Dagur - 20.03.1987, Qupperneq 1
70. árgangur
Akureyri, föstudagur 20. mars 1987
55. tölublað
Qullið raeður
meira en
graenir shógar
SJá bts.
18-19
ligtverð
átrpnu-
krabbanum
5já bls.
Skoðanakönnun Dags og Félagsvísindastofnunar HÍ á Norðurlandi
Fleiri vilja núverandi
stjórn en „viðreisn“
- aðeins 5% kjósenda vilja vinstri stjórn - mjög fáir vilja Alþýðubandalagið í stjórn
Núverandi stjórnarmynstur
nýtur mestra vinsælda meðal
kjósenda á Norðurlandi, sam-
kvæmt skoðanakönnun sem
Félagsvísindastofnun Háskól-
ans gerði fyrir Dag. Þannig
vilja 27% kjósenda í báðum
Norðurlandskjördæmunum
áframhaldandi ríkisstjórn
Framsóknarllokks og Sjálf-
stæðisfTokks, þegar tekið er
vegið meðaltal úr báðum kjör-
dæmum. Hins vegar nýtur
ríkisstjórnin meiri vinsælda
meðal kjósenda í Norðurlands-
kjördæmi vestra, þar sem 36%
kjósenda vilja hana áfram, en
23% í Norðurlandskjördæmi
eystra. Þeir sem vilja viðreisn-
arstjórn Alþýðuflokks og
Sjálfstæðisflokks eru 17%,
þegar tekið er vegið hlutfall úr
báðum kjördæmum. Kjósend-
ur í Norðurlandi vestra eru þó
ekki hrifnir af viðreisn, eða
12% aðspurðra og 20% í
TAFLA 1 Hvaða flokka viltu í ríkisstjórn? „ ., Norðurl. Norðurl. Stj ornarmynstur: vestra e.Vstra Bæði kjörd. Vej;in lilutföll
Núverandi stjóm (B+D) 36% 23% 27%
Viðreisn (A+D) 12% 20% 17%
Vinstri stjóm (A+B+G) 6% 5% 5%
Jafhaðarstjóm (A+G+V) 1% 5% 4%
A-flokka stjóm (A+G) 1% 3% 2%
Nýsköpunarstjóm (A+D+G) 2% 2% 2%
B+G+V 3% 1% 2%
D+G 2% 1% 2%
önnur stjómarmynstur 2% 6% 5%
Neitar að svara 3% 3% 3%
Veit ekki 32% 31% 32%
Alls 100% 100% 101%
Fjöldi svarenda (270) (234) (504)
Norðurlandskjördæmi vestra.
Vinstri stjórn Alþýðuflokks,
Framsóknarflokks og Alþýðu-
bandalags nýtur ekki mikilla
vinsælda á Norðurlandi. Aðeins
5% kjósenda vilja þetta stjórn-
armynstur. Stjórn Alþýðuflokks,
Alþýðubandalags og Kvennalista
vilja 4% og síðan vilja 2% eftir-
farandi stjórnarmynstur: A-
flokka stjórn, nýsköpunarstjórn
með Alþýðuflokki, Sjálfstæðis-
flokki og Alþýðubandalagi,
stjórn Framsóknar, Alþýðu-
bandalags og Kvennalista og
2% vilja einnig stjórn Sjálfstæðis-
flokks og Alþýðubandalags.
Þegar litið er á þessar tölur í
samhengi kemur það í ljós að
alltaf þegar Alþýðubandalagið
kemur við sögu eru fylgjendur
fáir, frá 2% upp í 5%. Þá er
nokkuð augljóst að kjósendur í
Norðurlandi eystra og vestra eru
nokkuð mismunandi skoðunar
varðandi æskilegt ríkisstjónar-
mynstur.
Þessi könnun var.gerð 10,-
13. mars og svarendur í báðum
kjördæmum voru 504. Aðeins
3% neituðu að svara, en 32%
aðspurðra voru óákveðnir. HS