Dagur - 13.03.1987, Page 18
18 - DAGyR -13,, m^.rs.1987
Til sölu mjög góöur plastbátur,
tæplega 2 tonn meö 10 ha. Sabb
vél, dýptarmæli, talstöö, útvarpi og
tveim handfærarúllum.
Einnig Land Rover bensín, árg.
74 og dísel, árg. 71.
Ford Cortína, árg. 79, góöur bíll.
Ford Econoline, árg. 74 sendi-
feröabíll.
Saab, árg. 71 meö bilaða kúpl-
ingu, aö ööru leyti allgóður.
Fjögur nýleg 750 dekk á felgum
ásamt ýmsum varahlutum í Land
Rover, svo sem gírkassi, hásing
fram og aftur, vélarhlutir og drif.
Uppl. í síma 96-61235 á kvöldin.
Til sölu vel með farinn Simo
kerruvagn.
Uppl. í síma 26882.
Til sölu rafmagnshitaður mið-
stöðvarketill, 500 lítra.
Uppl. í síma 96-21488.
Beltagrafa, Priestman 108, árg.
79 (ca. 13 t.) í góðu ásigkomu-
lagi til sölu. Dráttarbíll með vagni
getur fylgt. (Hugsanlega vinna
líka).
Uppl. á kvöldin [ síma 96-31149.
Til sölu Panasonic video, árg. '86,
meö þráðlausri fjarstýringu. Einnig
hjónarúm með útvarpi, lesljósum
og náttborðum, stærö 2,00x1,40,
dökkt aö lit. Þrír stólar úr beyki-
grind, Ijóst áklæöi. Tveir fataskáp-
ar, 2,10 á hæö og 1 metri á breidd
hvor, spónlagðir með eik og meö
hillum, slá og körfum. Uppl. í síma
25988.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum aö okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskaö er. Uppl. í síma 21719.
Teppahreinsun Gluggaþvottur.
Tek að mér teppahreinsun á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Hreinsa með nýlegri djúphreinsi-
vél sem hreinsar meö góðum
árangri.
Vanur maöur - Vönduö vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sfmi 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Hreingerningar-
Gluggaþvottur -
Markmiðið er aö veita vandaöa
þjónustu á öllum stööum meö
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Flóamarkaður verður að Hafn-
arstræti 71, laugardaginn 14.
mars kl. 14.00.
Til dæmis: Skápar, sófi, arinn og
margt fleira.
Dúkar
Tek að mér að strekkja dúka.
Uppl. í síma 26775 milli kl. 5 og 7.
Fermingar
Prentum á fermingarservíettur.
Meðal annars meö myndum af
Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög-
mannshlíðarkirkju, Húsavíkur-
kirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjar-
kirkju, Hvammstangakirkju, Ólafs-
fjarðarkirkju eöa Dalvíkurkirkju.
Servíettur fyrirliggjandi. Sendum í
póstkröfu.
Alprent, sími 22844.
Prenta á serviettur, sálmabæk-
ur og veski.
Póstsendi. Er í Litluhlíð 2 a, sími
25289. Geymið auglýsinguna.
Til sölu
Land-Rover, árg. ’82,
ek. 53 þús. km.
Góður bíll í góðu standi.
Uppl. í síma 95-6516
á kvöldin.
Ljósmyndastækkari óskast til
kaups.
Helst sem tekur filmustærð 6x9.
Upplýsingar í síma 26574.
Þrjár kvfgur til sölu.
Uppl. í síma 96-43916, Skógar-
hlíö, Reykjahreppi, S-Þingeyjar-
sýslu.
Til sölu páfagaukar.
Bæði stórir og litlir.
Uppl. í síma 96-44222 eftir kl.
20.00.
Útsala
Stór bókaútsala í P.O.B.
Á annað hundraö bókatitlar.
Aöeins eitt verö: Kr. 200.-
Nú er tækifæri til aö eignast
bækur fyrir lítið.
Útsalan stendur 12., 13. og 14.
mars í Prentverki Odds Björns-
sonar hf. Tryggvabraut 18-20,
sími 22500.
Blindur er bóklaus maður.
Opiö föstudag kl. 8-18. ■■■■i
Laugardag kl.10-16. mí
Bátar
Til sölu 4 tonna trilla.
30 ha. Sabb vél. Dýptarmælir,
örbylgjustöð, nýr gúmmíbátur og
sjálfstýring.
Uppl. í síma 96-62422.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látiö fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Til sölu Ford Cortina, árg. 71.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 24570 eftir kl. 19.00.
Rússajeppar til sölu.
Frambyggður, árg. 78 meö bens-
ínvél og árg. '66 meö dísel vél og
mæli. Skoðaður ’87.
Einnig Saab 96, árg. 71.
Uppl. í síma 43542 milli kl. 7 og 8
á kvöldin.
Lada 1200, árg. '83, ek. 38 þús.
km. til sölu.
Uppl. í síma 27181.
Til sölu Opel Ascona 1,6, árg. ’84
ek. 41 þús. km.
Uppl. veitir Hjörleifur í síma
31178.
Til sölu Volvo 244 GL, árg. ’82
ek. 79 þús. km. Góöur bíll.
Uppl. í síma 31203.
Til sölu Volvo 244 GL, árg. '80.
Sjálfskiptur, ek. 62 þús. km.
Uppl. [ síma 96-51223 á kvöldin.
Fundir______________________
Skagfirðingafélagið á Akureyri.
Aðalfundur verður haldinn
sunnudaginn 22. mars kl. 15.00 í
Lundarskóla.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Lagabreytingar.
4. Stjórnarkjör.
5. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö mæta.
Stjórnin.
fíknknnn^Ba 1— -
Kenni allan daginn.
Matthías Gestsson.
Sími 21205.
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504. Útvega öll
kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Til sölu
Toyota Hi-Lux
extra cab, 5 gíra
með vökvastýri og veltigrind,
árg. '84, ek. 54. þús. km.
Uppl. í síma 95-5366
á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð.
Helst til lengri tíma. Tilboö leggist
inn á afgreiðslu Dags merkt
„2222“.
Leiguskipti.
Viljum leigja húsnæöi á Akureyri.
Höfum einbýlishús í Kópavogi til
skipta.
Uppl. í síma 25898 Akureyri.
Húsnæði óskast.
4-5 herb. íbúð eöa einbýlishús
óskast til leigu.
Uppl. í síma 24550.
Góðir leigjendur óskast í lítið
hús fram í sveit. Ath. húsiö leigist
meö hita. Fyrirframgreiðsla
óskast.
Uppl. í síma 96-31206 eftir kl.
18.00.
íbúð óskast.
Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu til
aö minnsta kosti tveggja ára.
Uppl. gefur Jóngeir Þórisson f
síma 94-7405.
Gallery Nytjalist er opið alla
föstudaga frá kl. 14.00-18.00.
Þar finnur þú sérstæða og per-
sónulega muni unna af fólki
búsettu á Norðurlandi. Við minn-
um á opið hús á fimmtudagskvöld-
um þá veröur jafnan tekið á móti
munum til sölu í Gallery Nytjalist.
Félagið Nytjalist.
Teppaland.
Káhrs parkett, Tarkett gólfdúkar,
gólfteppi f úrvali frá kr. 395,- m!.
Mottur, dreglar, korkflísar vinilflís-
ar, gólflistar plast og tré. Ódýr
bílateppi. Vinsælu Buzil bón og
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Garðeigendur athugið!
Tek aö mér klippingu og grisjun á
trjám og runnum.
Felli stærri tré og fjarlægi afskurö
sé þess óskaö.
Upplýsingar veittar í síma 22882
eftir kl. 19.00.
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, syk-
urmálar, hitamælar, vatnslásar,
kútar 25-60 lítra. Viöarkol, tappa-
vélar, felliefni, gúmmítappar, 9
stæröir, jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
Passa-
myndir
Gott úrval
mynda-
ramma
nonðun
,,,.mynd
—UuÓSMYNDASTOFA
Slmi 96-22807 • Pósthólf 464
Glerárgötu 20 602 Akureyri
Sími25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Brekkugata:
3-4ra herb. hæð ca. 80 fm.
Þvottahús og geymsla í kjall-
ara. Ástand gott.
Tjarnarlundur:
3ja herb. íbúð á 2. hæð ca.
80 fm. Ástand mjög gott.
Lerkilundur:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð ásamt bílskur. Mjög fall-
eg eign. Til greina kemur að
taka minni eign i skiptum.
Grænumýri:
6 herb. einbýlishús á einni
hæð ca. 200 fm. Þar af ca 30
fm í kjallara. Ástand mjög
gott. Skipti á minni eign á
Akureyri eða Reykjavík
koma til greina.
Grenivellir:
4ra herb. íbúð á 2. hæð í húsi
með fimm íbúðum.
Kringlumýri:
5-6 herb. einbýlishús, hæð og
hálfur kjallari, samtals 149 fm.
Skipti á eign í Reykjavtk koma
til greina.
Mýrarvegur:
Einbýlishús, hæð, ris og kjall-
ari. 6-7 herb. Timburhús á
steyptum kjallra. Falleg eign.
Skipti á minni eign, t.d. rað-
húsi eða hæð á Brekkunni
koma til greina.
Hríseyjargata:
Lítið einbílishús 3ja herb.
Mjög stór bílskúr.
Núpasíða:
4ra herb. raðhús ásamt
bílskúr samtals 147 fm.
Ástand gott.
Vantar:
Okkur vantar allar stærðir og
gerðir eigna á skrá, t.d. vantar
okkur stórt einbýlishús á Brekk-
unni. Má þarfnast viðgerðar.
MSIÐGNA&M
skimsaiaZSSZ
NORÐURLANDS fl
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
(----------------------—
Ef þú hættir
að reykja
bætir þú
heilsu þina
og lifshorfur.
LANDLÆKNIR
V------------------------/