upplýsingar í
símsvara 23500.
Utanbæjarfólk sími 22600.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 8. janúar 1987
kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir
Áslaug Einarsdóttir og Sigríður
Stefánsdóttir til viðtals í fundar-
stofu bæjarráðs í Geislagötu 9,
2. hæð.
Vantar blaðbera í:
Mýrarhverfi,
Hafnarstraeti
Síminn er
24222
Knattspyrnudómarar
Akureyri
Aðalfundur K.D.A. verður haldinn í íþróttahúsinu við
Laugargötu fimmtudaginn 8. janúar nk. kl. 20.00.
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Skíðaskólinn
Hlíðarfjalli
Skíðanámskeið hefjast nk. mánudag.
Innritun og upplýsingar á Skíðastöðum
sími 22280 og 22930.
Utboð
Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli
býður út skilti og merkingar innanhúss í nýrri
flugstöð.
Verkinu skal vera lokið 31. mars 1987.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verkfræðistof-
unni, Fellsmúla 26 Reykjavík frá og með mánudeg-
inum 5. jan. gegn 20.000 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast
Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 23. jan.
1987.
Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnar-
málaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Skúlagötu 63,
105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 30. jan.
1987.
Byggingarnefnd flugstöðvar
á Keflavíkurflugvelli.