Dagur


Dagur - 13.03.1987, Qupperneq 20

Dagur - 13.03.1987, Qupperneq 20
mmi Akureyri, föstudagur 13. mars 1987 LeikhústUboð Rjómalöguð humar- og krabbasúpa bragðbætt með koníaki. Glóðasteiktar lambalundir, bornar fram á rjómasoðnum kartöflum. Kaffi og konfekt. Kennaraverkfall á mánudag? Nemendur hvetja til samkomulags A samningsfundi deiluaðila deilu Hins íslenska kcnnarafé- lags og ríkisins, í dag klukkan 16.00, munu fulltrúar fram- haldsskólanemenda á landinu atlienda undirskriftalista með nöfnum 4500 framhaldsskóla- nemenda úr 14 framhaldsskól- um víðs vegar á landinu. Yfirskrift listans er á þá leið að nemendur skora á deiluaðila að semja sem fyrst þannig að komist verði hjá verkfalli næstkomandi mánudag. Einnig er mælst til þess að samningar verði með þeim hætti að nemendur þurfi ekki að eiga von á slíkunt aðgerðum af hendi kennara á næstu árum. Eins og áður sagði voru það nemendur í 14 skólum sem skrif- uðu nöfn sín á listann. Það var Félag framhaldsskólanema sem stóð að söfnuninni en nemenda- félög hvers skóla sáu um fram- kvæmdina. í Menntaskólanum á Akureyri og Verkemenntaskólanum skrif- uðu um 820 nemendur nöfn sín á listann en í þessum skólum eru um 1300 nemendur. Þóra Björg Magnúsdóttir formaður skóla- félags Menntaskólans sagði í samtali við Dag að hún væri nokkuð ánægð með undirtektir nemenda þó að hún hefði gert sér vonir um meiri fjölda. Að loknum samningafundinum í dag munu deiluaðilar gera full- trúum nemenda grein fyrir stöðu mála. ET , Tresmiðir: „Oánægðir með stöðu samningamála" - segir Guðmundur Ó. Guðmundsson „Þó félög innan Sambands byggingamanna hafi ákveðið að þessu sinni að halda svona á málunum þá erum við fyrst og fremst að lýsa gremju okkar á viðbrögðum og starfsaðferðum Alþýðusambandsforystunnar og viðsemjenda okkar,“ sagði Guðmundur O. Guðmunds- son, formaður Trésmiðafélags Akureyrar, en á fundi í félag- inu á miðvikudagskvöld var Bílvelta í Skagafirði í fyrrakvöld ók fólksbíll með 5 manns innanborðs út af Sauð- árkróksbraut við bæinn Útvík og valt. Ekki urðu nein meiðsli á fólki, en bíllinn er gjörónýt- ur. Ökumaður mun hafa misst stjórn á bílnum, þegar annar afturhjólbarðinn sprakk. Eftir bílflakinu að dæma þykir með ólíkindum að ekki fór ver. -þá rætt um hvort boða ætti verkfall. Að sögn Guðmundar var ekki tekin endanleg ákvörðun um verkfallsboðun en menn bíða komu sáttasemjara norður um helgina. Trésmiðir væru nú í þeirri aðstöðu sem þeir hafa ekki haft undanfarin ár að næg atvinna er framundan og eftir- spurn eftir smiðum meiri en framboð. Því væri samningsað- staða þeirra góð en trésmiðir hefðu dregist talsvert aftur úr í launamálum undanfarin þrjú ár. „Mér finnst allt í lagi að það komi fram að 5. desember sl. var boðaður svokallaður ársfundur Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Þar var yfirskrift fundar- ins „Valddreifing eða miðstjórn- arvald". Þeirri umræðu var frest- að af því að miðstjórn ASÍ var að gera kjarasamninga en ársfund- urinn var haldinn. Þetta'tel ég dæmigert fyrir forystu ASÍ. Það er ekkert mark tekið á fólki sem býr utan Reykjavíkur í samn- ingamálum eða öðrum hags- munamálum,“ sagði Guðmundur að lokum. EHB Tilfinnanlept t|ón unnið á trjagróðri - Augljóst að um skemmdarverk er að ræða Á annaö hundrað trjáa, senr eru á svo kölluðu Borgartúni á mótum Skarðshlíðar og Borg- arhlíðar í Þorpinu á Akureyri, hafa verið eyðilögð á síðustu vikum. Garðyrkjudeild Akur- eyrarbæjar gróðursetti mikinn fjölda trjáa á þessum stað í fyrra, en nú er svo komið að og innflutningur annarra garð- ávaxta. í þriðja lagi er síðan farið frani á að niðurgreiðslur á kartöflum verði teknar upp að nýju. „Slíkt myndi bæta samkeppnisaðstöðu innlcndu verksmiðjanna og ekki síður styrkja alll sölukerfi. Við teljum að kostnaður ríkisins af þessu þyrfti ekki að vera svo mik- il! þar sem við teljum að stór hluti sölunnar í dag fari fram hjá skatti einungis um 20% þeirra eru uppistandandi. Ljóst er að þarna hafa skemmd- arvargar verið að verki, einhverjir sem gera það að leik sínum að brjóta niður trén, væntanlega sjálfum sér til ánægju. Að sögn Björgvins Steindórssonar hjá garðyrkjudeild bæjarins er nokk- uð síðan þessi niðurrifsstarfsemi því að auk þessara þriggja kart- öflusölufyrirtækja sem hér, starfa þá er nokkur fjöldi bænda sem selur beint í vcrslanir," sagði Guðmundur. í gærkvöld var haldinn almennur félagsfundur hjá félag- inu þar sem þessi mál voru rædd fram og aftur. Fyrir fundinn sagðist Guðmundur reikna með að knúið yrði á um að menn stæðu betur saman en hingað til hefur verið. ET hófst en hún hefur færst mjög í aukana upp á síðkastið. „Ég treysti mér ekki til að meta tjónið nákvæmlega í pen- ingum. Þó hugsa ég að 1000 krónur á tré sé vægt áætlað. Við gróðursettum þessi tré í fyrra- sumar, bæði á Borgartúninu og eins í línu meðfram Skarðshlíð- inni. Þetta voru allt saman stofntré, tveggja nretra háar aspir, og því er tjónið tilfinnan- legra en ef um venjulega útplönt- un hefði verið að ræða,“ sagði Björgvin. Hann tók það fram að mjög vandléga hefði verið gengið frá trjánum á sínum tíma, t.d. hefðu þau verið bundin vandlega niður. Skemmdirnar stafa því örugglega af mannavöldum og hafa þegar kostað Akureyrarbæ rúmlega hundrað þúsund krónur. Garðyrkjudeildin gróðursetti tré víðar í bænum um svipað leyti, s.s. á túninu austan við Sjónarhól og á stórri spildu við Langholt en þau hafa að mestu fengið að vera í friði. Rétt er að hvetja fólk til að hafa samband við lögregluna ef það verður vart við skemmdar- verk af þessu tagi. BB. vonlaust“ formaður Félags kartöflubænda „Margt er sér til gamans gert.“ Á Borgartúni hafa einhverjir „snillingar“ gert það að [eik sínum að eyðileggja á annað hundrað trjáplöntur. Innfellda myndin sýnir hvernig plönturnar eru útlítandi. Myndir: rpb - tekin eftir helgi Stjórn Lögmannafélags íslands kemur saman til fundar eftir helgi til að fjalla um greiðslur úr ábyrgðarsjóði félagsins, en sá sjóður var sérstaklega stofn- aður árið 1976 í þeim tilgangi að greiða bætur til þeirra sem hlunnfarnir eru af lögfræðing- um sínum. Fram til þessa hefur aldrei komið til bótagreiðslna úr sjóðnum. Fyrir fundinum liggja fjórar umsóknir um bætur úr ábyrgðar- sjóði, allar vegna sama lögfræð- ingsins. Stærsta krafan er frá Rúnari Þór Björnssyni á Akur- eyri, sem fer fram á um tvær milljónir króna úr sjóðnum þar sem lögfræðinguf hans stakk skaðabótum, sem Rúnar átti að fá frá eigendum H-100, í eigin vasa. Einhver áhöld voru uppi um lögmæti uppgjörsins, en eins og skýrt var frá í blaðinu í gær úrskurðaði fógetaréttur á Akur- eyri uppgjörið lögmætt. Hafjþór Ingi Jónsson fram- kvæmdastjóri Lögmannafélags- ins sagði í samtali við Dag að beðið hefði verið nteð að fjalla um þessar umsóknir þar til Ijóst yrði hvort áðurnefndur lögfræð- ingur, sem reyndar hefur verið sviptur réttindum, væri borgun- armaður fyrir kröfunum. Nú er víst að svo er ekki, enda var bú hans tekið til gjaldþrotaskipta fyrir 10 dögum. Allar forsendur fyrir greiðslu úr ábyrgðarsjóðnum virðast því fyrir hendi. BB. „Astandið með öllu segir Guðmundur Þórisson „Ég held aö þaö séu tlestir hér á svæðinu sammála um að þaö ástand sem hér ríkir í kartöflu- málum sé með öllu vonlaust. Sala gengur hægt og málefni verksmiðjunnar á Svalbarðs- eyri eru í mikilli óvissu því segja má að hún sé nú rekin frá degi til dags,“ sagði Guð- mundur Þórisson bóndi í Hléskógum og formaður Félags kartöflubænda í Eyjafirði í samtali við Dag. Guðmundur sagði að kartöflu- bændur biðu nú eftir cinhverjum lausnum á þessum vanda en farið hefur verið fram á þrenns konar aðgerðir. f fyrsta lagi er lagt til að það jöfnunargjald sem lagt er á innfluttar kartöflur renni til kart- öfluverksmiðjanna í landinu. Guðmundur sagðist telja góðar líkur á að þetta.næðist frant ef bændur stæðu saman. í öðru lagi er lagt til að innflutningur á kart- öflum heyrði undir sömu stjórn Ákvörðun um bætur

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.