Dagur - 12.03.1987, Síða 15

Dagur - 12.03.1987, Síða 15
12. mars 1987 - DAGUR - 15 Passamyndir Tilbúnar strax íll? BPt LJDSMYNDASTOFA í s 23464 Laus staða Við læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar tímabundin lektorsstaða í lífeðlisfræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri ^kýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 6. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 6. mars 1987. Öngulsstaðahreppur Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis þann 25. apríl 1987 liggur frammi á Öngulsstöðum II og á skrif- stofunni á Syðra-Laugalandi, frá 13. mars til 9. apríl 1987. Kærufrestur vegna kjörskrár rennur út þann 6. apríl 1987. Oddviti. Ungur starfsmaður óskast til landbúnaðarstarfa í Eyjafirði sem fyrst. Uppl. veittar á Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar- bæjar, sími 24169. Forstöðumaður. Óskum að ráða starfsstúlku í verslun okkar eftir hádegi Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf til Gleraugnaþjónustunnar, Skipagötu 7. VERKSTJORNARFRÆÐSLAN Námskeið KONUR! Hér er tækifærið Námskeið í stjórnun með sérstöku tilliti til aðstæðna kvenna 16. mars-19. mars. Á námskeiðinu verður farið yfir: - undirstöðuatriði í stjórnun, - helstu kenningar í stjórnun, - mannleg samskipti, - leiðtogahlutverkið og stjórnunarstíla, - hópmyndun, hegðun hópa og normur, - tímaskipulagningu stjórnenda og valdframsal, á vinnustað og heimili, - markmiðssetningu og eftirlit með árangri, - hvernig ávíta á og hrósa starfsmanni, - upplýsingastreymi innan fyrirtækja, - hvað hvetur starfsfólk til vinnu. Einnig verður sérstaklega fjaliað um helstu viðhorf og fordóma starfsmanna og stjórnenda til kvenna í stjórnunarstörfum, ákveðni, þjálfun og styrkingu sjálfsöryggis við stjórnun. Námskeiðið verður haldiö í húsnæði Flugbjórgunarsveitar Akureyrar, Galtalæk, frá kl. 8.45—17.00 alla daga. Námskeiðið kostar kr. 9.540. Innifalið er öll námsgögn og kaffi. Skráið þátttöku strax eða fáið sendan bækling frá Iðntæknistofnun Islands, sími 91-687000, Árna Birni Árnasyni, Verkstjórafélagi Akureyrar, vinnusími 96-21300 og heimasími 96- 21249 eða skrifstofu Verkstjórafélags Akureyrar og nágrennis milli kl. 14 og 17, sími 25446. llli FRAMSÓKNARFLOKKURINN B-LISTINN Askorun til framsóknarmanna Utankjörsfundaratkvæðagreiðsla er hafin. Það eru ein- dregin tilmæli kjörskrárnefndar Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, að allir stuðningsmenn B- listans í kjördæminu láti skrifstofuna vita ef þeir vita um einhverja kjósendur flokksins, sem ekki verða heima á kjördag, svo sem námsmenn heima og erlendis, eða fólk sem er í vinnu í öðrum landshlutum. Vinsamlegast lítið inn á skrifstofuna í Hafnarstræti 90, Akureyri, eða hafið sam- band í síma 21180. Kjörskrár eru komnar og liggja frammi á skrifstofunni. drc£> Kosningabarátta B-listans er hafin. Frá kjörbúðum KEA Hraðfrystur Sskur í neytendaumbúðum frá „FiskUandi“ Þorskformflök ★ Karfaflök með roði og roðlaus ★ Kolaflök ★ Ýsuformflök Steinbítsflök Reyníð nýja framleiðslu Gæðavara í glæsilegum umbúðum N —— msi.s's .. ■:■':■?:-,i,,.'■■■:':■■:■: ;-v'-V'v-f.; :.;y :■ ..'■' ,. ÆUk *■ ■ . ■* ,! „eðal“sví Stórlækkað verð Kaupangi. sími 21234

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.