Dagur - 13.03.1987, Side 17
1-3* raars. 1.987 - DAGUB - 17,.
00.05 Á mörkunum.
Þáttur með léttri tónlist í
umsjá Sverris Páls
Erlendssonar. (Frá Akur-
eyri).
00.55 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
13. mars
9.00 Mcrgunþáttur
Meðal efnis: Óskalög
hlustenda á landsbyggð-
inni og getraun.
12.00 Hádegisútvarp
í umsjá Gunnlaugs Sigfús-
sonar.
13.00 Bót í máli.
Margrét Blöndal les bréf
frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
15.00 Sprettur.
17.00 Fjör á föstudegi
með Bjama Degi Jónssyni.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin.
23.00 Á næturvakt
með Andreu Guðmunds-
dóttur og Vigni Sveins-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9,
10,11,12.20,15,16 og 17.
LAUGARDAGUR
14. mars
9.00 Óskalög sjúklinga.
10.00 Morgunþáttur
í umsjá Ástu R. Jóhannes-
dóttur.
12.00 Hádegisútvarp
í umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
15.00 Við rásmarkið.
Þáttur um tónlist, íþróttir
og sitthvað fleira.
17.00 Savanna, Ríó og hin
tríóin.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin.
23.00 Á næturvakt.
með Andreu Guðmunds-
dóttur.
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. mars
9.00 Morgunþáttur
Stjómandi: Helgi Már
Barðason.
12.00 Hádegisútvarp
í umsjá Gunnlaugs Sigfús-
sonar.
13.00 Krydd í tilveruna
15.00 Fjörkippir.
16.00 Vinsældalisti rásar
tvö.
Gunnar Svanbergsson
kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Hlé.
19.30 Tekið ó rás.
Ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlingsson
fylgjast með þrem leikjum
í síðustu umferð úrvals-
deildarinnar í körfuknatt-
leik og að auki tveim leikj-
um í 1. deild karla í hand-
knattleik o.fl.
23.00 Dagskrórlok.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
FÖSTUDAGUR
13. mars
18.00-19.00 Föstudagsrabb.
Inga Eydal rabbar við
hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tón-
list og greinir frá helstu
viðburðum helgarinnar.
LAUGARDAGUR
14. mars
18.00-19.00 Þú átt leikinn.
Zontaklúbburinn Þómnn
hyrna kynnir starfsemi
sína.
SUNNUDAGUR
15. mars
10.00-12.20 Sunnudags-
blanda.
Umsjón: Gísli Sigurgeirs-
son.
07.00-09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni.
09.00-12.00 Páli Þorsteins-
son á léttum nótum.
Afmæliskveðjur, kveðjur
til brúðhjóna og matar-
uppskriftir.
12.00-14.00 Á hádegis-
markaði með Jóhönnu
Harðardóttur.
Fréttapakkinn.
Flóamarkaðurinn er á
dagskrá eftir kl. 13.00.
14.00-16.00 Pétur Steinn á
réttrí bylgjulengd.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis.
19.00-22.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
22.00-03.00 Haraldur Gísla-
son.
03.00-08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
LAUGARDAGUR
14. mars
08.00-12.00 Valdís Gunnars-
dóttir.
12.00-12.30 í fréttum var
þetta ekki helst.
Randver Þorláksson,
Júlíus Brjánsson o.fl.
bregða á leik.
12.30-15.00 Ásgeir Tómas-
son á léttum laugardegi.
15.00-17.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar.
Helgi Rúnar Óskarsson
leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar.
17.00-19.00 Laugardags-
popp á Bylgjunni.
19.00-21.00 Rósa Guðbjarts-
dóttir
lítur á atburði síðustu
daga, leikur tónlist og
spjallar við gesti.
21.00-23.00 Anna Þorláks-
dóttir í laugardagsskapi.
23.00-04.00 Jón Gústafsson
nátthrafn Bylgjunnar held-
ur uppi stanslausu fjöri.
04.00-08.00 Næturdagskró
Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
15. mars
08.00-09.00 Fréttir og tón-
list í morgunsórið.
09.00-11.00 Ljúfur sunnu-
dagsmorgun ó Bylgjunni.
11.00-11.30 í fréttum var
þetta ekki helst.
Endurtekið frá laugardegi.
11.30- 13.00 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar.
13.00-15.00 Helgarstuð með
Hemma Gunn.
15.00-17.00 Þorgrímur Þrá-
insson í léttum leik.
17.00-19.00 Rósa Guðbjarts-
dóttir
leikur rólega sunnudags-
tónlist að hætti hússins og
fær gesti í heimsókn.
19.00-21.00 Valdís Gunnars-
dóttir á sunnudagskvöldi.
Valdís tekur við kveðjum
til afmælisbarna dagsins
(síminn hjá Valdisi er
611111).
21.00-23.30 Popp á sunnu-
dagskvöldi.
23.30- 01.00 Jónína Leós-
dóttir.
01.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
íþróttir
helgar-
innar
í kvöld leika Þór og ÍA í 2.
deild Islandsmótsins í hand-
knattleik. Leikurinn fer fram í
Höllinni á Akureyri og hefst
kl. 20. Annað kvöld leika síð-
an liðin aftur í deildinni á sama
stað og hefst sá leikur kl. 19.
Þór leikur seinni leikinn við
UMFN í undanúrslitum bikar-
keppninnar í körfubolta í kvöld.
Leikurinn fer fram í íþróttahús-
inu í Njarðvík og hefst kl. 20.
Kvennalið KA sækir UBK
heim í 4. liða úrslitum bikar-
keppni Blaksambands íslands.
Leikurinn fer fram í Digranesi í
Kópavogi og h'efst kl. 18.30.
Strax á eftir eða kl. 20 leika á
sama stað UBK og Tindastóll í 1.
deildinni í körfubolta. Á sunnu-
dag leikur Tindastóll síðan við ÍS
í Hagaskóla kl. 14.
Á morgun laugardag leika KA
og Þróttur í 4. liða úrslitum karla
í bikarkeppni BLÍ. Leikurinn fer
fram í íþróttahúsi Glerárskóla og
hefst kl. 14.30.
Landsflokkaglíman fer fram í
Skemmunni á Akureyri á morg-
un laugardag og hefst kl. 14. 56
keppendur eru skráðir til leiks.
Bikarmót í skíðagöngu fer
fram í Ólafsfirði á laugardag.
Keppt verður í öllum aldurs-
flokkum og hefst keppni kl. 11.
Á sunnudaginn fer fram keppni í
boðgöngu í Ólafsfirði og hefst
hún einnig kl. 11.
Bikarmót SKÍ, Pepsi-colamót í
alpagreinum fer fram í Hlíðar-
fjalli um helgina. Keppt verður í
svigi og stórsvigi í flokki 13-14
ára. Keppnin hefst kl. 10 báða
dagana með stórsvigi.
Grófsaxið allt grænmetið og
brúnið létt í olíunni. Kryddið lát-
ið saman við og látið krauma í
potti við vægan hita í 8-10 mín.
Bandspaghettíið soðið í 10-13
mín. Hellt í sigti og látið renna
vel af því. Þar næst látið í eldfast
mót og grænmetishræran sett yfir
og parmisanosti stráð yfir og
gratinerað lítið eitt.
Borið fram með snittubrauði.
Grillsteiktir kanínuvöðvar
miappelsínusósu
1 stk. kanína
2 stk. meðalstórar appelsínur
(flysjaðar og skornar i bita)
3 dl rjómi
1 dl mjólk
2 dl vatn eða soð af beinum
1 dl appelsínuþykkni (Mac Kane).
Úrbeinið kanínuna (bógur,
hryggvöðvi & læri). Pönnusteikið
læri í 5 mín. en hryggvöðva í 2
mín. Sjóðið vöðvana í vatni í 3
mín. Vöðvarnir teknir úr soðinu
og mjólk og rjóma blandað út í
og soðið niður um Vy Appelsínu-
bitarnir látnir út í. Þvínæst eru
kjötbitarnir látnir út í og látnir
krauma í 8 mín. við vægan hita
ásamt appelsínuþykkninu.
Framreitt með gulrótarstrimlum,
spergilkáli og sykurbrúnuðum
kartöflum.
Arnarneshreppur
Kjörskrá vegna alþingiskosninga sem fram eiga aö
fara 25. apríl næstkomandi liggur frammi til sýnis aö
Ásláksstöðum frá 13. mars til 10. apríl næstkom-
andi.
Kærufrestur er til 7. apríl.
Oddviti.
Aðalsafnaðarfundur
Akureyrarsóknar
veröur haldinn miövikudaginn 18. mars kl. 21.30 í
kapellu Akureyrarkirkju aö lokinni föstuguðsþjón-
ustu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefndin.
AKUREYRARBÆR
Atvinnumálanefnd
Atvinnumálanefnd Akureyrar
vill kanna framboð á
iðnaðarhúsnæði
á Akureyri
hvort sem er til sölu eða leigu.
Upplýsingar berist til starfsmanns atvinnumála-
nefndar, Þorleifs Þórs Jónssonar, Glerárgötu 30,
sími 21701.
Einnig væri æskilegt að heyra frá fyrirtækjum
sem vildu stækka við sig í húsnæði.
Sölumenn vantar
til að selja True-Lite flúorperur, heilsusamlega og
afkastahvetjandi vinnulýsingu í fyrirtæki og stofnanir
á Norðurlandi.
Góð sölulaun fyrir duglegt fólk.
Natur Casa hf. sími 91-44422.
Upplýsingar gefur Arngrímur Baldursson.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
Á NORÐURLANDI EYSTRA
Vistheimilið Sólborg
Okkur vantar fólk til sumarafleysinga!
Nú er rétti tíminn til aö sækja um.
Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 virka daga.
Sími 96-21755.
Forstöðumaður.
Húsavík - Bæjarstjóri
Staða bæjarstjóra hja Húsavíkur-
kaupstað er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og meö 27. mars nk.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
berist til bæjarstjórans á Húsavík sem jafnframt veitir
nánari upplýsingar í síma 96-41222.
Bæjarstjórn Húsavíkur.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Sandskeiði 20, e.h. (Baldursh.) Dalvík, þingl.
eign Þóris Jakobssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, mið-
vikudaginn 18. mars 1987 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gunnar Sólnes hrl.
Bæjarfógetinn á Dalvík.