Dagur - 20.03.1987, Page 13
20. mars 1987 - DAGUR - 13
Útsýnarkvöld
í SjaNanum
Þessa dagana er mikið rætt um
sumarleyfísferðir og margir
þegar búnir að ákveða hvert
þeir ætla að fara í sumarfrí.
Það er vandi að velja rétta
staðinn því ferðaúrvalið er
mikið og erfítt að gera upp á
milli sumra staðanna. Þá er
mikilvægt að fá réttar og góðar
upplýsingar frá fólki sem þekk-
ir staðina af eigin reynslu.
Ferðaskrifstofan Útsýn hefur
ætíð lagt áherslu á að veita fólki
persónulega þjónustu og hagnýt-
ar upplýsingar til að fólk fái notið
sumarleyfisferðarinnar á sem
bestan hátt.
Vikuna 17.-22. mars stendur
Útsýn í samvinnu við umboðs-
aðila sinn. Ferðaskrifstofu Akur- |
eyrar, fyrir ferðakynningum á
Akureyri. Ýmis fyrirtæki eru
heimsótt og nýi sumarleyfis-
bæklingurinn kynntur. Á laugar-
dagskvöld gefst Akureyringum
síðan kostur á að endurvekja
stemmninguna sem ríkti á hinum
góðu Útsýnarkvöldum hér áður
fyrr því í samráði við Sjallann
verður haldið Útsýnarkvöld á
laugardagskvöldið þar sem margt
verður til skemmtunar. Allir fá
ókeypis happdrættismiða, þrí-
réttaður veislumatseðill er í boði
og haldið verður bingó þar sem
spilað er um glæsilega ferðavinn-
inga.
Sunnudaginn 22. mars er allri
fjölskyldunni síðan boðið á
ferðakynningu á Hótel KEA frá
kl. 14-16. Á boðstólum verður
hið víðfræga kaffihlaðborð KEA,
nýtt myndband Útsýnar kynnt og
allir fá ókeypis happdrættismiða.
Steinullar-
i á næstunni
verkstæði í bænum þar sem loftklæðn-
ing úr harðpressuðum steinullarplötum
var notuð. Þórður Hilmarsson sagði að
á báðum þessum stöðum hefðu menn
sannreynt hvað hljóðburður er allur
annar með því að nota steinull.
Síðan var haldið í verksmiðjuna
aftur, þar sem til að byrja með verk-
smiðjan var sýnd og vinnslurásin kynnt
fyrir gestum. Þá tök Björn Marteins-
son hjá Ránnsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins til við að kynna þungu ull-
ina 50-200 kg á metra, eiginleika henn-
ar og notkunarsvið. Síðan var sýnd
stutt vídeomynd og að lokum bornar
fram léttar veitingar og gestunum gef-
inn kostur á að leggja fram fyrirspurn-
ir.
„Ég held að þetta hafi tekist mjög
vel og menn hafi verið ánægðir með
þær upplýsingar sem þarna komu fram.
Ég trúi að þetta sé mjög heppileg
aðferð til kynningar á vörunni, að fá
fagmennina til okkar og við förum yfir
þetta saman. Einnig held ég að þetta sé
rétti tíminn til slíks, áður en nýfram-
kvæmdir fara á fullt skrið í ár,“ sagði
Þórður Hilmarsson framkvæmdastjóri
Steinullarverksmiðjunnar að lokum.
-þá
rókur*
ir veitingastofu
> á Sauðárkróki veitingastofu í breyttu og
upvangstorgi 1 þar sem áður var til húsa
illa virka daga frá 7.30 á morgnana til 22
tiægt að fá allan almennan mat, brauð og
ni mat, steikur og annað eftir óskum við-
ngaleyfi til að fólk eigi þess kost að fá vín
in rekstur vera hugsaðan í tengslum við
td þjónustu vanta í bæinn. -þá
ít______________
simakerlM
komífl
i hnút?
Lausnin er auðveldarí en þig gnmar
Nú býður Póstur og sími takmarkaðan fjölda af hinum viður-
kenndu Fox 16 simakerfum, sem eru sérhönnuð fyrír litil og
meðalstór fyrirtæki.
Þú færð í einum pakka: Símakerfi
með 6 bæjarlínum, 16 innanhúss-
númerum og 12 skjátækjum á ótrú-
lega lágu verði: Aðeins 230.000. *
* Með söluskatti, takmaikað magn.
PÓSTUROG SÍMI
Söludeild Rvk ?zsi 'ÆUvQ
(. / póst- og símstöðvar um land allt.