Dagur - 13.03.1987, Side 19

Dagur - 13.03.1987, Side 19
13. mars 1987 - DAÖUR - 19 tftttífb : ~ MESSUR 7— — pnunin rUnUln Möðru vallaklausturprestakall. Bakkakirkja: Guðþjónusta n.k. sunnudag 15. ínars kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnasamkuma sunnudag 15. mars kl. 11.00. Foreldrar vel- komnir með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kirkju- kaffi Baldursbrár eftir messu. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. Svalbarðskirkja. Kirkjuskóli á laugardag kl. 10.30 árdegis. Guðþjónusta á sunnudag kl. 14.00. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall: Messað verður í Saurbæjarkirkju sunnudaginn 15. mars kl. 13.30 og í Hólakirkju kl. 15.00 sama dag. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarkirkja. Föstustund í kirkjunni nk. sunnud. kl. 5.00. Stephanie og Collin Harper leika stutt verk eftir Haydn. Séra Cecil Haraldsson flytur ræðu. Kirkjukór Ólafsfjarð- ar syngur undir stjórn Soffíu Egg- ertsdóttur. Sóknarprestur. Aku rey rarprest akail. Sunnudagaskóli verður nk. sunnud. kl. 11.00 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 321-125-403-363-345. Þ.H. Aðalsafnaðarfundur Akureyrar- sóknar verður haldinn í kapellunni eftir föstumessuna 18. mars nk. eða kl. 21.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd. Kristniboðsfélag kvenna hefir fund í Zíon, laugard. 14. mars kl. 3 e.h. Allar konur hjartanlega vel- komnar. Fundur í Guðspekifé- laginu, sunnudaginn 15. mars kl. 16.00. Erindi: Framþróun í ljósi dulfræðinnar, Einar Aðal- steinsson þýddi. Ólöf Friðriksdótt- ir flytur. Hjálpræðisherinn. Föstud. 13. mars kl. 20.30 kvöldvaka í umsjá æskulýðsins. Æskulýðskórinn syngur, happ- drætti, veitingar. Allir velkomnir. Sunnud. 15. mars kl. 20 almenn samkoma. Allir velkomnir. Mánud. 16. mars kl. 16 heimila- samband. Krakkar föstud. kl. 17 opið hús. Sunnud. kl. 13.30 sunnudagaskóli. Þriðjud. kl. 17 yngriliðsmanna- fundur. Allir krakkar velkomnir. Framtíð þín . . . hvernig er hægt að sjá hana fyrir? Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 15. mars kl. 14.00 í Ríkis- sal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Ræðumaður Árni Steinsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Frjá Sjónarhæð. Drengjafundurinn á laugardag fellur niður vegna Hríseyjarferð- ar. Farið verður kl. 12.30 frá Sjón- arhæð. Sunnudagaskóli verður í Lundar- skóla kl. 13.30. Samkoma kl. 17.00 á sunnudag. Allir velkomnir. Minningarspjöld HríseyjarKirkju fást í Bókabúð Jónasar. _-.briddsl LOKAÐ Vegna útfarar Halldórs N. Valdemars- sonar afgreiðslustjóra, verður lokað frá kl. 12-16, laugardaginn 14. mars í eftir- töldum fyrirtækjum okkar: Bílaleiga Akureyrar, Verkstæði, Draupnisgötu 1, Bílasölur, ESSO Krókeyrarstöð, ESSO Veganesti, Glerárhverfi, ESSO Tryggvabraut 14. NðUursf. Þetta spil kom fyrir í síðustu umferð jólatvímenningsins í Vín. Norður gaf en ég sat í vestur með: 9-G-AD6-AG875432, á hættu gegn utan. Mér til furðu var spilið passað til mín. í>að jhefði gefið mér topp að passa spilið út, en ég var tilbúinn að segja lauf nægjanlega oft til að fá að spila spilið. Ég opnaði því á einu eðlilegu laufi og sagnir þró- uðust: N. A. S. V. 110 gaf topp, því A-V pörin höfðu öll farið of hátt og tapað P P P 1L 300 til 100, í viðleitni sinni til að 1H 1S P 2T ná stóru tölunni, sjálfsagt í P 2T P 3L sveitakeppni en umdeilanlegt í Norður spilaði út spaða G, og makker lagði upp: V.9 A. AD1Ö52 G K643 AD6 1053 AG875432 D Blindur átti fyrsta slaginn á spaða ás, og ég var ánægður með sagnir makkers. I tvímennings- keppni gildir að ná sögninni, fá töluna frekar en reyna hæpin geim. Eftir nokkra umhugsun spilaði ég lauf D úr blindum í öðrum slag, og undrunin var mik- il þegar suður kastaði tígli, norð- ur fékk á K og spilaði spaða til baka. Spaði trompaður, tveir hæstu í trompi og rneira tromp sem norður drap. Mér leið nokk- uð vel, vitandi að norður átti að- eins rauð spil eftir á hendinni og vonandi hjartaás, en þegar hann spilaði hjarta D fór ég að efast um ásinn. Lítið úr blindum og hjarta D átti þann slag, norður spilaði hjarta áfram, nú 10-unni. Aftur lítið úr blindu smátt frá suðir og ég trompaði. Nú var nokkuð öruggt að skipting norðurs var 2-5-2-4 og þar eð suður var sannaður með hjarta- ás, var norður sannaður með tíg- ur K. Ég tók því tígul, norður drap á kóng. FJendi norðurs: G6-D10975- K4-K1096. tvimennmg. Rétt fermdir en þó harðsnúnir bærðurnir Ólafur og Steinar Jónssynir (Sigurbjörnssonar) frá Siglufirði. Eftirfarandi spil var spilað fyrir um ári síðan. Hvernig spilar þú 6H í suður eftir lítið lauf út? Suður gaf, allir á hættu. N./Steinar S./Ólafur Á K10954 ÁD1086 KG52 D108 Á962 D1065 — Sagnir: 1S 1G 2H 4L 4H 4G 5H 6H p Spilið gekk þannig fyrir sig: Lítið lauf úr blindum og ás austurs trompaður. Lítill tígull og 10-ar> þegar vestur setti lítid. Umsjón: Hörður Blöndal Austur drap á K og spilaði tromp þristi, lítið og vestur kastar smá spaða. Drepið í blindum, lauf trompað, spaði á Ás, lauf trompað, tígull á D og trompin tekin. Síðustu tveir slagirnir fást svo á tígul Ás og spaða K. Hendi auturs var: 86-9743-K9-ÁG842. Næsta spil korn fyrir í Akur- eyrarmótinu í tvímenning: Suður spilar 7 grönd og fær út hjarta. N. V. Kxx xx Kxxx lOxxx ^ Dxxx V 8x ♦ Dxx A. ^ GlOxx f XXX ♦ KD9x S. f lOxx ♦ Ax V AKDGxx ♦ AGx ♦ AG 4 xxx Ef lauf 10 er þriðja og tígul K í austur fást 13 slagir nteð tígul- svíningu. Ef lauf 10-an kemur c*ki fást 13 slagir ef tígul K er ann- ar í austur, spilamennska sem reynd var við að m.k. eitt borð, en gekk ekki eins og spilið er. En vinnast 7 grönd með hjarta út? Reynið! Framsóknarvist Annað spilakvöldið í þriggja kvölda keppninni verður sunnudaginn 15. mars kl. 20.30 að Hótel KEA. Síðasta spilakvöldið verður föstudaginn 27. mars. Aðalvinningur: Helgarferð til Reykjavíkur fyrir tvo (flugfar & gisting). Einnig góð kvöldverðlaun hvert spilakvöld Valgerður Sverrisdóttir flytur stutt ávarp. Nýir spilarar velkomnir Framsóknarfélögin á Akureyri. ---— : Reykt „eðal“svínakjöt Stórlækkað verð MATVÖRU MARKAÐURINN Kaupangi. sími 21234

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.