Dagur - 13.03.1987, Síða 16

Dagur - 13.03.1987, Síða 16
16 - DAGUR - 13. mars 1987 dagskrá SJÓNVARPIÐ FOSTUDAGUR 13. mars 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Sjöundi þáttur. 18.25 Stundin okkar Endursýning. 19.05 Á döfinni 19.10 Þingsjá. 19.25 Fréttaágrip á tókn- máli. 19.30 Spítalalíf. (M*A*S*H). 24. þáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. íslensku lögin Fyrsti jDáttur. í þessum þætti og öðrum fjórum næstu daga verða kynnt og flutt tvö lög af þeim tíu sem valin hafa verið í íslensku úrslita- keppnina í Sjónvarpinu 23. þessa mánaðar. 20.50 Unglingamir i frum- skóginum. Frá úrslitakeppni MORFÍS, raælsku- og rökræðu- keppni framhaldsskóla í Háskólabíói, föstudaginn 6. þessa mánaðar. Nemendur Fjölbrautaskól- ans í Garðabæ og Mennta- skólans í Reykjavík deila um einræði eða lýðræði á íslandi. 21.30 Mike Hammer. Sjöundi þáttur. 22.20 Kastljós. 22.50 Seinni fréttir. 23.00 Vitnid. (Atanu.) Ungversk bíómynd, sem gerð var 1969, en sýningar á henni voru ekki leyfðar fyrr en ellefu árum síðar. Myndin gerist um 1950 og er skopfærð ádeila á lög- regluríki þeirra ára. Þá var hart á dalnum í Ungverja- landi, matvælaskortur og harðar skömmtunarreglur. 00.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 14. mars 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending. Sheffield Wednesday (lið Sigurðar Jónssonar) og Coventry í sjöttu umferð bikarkeppninnar. 16.45 íþróttir. fjölmiðla— 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. Áttundi þáttur. 18.25 Litli græni karlinn. 18.35 Þytur í laufi. Sjötti þáttur. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 5. Kynjaskepnan. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Stóra stundin okkar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. íslensku lögin - Anna þáttur. 21.50 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) - 10. þáttur. 21.20 Gettu betur - Spurn- ingakeppni framhalds- skóla. Fjölbrautaskóli Suður- lands - Menntaskólinn á Akureyri. 21.55 Hawaii. Bandarísk bíómynd frá 1966 gerð eftir sögu James A. Micheners. Sagan gerist snemma á 19. öld. Ofstækisfullur trú- boði er sendur 'til Hawaii til að kenna frjálslyndum eyjarskeggum guðsótta og góða siði. 00.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 15. mars 16.00 ítalska knattspyrnan. Veróna - Inter Milan. 16.10 Tónlist og tíðarandi I. Hirðskáld í hallarsölum. Nýr flokkur. - 1. Monte- verdi í Mantúa. Breskur heimildamynda- flokkur um tónlist og tón- skáld á ýmsum öldum. Einnig er lýst því umhverfi, menningu og aðstæðum sem tónskáldin bjuggu við og mótuðu verk þeirra. 18.05 Stundin okkar. 18.35 Þrífætlingarnir. (The Tripods). Sjöundi þáttur. 19.00 Á framabraut. (Fame) - Fimmtándi þáttur. 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.50 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. íslensku lögin - Þriðji þáttur. 21.00 Geisli. Þáttur um listir og menningarmál. 21.50 Goya. Lokaþáttur. 22.55 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 13. mars 18.00 Lögreglan í Beverly Hills. (Beverly Hill cop.) Nýleg, bandarísk bíómynd með Eddie Murphy. 19.50 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 20.15 Opin lína. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum Stöðvar 2 kostur á að hringjh í síma 673888 og bera upp spum- ingar. Þessi þáttur var tek- inn upp þegar landsfundur Sjálfstæðisflokksins stóð yfir og situr Þorsteinn Pálsson fyrir svömm. 20.35 Ásgeir Sigurvinsson - Stutt spjall við þennan kunna knattspymumann í Þýskalandi. 20.55 Á hálum ís. (Thin Ice). Bandarísk sjónvarpsmynd frá CBS. Með aða’hlutverk fara Kate Jackson og Ger- ard Prendergast. 22.30 Benny Hill. 22.30 Leitin (Missing). Bandarísk kvikmynd með Sissy Spacek og Jack Lemmon í aðalhlutverk- um. Leikstjóri er Costa - Gavras. Mögnuð mynd sem gerist eftir valdaránið í Chile árið 1973. 01.00 Eyjan. (The Island). Bandarísk kvikmynd með Michael Caine í aðalhlut- verki. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 02.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 14. mars. 9.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 9.25 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 9.55 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.15 Herra T. Teiknimynd. 10.45 Garparnir. Teiknimynd. 11.05 Stikilsberja-Finnur. Annar þáttur. 12.00 Hlé. 18.00 Heimsmeistarinn að tafli. Þriðji þáttur af sex. 18.25 Hitchcock. 19.25 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.50 Undirheimar Miami. (Miami Vice) 20.45 Halló Dollý. (Hello, Dolly). Bandarísk dans- og söngvamynd með Barböru Streisand, Walther Matt- hau og Louis Armstrong í aðalhlutverkum. 23.10 Buffalo Bill. Bill finnst frelsi sínu og lífsmáta ógnað er dóttir hans birtist óvænt á sjón- arsviðinu. 23.30 Hringurinn lokast. (Full circle again). Bandarisk spennumynd með Karen Black og Robert Vaughan í aðal- hlutverkum. 01.05 Foringi og fyrir- maður. (An officer and a gentle- man). Bandarísk bíómynd með Richard Gere, Debra Win- ger og Louis Gossett jr. í aðalhlutverkum. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 15. mars 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 9.00 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 9.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.15 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.40 Geimálfurinn. Það gengur á ýmsu í sambúð geimverunnar Alfs og Tanner fjölskyld- unnar. 11.10 Undrabörnin. Tölvan „Ralf" er ómiss- andi þegar Undrabörnin fara á stúfana. 12.00 Hlé. 18.00 Bústaðurinn í Wether- by. (Wetherby). 19.45 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 20.10 Cagney og Lacey. 21.00 Á ferð og flugi - Akur- eyri. Jón Gústafsson og Unnur Steinsson heimsækja Akureyri og kanna hvað bærinn hefur upp á að bjóða sem ferðastaður. 21.25 íþróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.50 Sjálfræði. (Right of way). Roskin hjón njóta elliár- anna saman. Þegar konan verður alvarlega veik ákveða þau, að vel yfir- lögðu ráði, að stytta sér aldur. En viðbrögð umhverfisins eru á annan veg en þau hugðu. 00.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 13. mars 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjáns- son frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán íslandi. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. 19.40 Þingmál. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunema við Háskóla íslands. Gömul saga í nýjum bún- ingi. Um skáldsöguna Dauðamenn eftir Njörð P. Njarðvík og Píslarsögu séra Jóns Magnússonar. b. Sagnir af Jóni Vídalín. Gils Guðmundsson tekur saman og flytur. Síðari hluti. c. Ríma af LJóð-Ormi. Sveinbjörn Beinteinsson kveður úr frumortum rímnaflokki. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (22). 22.30 Hljómplöturabb. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 14. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vísindaþátturinn. 11.40 Næst á dagskrá. 12.00 Hór og nú. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit barna og ungl- inga: „Strokudrengur- inn" eftir Edith Throndsen. Fyrri hluti: Flóttinn. (Áður útvarpað 1965) 17.00 Að hlusta á tónlist. 18.00 íslenskt mál. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Á tvist og bast. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Ókunn afrek - Yfir- burðir andans. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Á réttri hiliu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (23). 22.30 Mannamót. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 15. mars 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna • Dagskrá. 8.30 Lótt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlif. 11.00 Messa í Neskirkju. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 Menntafrömuður og skáld á Mosfelli. Dagskrá um séra Magnús Grímsson. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. 17.00 Fiðluleikarinn Joseph Swensen. 18.00 Skáld vikunnar - Hallfreður vandræða- skáld. 18.15 Tónleikar Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? 20.00 Ekkert mál. 21.00 Hljómskálamúsík. 21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólkið" eftir August Strindberg. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Dagskrá frá sænska útvarpinu. 23.20 Kína. Lokaþáttur: Samskipti íslendinga og Kínverja. 24.00 Fróttir. Menntaskólinn á Akureyri: Sigrún næsti formaður Hugins matarkrókur-________________________ Grillsteiktir kanínuvöðvar í gær fóru fram kosningar í stjórn Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri. Kosningabaráttan í ár var með daufara móti því sjálfkjöriö var í fimm embætti af sjö í stjórninni. Kjörsókn var 82,7% en á kjörskrá voru 494. Vegna yfirvofandi verkfalls kennara fóru kosningar fyrr fram en venjulega. í kjöri um formannsembætið sigraði Sigrún Kristjánsdóttir Sig- þór Einarsson núverandi ritara félagsins naumlega með 210 atkvæðum gegn 188. Sigrún tekur því við formannsembættinu af Þóru Björgu Magnúsdóttur þegar stjórnarskipti fara fram fyrir páska. Þetta er í fyrsta skipti sem konur eru formenn félagsins tvö ár í röð en í þriðja skipti sem kona gegnir embættinu. í embætti formanns málfunda- félagsins voru þrír í framboði, Helga Kristjánsdóttir, Kristján Ingimarsson og Ragna Árný Lár- usdóttir. Kosningareglur mæla svo um að sigurvegari þurfi að hljóta minnst 2/3 hluta atkvæða og þess vegna þarf að kjósa aftur á milli Helgu og Kristjáns. Eftirtaldir frambjóðendur voru sjálfkjörnir: Helga Björg Jónas- dóttir forseti Hagsmunaráðs, Sturla Fanndal gjaldkeri, Þuríður Óttarsdóttir skemmtanastjóri, Garðar Árnason ritstjóri og Díana Gunnarsdóttir ritari. ET Aö þessu sinni er þaö Jón R. Kristjánsson, matreiðslu- maður á Bautanum, sem er í Matarkróknum. Við rétt náðum honum áður en hann fór til Frakklands, hvar hann œtlar að kynna sér nýjungar í franskri matargerðarlist ásamt tveim öðrum íslensk- um matreiðslumönnum. Uppskriftirnar eru að réttum sem ekki eru dagsdaglega á borðum hjá fólki, því sjálf- sagt erfyrir menn að prófa eitthvað nýtt. Gangi ykkur vel! Súkkulaði mousse m/kiwi og rjóma (fyrir 4) 150 g hjúpsúkkulaði (dökkt) 1 dl rjómi 50 g ósaltað smjör eða kókosfita 3 stk. eggjarauður 2 dl léttþeyttur rjómi. - í Matarkróknum Skreyting: 2 stk. kiwi 2 dl þeyttur rjómi. 2 dl rjómi léttþeyttur látinn standa í kæli. Súkkulaði og 1 dl rjóma blandað í skál og látið bráðna í vatnsbaði. Smjöri blandað út í og brætt í súkkulaðinu. Látið massann í skál og hrærið létt. Eggjarauður látnar út í ein í einu og hrærðar létt. Blandið rjómanum (þeytta) varlega út í með sleif, þar til rjóminn blandast vel við massann. Látið síðan í skálar og inn í kæli í 2-3 tíma. Skreyting: Kiwi-sneiðar og rjómatoppur. Agúrkusúpa mlkampavíni 1 stk. meðalstór gúrka 2 dl vatn eða grænmetissoð 3 dl mjólk 3 dl rjómi 'A tsk. esdragon. 1 dl kampavín eða safi af einni sítrónu grœnmetiskraftur & salt eftir smekk. Smjörbolla til að baka upp súp- una: 30 g hveiti 30 g smjörlíki. Smjörlíkið brætt og hveiti bland- að út í. Gúrkan er kurluð í Mulinex eða hökkuð í vél. Kryddið gúrku- maukið með esdragoni og látið standa lítið eitt. Vatnið soðið. Blandið maukinu út í og látið sjóða í 2 mín. Mjólk og rjómi látin út í og þegar suðan kemur upp er súpan bökuð upp með smjörbollunni - þykkt eftir smekk. Kampavínið látið út í síðast. Borin fram með þeyttum rjóma, gúrkusneið og ostabrauði. Tagliatelli m/grœnmetishrœru 400 g þurrkað bandspaghetti 1 dós niðursoðnir tómatar (saxað- ir) 1 stk. gúrka 2 stk. tómatar 1 stk. laukur 1 stk. paprika 50 g sveppir 60 g blaðlaukur 4 msk. olívuolía krydd: Oregano, esdragon, hvít- lauksduft, grœnmetiskraftur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.