Dagur - 12.03.1987, Side 14

Dagur - 12.03.1987, Side 14
£■ r fi'jí}Aci •- 'rgQ i í.'iáMj c 14 - DAGUR - 12. mars 1987 Sófasett til sölu. Til sölu er fallegt grænt sófasett. Uppl. í síma 24382. Til sölu Westinghause eldavéla- samstæöa. Selst ódýrt. Einnig Ijóst sófasett 3-2-1, mjög gott. Uppl. í síma 23509 á daginn og í síma 24430 eftir kl. 18.00. Til sölu Zuzuki TF 125 ER, árg. ’82. Uppl. í síma 23092 á kvöldin. Myndavél. Til sölu ný og ónotuö Olympus OM 10 meö 50 mm. linsu. Uppl. ísíma 26057 eftirkl. 19.00. Vélsleðar Til sölu Yamaha SV 440 árg. ’80. Mjög góöur sleöi. Hagstæöir greiðsluskilmá'ar. Uppl. í síma 22027. Minkalæður til sölu. 60-80 paraöar minkalæöur til sölu. Uppl. í síma 95-6458 eftir kl. 20.00. Vantar litla íbúð á leigu sem fyrst. Jón Óöinn Óðinsson, júdóþjálfari, sími 24837 til kl. 17.00. Óska eftir 3ja herbergja íbúð á leigu frá 15. maí nk. Upplýsingar á kvöldin í síma 26161. Húsnæði óskast. 4-5 herb. íbúð eöa einbýlishús óskast til leigu. Uppl. í síma 24550. Hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu frá 1. maí. Helst til langs tíma. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 93-2425 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa björgun- arvesti. Ennfremur barnastól fyrir reiöhjól. Vinsamlegast hringiö í síma 25854. Óska eftir að kaupa 8 cil vél, 400 cub. Uppl. í síma 24957. Tölvur Til sölu Volvo 244 GL, árg. ’82 ek. 79 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 31203. Til sölu Opel Ascona 1,6, árg. ’84 ek. 41 þús. km. Uppl. veitir Hjörleifur í síma 31178. Lada 1200, árg. ’83, ek. 38 þús. km. til sölu. Uppl. í síma 27181. Til sölu Ford Fermont, árg. '78, ek. 80 þús. km, 6 cil, sjálfskiptur, vökvastýri og víniltoppur. Uppl. hjá Bílasölunni Ós, sími 21430. Til sölu Skódi 120 GLS, árg. ’80. Ekinn 60 þús. km. Verö kr. 40.000.- Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21414 á kvöldin. Til sölu Subaru Station, árg. ’84. Ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 96-61539 eftir kl. 20.00. Til sölu Volvo 144, árg. ’74. Ek. 136 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 21514 á kvöldin. Til sölu Volvo 244 GL, árg. ’80. Sjálfskiptur, ek. 62 þús. km. Uppl. ( síma 96-51223 á kvöldin. Til sölu Bens vörubíll 1513, árgerð ’72 með krana. Upplýsingar í síma 95-5968. Til sölu 8 vetra ættbókarfærð hryssa, rauð tvístjörnótt. Frekar stór, skeiðlagin, en hefur allan gang. Verðhugmynd, 50 til 60 þúsund eftir greiöslufyrirkomulagi. Uppl. í símum 95-4368 eöa vs. 95-4070 Nú er illt í efni því að á mánudag var skólataskan mín tekin. Þetta er dökk blá íþróttataska og er nafnið Davíð á einhverjum blööum í henni. Finnandi eöa þjófur meö sam- viskubit er vinsamlegast beðinn aö hringja í síma 25410. Commodore - Honda MT. Til sölu nýleg Commodore 64, með segulbandi, stýripinna og leikjum. Á sama staö óskast til kaups Honda MT til niðurrifs. Uppl. í síma 22705 eftir kl. 18.00. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauövín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar,' 9 stæröir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Stór bókaútsala í P.O.B. Á annað hundraö bókatitlar. Aðeins eitt verð: Kr. 200.- Nú er tækifæri til aö eignast bækur fyrir lítið. Útsalan stendur 12., 13. og 14. mars í Prentverki Odds Björns- sonar hf. Tryggvabraut 18-20, sími 22500. Blindur er bóklaus maður. Opið fimmtudag og föstudag kl. 8-18. Laugardag kl.10-16. **** Lionskiúbbur Akureyr- ar. Hádegisfundur fimmtud. 12. mars. Stjórnin. Kristniboðsfélag kvenna hcfir fund í Zíon, laugard. 14. mars ki. 3 e.h. Allar konur hjartanlega vel- komnar. MESSUR Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnudag 15. mars kl. 11.00. Foreldrar vel- komnir með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kirkju- kaffi Baldursbrár eftir messu. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. ATHUGIÐ___________________ I.O.G.T. Hingó á Hótcl Varðborg sunnud. 15. þ.m. kl. 3 e.h. Happdrætti frítt. Glæsilegir vinningar. Spurningaþáttur? I.O.G.T. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. F'immtudaginn 12. mars: Kl. 20.00 biblíulestur og bæna- stund. Föstudaginn 13. mars: Kl. 20.30 unglingafundur KFUM og K fyrir 15 ára og eldri. Laugardaginn 14. mars: Kl. 10.30 fundur í yngri deild KFUK. Kl. 13.00 fundur í yngri deiid KFUM. I Lundarskóla: Kl. 10.30 fundur í yngri deildum KFUM og KFUK. I Zíon: Kl. 10.30 fundur í yngri deild KFUM. Kl. 13.00 fundur í yngri deild KFUK. Sunnudaginn 15. mars: Almenn samkoma kl. 20.30. Niels Jakob Erlingsson kynnir Gideon- félagiö. Tekiö á móti gjöfum til félagsins. Allir velkomnir. HVÍTASUtlfíUHIRKJAtl v/skardshlíð Fimmtud. 12. mars kl. 20.30: Biblíunámskeið. Föstud. 13. mars kl. 20.00: Æskulýðsfundur að Grundargötu 5. Sunnud. 15. mars kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Sama dag kl. 20.00: Almenn samkoma. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. ATHUBIB Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvtk, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, verslununum Skemmunni, Bókabúð Jónasar og Blómabúöinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í ellihcintilis- sjóð félagsins. Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Aniaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tönabúðinni Sunnu- hlíð. Grattan pöntunarlisti Vor- og sumarlisti 1987 kominn Glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Verð kr. 250.00, + póstkrafa ATH: Aðeins 500 listar veröa seldir fyrir Norðurland Umboð Akureyri simi 96-23126 Borgarbíó Fimmtud. kl. 11: Aliens Fimmtud. kl. 9: Fjórir á fullu Freyvangsleikhúsið auglýsir: Láttu ekki deigan síga Guðmundur Sýningar: Fimmtud. 12. mars kl. 20.30. Laugard. 14. mars kl. 20.30. Sunnud. 15. mars kl. 20.30. Uppselt. Vegna mikillar aðsóknar vinsamlegast pantið miða. Midapantanir í sírha 24936. Ath. Hópafsláttur. Freyvangsleikhúsið. Höfundar: Joe Masteroff og Red Ebb Tónlist: John Kander Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Koreograf: Ken Oldfield Leikmynd og búningar: Karl Asperlund Hljómsveitarstjóri: Roar Kwam Lýsing: Ingvar Björnsson Frumsýning laugard. 14. mars. Uppselt. 2. sýning sunnud. 15. mars kl. 20.30. MIÐASALA SlMI 96-24073 Leikfélag akureyrar Dóttir mín og móöir okkar, JÓNINNA JÓNSDÓTTIR Skarðshlíð 10 a, Akureyri, er lést 8. mars verður jarösungin frá Akureyrarkirkju, fösludag- inn 13. mars kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast henn- ar er bent á Krabbameinsfélag Islands. Jón Kristjánsson, Jóninna Karlsdóttir, Karl Haraldsson, Haraldur Haraldsson, Eiginmaöur minn, faðir okkar og sonur, HALLDÓR NÍELS VALDEMARSSON, Flötusíðu 6, Akureyri, verður jarösunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. mars kl. 13.30. Bryndís Magnúsdóttir, Magnús Halldórsson, Guðrún Valdís Halldórsdóttir, Helga Kristín Halldórsdóttir, Valdemar Halldórsson, Helga Baldvinsdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.